Morgunblaðið - 12.02.1971, Side 7

Morgunblaðið - 12.02.1971, Side 7
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRUAR 1971 7 DAGBOK Drottinn þekkir þá, sem treysta honum (Nahúm 1. 7.) 1 dag er föstudagur 12. febrúar og er það 43. dagur ársins 1971. Eftir lifa 322 dagar. Ardegisháflæði kl. 7.48. (Úr íslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öilum heim- U. Næturlæknlr í Keflavik 11.2. Guðjón Klemenzson. 12., 13. og 14.2. Kjartan Ólafss. 15.2. Arnbjörn Ólafsson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstimi er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Guðbjörg Þórhallsdóttir og Albert Karl Sanders i hiutverkum sínum í leikritinu „Allir í verkfail.“ Eeikfélag Keflavíkur hefur að undanförnu sýnt gamanleikinn „AHir í verkfall“, undir stjórn Guðjóns Inga Sigurðssonar, við góða aðsókn og góðar undirtektir. Leikendur eru sjö talsins, en með aðalhlutverk fara þeir Albert Karl Sanders og Sverrir Jó hannsson. 14. sýning er í Bæjarbíói í Hafnarfirði, föstudaginn 12. febrúar kl. 9 e.h. Aðeins þessi eina sýning. ÁRNAÐ HEILLA Þann 26.12. voru gefin saman I hjónaband ungfrú Siggerður Jóhannsdóttir og Valgeir Sig- urðsson, Bjarmastig 15 Akur- eyri. Ljósm.stofa Páls Akureyri. VÍSUKORN Ekki er markið algild vöm allt skal borgað heyið. 1 fósturlaunin frægur Björn fékk loks merargreyið. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Staðreynd Verðbólgunni veldur tjóni verðstöðvunarlögin djörf. Eilíf birta yfir Fróni, allra leysist brýnust þörf. Leifur Auðunsson. I dag er 50 ára Eyþór Kjar- an Holtsgötu 17, Reykjavík. Þann 4. 10. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Magnúsi Guðmundssyni ungfrú Hildur Sæmundsdóttir, ljósmóðir og Sigurjón Halldórs- son, stýrimaður. Heimili þeirra er að Nesvegi 3, Grundarfirði. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. ,úTl4 \0 «!S;V SÁ NÆST BEZTI Heldri maður einn kom þar að, sem flakkari nokkur var að láta hund sinn gera ýmsar Jistir, og höfðu safnazt þangað all- margir áhorfendur. „Heyrið þér, góði maður,“ mælti sá, er að kom, hvernig farið þér að kenna hundinum yðar þessar listir? Ég á hund, en get ekki kennt honum að gera neinar listir." Fiakkarinn leit upp horfði fyrirlitlega á spyrjandann og svar aði: „Velkomið, ég skal segja yður hvernig þessu víkur við: Þér verðið sjálfur að kunna meira en hundurinn, því annars getið þér ekkert kennt honum.“ Annan í jólum voru gefin sam an i hjónaband i Langholts- kirkju af sr. Árelíusi Níelssyni, ungfrú Sigríður Sigurðardóttir og Agnar Jónsson. Heimili þeirra er að Ásbraut 5. Ljósm. Nýja Myndastofan, Skólavörðustíg 12. Spakmæli dagsins Ofsóknir hafa ekki eyðilagt hana, valdið ekki komið henni á kné, tíminn ekkert dregið úr krafti hennar, en allra undur- samlegast er samt það, að mis- beiting og svik vina hennar hafa ekki haggað öryggi henn ar. — H. Bushnell. FRETTIR Aðaldeild KFUK í Hafnarfirði heldur kynningarfund í kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna Hverf- isgötu 15. Fjölbreytt dagskrá. Helga Magnúsdóttir syngur ein söng, og Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri talar. Allt kvenfólk vel- komið. Frá Nemendasambandi Hiísmæðraskóians á Löngumýri, Reykjavík Handavinnukvöld verður sunnu daginn 14. febrúar kl. 8.30 i Húnvetningaheimilinu, inngang ur Þingholtsstræti, móti Verzl- unarskólanum. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð á 1. hæð, herb. í kjaltara getur fylgt. Eingöngu fámenn, reglusöm fjöl’skylda kemur ti'l greina. Tilb. ásamt uppl. sendist Mbk fyrir mán- dagskvöld m.: „Góður stað- ur 6991". HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Difkakjöt 1. og 2. v.fl. Læri, hryggir, súpukjöt, svið 10 stk 475 kr. Rúllupylsur 125 kr. stk. Hakk frá 129 kr. kg. Saltkjöt í 5 kg ílátum. Kjöt- kjallarinn, Vesturbraut 12, Hafnarfirði. KEFLAVlK — SUÐURNES Pianó óskast tiil kaups. Upp- lýsingar í síma 1529 eða 1830. T ónlistarskólinn. Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl., dísil, '57/64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renauft, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 cyl, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65 Wilfys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. H rognkelsabátur til sölu 11—2 tonna, brautarteinar og vagn, ásamt veiðar- færum fylgja. Upplýsingar í sima 35993 eftir k1. 7 á kvöldin. Kona vön verksmiðjusniðningu óskor eftir góðu sturfi Tilboð er tilgreini kaup sendist blaðinu merkt: „Vandvirkni — 6990". Vinna Stúlka vön venjulegum skrifstofustörfum og vélabókhaldi óskast hálfan daginn. Þær sem hafa éhuga sendi upplýsingar um fyrri störf til blaðsins merkt: „Snjór — 6992", SölumaBur Byggingavöruverzlun óskar að ráða sölumann nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi hafi bil til umráða. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Röskur — 550”, BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ANTiK Til sölu Rococo sófi, mjög fallegur. Tækifærisverð. TH sýnis og sölu að Blönduhlfð 23, II. hæð. Brynjólfur. ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Skógafoss 19. febrúar Fjallfoss 4. marz * Dettifoss 17. marz ROTTERDAM: Skógafoss 13. febrúar Dettifoss 25. febnúar FjaHfoss 3. marz * Reykjafoss 4. marz Skógafoss 11. marz Dettifoss 18. marz FELIXSTOWE Reykjafoss 12. febrúar Skógafoss 20. febrúar Dettifoss 26. febrúar Reykjafoss 5. marz Skógafoss 12. marz Dettifoss 19, marz HAMBORG: Reykjafoss 16. febrúar Skógafoss 23. febnúar Fjallfoss 1. marz * Dettifoss 2. marz Reykjafoss 9. marz Skógafoss 12. marz Dettifoss 23. marz WESTON POINT: Askja 16. febrúar Askja 2. marz Askja 16. marz NORFOLK: Selfoss 19. febrúar Goðafoss, 2. marz Brúarfoss 16. marz KAUPMANNAHÖFN. Tungufoss 12. febrúar HofsjökuH 17. febrúar Bakkafoss 22. febrúar Gullfoss 27. febrúar Lagarfoss 1. marz Tungufoss 5. marz * Gullfoss 13. marz Tungufoss 23. marz HELSINGBORG: Tungufoss 13. febrúar Baikkafoss 23. febrúar Tungufoss 6. marz * Tungufoss 24. marz GAUTABORG; Tungufoss 15. febrúar* Bakkafoss 24. febrúar Tungufoss 8. marz * Tungufoss 25. marz KRISTIANSAND: Tungufoss 16. febrúar Bakkafoss 25. febrúar Tungufoss 9. marz * Tungufoss 26. marz GDYNIA: Ljósafoss 26. febrúar Skip um 15. marz KOTKA: HofsjökuH 12. febrúar Lagarfoss 24. febrúar Skip um 17. marz VENTSPILS: Lagarfoss 19. febrúar. Skip um 18. marz Skip, sem ekki eru merkt með stjömu, losa aðeins i Rvík. • Skipið iosar í Rvík, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og Húsavik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.