Morgunblaðið - 12.02.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.02.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971 Lára Valgerður Helgadóttir - Minning Faedd 5. desember 1895. Dáin 4. febrúar 1971. MEÐ nokkrum fátæklegum orðum kveð ég mína kæru vimu. Því miður var ég ekki svo lán- söm að kynnast hennd, fyrr en eftir að sá sjúkdómur sem leiddi ha>na til dauða hafði teikið sér bólfestu í hemni. Þó þekkti ég hana nógu lengi til þess að mér var Ijóst hvern mann hún hafði að geyma. Hún elskaði allt, sem fagurt var, fallegt sðlarlag, litsikrúðug blóm og lítil böm, enda hsendust þau öll að henni. Bömin hér í igötunni líta hér oft ine og eftir að hún lagðist inn á sjúkrahús spurðú þau, hvar er Lára? Láttu hana koma heim. Því miðúr var ekki hægt að verða við ósk bamanna, hennar heimkynni urðu önmur, hen-nar leið lá þanig- að, þar sem þjóðir fá frið og þreyttir hvíld. Ölllum, sem á heimilið komu tók hún opnum t Eiginkona mín, Gíslunn Jónsdóttir frá Holtsmúla, andaðist i Borgarspitalanum fimmtudaginn 11. febrúar. Ásmundur Ásgeirsson. örmurn og öllum vildi hún gott gjöra. Blesseð sé .minning hennar. Eiginm>anni hennar, bömum, systrum og öðrum ástvinum votta ég mína samúð. 1 guðs friði. Ásthildur Briem Lauigavegi 111. í DAG, þegar við kveðjum Láru Val'gerði Helgadóttur get ég ekkí stillt mig um að staldra við og hugsa til baka og minnast kynna minna af henni og hennar nánustu, mieð hlýhug og þakk- læti. Oft vill verða svo að í daglegu lífi gerir maður sér ekki nægi- lega grein fyrir hvers virði sam- ferðarfólkið er manni, en það kemiur því skýrar í ijós þeigar það hverfur af sviðinu. Mér var það mikil gæfa, óhörnuðum unglingi sem kom til borgarinn- ar úr vestfirzkri sveit til að leggja út í lífsbaráttuna í nýj-u og framandi umhverfi, að auðn- ast samvistir við jafn heilsteypta og góða manneskju og Lára var. Því miður kann ég ekki ævi- sögu hennar, til þess voru kynmi okkar of stutt, svo stutt að mér finmist næsta ótrúlegt að það skuli vera orðin tóllf ár síðan ég kom fyrst í henmar hús, enda herfur það verið skammur og ánægjulegur tími. Eitt það fyrsta, sem ég veitti athygli í fari Láru var aðdáun henmar á Vestfjörðunum, sem okkur varð tíðrætt um, og þá sérstaklega hennar bermskustöðvar, Pat- refesfjörð. Þetta skildi ég rétt t Okkar hjartkæra eiginkona, móðir og tengdamóðir, SIGRÚN ELÍNBORG GUÐJÓNSDÓTTIR, Nýbýlavegi 27, Kópavogi, frá Syðsta-koti, Miðnesi, andaðist í Landakotsspítala 10. febrúar. Einar G. Lárusson, Kristján Kristjánsson, Erla Wigelund. t Útför eiginkonu minnar, LÁRU ÁGÚSTSDÓTTUR fer fram í Gaulverjabæjarkirkju laugardaginn 13. þ.m. kl. 2 e.h. Sætaferðir verða frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12 á hádegi. Steingrímur Sigursteinsson, böm og barnabörn hinnar látnu. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir SIGURÐUR SIGURÐSSON kennari frá Kálfafelli, Eiríksgötu 7, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 10,30. Auður Viðis Jónsdóttir, Bergþóra Sigurðardóttir, Sig. Haukur Sigurðsson, Guðrún Kristinsdóttir, Halldóra Sigurðardóttir, Alfred Olsen. t Innilegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við andlát móður okkar, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og langömmu. KRISTlNAR JÓNSDÓTTUR, frá Hlíð. Skafti Benediktsson, Sigurlaug Amadóttir, Egill Benediktsson, Guðfinna Sigurmundsdóttir Guðlaug Benediktsdóttir, Guðrún Benediktsdóttir, Páll Benediktsson, Friðrik Jónsson, Ragna Stefánsdóttir, Rögnvaldur Karlsson, Benedikt Stefánsson, Valgerður Sigurðardóttir, Jón Stefánsson, Ragna Gunnarsdóttir. Einar Bjamason, Sigrún Holdahl, barnabörn og barnabarnaböm. mátulega þá nýsloppinm frá fá- sinnimu og vetrarríkiniu í borg- arljósin. Síðar varð mér svo ljóst hve rétt hún hafði