Morgunblaðið - 12.02.1971, Page 18

Morgunblaðið - 12.02.1971, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971 Kaupmenn og knupfélög Höfum fengið mikið úrval af slæðum, ílangar og ferkantaðar. Vortízkan. Einnig hvítar fermingaslæður fyrirliggjandi. ARINCO umboðs- og heildverzlun Skaftahlíð 26, slmi 33821. Veðskuldabréf Höfum verið beðnir að útvega nokkurt magn fasteigna- tryggðra veðskuldabréfa. FASTEIGNIR OG FISKISKIP Austurstræti 17 2. hæð, sími 18105. — Kvennadálkar Franih. af bls. 12 algeng, hvettu ýmsir til að minnka neyzlu mjólkur. Vestan hafs var þá farið að framleiða ýmis konar gervimjólk, en þá tók ekki betra við því að í hana var notuð kókósfeiti, eink um til þess að takmarka eða fyrirbyggja þránun, en þarna var farið úr öskunni i eldinn því að einmitt þessi fitutegund nýtist mjög illa í mannslíkama og hefur truflandi áhrif á fitu- brennslu hans. Uannig fékkst að visu ódýrari mjólk en ekki að lífeðlisgildi nema brot af því sem gerist um venjulega kúa- mjólk. Að fengnum þessum stað reyndum er í sumum ríkjum Bandaríkjanna bannað að selja gervimjólk. Það sem ýmsir ætl- uðu að verða skyldi til gagns fyrir fólkið hefur reynzt ógagn- legt eða skaðlegt, einkum heilsu farslega skoðað. „Við þurfum að vera varfær- STÁLBIRGÐARSTÖÐ Borgartúni Aðalskrifstofa, Hverfisgötu 42. Verksvið: Stál, málmar, byggingajám, niðurefnum, grunnhúðun. Hverfisgötu 42 Aðalskrifstofa, Hverfisgötu 42. Verksvið: HÚSGAGN AGERD Stál, ál, tré, plast. Borgartúni Aðalskrifstofa, Hverfisgötu 42. Verksvið: VÉLSMIÐJA Stálherzla, stálmannvirkjagerð, tækniþjónusta. Sundahöfn (sími 84390) Aðalskrifstofa, Hverfisgötu 42. Verksvið: BROTAJÁRN OG MÁLMAR Sundurgreining og vinnsla. Einar Ásmundsson IMP.—EXP. Verksvið: INNFLUTNINGUR OG ÚTFLUTNINGUR erlend viðskipti. Símasamband við öll fyrirtækin um skiptiborð, sími 19422 á venjulegum skrifstofutíma. in í heimi nýjunganna og aldrei álíta að við vitum allt, þó að ný sannindi skjóti upp kolli, er ætl uð eru til bóta um umbóta," seg ir hann. 1 venjulegri kúamjólk eru 142 feitar sýrur. Margar þeírra eru lifsnauðsynlegar í næringu fólksins, hve margar vitum við ekki. Líklegt er, að við eigum eftir að sanna og margsanna kosti smjörs fram yfir jurtafeit- ina. En máski á smjörlíkið líka eftir að batna. Átthagafélag Sléttuhrepps boðar til fundar í samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur við Kleppsveg föstudaginn 12. febrúar kl. 20:30. Fundarefni: Frumvarp til laga um þjóðgarð á Vestfjörðum. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinum og aðrir sem eiga hagsmuna að gæta. STJÓRNIN. Rýmingarsala Stórkostleg verðlækkun GLUGGINN Laugavegi 49 Skrifstofustúlka Góð stúlka óskast hálfan daginn (kl. 1—5) til starfa á lögfræðiskrifstofu. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauð- synleg. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja bókhaldsþekk- ingu. Ekki er nauðsynlegt að viðkomandi hefji störf fyrr en eftir 2—3 mánuði. Tilboð er greini aidur, menntun, starfsreynslu, heimilisfang og símanúmer sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 4865". Sveitastjórnir og umhverfisvernd 1 tilefni af ráðstefnu sambandsins um sveitarstjórnir og um- hverfisvernd 18. — 20. febrúar er ákveðið að efna til sýn- ingar og kynningar á tækjabúnaði til hreinsunar og réð- stöfunar é sorpi. Þeir, sem kynnu að vilja koma á framfæri sýnishomum eða upplýsingum um slíkan búnað, svo sem sorptunnur, sorp- grindur, poka eða annað þess háttar, gefi sig fram við skrif- stofu sambandsins fyrir 16. þ.m. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Simi 10350 í>ó8tHól« 1079 Reykjavlk Sjálfstœðiskonur HÁDECISVERÐARFUNDUR Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna heldur HÁDEGISVERÐARFUND í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 13. þ.m. kl. 12,15 stundvíslega. Umræðuefni: FÍKNIEFNI. Þórður Möller yfirlæknir ræðir um notkun fíkniefna og áhrif þeirra. Jón Thors deildarstjóri ræðir um fíkniefnavandamál. Fyrirspurnum svarað. — Frjálsar umræður. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar. — Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 17100 fyrir föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.