Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRUAR 1971
■mmmmim
Ólafur Björnsson í þingræðu um efnahagsmál:
Hef ðbundin úrræði haf a geng-
ið sér til húðar og leita
verður nýrra -
Hvað tekur við eftir verðstöðvun,
spurði þingmaðurinn
ÓLAFUR Bjömsson flutti í
fyrradag framsöguræðu fyr-
ir frumvarpi því, sem hann
flytur ásamt Karli Guðjóns-
syni, um Hagstofnun laim-
þega. í upphafi ræðunnar
gerði þingmaðurinn nokkra
grein fyrir aðdraganda máls-
ins og sagði, að það væri ekki
einungis hagsmunir launþega
samtakanna að koma slíkri
stofnun upp heldur og þjóð-
arheildarinnar.
Ólafur Björnsson gerði síð-
an í stuttu máli grein fyrir
viðhorfinu gagnvart laun-
þegasamtökunum en vék síð-
an að hagsmunum þjóðar-
heildarinnar og ræddi þá
nokkuð um efnahagsmál al-
mennt. Hefur sá hluti ræð-
unnar vakið nokkra athygli
og fer hér á eftir:
Ein meginorsök þess vanda,
sem viö hefur verið að etja í
efnaihagsmálum Islendinga frá
upphafi siðari heimsstyrjaldar
og ti)l þessa, hefur verið sú, að
ekíkert samræmi hefur verið
á miMi þróunar teknanina og þá
fyirst og fremst kaupgjaldsins,
sem launþegasamtökin hafa úr-
slitaáhrií á annars vegar, og
hinnar almennu efnáhagsmála-
ertefnu, sem ákvörðuð er af rikis-
valdinu hins vegar. Enigri rikis-
sjóm, sem á þessu þriggja ára-
tuga tímabi'li hefur setið að völd-
um hér á landi, hefur tekizt að
koma til leiðar þvi samstarfi við
launþegasamtökin, sem slíkt
gæti tryggt. Afleiðingin hefur
svo orðið örari verðbólguþróun
en í nokkru Evrópulandi öðru og
margvíssfleg önnur vandamál. Inn-
lenda verðlagið hefur hækkað
mi'klu meira en í helztu við-
skiptalöndunum, af því hefur
leitt hailarekstur útflutntogsat-
vinnuveganna, halla í utanrilkis-
viðskiptum, erlenda skuldasöfn-
un, gjaldeyrisskort og önnur
vandræði. Úrræðið, sem gripið
hefur verið til, svo að ekki komi
FRUMVARP til laga um breyt-
Lngu á lögum um hefð var lagt
fram á Alþingi í gær. Flutnings
menn eru Pálmi Jónsson (S) og
Ágúst Þorvaldsson (F). Leggja
þingmennimir til að við 1. gr.
laganna bætist þessi setning: —
„Hefð verður þó eigi unnin á
búpeningi."
í greinargerð fyrir frumvarp
inu segja þingmennimir:
„Með frumvarpi þessu er
stefnt að þeirri einu breytingu
á lögum um hefð frá 10. nóv.
1905, að aldrei vinnist eignar-
réttur á búfénaði fyrir hefð,
þótt svo kunni að fara um aðra
lausafjármuni og fasteignir.
Svo sem kunnugt er, þá er
til stöðvunar útflutningsins, hef-
ur svo verið síendurteknar geng-
islækkainir, stundum að viisu dul-
búnair, etos og þegair bátagjald-
eyririnn var innleiddur á sínum
tíraa. Og sem annað dæmi um
dulbúna gengiislækkun má nefna
yfirfærslugjaldið í tíð vinstri
stjórmartonar. Alitaf hatfa þessar
ráðstafanir verið gerðar í fullri
aindistöðu við launþegasamtökin,
sem svarað hafa svo með því að
knýja tfrarn hærra kaupgjald,
sem eytt hetfur hagnaði útflutn-
ingsatvinnuveganna af gengis-
lækkunum. Þá hefur ný geingis-
lækkun orðið óhjákvæmileg og
svo koll af kolli.