fyrir sér, hve bundinm maður er og verður sín- um bemskuslóðum vestra með sínar skörpu andstæður í lands- lagi og veðurfari. Þanmig reynd- ist einnig afstaða hennar í ölilum þeim málum, sem húrn lét til sín taka, af góðvild og skilninigi, þess vegna vetrður hennar sakn- að bæði af ættingjum og vanda- lausum, sem til hennar þekktu, sérstakíega haÆa barnabörn henn- ar mikils að sakna, sólargeisl- arnir hennar síðustu árin. Ég vil svo, enn að endingu þakka Láru fyrir élskuíliega við- kynningu og votta manni henn- ar, börmim, bamabömium og öðrum ættinigjum mína dýpstu samúð. Elías Guðmundsson. LÁRA Valgerður Helgadóttir var fædd að Öskubrekku í Kefildala- hreppi við Amarfjörð 5. desem- ber 1895. Hún lézt 4. þ.m. og verður jarð- sett "rá Dómkirkjumii i dag. Með Láru er horfin af sjónar- sviðinu göfug og dugmikil kona, sem eins og flest af fólkinu, sem hóf lifsbaráttu sina um og eftir aldamófin varð að heyja hairða liífsbaráttu í hópi stórrar fjöl- skyldu, en foreldrar hennar eign- uðust 10 böm og af þeim komust 9 til fuUorðinsára. Föður sinn misstu þau, þegar Lára var 11 ára gömul, en hún var sjöunda í röðinni að aldri. Lára var komin af dugnaðar- fól'ki í báðar ættir og voru móð- t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns miins, bróður okkar og frænda, Marteins Sigurðssonar, Byggðavegi 94, Akurcyri. Einhildur Sveinsdóttir, Júhanna Sigurðardóttir, Veturliði Sigurðsson, Stefán Karlsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mannsms míns, föður okkar og bróður, Guðmundar Guðmundssonar, Kirkjuvegi 39, Keflavík. Við viljum ennfremur þakka samstarfemönnum á Keflavík- urflugvelli fyrir auðsýnda um- hyggju í hans garð. Kaja Guðmxxndsson, Valborg Guðmxmdsdóttir, Haukur Gíslason, Þorbjörg Guðmundsdóttir, Henning Guðmundsson, Pétur Guðmundsson, Esther Guðmundsdóttir, Randy Guðmundsdóttir, Hannes Kristjánsson, Steimmn Guðmundsdóttir, barnaböm og systkini liins Iátna. ursystkini hennar 17, en föður- systkiini 29, sem flest komusit til fu'llorðinsára og reyndist mann- dóm's- og dugnaðarfóilk. Faðir Láru var Helgi Arason, sonur Ara Jónssomar, sem bjó að Skálmamesi og Kleíti í Gufu- dalssveit í Austur-Barðastnandar- sýslu og fyrrl konu hans, Hall- fríðar Þórðardóttur frá Lauga- bóli við Isaf jarðardj úp. Ari var þrikvæntur, átti 14 böm með Hallfríði, 2 börn með annarri konu sinni og 13 böm með þriðju konunni. Ari var föðurbróðir Bjöms Jónssonar rit- stjóra og ráðherra. Móðir Láru var Þuríður Kristj- ánsdóttir Eiraarssonar, sem bjó að Barmi í Gufudaissveit. Þuríður lézt í hárri elli á heimili dóttur sinnar Halldóru og Haf- liða Jónssonar, sem var 1. vél- stjóri á Goðafossi. Foreldrar Láru bjuggu fyrst á Kletti, en fluttu þaðan að Hóls- húsum við Bíldudal og siíðan að Öskubrekku í Ketildölum við Amanfjörð, en þar fæddist Lára. Árið 1900 fluttust þaju að Vatn- eyri við Patreksfjörð. Helgi stundaði þar sjóróðra og aðra viranu, sem til féll. Hann dó úr taugaveiki 21. apríl 1907. Lára var bamfóstra á heimili Guðmuradar Björrassonar, sýslu- manns á Patrefesfirði og Þóru, konu hans, þegar faðir Láru dó. Eftir föðurmissinn llentist hún á heimili sýslumannshjóraanna og dvaldi þar fram yfir tvítugs- aldur. Hún minntist ávallt með gleði og ánægju bæði hjónanna og barraa þeirra og átti um þau sælar endurminningar. Lára kom sér vel og með þeim hjónum og börnum þeirra tókst vinátta við Láru, sem varaði ævi- langL Lára íór á húsmæðraskóla i Reykjavík og á saumianámskeið. Árið 1921 réðst Lára sem ráðs- koraa til Halldórs Kr. Júlíussonar, sýslumanras á Borðeyri. Þau gengu í hjónaband 19. apríl 1924 og eignuðust 6 börn. Halldór, sem nú er á tíræðisaldri, lifir konu síraa. Böm þeirra eru: Júlíus, vél- stjóri, nú deildarstjóri í Hamri, kvæntur Þórunni Gröndal, búsetf i