Morgunblaðið - 12.02.1971, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12 FEBRÚAR 1971
29
Föstudagur
12. febrúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55
Spjallað við bændur. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,16 Morgunstund
barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir les
framhald sögu sinnar ,,Bræðr-
anna“ (2). 9,30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Frétt-
ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleflkar.
12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn
ingar. Tónleikar.
13,15 Húsmæðraþáttur
Dagrfin Kristj ánsdóttir talar.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“
eftir Thorkil Hansen
Jökull Jakobsson byrjar lestur
sögunnar í þýðingu sinni.
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
Klassísk tónlist:
György Cziffra og hljómsveit Tón-
listarháskólans í París leika Píanó-
konsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt;
Pierre Dervaux stj.
Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland
leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr op.
90 „ítölsku hljómkviðuna" eftir
Mendelsscrfin; George Szell stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,40 Útvarpssaga barnanna: „Dóttir-
in“ eftir Christinu Söderling-
Brydolf. Þorlákur Jónsson íslenzk-
aði. Sigríður Guðmiundsdóttir les
(2).
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 ABC
Inga Huld Hákonardóttir og Ás-
dís Skúladóttir sjá um þátt úr dag-
lega lífinu.
19,55 Kvöldvaka
a) Islenzk einsöngslög
Einar Kristjánsson syngur lög eftir
Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson
o.fl.
b) Umskiptingar
Þorstein frá Hamri tekur saman
þátt og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
c) Kvæði og kvæðalög
Sveinbjörn Beinteinsson les Tófu-
kvæði eftir Guðmund Bergþórsson
og kveður stökur eftir ýmsa höf-
unda.
d) Ýmislegt um gesti og gesta-
komnr
Pétur Sumarliðason flytur annan
þátt Skúla Guðjónssonar á Ljót-
unnarstöðum.
e) Þjóðfræðaspjall
Árni Björnsson cand. mag. flytur.
f) Kórsöngur
Karlakórinn Fóstbræður syngur
stúdentalög 1 útsetningu Jóns Þór-
arinssonar; Ragnar Bjömsson
stjórnar kórnum og Sinfóníu-
hljómsveit íslands, sem leikur
með.
21,30 Útvarpssagan: „ Atómstöðin“ eft-
ir Halldór Laxness
Höfundur flytur (10).
22,00 Fréttlr.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (5).
22,25 Kvöldsagan: Endurminningar
Bertrands Russells
Sverrir Hólmarsson menntaskóla-
kennari les (4).
22,45 Kvöldliljómleikar: Síðari hluti
tónleika Sinfóníuhljómsveitar ts-
lands í Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
„Íbería", hljómsveitarsvíta eftir
Albéniz-Arbós.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
13. febrúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Ingibjörg
Jónsdóttir les framhald sögu ainn-
ar „Bræðranna" (3). 9,30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón
leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10.25
í vikulokin: Umsjón annast Jónas
Jónasson.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynji
ingar.
13,00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 íslenzkt mái
Endurtekinn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar.
15,00 Fréttir.
15,15 Stanz
Bjöm Bergsson stjórnar þætti um
umferðarmál.
15,50 Harmoníkulög.
16,15 Veðurfregnir.
Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda
17,00 Fréttir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grimsson kvnna nýjustu dægurlög-
in.
17,40 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson segir frá.
18,00 Söngvar í léttum tón
Robert de Cormier-kórinn og
Marian Anderson syngja.
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,00 Fréttir. Tilkypningar.
19,30 Lífsviðhorf mitt
Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri
flytur erindi.
20,00 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður plöt-
um á fórtinn.
20,45 „Vegurinn og húsið“, smásaga
eftir Ásgrím Albertsson
Ágústa Björnsdóttir les.
2145 Hornin gjaUa
Lúðrasveit undir stjórn Hans
Friess leikur þekkt lög
21,10 t dag
Jökull Jakobsson sér um þáttinn.
22,00 Fréttir.
2245 Veðurfrcgnir.
Lestur Passíusálma (6).
Dansiög.
23.55 Fréttir í stuttu mált.
Dagskrárlok.
Föstudagur
12. febrúar
20,00 Fréttir
2045 Veður og auglýsingar
20,30 Munir og minjar
„Gott er að drekka hið góða öl“
Þór Magnússon, þjóðminjavörður,
fjallar um drykkjarhorn.
21,00 Norsk lúðrasveit
Röselökkas ungdomskorps,
leikur vinsæla marsa.
Stjórnandi Arne Hermannsen.
21,15 Mannix
Þýðandi Kristmann Eiðsson
22,05 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson
22,35 Dagskrárlok
Vegna jarðarioroi
verður verzlunin lokuð frá kl. 12—4 e.h.
í dag föstudaginn 12. febrúar.
KRÓM-HÚSGÖGN, Hverfisgötu 82.
s. >
Kynnlngarhpöld
Vegna mikillar aðsóknar verða Kanaríeyjar
kynntar í Skiphól Hafnarfirði sunnudaginn
14. febrúar kl. 21.
Dans til kl. 1 að lokinni kynningu.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.
Me3 myndum, hljómlist og frásögnum, kynnum við eyjar
hins eilífa vors í Suður-Atlantshafi.
Kyrmir Markús Öm Antonsson.
ÍSLANDS
---------------------'
FLVCFÉLAC
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, jeppa og Volkswagen sendiferða-
bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn
17. febrúar kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Metravara
tilbúinn fatnaður
fyrir konur, karla og börn
Ofrúiega lágt verð
Austurstræti 9.
RYÐ
KASKO«
HVAÐ ER RYÐKASKO?
RYÐKASKO er ryðvarnartrygging, sem þér getið
fengið á bifreið yðar q hliðstæðan hátt og unnt
er að KASKO-fryggja bifreiðina gegn skemmdum
vegna umferðaróhappa.
RYÐKASKO aðferðin er fólgin í því að ryðverja
nýja bífreið vandlega fyrir afhendingu. Bifreiðin
skal síðan koma árlega til eftirlits og endur-
ryðvarnar á meðan ryðvarnarábyrgðin gildir.
Eyðileggist hlutar bifreiðarinnar vegna ófull-
nægjandi ryðvarnar, fær bíleigandi bætur.
HVERS VEGNA RYÐKASKO?
Reynzlan sýnir að árlegf tjón tslenzkra bíleig-
enda, vegna ryðskemmda er geysilegt. Er minni
ástæða til að tryggja sig gegn ryðskemmdum en
skemmdum vegna umferðaróhappa? Er ekki
ánægjulegra að aka bifreið óskemmdri af ryði?
Borgar sig ekki betur að eiga gamla bílinn ó-
ryðgaðan við endursölu?
HVER BÝÐUR RYÐKASKO?
SKODA býður RYÐKASKO á allar nýjar SKODA
bifreiðir. Við gefum það vegna þess að við
þekkjum aðferðina og við þekkjum bílana
okkar. Okkur er ánægja að geta self yður varan-
legri bíla en nokkru sinni fyrr.
GETUM AFGREITT BlLA NÚ ÞEGAR
MEÐ 5 ÁRA RYÐKASKO
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBODIÐ
Á ÍSLANDl H.F.
AUOMEKKU 44 - 46
KÖPAVOGI
SiMI 42606