Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971 21 Betri stjórn innlendrar eftirspurn- ar er forsenda stöðugra verðlags segir í ársskýrslu OECD * um efnahagsþróun á Islandi EINS og Morgimblaðið skýrði frá í j?a*r, hefur verið birt árleg skýrsla OECD um ástand og horfur í efnahagsniáhnn á ís- landi. í niðurstöðuni skýrslunn- ar, sem hér fer á eftir, eru nokkr- ar ábendmgar. Þar segir m.a,, að betri samræming tímasetningar og ákvæða k.jarasamninga gæti orðið eitt fyrsta sltrefið í þá átt að rjúfa þau sjálfvirku tengsl, sem nú eru milli launa, vísitölu framfærsiul.ostnaðar og búvöru- verðs auk jieirra samanburðar- tengsla, sem eru milli fiskverðs og annarra tekna. Þá srgir í skýrslunni, að það fé, seri rennur til Verðjöfnunar- sjóðs fiskiðnaðarins kunni að reynast of lítið til þess að mæta franitíðarkröfum, nema veruleg frekari sjóðsmyndun verði á ár- imi 1971. Þetta geti haft í för með sér, að ekki sé nægilegt að í sjóðinn renni aðeins helmingur verðhækkimar frá viðmiðunar- rerði. Ennfremur segir, að betri stjórn innlendrar eftirspurnar sé nauðsynleg forsenda stöðugra verðlags og að ná þurfi betra samræmi í stjórn peningamála með því að fella aðrar lánastofn- anir en banka, t.d. fjárfest- ingasjóði, tryggingafélög og líf- eyrissjóði inn í heildarranuna peningamálastefnunnar. Loka- kafli skýi’slunnar fer hér á eftir: NIÐCRSTÖDCK Bal nandi viðskiptakjör árin 1969 og 1970 ásaant aukningu út- fflutningsmagms styrkti gjaldeyr- isstöðuna og gaif svigrúm til bættra Mfskjara. Mikiilvægur þátfcur þessa bata var aukning þorsikaflans og frekari vinnsla hans, en sú framieiðsla er frem- ur stöðug, hefur hagstæð áhrif á atvinnu og er þjóðhagsilega mjög hagkvæm. Bættur efnahag- ur á einnig rætur sínar að rekja til efnahagsstefnu, sem greitt hefur fyrir nýsköpun iðnaðarins á breiðari grundvelli en áður, m.a. stofnun stórra iðnaðarfyrir- tækja með tilstyrk eriends fjár- miagns og tækniþekkinigar. Þörf verður áfram á viðleitni til þess að auka fjölbreytni í iðnaði og útrffl'Utningi. 1 þessari viðleitni getiur erlend fjárfesting e.t.v. orð- ið að liði. Á hinn bóginn er meg- invandi efn ah a gsstefnunn ar að halda vexti peningatekna og neyzíl’u innan þeirra marka, sem raunverulegur hagvöxtur setur. Með tillkomiu iðnaðargreinanna nýju og með aðild Is'landa að EFTA heíst nýtt og mikilvægt támabiil í þróun íslenzka hagkerf- isinis i átt til meiri fjölbreytnd. Það er ertfitt fyrir Mtið land með fáar auðiindir að byggja upp nýj- ar iðnaðargreinar í samkeppni við ön'nur lönd, sem eiga sér langa iðnaðarhefð og hafa fyrir iömgu komið á legg hvers konar þéttbýlissfcarfsemi Vegna þessa aðstöðumunar er afar mikilvægt, að meginmarkmið stefnunnar í efnahagsmáium verði að tryggja þau stöðugu skiiyrði, sem stuðla að iðnþróun. Mikilvægi þessa miarkmiðs verður enn ljósai-a, þegar þess er ggett, að binar rót- tæku breytingar ytri skilyrða og afleiðingar þeirra heima fyrir haifa á