Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971
3
€
Ráðherranefndinni
f alin könnun efnahagssamvinnu
— og að gæta sameiginlegra
hagsmuna Norðurlanda
varðandi alþjóðlegt
efnahagssamstarf
Kaupmanmahöfn, 17. febr.
Frá Bimi Jóharmissyni.
NORÐURLANDARÁÐ sam-
þykkti í dag ályktun, þar sem
því er beint til ríkisstjóma
Norðurlanda að þær feli norr-
ænu ráðherranefndinni að taka
að sér hlutverk samnorrænnar
stofnunar, er fjalli um sameigin-
lega hagsmuni Norðurlanda
varðandi alþjóðlega efnahags-
samvinnu. Ráðherranefndinni
verði falið að undirbúa og hafa
forgöngu um aukið efnahagslegt
samstarf á Norðurlöndum, og
að vinna að gerð raunhæfra til-
lagna um þau efni, þar sem tillit
verði tekið til hinna mismun-
andi stefnumiða Norðurland-
anna og afstöðu þeirra til auk-
ins efnahagssamstarfs i Evrópu.
I»á verði ráðheranefndinni falið,
að gera skýr.slu um starfsemina
á þessum vettvangi og skuli hún
liggja fyrir er næsta reglulegt
þing Norðurlandaráðs kemur
saman. Þá skal ráðherranefndin
samkvæmt ályktun þessari vera
ríkisstjóraunum til ráðuneytis
varðandi áðurgreind málefni
ásamt Norðurlandaráði og efna-
hagsmálanefnd þess.
Me@ þessu er það vilji Narður-
landaráðs að ríkilsstjórnimar feli
ráðherrameifndiinni að taka efna-
hagsimálin almennit til nneðfleorð-
ar og fyigjast sérstaklega nmeð
viðræðum þeim, sem einistök
lönd eiga við Efnahagsbandalag
Evtrópu (EBE) og fjalíla síðan
um málið er ndiðurstöður af við-
ræðum við Efnahagsibandattagið
liggja fyrir. Þá fiett&t í állyktiun-
inini áskorun um að unnið verði
að nonrænni efinahagissamivilrami
í einhvenri mynd, og lieggja á
sdðan skýrsltu um máliin fiyrir
næsta þing NorðuTttandaráðs.
Þegar fyTrgredind ályktunartil-
laga efniahaigsmáttanefndar Noirð-
uriandaráðs 'kom til utmræðu á
þingi ráðsinis í dag, tattaði Tryigve
Bratteli, Noreigi, fyrir áliti nefind
arininar, en tifllöguir heannar um
áframhaildandi köninuin á efina-
hagssamstanfi Norðuröanda byiggj
ast á ti'llögu, sem Jenis Otto
Kragh og Bratteli löigðu fram
etftir að þingið kom saman.
Efinahagsmiálanefndin lagði til,
að slkilyrðislaust yrði vísað fxá
tiiillögu Aksetts Lansens, Erfllends
Patuinssonar og Magnúsar Kjart-
anssoniair þess efinis að Noregur
og Danmörk drægju umsóknir sin
ar um aðild að Efnahagsbanda-
iagi Evrópu till baka, og að tekn-
ar yrðu upp viðræður að nýju
um Nordek-áætiunina.
Áiyk'tun efnaha.giamáQanef nd ar-
intnar var samþykkt að viðhöfiðu
nalfinakalíli mieð 71 atkvæði gegn
4, en þeir fjónir, sam atkvæði
gneiddu ge.gn ályiktuniinini, voru
Aksel Larsen, Magnús Kjartans-
son, ErlLendiiir Patiunsson og Cari
Hermaninisson, leiðtogi sænsika
kommúnistaifilokkisins.
Fjöldi þingifultttrúa tók titt miáib
og ræddi metfndaráilitið, og voru
flesitir þeirrar skoðumar að kanne
yrði nánar mögutteiká á norr-
ænni efnahagssamivinnu, en taka
yrði þó tillit til sérhagsmuina
hvertrar þjóðar varðandi við-
ræðurnar við Efnahagsbandalag
Evrópu.
Eini ísiliendingurinn, sem tók
tál miáttls í umræðum þessum,
var Jón Skaftason, sem sæti á i
efnahagsnefindinni. Jón lagði á-
herzlu á, að óskir Norðuirland-
anna væru mjög ólíkar að þvi er
tælki til viðræðmanina við EBE.
Þannig hetfðu tvö landamna sótt
um fuflla aðild, en hin aSeins
óskað etftir viðræðum um sér-
samniniga. Haran raktd helztu
atriði þróunar efnahag.smála í
Evrópu síðustu árin og ræddi
sérstöðu íslands. Kvað hann úti-
iokað að ísland gæti sótt um
fiuilla aðittd að Efnahagsbanda’ag-
inu vegna ýmissa sérhagsmuna.
