Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971
17
Gengisfelling
í Júgóslavíu
Nýjar efnahagsráðstafanir eiga að auka
útfiutning og minnka greiðsluhallann — Hvað
tekur við eftir Tító?
j GENGI grjaldmiðils Júgóslav-
íu, dínarsins, hefur verið fellt
þannig að hinu opinbera
g-engi gagnvart Bandarikja-
dollar hefur verið breytt úr
12,5 í 15 dínara miðað við
1 dollar. Þetta þýðir að gengi
J gjaldmiðils Júgóslavíu gagn-
vart erlendum gjaldeyri hefur
verið lækkað um 16i%, og
að erlendur gjaldeyrir verður
Júgóslövum 20% dýrari í inn-
kaupum en áðlr.
Jatfnifraimt þessu hefur
yerðlagslöggjöf landsimis ver-
ið hert, a>u!k þess haifa verið
settar takmarkanir varðaindi
tekjuimyindum, þaminig að at-
vinnufyrirtæki mega ekki
greiða hærri laun á þessu ári
em nemur 11% hækkuin frá
lauinuim greidduim á árinu
1970. Þá hefur verið komið
á legg eins konar sparnaðar-
verðlaunum — einkuim með
tillitá tffl hinma mörigu er-
lendu laumþega í landinu —
sem á þennan hátt miuinu
ekki verða fyrir eirus mi'klu
tjóni vegna gengisfelil'iinigar-
inmar. Þessi „verðlaun" hafa
verið ákveðin 6%.
TilSkipunin um staðgreiðslu
hluta verðmætis iinofluttra
vara við pöntun, sem í gildi
hefur verið síðan í hau®t og
miumið 30% af innflutnimigs-
verðmætinu, hefur nú verið
feild niður.
Löggjöfin um verðlagseftir-
lirt, launastöðvum og „spari-
verðlaunin“ gildiir til aipríl-
loka, en þá hefuir verið boðuð
ný efnahagsleg og pólitísk lög-
gjöf og breytimgar á viðskip't-
um við útiömd, eims og það
er nefnt. Þá er einnig gert
ráð fyrir aiuknum te'kjum
hinna lægst launuðu.
SAMKEPPNISAÐSTAÐA
Júgóslavneska stjórmin rök-
styður þessar aðgerðir símar
með því að benda á nauðsyn
þess að styrkja saimkeppmis-
aðstöðuna varðandi útfluitn-
ing og þess, að jiafma hinm
Titó, forseti. — Kjörtímabil
hans rennur út í vor.
mikla greiðsluhalla landsims.
1970 mam greiðsluhafllinm
við útlönd alls 370 milljónum
dollara.
Verðbólga heima fyrir hef-
ur verið 8 til 11% árlega á
síðari árum, og stafar hún
fyrst og fremst af auknum
framfærslukostniaði, þrátt fyr-
ir að frjáls verðmyndun hafi
ekki verið fyrir hemdi í
Júgóslavíu um áraraðir.
Síðast var mikið gengisf all
á dínarmium 1965. Er sú gemg-
isbreytimg var gerð, vonuð-
ust ráðamenn til þess að 1970
yrði dínarinn orðinn frjáils
gjaldmiðill þannig að Júgó-
slavía gæti þá orðið aðili að
himu frjálsa efnahagskerfi
Vesturlanda. Þetta var bjart-
sýni, sem ekki átti sér stoð
í verulei'kanum, svo sem miú
hefur komið á dagimm.
MEIRI ERFIÐLEIKAR
EN VIÐ VAR BÚIZT
Komið hefur í ljós, að
breytimigin frá miðstýrðu efna-
hag&kerfi til markaðsefna-
hagskerfis, hfefur reynzt mum
erfiðari ©n menm töldu í
fyrstu, og flestir þeir, sem til
mála þekkja, og sagt hafa álit
sitt á opimbeiruim vettvangi,
eru þeirrar skoðunar að vafa-
samt sé að þetta munii tafcast
í máimini fraimitíð, þrátt fyrit
það að augljóslega sé að þessu
stefnt.
13% ÚTFLUTNINGS-
AUKNING
Ráðuneyti það í JúgósJiavíu,
sem fer með utanríkisverzl-
unarmál, telur að hinar nýju
efmahagsaðgerðir roumi leiða
til þess að um 13% aukning
verði á útflutnimigi landsins
á yfirstandandi ári, og að
greiðsluhalllimin í ár mumi ,,að-
eins“ nema uim 100 milljón-
um dollara. Þó er einmig vak-
in athygli á því, að á árinu
1970 hafi verið um að ræða
óvenju rnikinm ininifilutoimig á
hráefnum og hálfunmuim vör-
um. Nam aukninigin varðamdi
þessa liði 41% frá því sern
var 1969, og hefur þetta orð-
ið tffl þess að aufca greiðslu-
hallann.