Það er vissulega hægt að
halda öllu fljótandi um stundar-
sakir með slíkum einlhliða að-
gerðum stjómvalda, þó að gerð-
ar séu í trássi við laumþegasam-
tökin, en heldur ekki nema um
stundarsakir, því að fyrr eða
síðar kemur að þvá, að htoar sí-
felldu gengislækkanir eyðileggja
trú fðlkstos á gildi peninganna,
en með því er grundveUtoum
kippt undan því, að efnalhags-
kerfið sé starfhæíft og öngþveiti
óðaverðbólgu heldur innreið sina.
Ég hef a.rn.k. og tefl mig ekki
gera mig sekan um neitt trúnað-
arbrot, þó að ég segi það hér,
að allt sl. ár bæði innan mtas
flokks og á opinberum vettvangi
hetfi ég ekki dregið neina dul á
þá skoðun mtoa, að þessi hefð-
bundnu úrræði hafi nú gengið
sér til húðar og leita verði nýrra,
eí forðast á aflgera upplaiusn
efnahagskerfistos. EFTA-aðildin
gerir þetta enn meira aðfcallandi
en fyrr, því að vegna hennar
verður misræmi milli innlends og
erlends verðlags, ef til þess kem-
ur, að lagfæraist skjótar en ella,
ef samkeppnta frá EFTA-löndun-
um á ekki að leggja iðnaðinn
fyrir heimamarkaðton í rúst. En
hvaða úrræði ru þá fyrir hendi?
Eru tD aðrar einWiða ráðstafan-
ir en gengiálækkanir, sem hægt
er að framkvæma í trássi við
launþegasamtökin ? Það má vera,
en hverjar eru þær? Á að lög-
binda alllt kaupgjald? Hver vill
gera sig að talsmanni fyrir því?
meginreglan sú um þann hluta
búpenings, sem mest gengur
laus í högum og á afréttum, að
hann ber mark og helgast eig-
endum stoum í samræmd við
það. Hefur svo verið um langan
aldur, a.m.k. allt frá gildistöku
Jónsbókar árið 1281. Nú er það
miklu algengara en sumir kunna
að halda, að mistök verði við
skil á afréttarpeningi, einkum
hrossum, enda alltítt, að þau
séu ekki markskoðuð, heldur
dregin eftir því, sem menn telja
sig þekkja. Sumt er enda mark-
laust og er þá að réttu eign upp
rekstrarfélags, verði eigi sann
að, hver eigandinn er. Þannig
kemur það nokkuð oft fyrir, að
Nú fara kosningar í hönd og
næstu mámuðir, þegar stjóm-
málaflokkamir biðla til kjós-
enda, verða skemmtiflegir timar
fyrir hin óbreytta borgara.
Klippt og kembd og þvegin
komin er hún á stallinn
haframjólk og heyin
gefur henni kallinn.