undanifömum árum enn torveldað iðnþróun á ÍSlandi. Nú ríður á, að þröunin i átt til meiri fjölbreytni atvininultfsins verði ekíki stöðvuð af óhófflegum kostnaðar- og verðhækkunum með gamailkunnum hæfcti. Lík- legt er, að sj ávarútvegurinn rísi undir n.eiri launakostnaði en aðr- ar atvinwugreinair á meðan hann nýtur hagstæðs útfljutningsverðs og mikillar eriendrair eftirspum- ar. Og afcvinmurekendur kumna að vera hikandi við að leggja i ný iðnaðarfyrirtæki, nema horfur séu á meiri stöðugleika í efna- hagsmálum. í síðustu ársskýrs’lu OECD um Isiland var lögð áherzla á miik ilvægi þess, að halda umsömdum breytimgum peningatetena inman þeirra marka, sem raunverulegt ráðstöfunarfé setur. Emnfremur var bent á þörfina fyrir nýjar að- ferðir, sem hamlað gætu á móti innbyrðis kapphliaupi i tekju- ákvörðunum — þ.e. tilraunum einstakra hópa tiil þess að bæta eða tryggja hlutfaHisHega launa- stöðu sina með síendurteknum launa- og verðhækkunum. Betri samrajming tímasetnin.gar og ákvæða kjarasamninga gæti orð- ið eifct fyrsta skreíið í þá átt að rjúfa þau sjálfvirku tengsl, sem nú eru mi'lli launa, vísitölu fram- færslukostnaðar og búvöruverðs, auk þeirra samanburðartenigsla, sem eru miili fisikverðs og ann- arra tðknia. Af þessu gæti leitt, að nauðynilegt yrði að hafa befcri stjórn á mikilvægustu ákvörðun- arþáttum tekna og verðlags. Rík- isistjórnin hefur snúizt Við þess- um vanda með því að gripa til aðgerða til þess að hemja verð- bóligusterúfu vixlhækkana launa og verðlags, að afstöðnum við- ræðum við þá aðila, sem hér eiga helzt hluit að máli. Verið getur, að rikisstjórnin haildi áfram ti’l- raunum sínum til þess að komast að samkomulagi við verkalýðs- féiögin og vinnuveiitendur um skynisamtegra kerfi tekju- og verðákvarðana, sem staðið gæti til frambúðar. Að þessu málefni var einnig vikið i u mræðu rn um < Millisvæðamótið) Það er kunn'ara en fr'á þurfi að segja, ’hversu mjög skákin reynir á taugakerfi keppenda, ein'kum og isér í la.gi í þeim skák- um, þar sem sérstakleiga mikið er í húfi. — Reshevsky, sem tefl- ir eftiirfarandi skák á hvítt, hafði, þegar hún var tefld, engar von.ir um það leragur að komast í raðir karadídataninia. Speninan hái>r honum því mitniraa, enda teflir haran skákima aif þeim krafti og sköpuiraairmætti, sem jafman hefur einkenint skákstíl hanis. Hins vegar hafði Polugajevsiky talsverðar vonir um að komast í úrslit, áður en skákin var tefld, en þær hrundu nær alveg til grunina við úrslit hennar. — Poliuigajevsky er einm af sterk- ustu stórmeisturum Rússa, á bezta skákaldri: milli þrítugs og ferfcugs. Reshevsky varð hins vegar 59 ára meðan mótið stóð yfir. Hefur hamn nú teflt alíls í a. m. k. hálfa öld, því hamn var undrabarn í skák og byrjaði að tefla koirnun.gur. — Þótt ekki yrði hanm meðal efstu manna á þessiu móti, þá liggur við, t. d. eftir þessari skák að dæma, að niefma megi hanin einni'g „undra- kari“ í skák. Hvítt: Reshevsky Svart: Polugajevsky Ensk byrjun 1. d4, Rf6; 2. c4, c5; 3. Rf3, (Reslhevsky sneiðir hjá Benony- byrjuniinni, sem væri borðföst eftir 3. d5.) 