Morgunblaðið - 12.02.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 12. FEBRÚAR 1971
15
- Skák
Framh. af bls. 11
27. Hc2, Rd5
28. p3, a5
29. Rd3, Kf7
30. Re5+ Ke6
31. h4
verður banabiti svarts, að
hann getur ekki hindrað áinrás
hvítvi hrókanna á kóngsarmi.
Auk þess er hvíti riddarinn á
e5 ógnarlega sterkur, sjálísagt
hróksvirði).
31. — Rd-e7
32. h5, Kf6
33. Hhl, Hd-d8
34. Hhl-cl, Hd6
35. Hh2, Hd8
36. Hh-c2, Hd6
(Friðrik virðist vera að vinna hér tíma á klukkuna, með end-
urtekningu leikja).
37. Hg2, Kg7
38. b3, Hc7
39. Hh2, Hd8
40. Hxg6, hxg6
41. Hc-hl, Kf6
42. Hh7, Hc-c8
(Friðrik hótaði Rxg6).
43. Hf7t Ke6
44. Hhl-h7, 45. Rd3 Rd5
(Hótar máti í þriðja leik: Rc5t,
Hd7+ o.s.frv.).
45. — Rb6
46. He7+ Kd5
47. Rc5
Tilboð óskast
í Opel Capitan árg. '68, Skoda Combi árg. '67, báðar bif-
reiðarnar skemmdar eftir árekstur. Bifreiðarnar eru til sýnis
hjá Vöku í Síðumúla.
Tilboð skulu berast Hagtryggingu h.f. fyrir 15. þ.m.
Nylega útskrifaður viðskiptafræðingur
óskar eftir atvinnu
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „6976".
Fiskibátur
60—-100 rúmlesta fiskibátur óskast á leigu strax.
Upplýsingar
á kvöldin 13878.
(Nú lendir svartur brátt í leik-
þröng, þar sem hann getur
hvorki leikið kóngnum á d5,
hróknum á d8 né Rb6).
47. — HbS
48. He5+ Kd6
49. e4!
(Friðrik hótar máti á e6 og við
því á svartur enga vöm, nema
He8, en þá kæmi Rb7+, og leik-
urinn er úti.
Kuijpers gafst því upp.
MORGUNBLAÐSHÚSINU
„SKRIFSTOFUSTULKr
Óskum eftir að ráða duglega stúlku til bók-
halds- og gjaldkerastarfa.
Verzlunarskóla, Samvinnuskóla eða hlið-
stæð menntun æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist í pósthólf
5076, Reykjavík. Ekki svarað í síma.
VERK H.F.,
Laugavegi 120, Rvík.
Járnsmiðir — Rafsuðumenn — Hjálparmenn
Óskum að ráða járnsmiði, rafsuðumenn eða hjálparmenn
við járnsmíði. Frekari upplýsingar gefur yfirverkstjóri
Landssmiðjan
Ál — su&umenn
Óskum að ráða menn vana álsuðu eða menn sem vilja læra
álsuðu. Frekari upplýsingar gefur yfirverkstjóri
Landssmiðjan
i m ; i11 • < ; t í ; •
Laus staða
Opinber stofnun, sem hefur á að skipa fjölmennu starfsliði,
óskar að ráða starfsmannastjóra til að annast yfirumsjón
með starfsmannahaldi og veita launadeild stofnunarinnar for-
stöðu. Lögfræðimenntun eða önnur hliðstæð áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisins.
Staðan er laus nú þegar, en byrjunartími gæti verið sam-
komulagsatriði.
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast send
sem fyrst eða fyrir 25. þ.m merkt: „Starfsmannastjóri — 6975".
Hiifuð- og heyrnarhlífar
viðurkenndar af Öryggiseftirliti ríkisins.
HEYRNARHLlFAR HLÍFÐARHJÁLMUR
Verð mjög hagstætt.
Heildsala:
Dynjandi sf.
Skeifunni 3 — Sími 82670.
IEW 10 Key Bectric Adding Machine
RICOMAC *211
RAFKNUIN REIKNIVEL
LÆKKAÐ VERÐ
nú aðeins kr. 9.420.-
'Ár 11 stafa útkoma
■ýr Leggur saman
Dregur frá
Margfaldar
'Ár Prentar á strimil.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
HVERFISGTÖU 33
SÍMI 20560 — PÓSTHÓLF 377