Nefndi hann þar einlkum til, að
útflutningur íslands byggðist að
mestu á liskafurðum og að iðn-
þróun í landinu væri litil. Jón
lýsti þeirri persórau'Legu skoðun
sinni, að stækkun landhelgi ís-
lands væri brýn nauðsyn, og það
atriði eitst, út af íyrir sig útilok-
aði að Isilarad gæti orðið futtl-
giWur aðili að Efnahagsbanda-
lagimu, að samþykfktir bandalags-
ins gerðu ráð fýrir að aðildar-
ríkin mættu stunda fiskveiðar í
fiskveiðilögsögu hvert anmaxs.
Þá lýsti Jón Síkaftason því yf-
ir, að hann gæti á eragan hátt
stuitt tiittögu þeirra Larsens, Pat-
rarssonar og Magnúsar Kjartams-
sonar, þar sem umsóknir Noregs
og Danmerkur um fuila aðiid
væru mál þeirra landa sjálfira.
Jón lagði hins vegar áherziu
á áfiramhaldandi eifnahagssam-
starf Norðurianda innan ráðherra
nietfndarinraar nýju, og ýmiis'sa
ráða og stofnaraa Norðurianda-
ráðs. Hann benti á, að Norður-
löndin hefðu á margan hátt sér-
stöðu. Samvinna þeirra væri á
margan hátt víðtækari en gerð-
i'»t milli landa Bfnahagsbanda-
lags Bvxópu. Undirstrikaði Jón
að Norðuriöndin ættu að rejma
að sityðja hagsmuni hvert aran-
ans í viðræðunum við Efnahags-
bandalagið án þess þó að þröragva
stetfraumiáium sinum hvert upp á
anmað.
— Reiðubúnir
FTamhald af bls. 1.
forsætisráðherra um árabil hafa
haft með málefni Færeyinga og
gera og hann kvaðst ekki minn-
ast þess að nokkurri málaleitan
af hálfu Færeyinga hefði ekki
verið tekið af velvild og vináttu
af Danmörku. Hann kvað eng-
an aðila í Danmörku mundu
setja sig upp á móti óskum meiri
hluta Færeyinga um sjálfstæði,
en hann kvaðst hins vegar telja
rangt ef minnihlutinn reyndi að
skaða hina góðu sambúð land-
anna.
Erlendur Paturson tók aftur
til máls og þakkaði Baunsgaard
ummæli hans. En hann kvaðst
vonsvikinn yfir því, að gamlir
íordómar svifu yfir vötnunum
i hinu norræna frelsisvirki, Norð
uriandaráði.
Paturson spurði þvl næst hvort
Danir myndu sætta sig við að
þýzk lög giltu í Danmörku, Þjóð
verjar gæfu Dönum fyrirmæli
um hvernig þeir ættu að sitja
eða standa, þýzkir dómarar
dæmdu Dani í samræmi við
þýzk lög og Þjóðverjar kæmu
á dauðarefsingu í Danmörku.
Skoraði Paturson á Norður-
landaráð að sýna frelsisbaráttu
Færeyinga skilning og sam-
þykkja tillögu sina.
Baunsgaard tók aftur til máls
og kvaðst ítreka þá afstöðu
Dana að þeir væru hvenær sem
væri reiðubúnir til viðræðna við
Færeyinga. Hins vegar ætti Pat-
urson að leggja málið fyrir Fær-
eysku þjóðina, þvi að það væri
hún, sem ætti að veita svarið.
Loks tók Kragh aftur tii máls
og kvað svar Baunsgaard vera
fullnægjandi. Hann kvaðst sjálf-
ur bera ákveðna ábyrgð á þ\£í,
að Færeyingar hefðu aðild að
Norðurlandaráði, þar sem hann
hefði komið fram með þá til-
lögu og Kragh kvaðst vilja und-
irstrika að hann harmaði það
ekki þrátt fyrir ummæli Patur-
sonar. Kragh kvaðst telja gagn-
legt að umræður um málið
hefðu farið fram, svo Norður-
landaráð hafi getað kynnzt
þeirri vináttu, sem danska þjóð-
in bæri til til hinnar færeysku.
Að umræðum loknum fór
fram atkvæðagreiðsla. Var til-
laga nefndarinnar um að Norð-
urlandaráð fjalli ekki um málið
samþykkt með 60 atkvæðum
gegn 3. Þeir, sem greiddu at-
kvæðí gegn tillögunni, voru Er-
lendur Paturson, Magnús Kjart-
ansson og Carl Henrik Her-
mannsson, leiðtogi sæuskra
kommúnista.
Þess má geta, að hinn full-
trúi Færeyinga í Norðurlanda-
ráði, J.L. Öregaard, greiddi at-
kvæði með frávísunartillögunni,
eins og allir viðstaddir fulltrú-
ar, nema þeir þrír fyrrnefndu.