kvað eitt af góðskáldum okkar
um uppáhaldshryssu sína. Já,
það þarf ekki að efa, að vel verð-
ur kjósendum séð fyrir kembing
unni og þvottinum a.m.k. Næstu
mánuðina skemmtir þeim fjöl-
mennur, margraddaður kór, þar
sem tenóramir syngja annars
vegar lotf framtaki, freflsi og eto-
staklingshyggju, en hins vegar
þruma svo bassarnir um áætlun-
arbúskap, skipulagningu og
vtostri stefnu. Það er svo kannski
önnur hlið á málinu, sem ég
skal ekki fara út í hér, að þessi
glamuryrði eiga rót sína að
rekja til bugmyndaifræði og á það
við bæði um tenórana og bassana
— siem tifliheyra liðtoni öld, en
ekki nútímaþjóðfélagi. Svo að
maður víki að tenórunum, þá
áitrti keruninigin um það, að eig-
tagimin sé æskilegasti hvati
mannsins til dáða og öllum sé
heimilt að ota fram sínum tota,
ef ekki brýtur beinlinis í bága
við refsilögigjöfina. Þetta gat
áttt við á þeim tímiurn,
þegar hver bjó að stou
eins og Bjartur í Sumarhúsum
og afkoman var komin undir
árangri baráttu mannsins við
náttúruöflin, en það á ekki að
sama skapi við, þegar menn fara
að búa i sambýli, þá er félags-
hyggja a.m.k. að vissu rnarki
óhjákvæmileg. Svo að maður
víki að bössunum og slagorðum
þeirra, þá virðist sú hugmjmda-
í GÆR var lögð fram á Alþtogi
breytingartillaga tveggja þing-
manna Framsóknarflokksins, Sig
urvins Einarssonar og Eysteins
Jónssonar við frumvarp til út
varpslaga. Leggja þingmennirn
ir til að eftirfarandi greinar
verði felldar niður úr lagafrum
varpinu: 19. gr., 2., 3. og 4. máls
bændur heimta skepnur að
hausti, sem þeir hafa ekki séð
árum saman, enda þótt þær séu
með glöggu og réttu marki
þeirra, og hafa þær þá væntan
lega verið í umsjá annarra
manna vegna mistaka við skil.
Hafi skepnan þannig verið í um
sjá sama manns og hann farið
með hana sem sína eign í full
an hefðartíma lausafjár eftir
gildandi lögum, getur hann eign
azt hana á hefð, jafnt fyrir það,
þó að hún sé með skýru marki
annars manns.
Að dómi flm. eru slík ákvæði
óeðlileg og stríða gegn réttlætis
kennd almennings, svo sem þeir
þekkja til.“
fræði, sem þar liggur fyrst og
fremst að baki, vera hinar stein
runnu kenningar Marxismans,
sem einnig eru arfur frá siðustu
öld. En þetta liggur nú kannski
utan við það verkefni, sem hér
er um að ræða og ekki þarf að
draga í efa, að hér verður vel
sungið. En þá kem ég að hinni
hliðinni, þeirri, sem snertir hafr
ana, mjólkina og heyin. Ég ótt-
ast, að þar komi skuturinn til
að liggja eftir. Hvernig á að
leysa hin aðkallandi vandamál,
sem við blasa að loknum kosn-
ingum og snerta lífsafkomu
hvers einasta þjóðfélagsborgara?
Hversu vel sem raddböndunum
er beitt við framsögn áður-
nefndra glamuryrða, verður eng-
ton neinu nær um það, hvemig
söngvararnir hugsa sér að leysa
þessi mest aðkallandi vandamál.
Hvað á að taka við að loknu
verðstöðvunartímabilinu? Á að
halda verðstöðvuntoni áfram, og
ef svo er, hvernig á að afla fjár
til þess, þar sem fyrir því hefur
HALLDÓR E. Sigurðsson (F)
mælti I gær fyrir frumvarpi,
sem hann flytur ásamt þremur
öðriuim þinigmönmium um bre-yting
á lögum um tollskrá o. fl. Frum
varpið gerir ráð fyrir því að
greiddur verði 30% tollur af allt
að 8 farþegabiftreiðum, sem not-
aðar eru til fólksflutninga i at-
vinnuskyni svo og af sendibif-
reiðum, sem áætlaðar eru til
leiguaksturs.
Halldór kvað sanngirnismál að
þeir, sem slíkan atvinnurekstur
stunduðiu sætiu við sama borð oig
grein falli niður, en þær eru:
„Innheimtustjóri hefur heim-
ild til að gera lögtök til trygg-
ingar afnotagjöldum til Ríkisút
varpsins án tillits til þess, hvar
á landinu gjaldandi á hekniilis-
fang, og sama máli gegnir um
dómsathafnir þær, sem honum
er heimilt að framkvæma sam-
kvæmt 21. gr.
Nú skipar ráðherra löglærðan
fulltrúa við innheimtuskrifstofu
Ríkisútvarpsins, og hefur hann
þá sama rétt til að framkvæma
dómathafnir og mælt er um inn
heimtustjóra.