3. — cxd4; 4. Rxd4, e6; 5. Rc3, Bh4; 6. Rb5, 0-0; 7. a3, Bxc3ý; 8. Rxc3, d5; (Hvítur hefur „biskupaparið“, en svairbur hefur fenigið frjálsa stöðu út úir verðlags- og kaiupgjaldsmál á síð- asfcliðnu hausti. Eins og svo oft áður virðist verðbólguski'úfan fyigja í kjölfar óvenju hagstæðra tekjuskilyrða í sjávarútvegi. Verðjöfnunarsjóð- ur fiskiðnaðarins hefur að mark- miði að uraga úr tekjusveiflum í sjávarútvegi mieð þvi að halda eftir hluta af óvenjulega háu út- flutningsverði fiskafurða en end- urgreiða síðan sjávarútveginum, þegar útílutningsskilyrði eru iak- a-ri. Þátt sjóðmyndunin 1970 sé lí'til í hlutfai'li við heildarverð- mæti útfiutnings, hefur hún haft áhrif á þróun ráðstöfunartekna í átt til meiri stöðugleika. Þar sem ó'lítelegt er, að hið hagstæða ástand, sem hélz;t á árinu 1970, sfcaradi lengi, kann það fé, sem runnið hefur í sjóðinn og tiltækt er til endurgreiðslna tii sjávarút- vegsíins, þegar fisikafurðaverð er lágt, að reynast of lítið til þess að mæta framtíðarkröíum, nema veruleg frekari sjóðmyndun verði á árinu 1971. Þetfca getur haft í för með sér, að ekki sé nægMegt, að í eða úr sjóðnum renni aðeins heimingur breyting- ar frá viðmiðunarverði — eða að þess þurfi vel að gjota að setja ekki viðmiðunarverðið of hátt — tiil þess að draga úr sterkum s.eiflum í útflutningstekjum og áhrifum J eirra á tekjuþróunina i heild. Betri stjór innlendrar eftir- spumar er nauðsynleg forsenda stöðug. ' verðlags. Óbeinu skatt- arnir (sam eru meira en % af heffldarskatttekjum) breytast sjálfkrafa við hækkun tekna með siijótum, öflugum og stighækk- andi hætti, þ&r sem fjáröflunar- tofflar eru háir, sérstaklega á vör- byrjuninni. — Leppun riddarans í næsta leik er þó svörtum býsna óþægMeg.) 9. Bg5, h6; 10. Bh4, (Hvítur gat unnið peð á d5, en þannig næði svartur Ijómandi tafli, feragi alla menn sína fljótt í spilið.) 10. — g5; (Þegar s'kák þessi vair tefld, var staðan á mót- imu sú, að Polugajevsky varð helzt að vinrna, til að hafa veru- legar vonir um að konnasit í úr- slit. — Taugar hains eru því spenmtar til hins ítrasta. Með þessum leik veikir hann kóngs- stöðu sína, sem út af fyrir sig var kainnski ekki svo gott að komast hjá til lengdar. Bn betra var þá að leika fyrst 10. — d4 og síðan 11. — g5.) 11. Bg3, d4; 12. Rb5, Rc6; 13. e3, dxe3; 14. fxe3, e5; 15. Bd3, Bg4; 16. Dc2, e4; 17. Be2, (Reshevsky vill hafa kóngsstöðu sína sem traustasta og leggur þvi ekki í að viinna peð á e4, enda fengi svartur þá dágóð sóknarfæri, með — Da5t o. s. frv.) 17. — Da5ý; 18. Kf2!, (Nú st.endur hvíti kón/guriwn nefnilega dável á þessum reit.) 18. — Bxe2; 19. Kxe2, Ha-c8; (Hótar 20. — Dxb5; 21. cxb5, Rxd4ý o.s.frv.) 20. Rd6, Ha8; (Sbr. skýringu við 10. leik svarts.) 