HVAÐ VERBUR
A» TÍTÓ GENGNUM?
Þá er það af Júgósiavíu að
segja, að kjörtímábiil Títós,
forseta, renmur út 17. maí í
vor og samikvæmt stjórniar-
skrá landsinis verða kosnimg-
ar að fara fram eigi síðar en
17. apríl. Um þessar mumdir
eiga sér stað mikii fundáhöld
í Júgóslavíu milli fuilltrúa
ríkiisstjórnarinnar ammars veg-
ar og fulltrúa Samhamds-
þingsins hins vegar, eða ölílu
heldur stjórmiarskránniefndar
þiingsins, um mál, sem um all-
1-angt skeið hefur verið til
umræðu, þ. e. a. s. að við
embætti Títós taki fleiri em.
eimn maður.
Eins og fyrr getur hafa nú
verið gerðar víðtækar efina-
hagsráðstafamir í Júgóslavíu
a. m. k. til bráðábirgða og
með samþykki þingsins, en
þess verður niaumast lamgt að
bíða að enn athygliisverðari
fréttir berisit frá þessu merki-
lega landi á mörkum Austurs
og Vesturs.
Aukið fé til
Umferðarráðs
— segir Slysavarnafélagið
1 tilefni af afgreiðslu Alþing-
is á fjárlögum 1971, fskj. 286,
breytingartillögum fjárveitingar
nefndar varðandi Umferðarráð,
þar sem því eru ætlaðar kr.
450.000 til launagreiðslna og
jafnhá upphæð til ann-
arra rekstrargjalda, samþykkir
stjórn Slysavarnafélags Islands
á fundi sínum, 11. febrúar 1971,
eftirfarandi ályktun:
Við stofnun Umferðarráðs
snemma árs 1969 var aðildarfé-
lögum ljós sá tilgangur dóms-
málaráðherra með stofnun ráðs-
ins, að það héldi áfram sam-
ræmdum aðgerðum á sviði
fræðslu- og upplýsingastarfs til
aukinnar umferðarmenningar í
landinu og til varnar mannslíf
um og tjóni á verðmætum í ört
vaxandi umferð.
Slysavamafélag Islands gerð-
ist aðili að Umferðarráði og
fulltrúi þess tók sæti í fram-
kvæmdanefnd þess í þeirri trú,
að hér lægi alvara á bak við
af hálfu hins opinbera varðandi
samræmdar aðgerðir um um-
ferðarslysavarnir. Jafnframt
tók SVFl að sér að endurskipu-
leggja og efla til starfa rúmlega
eitt hundrað öryggisnefndir
víðs vegar um land, sem stofnað-
ar voru af félaginu að tilhlutan
framkvæmdanefndar H-umferð-
ar snemma á árinu 1968. Nefnd-
ir þessar hafa þegar sýnt, að
þær eiga víða ómældan þátt í
auknu umferðaröryggi, enda við
urkenndur samstarfsaðili af
hálfu vegamálastjórnar og lög-
gæzlu.
SVFl leggur árlega sérstaka
fjárhæð til umferðarslysavarna.
Árið 1969 var sú upphæð 1,2
milljónir króna og á s.l. ári 1,4
milljónir. Umferðarráð hafði
hins vegar 4 milljónir króna til
umráða á sl. ári og fór fram á
6,8 milljónir fyrir yfirstandandi
ár til starfsemi sinnar. Alþingi
hafnaði þeirri fjárhagsáætl-
un, en skammtaði ráðinu 900
þúsund krónur, sem I raun
táknar, að flestir þættir starf-
semi þess hljóta að lognast út af
og ráðið þar með gert óstarfhæft,
þrátt fyrir glæst fyrirheit.
Þegar hugleitt er, að ríkis-
sjóður hefur árlega hundruð
milljóna króna tekjur af öku-
tækjum og ökumönnum, þar sem
mannslíf og efnisleg verðmæti
eru lögð á vogarskálar öryggis
í umferð, sýnist SVFl ekki ann-
að sæma, en að ein-
hverjum hluta þessara
tekna sé beinlínis varið til um-
ferðarslysavarna. Má í þessu
sambandi minna á, að árið 1969
var kostnaður vegna umferðar-
óhappa áætlaður um 330 milljón
ir króna, að ótöldu vinnutapi,
örkumlum, þjáningum og harmi
vegna ótimabærs dauða af völd-
um umferðar.