Reykjavík, Ingibjörg, gift Ing- óflifi Guðjónssyni, búa á Eyri við Ingólfsfjörð, Helgi, verksmiðju- eigandi, kvæntur Elisabetu Gunn laugsdóttur, búsett í Reykjavik, Þorgerður, giift Albert Guð- mundssyni, sjómarani, búsett í Reykjavik, Ásigerður, gift Jó- hannesi Guðjónssyni, bónda, búa að Furubrekku í Staðairsveit, SnæfeHsmesi og Steingerður, gift Emil Bogasyni, skrifstofustjóra, búsett í Reykjavik. Lára varð þeirrar gæfu aðnjót- andi, eftir að hafa misst föður sinn á bamsaíldri, að vera ödl ung- dómsárin á heimili þeirra Guð- mundar Bjömssonar og konu hans. En þar fékk hún þainn skóla og veganesti, sem dugði henni bezt í þvi Mfsstarfi, sem hún vaidi sér að ævisitarfi, að reka heimili og ala upp böm. Það gerði hún með þeim eiginleikum, sem hún drakk í sig með móður- mjólkinni og þroskaði síðar með sjálfri sér, þarrnig að allir, sem til þekiktu, dáðust að. Hún lagði allt sitt starf í að rækja húsmóð- urstörfin með myradarsfeap. Og heimilið og hömin áttu hana alla óskipta. Hún var mamni sinum traustur förunautur og sambúð þeirra var með ágætum. Þau vom bæði gestrisin og það var gaman að heimisækja þau; þar ríteti ávaMt gleði og drengskapur. Eftir að faðir Láru dó dreifðist systkiraahópurinn og þau urðu að heyja slna lífsbaráttu aðskilin við ýmsar aðstæður. En systkina- tengslin rofnuðu aldrei og síðar á lifsleiðinni náðu þaiu saman og fengu þá að mjóta margra ámægjustunda hvert á amrnars heimilum með fjötskyldum sín- um. Við, sem eftir lifum, hugsum með hlýum hug til þeirra sam- funda, sem við áttum með þeim. Við hjónin votitum þér, Hall- dór, iranilega samúð otekar og biðjum Guð að styrkja þig. Böm- um ykkar og öðru venzlafólki vottum við einnig innilegá samúð ofekar. Guð blessi minningu hiranar látnu konu. Baidur Guðnuindsson. Ráðstefnubæklingur FLUGFÉLAG fslands, Loftleiðir og tvö stærstu hótel landsins, Hótel Saga og Hótel Loftleiðir, hafa í sameiningu gefið út bækl- ing á ensku til þess að kynna þá aðstöðu, sem hér er til ráðstefnu halds. Er þetta litprentaður bæklingur, prentaður í 30 þús- und eintökum og verður honum dreift á næstunni víða um lönd meðal þeirra aðiia, sem kynnu að hafa áhuga á málinu. í fáum dráttium er í þessuim bæklingi leitazt við að svara eftirfarandi spuæninguim; Hvers vegna er ástæða til þess að halda ráðstefnur á íslandi? Hvemig er hægt að komast þangað? Hvema konar þjóð eru ísliendingar? Hvaða aðstæður eru í Reykjaivík til þess að gera ráðstefraufólki lífið létt og eftirmiinniSiegt? Hve stór eru helztu hótel höfuðstað- arins og hvaða þjóniuistu veita þau? Hvemig er hægt að drepa tímaran mill'i funda? Er völ á fvtadarsöluim utan hótelanna? Er hægt að efna til funda annars staðar en í Reykjavík, eða fara og skoða aðra bæi? Við gerð bæklingsins hefiur fyrst og fremist verið haft í huga að sýna fram á að hægt sé að lioma til Islands utan aðalferða- mannatímans — þ. e. a. s. bæði að vori, hauisti og vetri — og hefur myndaval einnig verið miðað við það. Til þess að annast fram- kvæmd málsins var fenginin Har- aldur J. Hamar, ritstj. Um end- anlegan frágang texta sá Pétur Karissan, Gísli B. Björnsson annaðist útlit bæklimgsino, en flestar litmyndainina em eftir Gunnar Haraneseon. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa BJARNA BJARNASONAR Litla-Armóti. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Bjami E. Bjamason, Sigríður Bjarnadóttir, Guðbjörg Bjamadóttir, Helgi Tryggvason __________________________og barnaböm. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför ASU ÞORSTEINSDÓTTUR, sem andaðist þann 25. janúar síðastliðinn. J6n Gunnarsson, Helga Þorbjörg Jónsdóttir, Ema G. Jónsdóttir, Edda Jónsdóttir Briem, Ólafur Briem, bamabörn, systkini hinnar látnu og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.