21. Ha-dl, Rh5; 22. Bel, Db6; 23. g4, (Reshevsky iætur nú skammt stóra högga í miili. Varnir Polugaj evskys eru að bresta, og þar með vonirnir um heimsmeistaratitil á næsita ári.) 23. — Rf6; 24. Bc3, Rxg4; 25. Dxe4, f5; (Hvað var til vam- ar?) 26. De6t, Kh7; 27. Rxf5, Rc-e5; (Svartur átti enga nýta vörn.) 28. Hd7t, Rxd7; 29. Dxd7ý, Kg6; 30. h4!, h5; 31. Re7t, Kh6; 32. hxg5t, Kxg5; 33. Dd5t, og loks gafst Polugajevsky upp. um, sem sótzt er eftir í mjög mis- ríkum mæli, eftir því sem tekjur breytast. Á hinn bóginn dregur það úr þessum áhrifum, að bein- ir skatitar eru álagðir eftir á ári síðar. l landi eins og Islandi, þar sem tekjusveiflur eru miklar, virðist geta oröið sérstaklega mikið gagn að því að koma á staðgreiðsiliikeríi sikatta. í þess stað kæimi og til greina, að ríkis- stjórnin athugaði möguleikana tffl þess að nofca með sveigjanlegri h; -tti h hniidir til þess að breyta skattálagningu (sikafctviisitölu) og tímaset. ingu skattinnheimtu yf- ir árið. Við núverandi aðstæður gegnir [lenimganá'lastefnan mikiivægu hlutverki við að koma í veg fyr- ir, að hin sterka lausafjárstaða banka og fyrirtækja valdi of- þenslu eftirspurnar á grundvelli lánisfjár. Með tfflliiti til mikilla sveiflna í gjaldeyriseign bank- anraa væri æskilegt að styrkja og auka þau peningalegu hagstjórn- artæki, sem nú e.r völ á til þess að stjórna framboði peninga. Meiri sveigjanleika virðist þörf við endui'kaup afurðalána, auk þess sem æskitegt virðist, að Seðiabankinn geti selt og keypt — Grein Einars Framhald af bls. 8. ílát, tunnur eða trog. Véla- tvist, pappírsafganga, timbur- afganga og annað slikt skal látið út í sérstaka tunnu til brennslu, 5. skal gólf vinnuplássins vand- lega sópað, olía og önnur slík óhreinindi vandlega hreins- uð. Vinnufatnaður allur skal geymdur í þar til gerðum skápum, 6. séu minnst einu sinni í viku öll horn hreinsuð svo og úti- pláss smiðjunnar, 7. þau tæki, vélar, rafsuðukapl- ar, leiðslur og gasslöngur, sem ganga úr lagi, skal gert við í hverju tilviki svo fljótt sem auðið er. Sé ofanskráðu ekki framfylgt, getur það valdið stærri og smærri slysum, sem geta orðið mönnum að fjörtjóni og gert fyrirtækið bótaskylt fyrir stór- um fjárhæðum. Þeir starfsmenn, sem ekki treysta sér til að fara eftir fram angreindum reglum í liöfuðatrið wm, telur fyrirtækið sér ekki fært að hafa í þjónustu sinni. Það er í umsjón trúnaðar- manna viðkomandi stéttarfélags að sjálfsögðu í samráði við verlc stjóra, að þessum reglum sé framfylgt. Nú ættu forráðamenn sveina- félaga og meistarafélaganna að semja strax um, að reglur, eitt hvað svipaðar þessum, væru framkvæmdar á verkstæðum og vinnusvæðum járn- og málmiðn aðarins í landinu. Þetta yrðu samningar, sem fælu í sér raunhæfar kjarabæt- ur og atvinnuöryggi og gerðu iðngreinarnar starfshæfari og samkeppnishæfari gegn erlendri samkeppni. Þetta mál mætti rökstyðja með löngum skrifum, en þetta verður að nægja að sinni. verðbréf á opnum markaði. Til þesis að gera hiö síðarnefnda kleift er þörr