Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971
15
-K OBSERVER -k OBSERVER
Danmörk;
Kyn-
ferðis-
afbrot-
um f er
fjölg-
andi
Eftir Roland Huntíord.
Kaiupmannahöín — OFNS.
MAÐURINN, sem gekk eftir
götunni í miðborg Kaup-
mannahafnar var útlits eins
og skrípamynd. Ilann virtist
útbelgdur undir viðamklum,
gráum frakka. Þar fyrir utan
sást lítið nema sítt hár og
stígvél. Hann hafði reykjar-
pípu í munni, og ýtti á undan
sér hörlegum barnavagni, en
ofan á var páfagauksbúr, og
á spýtu inni í því sat jóla-
sveinsbrúða. Á baki manns-
ins var lítið auglýsingaspjald
með áietruninni: „Kynvillu-
kiúbburinn — þrjár sýningar
á hverju kvöldi.“ Þér eruð nú
staddir í vigi hins sérvitra
borgara og takmarkalausa
kláms.
Síðan klám haetti að vera
Athyglisverðar tölur skjóta nú
upp kollinum ef tir 5 ára klámf relsi
afbrot ©ftir lagabreytingair
1965, hefur alit verið hægt í
Daramörtku. Fyrtstu eitt eða
tvö árin gerðist hins vegar
harla lítið. Kfámiðnaðuriiran,
sem hafði ávaflit lifað góðu
lífi neðanjarðar, kom nú upp
á yfirborðið og úbfluitningur
klámrita varð nú nokkru
auðveldari. Nokkrar djarfar
kvikmyindir litu dagsiras ljós
í hiraum löglegu kvikmynda-
húsum. En allt var þetta
ýmist, prentað, Ijósmyndað
eða kvikmyndað; svartlist-
inni var beitt fyrir kyraferðis-
málavagnimn. En sl. ár hefur
orðið breyting og það, sem
n©frat er „lifandi sýningar"
eru nú það, sem helzt er
sótzt eftir.
200 KLÚBBAR
Aðeins kippkom frá aðai-
götum miðborgar Kaup-
manraahafnar bjóða um 200
klúbbar kynferðisliegt skeprau
fóður á ailan hugsanllegan
hátt á sviði. Þessir staðir við
götuirnar virðast aðeiras hluti
af hiirau venjulega viðskipta-
lífi, sem við þær er, því oft
er um að ræða verzlanir og
kaffihús. sem breytt hefur
verið, ©n skera sig þó venju-
lega úr veigna rauðs, blikk-
aradj ljóss utanhúss, sem virð-
ist hafa orðið eiraskonar sam-
nefnari og vörumerki fyrir
þessa staði.
Þeir auglýsa eiranig.
EXTRABLADET, stærsta síð-
degisblað Kaupmaranahafnar,
flytur um firram biaðsíður af
auiglýsingum um þeæi efni
auigl
dagliega og engin tæpitu'nga
er töl'uð 1 textunum. „Lifandi
sýniing," segir ein þeirra,
„frá 10 fyrir hádegi till mið-
nættist án hlés,“ og síðan er
lýst með raákvæmni fjöl-
breytninni, sem boðið er
uppá. Tiltökulega eðlitegum
pörum er fengið það Mut-
verk að leika aukahliutverk.
HópkynilSf og liesbíuháttur
eru hápuinlktuiriinin. „Eftir end-
urnýjun á húsakynnum okk-
ar,“ segir önnur auglýsirag,
„opnum við aftur á morigun
með lifandi sýninigum, sem
við eirair teunnum lagið á.“
Gleðilkoraur og hórmaiigar-
ar virðast nú hafa horfið í
skuggavin; þetta virðist hafa
komið í staðinn. Þetta er
sjónvarpsöldin, sem nú er tek-
in að kafa niður í hyldýpi
kynferðismálanna. Kaup-
mannahöfn er höfuðborg sjá-
andans c>g exhibissjónistanna.
Mahkaðuriran er hverfull
erada þótt haran sé ábata-
samur. Eniginn veit betur en
klámbraskarimin hve mikill
hraði er á tízkubreytmgum
og hvensu kr'öfurnar rísa og
falla. Fyrir ári var aðgangs-
eyrir um 200 daraskar krónur
á sýningu, en nú er hann um
25 krówur. Klúbbar, þar sem
lifandi sýningar fara frain,
eru venjuilega innréttaðir á
sem ódýrastan hátt. Ein eða
tveir tuígir stóla úr plasti og
stáli, lítið upphækkað svið,
með eða án legubekfks, nokkr-
ir einfaldir ljóskastarar, og
þar rraeð eru iraenn komrnir „í
viðskiptin“.
