Morgunblaðið - 12.02.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971 > RAUÐARÁRSTÍG 31 -=^—25555 14444 Wfíum BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 VW Sendifeiísbifreið-VW 5 manra-VW svefnvapi VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14370. BÍLALEIGAN Bliki hf. Sími 5-18-70 NÝTT VETRARGJALD NÝIR BlLAR. Heimasímar 52543, 50643. bilaleigan AKBUAVT f Afnotagjöld af útvarpi Jóhann I. Jónsson skrifar: „Afnotagjöld af útvarpi og innheimta þeirra hefur oft verið til umræðu manna á milli, í blöðum og líka á sjálfu alþingi. Ég held, að í raun réttri séu allir sammála um, að það fyrirkomulag, sem nú er, sé með öllu óviðunandi. Allir menn í landinu hlusta á útvarp meira eða minna, og útvarpstæki eru bókstaflega alls staðar. Sjúklingar í rúm- inu hafa það við höfðalagið, krakkar í skólatöskunum, sjó- menn í bátum, næstum hver bóndi hefur útvarpstæki í fjósinu, sumir líka í fjárhús- um, þau eru í flestum bílum, í leitarkofum uppi á öræfum, á mörgum heimilum í hverju herbergi — sem sagt alls stað- ar. Svo er aftur afnotagjaldið. I»að borga ekki nærri allir, þótt um það gildi mjög svo rýmilegar reglur, þar sem að- eins einn maður á hverju heimili þarf að greiða afnota- gjald, hve mörg tæki sem hann á eða heimilið. Svo er skrásetning og inn- heimta útvarpsgjalda heilt fyrirtæki. Vegna hirenar al- mennu notkunar útvarps ligg- ur það í augum uppi, að lang Ljósmyndari Ungur myndasmiður óskar eftir framtíðar- atvinnu í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6985“. H. BENEDIKTSSON. H F. Sudurlandsbraut 4 “ > sanngjarnasta Ieiðín til tekju- öflunar handa útvarpinu er að leggja sérstakt útvarpsgjald á hvern mann innan vissra marka, t.d. frá 20 ára aldri til 67, og innheimta þeim gjald með öðrum sköttum. Með þessu móti mundi það vinnast, að gjöldin kæmu jafn ara og sarmgjamara niður, og innheimtukostnaður mundi að mestu sparast og allt það vea- in, sem í kringum það er. Auðvitað eru á þessu fyrir- komulagi vissir agnúar, en það verður aldrei siglt fyrir utan öll sker, ef landi á að ná. 0 450 krónur Arið sem leið voru afnota- gjöld 60 milljónir eða þar um bil. Eitthvað innheimtist ekki, og svo er allur kostnaðurinn, svo að tekjur útvarpsins af af- notagjöldum verða varla yfir 55 milljónir. 1. des. 1970 voru íslendingar á aldrinum 20—67 ára 106714, svo ef afnotagjald- ið yrði lagt á þessa aldurs- flokka, yrði það aðeins 450 krónur á mann, og er það lítið gjald miðað við allt það, sem útvarpið flytur. Þó ekki sé nefnt nema veðurfréttir, sem er ómetanleg þjónusta hér í þessu misviðrasama landi. Það verður líka að teljast sanngjarnt að sleppa öldruðu fólki við útvarpsgjöld, en, eins og nú er, eru tiltölulega flestir á þeim aldri, 3em greiða afnotagjöld. Allavega mundi þetta fyric- komulag, sem hér er stungið upp á, koma betur og réttlát- legar niður. 0 Til alþingismanna og annarra Alþingi er að koma saman. Ég held það væri tilvalið, að einhverjir þingmenn, sem hefðu ekki alltof mikið að gera, tækju sig til og rann- sökuðu þetta mál til hlítar og bæru síðan fram frumvarp um nýskipun þessara mála. Það hlýtur að vera hægt að finna þessu form, svo það stangist ekki á við stjórnarskrána eða annað. Jafnframt því sem ég beini þessu til þingmanna, vil ég mælast til þess við Gunnar Vagnsson, fjármálayfirmanre útvarpsins, að hann geri grein fyrir því opinberlega, hvers vegna hann og aðrir ráðamenn útvarpsins vilja halda dauða- haldi í þetta fyrirkomulag með afnotagjöldin og standa í þessum bjánalega eltingaleik víð útvarpsnotendur, bílstjóra, bátasjómenn og aðra, í stað- inn fyrir að koma þessu á hreint einu sinni fyrir allt. Jóhann Ingi Jónsson, Vallargerði 40, Kópavogi." Fiskibátur Meðeigandi að nýjum 20 rúmlesta fiskibát óskast strax. Upplýsingar Vesturgötu 3, sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. car rental scrvice r 8-23-47 senchim Bílaleigan ÞVERHOLTI 15 SÍMI15808 (10937)1 Vettvangur alþjóöaviöskipta Leipziger Messe Deutsche Demokratische Republik 14.-23.3. 1971 Kaupsýslumenn og iðnrekendur hvaðanæfa að, kunna að meta gildi Kaupstefnunnar i Leipzig. — Hún er ómetanlegur vettvangur til þess að kynnast nýjungum og gera samanburð á alþjóðlegu framboði á alhliða framleiðslu fjölda ríkja. Kaupstefnan í Leipzig veitir hentug tækifæri til stofnunar nýrra viðskiptasambanda. Ferð til Leipzig mun ávalt borga sig. — Kaupstefnan er haldin tvisvar árlega, vor og haust. Hentugar beinar flugferðir með interflug frá Kaupmannahöfn og öllum helztu höfuðborgum álfunnar. Kaupstefnuskírteini og allar upplýsingar veitir umboðið á íslandi: KAUPSTEFNAN — REYKJAVÍK, Pósthússtræti 13. Símar: 24397 og 10509 TRÉSMiÐUR — HESTAMAÐUR Óska að komast í samband við trésmið, eða handlaginn mann, sem hefði áhuga á afnotum af fitlu íbúðarhúsi, og möguleikum á hesthúsi á sama eignarlandi víð Reykjavík. Standsetning æskileg. Sá sem viF athuga möguleikana, sendi nafn, heim- rtisfang og símanr. til blaðsins fyrir 16. þ. m. merkt: „Góðir mögulerkar 6974". Milli - há leöurstígvél í tveimur víddum Há leðurstígvél í brúnu krókudílalakki Há leðurstígvél í hvítu og svörtu Sigurðor íómasson viðskiptafræðingur löggittur endurskoðandi simi 26760. Skóbúðin Suðurveri sími 83225

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.