Skrá skal í löggilta dómsmála
bók lögtaksgerðir og aðrar dóms
athafnir, sem að framan grein-
ir.“
Ennfremur leggja þeir til að
20. grein falli niður, en hún er
svohljóðandi:
„20. gr.
Þegar liðinn er mánuður frá
því, að afnotagjöld af útvarps
viðtækjum féllu í gjalddaga, úr
skurðar innheimtustjóri lögtak
á ógreiddum gjöldum ásamt
dráttarvöxtum eða öðru van-
greiðsiluá'lagi og auglýsir úrskurð
inn, eins og mælt er um opin
ber gjöld í 4. gr. lögtakslaga nr.
29 16. des. 1885, sbr. lög nr. 19
6. júlí 1931.
Að því er varðar gjöld, sem
lögveðréttur fylgir samkvæmt
1. gr., er heimilt að gera lögtak
Ólafur Björnsson
ekki verið séð nema til 1. sept-
ember. Eða á að reka ríkissjóð
með stórfelldum halla á tímabil-
inu og láta hann taka lán í Seðla
bankanum. Vera má, að einhverj
ir líti þá lausn hýru augia en góð
haigfræði hefur það nú ekki verið
talin hingað til.
En ef verðstöðvuninni verður
hætt, þá yrði það spurning, sem
vissulega snertir mjög hagsmuni
almenntags, hvernig leysa eigi
þann vanda, sem leiðir af þeim
verðhækkunum, sem þá hljóta
að verða þegar í stað. Nú eru
kjarasamningar lausir eins og
kunnugt er á hausti komanda
og enginn gerir öðru skóna
Framh. á bls. 23
þeir eir vöruiftluitniniga situnduðiu.
Taldi hann ekki vera um miklar
fjárhæðir að ræða, en þessir að-
ilar greiddu nú 70% toll. Hér
yrði um að ræða 10 til 15 milljón
krórna takjutap fyrir ríkissjóð.
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra svaraði Halldóri og sagði
að málefni leigubifreiðastjóra og
þeirra er leiguakstur stunduðu
væru nú til roeðferðar hjá rikia-
stjóminni. Ýmis fleiri mál kæmu
til greina. Niðurstöður þessa
máls kvað ráðherrann á næsta
leiti.
tifl tryggtagar þeim sem hér seg-
ir: Að liðnum vikufresti frá aug
lýsingu úrskurðar samkvæmt 1.
mgr. ritar innheimtustjóri í fó
getabók ákvörðun um lögtak í
sjónvarpsviðtæki fyrir um-
ræddum gjöldum. Jafnframt rit
ar hann á blað viðtækis á sjón
varpsviðtækjaskrá tilgreiningu
um lögtakið. Hefur ritun í fó-
getabók í för með sér öll áhrif
lögtaka eftir lögtakslögum. Til-
kynna skal skráðum eiganda við
tækis lögtakið í ábyrgðarbréfi.
Um framkvæmd lögtaks fyrir
öðrum gjöldum fer eftir reglum
lögtakslaga, hvort sem inn-
heimtustjóri eða viðkomandi fó
geti íramkvæmir lögtakið.
Eftir að lögtak hefur verið
gert samkvæmt 2. eða 3. mgr.,
getur innheimtustjóri krafizt
uppboðs á lögtekinni eign eftir
venjulegum reglum.
Nú vill eigandi sjónvarpsvið
tækis eða annar aðili, sem telur
sig hafa réttar að gæta, koma
fram vömum, að því er varðar
lögtak samkvæmt 2. mgr., og er
þá heimilt að bera mótmæli
upp við innheimtustjóra, sem að
undangengnum málflutningi, ef
til kemur, leggur á þau úrskurð.
Ef mótmæli koma ekki fram
fyrr en við uppboð, ber úrskurð
arvald, þar á meðal um lögmæti
lögtaksins, undir uppboðshald-
ara.“
Menn skulu ekki eign-
ast búpening á hef ð
Vilja afvopna
innheimtumennina
Tollalækkun
leigubifreiða