fyrir heppilegt, al- mennfc, opinbert skuldabréfa- form. Ennfremur mætti ná betra samræmi í stjórn peningamála með því að felia aðrar lánastofn- anir en banka (t.d. fjárfestingar- lánasjóði, trygginigafélög, hfeyr- issjóði) inn í heildarramma pen- ingamál'astefnunnar. Sérstakt at- bugunarefni er, hvort ekki mætti hafa meiri áhrif á útláraastefnu lifeyrissjóðanna en nú er. Endur- skoðunar á út'lánastefnu hinna einstöku f j árf esfcingariánas j óða virðist einnig þörf, sérstaklega með tilliti til áhrifa lánskjara þeirra á ráðstöfun framnileiðsiluafl- anna. Aðgerðir eða athuganir af þessu tagi gætu orðið gagntegar tffl viðbótar þeirri viðleitni stjórn- valda, sem lýst er i þriðja kaffla þessarar skýrslu, til þess að end- urs'kipuleggja lánamarkaðiinn í því skyni að gera hann hæíari tffl þess að miöla fjármagni með hagkvæmum hætti til framfara — Körfubolti Framhald af bls. 3«. stórstígum framförum undir leiðsögn hans. Leiknum lauk með stórum sigri UMFS 62:28. Það sýnir glöggt, hversu léleg ir körfuknattleiksmenn Hafn- firðingarnir eru, að þeir skuli ekki skora nema 28 stig í leik þar sem leikinn er fullur leik- tími. Menn höfðu það á orði að stofna þyrfti 3, deild fyrir sum liðin sem leika í 2. deild, og er það ekki svo afleit hugmynd. Liðin í 2. deild eru svo mis- jöfn, að leikir í deildinni eru oft á tíðum næstum skrípaleik- ur. Sem fyrr segir var Gunnar Gunnarsson bezti maður vallar ins, en Bragi, Gísli og Sigurður eru allir ungir og efnilegir leik menn, í liði UMFS. Stigahæstir hjá UMFS: Gunn ar og Tryggvi 15 hvor, Bragi og Gísli 9 hvor. — Stigahæstir hjá ÍBH: Sigurður 10, aðrir minna. UMFS — BRFIÐABLIK Ekki voru Breiðabliksmenn heldur nein hindrun fyrir UMFS Liðin léku sl. laugardag á heima velli Breiðabliks í Kópavogi, og sigraði UMFS stórt eða 74:43. Breiðablik var yfir fyrst í byrjun leiksins 6:2, en það stóð ekki lengi að þeir hefðu for- ustu. UMFS komst fljótlega yfir og á töflunni mátti sjá 16:7 fyr ir UMFS og í hálfleik 34:19. Síðari bálfieikurinn var ein- stefna að körfu Breiðabliks og breyttist staðan fljótlega í 50: 20, og svo í 68:29, en lokatölurn ar urðu 74:43. Þetta var síðari leikur liðanna í 2. deild, og hef ur UMFS unnið báða með tals verðum yfirburðum. Stigahæstir í liði_UMFS var Bragi Gunnars son með 16 stig, Gísli Jóhannea son skoraði 15 stig og Gunnar Gunnarsson 10 stig. í liði Breiða bliks var Donald stigahæstur með 18 stig. Donald var mjög góður leikmaður fyrir nokkrum árum og lék þá m.a. með U- landsliði okkar sem tók þátt I Evrópukeppni í Frakklandi. — gk- Atvinnuflugmenn — Atvinnuflugmenn Aðalfundur i Lífeyríssjóði atvinnuflugmanna verður haldinn að Háaleitisbraut 68, í kvöld, fimmtudaginn 18. febrúar klukkan 20 15 stundvísiega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Guðjón Hansen. tryggingafræðingur, verður á fundinum. STJÓRNIN. Sveinn Kristinsson: Skákþáttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.