Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
tf
40. tbl. 58. árg.
FIMMTUDAGUR 18. FEBRUAR 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins
/,;■>* ;; mf:f
Pólland:
HREINSAN-
IR 1 LODZ
Verkamenn lofa nú framleiðslu
umfram „kvótann“
Snjóflóðin
á Siglufirði
Hér á forsíðiuini og baksið-
unni birtast fyrstu frétta- '
’ nyndirnar frá snjóflóðinu á
) Siglufirði. — Myndir af rúst-1
nnum í „Fjárhúsahverfinu“ ,
! eins og Siglfirðingar kalla
/ það. Myndin hér að ofan tal- '
i ar skýru máli, er lýsa skal |
i rústunum, en myndina tók,
l Steingrímur Kristinsson frétta ^
Jljósm. Mbl. þar í bænum.
Varsjá, 17. febrúar — NTB
TILKYNNT var í V'arsjá í dag
að Jozef Spychalski hefði látið
af störfum sem yflrmaður flokks
deildar kommúnistaflokksins í
borginni Lodz, þar sem þúsundir
iðnverkamanna gerðu nýlega
verkfall til þess að kref jast hærri
launa og bættra vinnuskilyrða.
Tveir ritarar flokksnefndarinnar
í borginni hafa einnig vikið úr
starfi. Hin opinbera fréttastofa
í Póliandi, PAP, skýrði frá þvi,
að ákvarðanir um mál þessi
Eban haf nar tillögum
Jarrings og Egypta
ABBA EBAN, utanríkisráðherra
ísraels, hafnaði í dag tillögu
þeirri er Gunnar Jarring, sátta-
semjari Sameinuðu þjóðanna,
mun hafa lagt fram þess efnis
að ísraelar hörfi frá Sinai-skaga
Viðræðusllt
í Svíþjóð
StokMiakni, 17. febrúar — NTB
VIÐRÆÐIJR sænska verkalýðs-
sambandsins og sambands vinnu-
veitenda fóru raunverulega út
um þúfur í dag að sögn sérfróðra
og samningaumleitunum hefur
verið hætt. Þó hafa báðir aðilar
beðið stjórnina að skipa sátta-
nefnd í því augnamiði að borin
Tékkn-
eskir
feðgar
dæmdir
— í Vínarborgj
Vínarborg, 17. febrúar — AP |
ÞRÍR Tékkóslóvakar, sem í |
fyrra rændu flugvél í innan- ,
landsfhigi, í Tékkóslóvakiu og
neyddu flugmanninn til að I
lenda í Vínarhorg, voru í dag |
dæmdir hér í fangelsi frá 12 ,
og upp i 15 mánuða, og gerðir
brottrækir úr Austurríki að ^
afplánun dómanna lokinni.
Vladimir Rehak, ofursti 11
her Tékkóslóvakíu og eitt,
sinn meðlimur í herforingja-
ráði landsins, hlaut 15 mán-1
aða dóm, en synir hans tveir, |
Jaromir, 22 ára, og Vladimir, ,
20 ára, voru báðir dæmdir i
12 mánaða fangelsi.
Frambald á bls. 19
verði fram sáttatillaga um lausn
vinnudeilunnar í Svíþjóð. Stjórn-
in skipar slíka nefnd væntanlega
á morgun eða föstudaginn.
Formaður verkalýðssambands-
ins (LO), Arne Geijer, og sam-
bands vinnuveitenda (SAF),
Kurt-Stefan Giesecke, sögðu i
dag, að samningaumileitanir
hefðu ekki farið beinlínis út um
þúfur, þótt sérfróðir séu á öðru
mál'i. VerkfaQl ríkisstarfsmanna
hefur samtímis þessu staðið í 16
daga án þess að menn eygi lausn.
Verkfallið nær til 10.000 ríkis-
starfsmanna. Járnbrautirnar
Framhald á bls. 19
og friðargæzlulið SÞ gæti sigl-
ingaleiðarinnar um Tiran-sund
gegn því að egypzka stjórnin
lýsi yfir vilja sínum til þess að
semja frið við Israel. Um leið
hafnaði Eban tilboði fulltrúa
Egypta í aðalstöðvum SÞ,
Mohammed El-Zayyat, þess
efnis að Egyptar viðurkenni
ísrael sem ríki gegn því að inn-
flutningur Gyðinga til landsins
verði takmarkaður.
Eban sagði: „Við heyrum tal-
að um takmörkun á innflutningi
fólks til fsraels, en við ætlum
ekki fyrir okkar leyti að biðja
Egypta að takmarka fólksfjölg-
un sína.“ í þingræðu vísaði
hann á bug tillögu stjórnarand-
stæðinga um umræður um þær
tillögur sem hafa verið sendar
stjórnum ísraels og Egypta-
lands. „Okkur hefur enn ekki
verið skýrt frá opinberum við-
brögðum Egypta við tillögum
Jarrings, en bíðum eftir skýrslu
um málið,“ sagði hann.