Slysavarnafélag íslands skor-
ar á yfirvöld að endurskoða af-
greiðslu fjárlaga hvað snert-
ir Umferðarráð vegna knýjandi
nauðsynjar á stöðugu og öflugu
starfi til varnar tjóni og slysum
I umferð.
Á gagnvegum
EFTIR
SVERRI HERMANNSSON.
í febrúarmánuði fyrir 16 árum átti sá
sem þetta ritar fyrst kost á að skoða
stóriðju okkar í Vestmannaeyjum, fisk-
iðnaðinn. Allmörgum árum síðar rann
upp fyrir mér á ferð i Eyjum, í maí-
mánuði, að eyjarnar eru hreinir gim-
steinar í lífi og litum, þegar vorið kemur
sunnan yfir sæinn. Þvi er þetta rifjað
upp nú, að mjög margir eru haldnir
þeim grundvallarmisskilningi, að orku-
frekur iðnaður, t.d. málmbræðslur eða
steypur sé hinn eini sanni stóriðnaður,
sem íslenzkt efnahagslif muni verða
reist á í framtíðinni. Það hefur áður
verið skýrt fram tekið i þessum þætti af
undirrituðum, að sú stóriðja eigi aðeins
að verða aukastoðir, sem við rennum
undir efnahag okkar, og skal sú skoðun
itrekuð, svo mikilvægt sem það er, að
fólkið i landinu geri sér fulla grein fyrir
þvi, að við Islendingar munum, sem bet-
ur fer, lifa á okkar aðalatvinnuvegum,
landbúnaði og sjávarútvegi, um ófyrir-
sjáanlega framtið.
AlHa, sem vi'Mir vega fara í þessu saim-
bandi, má á auga lifandi bili leiða í
allan sannleika, með því að fara með
þá til Vestmannaeyja á hávertiðinni.
Það ætti raunar að vera ein af skyldum
skóla við námsfólkið að fara með það
og kynna því undirstöðuatvinnuvegina.
F.nginn vaifi leikur á þvi, að nánari kynni
unga fólksims af atvinnu'lííinu eru stór-
lega mannbætandi.
Við tveir félagar, Pétur Sigurðsson,
a'þingismaður og undirritaður, áttum
þess kost á dögunum að skoða vinnslu-
stöðina í Vestmannaeyjum. Var það
framkvæmdastjórinn, Sighvatur Bjama-
son, sem leiddi okkur í sannleika um
þetta mikla fiskiðnfyrirtæki, sem mun
vera hið stærsta sinnar tegundar í land-
inu. Ég hika ekki við að fullyrða, að slík
kynning er hverjum manni til gagns og
gleði og hið mesta spursmál að sem flest-
ir geti notið. Þar er ekkert smátt í lagt,
heldur af stórhug að staðið, í hverjum
hlut. Alla nýjustu tækni og vélvæðingu
er þar að finna, enda afköstin gífurleg
í mesta álagi.
Það er ólíklegt að Vestmannaeyjar hafi
ekki I fullum höndum um langa framtíð
sem mesti fiskiðnaðarbær okkar og
þurfi alldrei á neinu ,málmbræðsluhelvíti‘
að halda, eins og einn góður maður mun
hafa látið sér um munn fara nýlega. En
til þess að svo megi verða, þá er vernd-
un fiskimiiöanna og fiskistofnajnna algert
lífsspursmál, og svo stórbrotin umsvif
sem við þurfum að hefja í fiskirækt. Og
enn er það eitt mesta málið, með öllum
hætti að reyna að verja náttúruna spjöll-
um, hvort heldur um er að tefla mengun
í lofti, láði eða legi. Enginn vafi leikur
á því, að þar er hinn mesti vágestur á
ferðinni. En við látum ekki þann vágest
hræða okkur frá neinu af því sem við
þurfum að framkvæma fyrir land og
lýð. Það væri aumingjaskapur og upp-
gjöf fyrirfram.
1 upphafi var getið um hina furðulegu
fegurð eyjanna, sem í hreinskilni sagt
tekur flesitu öðru fram. Þesis vegna eiga
þær framtíðina einnig sem paradís ferða-
manna, en í þeirri grein verðum við
ennþá af miklu.
En undirstaða skal fyrst traustleg
fundin. Því er það, að í mörgu má betur
gera til að treysta undirstöðuna og kem-
ur þar fyrst í hugann sem fullkomnast-
ur fiskiðnsikóli, enda mun það mál
mjög á flugstigi undir forystu Guðlaugis
Gíslasonar, þingmanns. Og þá má minna
á sjóvinnuskóla og að öllu þarf myndar-
lega að standa. Með öðrum hætti má
ekki búa í hendurnar á því dugnaðar-
fólki, sem hinar stórbrotnu eyjar byggir.