SAFNA FYRIR HUSI
Það er ekki erfitt að fá
fólk ti!l að sýna. Atvinrauiiólk-
ið rraeð reynsluna frá. Ham-
borg og öðrum norðlægum
stöðum, þar ssm aflt leyfist,
hafa fiutt sig til Kaupmanna-
hafnar, þvi þar er nú miest
upp úr krafsiinu að hafa. Þá
er eiranig fyrir hendi visis
hópur heiimamanna, sem tek-
ur að sér slík hlútverk.
Nína og Jens, eiras og við
sku'lum raefna þau, virana í
eimum Slíkum telúbbi. Þau eru
ung og greiniilega hamiragju-
sóm hjóra, sem búa í eirani af
útborgum Kaupm iraraahafnar.
Þau vilja ekki, að hin réttu
nöfn þeirra séu notuð, því
eins og Nína segir, „verðum
við að halda þessu leyndu
fyrir foreldruim okkar. Þeim
mundi ekiki falla það í geð
ef þau fréttu um þetta.“
„Við erum að safna okkur
fyrir húsi,“ heildur hún
áfram, „og það er ekki aiuð-
velt að gera virani maður að-
eiras venjuiLegt starf. Og þar
kom að við uppgötvuðum að
við höfðuim þessa hæfiilieika,
s.iáið þér til. Svo við hugsuð-
um sam svo: Því ekki að gera
sér mat úr þe:m?“
Var hún ekki feirnin?
„Svolítið fyrst í stað. En við
vöndumst þessu fljótt. Þegar
alllt kemur til allis er þetta
bara aukastarf. Og það er
ekki erfitt. Við förum uppá
sviðið tvísvar á kvöMi og
geruim það, sem okkur laragar
til, og síðan förum við. Og
þetta tekur ekki langam tíma,
kaniniski 40 mínútur samtals."
„Kaupið er eklki sem verst,“
segir Jens, „um 300 d. kr.
fyrir kvöldið, sex kvöld vik-
uranar. Og ekki segjum við
skatthekntumaraninium frá. Við
muraum leggja hart að okkuir
þangað til við höfum néð
saman peningum fyrir útborig
uninni á húsinu, era eftir það
fer að hægjast um.“
Danir líta á hina nýju
klámbylgju með hæðni og
eiiras og hún komi þeim ekki
við. Hiraar nýju stofraanir eru
einikum sóttar af útfflendirag-
um. „Lifandi sýraingar“ hafa
orðið eitt af því, sem dregur
að sér ferðameram í Kaup-
mannahöfn, og erlendis eru
ferðir tiB. Danmerkur seldar
með sérstöku fiffiti til þessa.
En sumir Danir sækja
vissulega þessar sýningar sín-
ar. Þegar kil'ám var gert lög-
legt var það ljóslega hug-
mynd löggjafarae að ryðja
úr vegi öllum hindrunum
varðandi kynferðMegar
skemmtanir í þeim ti'lgaragi
að fækka kyntferðiisafbrotum,
og keniningin var sú að boð
Fri Kaupmannahöfn. Séð niður á Ráðhústorgið úr turni
Ráðhússins.
og bönn í þessum efnum
leiddu beiralínis af sér otf-
beldi.
BREYTING Á EBLI
AFBROTA
í fyrstuinni varð gífurleg
fækkun kyraferðisafbrota. 1968
hafði þeim fækkað um 60%
miðað við 1965. En þetta var
aðeiras fyrst í stað; viðurkerant
var að aMimörg ár yrðu að
líða unz hægt væri að dæma
um hira rauraverulegu áhrií.
Tölurnar fyrir árið 1970,
fyrsta árið sem talið er að
laragtímaáhrif breytingarana
myndu fara að koma fram,
segir nokkuð aðra sögu. Kyn-
ferðisafbrotum hefur fjöligað,
og voru niú 3,4% fleiri 1970 en
1969. Útaf fyrir siig er þetta
ekki miikil aukning þar sem
hún er miðuð við hina lágu
prósentu sem til varð þegar
eftir breytiinguna. En það sem
veldur dörasíkum yfirvöldum
áhyggjum er að eðli kynferð-
isglæpararaa hetfur breytzt til
hins verra.