Eban lagði á það áherzlu að
ísraelsstjórn sæi ekki iástæðu
til að víkja frá þeirri stefnu
sinni að neita að fallast á landa
mæraviðræður fyrr en Egyptar
lýstu sig fúsa til að undirrita
friðarsáttmála. Hins vegar vís-
aði hann tillögum Jarrings á
bug. „Réttur ísraels á viður-
kenndum og verjanlegum landa
mærum er grundvallarregla.
Við hörfum ekki til vopnahlés-
Framhald á bls. 19
hefðu verið teknar á fundi flokks
nefndarinnar í gær, þriðjudag.
Við stöðu Spychalski, sem gegnt
hafði henni í átta ár, hefur tek-
ið Boleslaw Koperski.
Iðnverkamenn í vefnaðariðnað-
inum í Lodz, sem verið hafa I
verkfalli, hafa nú lofað að framr
leiða 80.000 metra af vefnaði um-
fram framleiðslukivótann eftir að
pólska stjórnin ákvað að afnema
hinar miklu verðhækkanir á mat-
væilum, sem urðu til þess að
óeirðirnar miklu brutust út I
borgum á Eystrasaíltsströnd Pöl-
lands i desember, að þvi er út-
varpið i Varsjá greindi frá seint
í gærkvöidi.
Otvarpið sagði varðandi ástand
ið í Lodz, að spennan heáði horí-
ið út loftinu iíkt og töfrasprota
hefði verið beitt, er hinn ný-
skipaði forsætisráðherra, flutti
hin óvæntu tíðindi um að verð á
matvælum myndi frá 1. marz
nk. verða hið sama og var fyrir
hækkanirnar í desember. — Sagt
er, að starfsemi hinna miklu
vefnaðarverksmiðja i Lodz hafi
verið með eðlilegum hætti í
morgun.
Hiiniar Baunsgaard.
Erlendur Paturson.
Danir reiðubúnir til við-
ræðna um sjálfstæði Færeyja
Skorinorðar yfirlýsingar Baunsgaard, Krag og
Larsen í Norðurlandaráði — Tillögu um
afskipti ráðsins vísað frá
Frá fréttamanni Mbl.
Birni Jóhannssyni.
Kaupmannahöfn 17. febr.
HILMAR Baunsgaard, forsætis-
ráðherra Dana, lýsti því yfir á
19. þingi Norðurlandaráðs í dag,
að Danir myndu taka vel sér-
hverri málaleitan Færeyinga uni
breytingu á réttarstöðu þeirra.
Þeir Jens Otto Krag, fyrrum
forsætisráðherra og Aksel Lar-
sen, leiðtogi Socialistisk Folke-
parti, lýstu þvi og yfir, að hve-
nær sem meirihhiti Færeyinga
óskaði eftir slitum á samband-
inu við Dani, þá yrði þeirri niála
leitan vel tekið.
Umræðurnar spunnust vegna
tillögu Erlends Patursonar um
það, að Norðurlandaráð kysi sjö
manna nefnd til þess að fjalla
um stjórnmálalega stöðu Fær-
eyja og undirbúa tillögur um
fullt sjálfstæði eyjanna.
Efnahagsmálanefnd þingsins,
sem fékk tillögu Patursonar til
meðferðar, lagði til að henni
yrði vísað frá þar sem hún væri
utan verkahrings þess. Erlendur
Paturson talaði fyrir tillögu sinni
og rakti sögu Færeyja í stórum
dráttum og lýsti því yfir að
meirihluti Færeyinga æskti fulls
sjálfstæðis. Sagði hann það vera
skyldu norrænna þjóða að stuðla
að þvi.
Hilmar Baunsgaard, forsætis-
ráðherra, tók næstur til máis og
sagði:
Ég vil gjarnan skýra Færey-
ingum og öðrum aðilum Norð-
urlandaráðs frá þvi að óski Fær-
eyjar þess, þá verða þær að bera
fram óskir um breytingar við
Danmörku. Ég lýsi því afdrátt-
ariaust yfir að slíkum tilmæl-
um mun aldrei verða hafnað,
heldur þegar i stað verða tilefni
til viðræðna milli Færeyja og
Danmerkur."
Aksel Larsen, leiðtogi Socialis-
tisk Folkeparti (og samherji
Patursonar á stjórnmálasviðinu)
tók næstur til máls og lýsti
þeirri skoðun sinni að tillögu
Patursonar hefði aldrei átt að -v
leggja fyrir Norðurlandaráð.
Larsen kvaðst taka undir það
að enginn í Danmörku, hvorki
ríkisstjórnin, Þjóðþingið eða
þjóðin sjálf, léti sér til hugar
koma að neita Færeyingum um
rétt til að stofna eigin ríki með
algjörum aðskilnaðl við Dan-
mörku. Ákvörðun um slíkt yrðu
Færeyingar og Lögþing þeirra
að taka.
Jens Otto Krag kvaðst sena
Framliald á bls. 3
i.