Að því, sem ég hefi komizt
næst af viðtölum við menn hér
á þinginu, þá finnst þeim nær
undantekningarlaust fráleitt að
fulltrúar annarra landa fari að
hafa afskipti af innanlandsmál-
um i Færeyjum. Ennfremur hef
ur orðið vart undrunar á því,
að Paturson skuli hafa likt sam-
bandi Danmerkur og Færeyja
við það, að Þjóðverjar réðu yf-
ir Dönum. Búast margir við því,
að þessi samliking Patursonar
muní valda gremju og leiðind-
um meðal Dana.
þarf ehfti
að sitja
heima
Konan þarf ekki að sitja heima,
þegar eiginmaðiurinn flýgur
með Flugfélaginu í viðskiptaerindum.
Hún borgar bara háift fargjald -
það gerir fjölskylduafslátturinn. Þegar
fjölskyldan ferðast saman, greiðir einn
fullt gjald - allir hinir hálft.
Fjölskylduafsláttur gildir allt árið innan-
lands og 1. nóv. - 31. marz til Norður-
landa og Bretlands.
Veitið konu yðar hvíld og titbreytingu.
50% afsláttup
FLUCFÉLAG /SLAJVDS
STAKSTEINAR
*
I stjórnar-
andstöðu?
Tveir af fyrrverandi forystu-
niönnum ungra Franisóknar-
manna, þeir Baldur Öskarsson
og Ólafur Ragnar Grímsson voru
á ferð á Akureyri fyrir skömmu
og héldu fund með skoðana-
bræðrum sínum þar. Á fundi
þessum kvörtnðu þeir undan
þvi, að hlutur ungra Framsókn-
armanna hefði reynzt lítill við
ákvörðun framboða á vegum
Framsóknarflokksins við næstu
Alþingiskosningar. Kom sú
kvörtun raunar ekki á óvart, því
að litlar breytingar verða á fram-
boðum Framsóknarflokksins og
Ólafnr Jóhannesson liefur lýst
því yfir, að liann telji það eitt
helzta veikleikamerki flokks síns
í komandi kosningaharáttu. Öllu
meiri eftirtekt vakti sú yfirlýsing
þeirra félaga, að ef Farmsóknar-
fiokkurinn gengi til samstarfs
við Sjálfstæðisflokkinn að kosn-
ingum loknum um myndun rik-
isstjórnar, myndu ungir Fram-
sóknarmenn verða í stjórnarand-
stöðu og vinna gegn slíkri ríkis-
stjórn. Er ekki annað að sjá, en
að innan Framsóknarflokksins
sé að myndast nýr flokkur, sem
fer sínu fram og tekur upp við-
ræður við aðra flokka að eigin
geðþótta.
Lofthernaður
í Laos
New York Times ræðir nýlega
i forystugrein nm lofthernað
Bandarikjamanna i Laos og segir
m.a.: „Skömmu áður en hersveit-
ir Suður-Víetnam réðust inn f
Laos með stuðningi Bandaríkj-
anna i lofti, sagði hershöfðbigi
í Laos við fréttaritara New York
Times, að hann óskaði ekki eftir
slíkiim stuðningi. „f hvert skiptf,
sem beðið er um sprengjuárásir
Bandaríkjanianna, lenda þær á
samherjum en ekki andstæðing-
um,“ sagði hershöfðinginn. Sjálf-
sagt eru þetta ýkjur a.m.k. að þvi
er varðar það svæði í Laos, sem
hernaðaraðgerðir handamanna
beinast mí að. Á þvi svæði er lit-
ið um ibúa og skotmörk Banda-
ríkjamanna eru aðallega hernað-
arleg. En þessi staðreynd dregnr
engan veginn úr réttmæti þeirra
iinimæla, sem liersliöfðinginn
viðhafði. Fólkið i Laos og ná-
grannar þess í Víetnam og
Kambódíu, hafa langa og bitra
reynslu af sprengjnárásum
Bandarikjanna. Hundruð þús-
unda í Laos hafa hrakizt frá
heimilum sinum og ótalinn f jöldl
óbreyttra borgara hefur látið líf-
ið og slasazt vegna hins mikla
Iofthernaðar Bandaríkjanna gegn
Norðiir-Víetnönnim í norðanstiur-
hluta Laos á iindanförnum árnm.
Þorp hafa verið eyðilögð og
sönnileiðis akrar og skógar,
aJveg eins og i Kambódíu og Víet-
nam . . . Forsetinn og ráðgjafar
hans haJda því fram, að þeir sén
að bjarga lífi bandarískra her-
manna. Þessa fullyrðingn verðnr
að draga í efa; en alla vega
hljóta Bandaríkjamenn að spyrja
sjálfa sig þeirrar spurningar,
hvort þeir hafi rétt til þess að
fórna Hfi og eignum milljóna
saklausra íbúa í Suðaiistur-Asíii
fyrir málstað, sem sívaxanili
fjöldi Bandaríkjamanna styðnr
ekki lengur."
DRCLECII