Lítilll vafi er á þvi, að
frjáilist klám hefur þurrkað út
þá, sem srraávægilega eru af-
brigðillegir, eiras og t. d. þá,
sem gægjast á glugga eða birt-
ast berir á aknannafæri. Mál,
er slíkt varða, eru algeragust
kyntferðisafbrotamála fyrir
dómstólum. Hirasvegar eru
þau yfirleitt tiltölulega mein-
laus aflirot og naumast er
hægt að flokka þau svo, að
þau ógni þjóðfléaginu. En á
iraeðan hetfur alvarlegum
kyntferðisafbrotum fjölgað.
Kyntferðisafbrot, sem til-
kyrant eru lögreglurarai, eru nú
rraestimegnis alvariegs eðlis og
teragd ofbeldi: Nauðganir og
líkamisárásir, þar sem kvalia-
losti (sadismi) fær útrás, eru
nú algerag mél. Afbrot aí
þessu tagi hafa aulkizit um 5%
frá 1969. Þeim hetfur einindg
fjölgað eftir að klámið var
Leyft. 1965 voru um 280 kyn-
ferðisafbrot alvanlegs eðlis
kærð till lögreglunnar í Dan-
mörku aflflri, en 1970 voru þau
yfir 300. Berfi Kutscirasiky,
þekktur afbrotasérfræðingur
í Daramörku segir að ekki sé
ástæða til þess að hafa
áhyggjur af þessari aukningu,
þar sem „kláiramarlkaðuTÍnm
hafi nú verið mettaður og af-
brotasérfræðingar hafi fyrir
löngu spáð fyrir um aukn-
ingu þegar því marki væri
náð“. En lögregian er ekki
eins bjartsyn. Talsmaður
heranar segir, að fjöigun kyn-
ferðislegra ofbeldisverka valdi
miklum áhvggjum varðandi
framtíðina í þeasum efnúm.
I stuttu máli virðist reyrasla
Daraa sýna að enda þótt
klám krarani að losa um spenrau
hjá eirestatelingum, sem haldn-
ir ©ru mieinilausari tegrandum
afbrigðilegra kynhvata, hvetji
það þá varasamari. Þvi virð-
ist sem spumdngurani um
hvort klámtfreflsi sé kostur
hafi enn alls ekki verið svar-
að.
(Observer —
öll réttindi áskitin).
Sveitarstjórnar-
ráðstefna um
umhverfisvernd
Lítið safnast fyrir
af enskum pósti
Á MORGUN, fimmtudag, hefst
1 Reytejavík þriggja daga ráð-
stefna Sambands íslenzkra sveit
arfélaga um „Sveitarstjórnir og
umhverfisvernd."
Páll Lándal, formaður sam-
bandsins, setur ráðstefnuna, en
slðan flytur Eggert G. Þorsteins
son, heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra, ávarp.
Baldur Johnsen, forstöðumað-
ur Heilbrigðiseftirlits ríkisins,
kynnir siðan lög um hollustu-
hætti og heilbrigðiseftirlit og ger
ir grein fyrir efni nýrrar heil-
brigðisreglugerðar, sem í und-
irbúningi er fyrir öll sveitarfé-
lög landsins. Og Þórhallur Hall-
dórsson, framkvæmdastjóri Heil
brigðiseftirlits Reykjavíkurborg-
ar lýsir framkvæmd heilbrigðis-
eftirlits.
Eftir hádegið verður f jallað um
sorpeyðingu og frárennslismál.
Björn Árnason, bæjarverkfræð-
ingur í Hafnarfirði, flytur er-
indi um sorphreinsun og Ingi Ú.
Magnússon , gatnamálastjóri
Reykjavíkur, talar um frárennsl
ismál.
Á ráðstefnunni verður sýnd
ur tækniútbúnaður við sorp-
hreinsun svo sem sorptunnur og
grindur og síðdegis verður Sorp
eyðingarstöð Reykjavikurborgar
á Ártúnshöfða skoðuð.
EKKI liggur mikið fyrir hér af
enskum pósti, sagði Sigurður
Iragason, skrifstofustjóri, er Mb'l.
spurði hvaða áhrif póstverkfall-
ið i Eraglandi hefði á póst þang-
að og þaðan. Sagði haran að síð-
an tilkynnt var um verkfalllið,
og að ekki yrði hægt að senda
héðan bréf til Englands, hefði
sáralítið af pósti borizt í póst-
húsið.
Örlitið af pósti frá Englandi
kemur um Danmörku og Frakk
land. Ekki kvaðst Sigurður
vita hvernig, því allir enskir
póstmenn eru í verkfalli. Era
bréfin bera ensk og dönsk frí-
merki. Hann kvaðst ekki gera
réð fyrir að mikið af pósti til
íslands hefði safnazt fyrir í
Bretlandi, því þar vissu allir
ram veókfaililið og reyradu ekki
að senda bréf.