Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1371
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg tækkun á stykkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sem kemur í dag, titbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síöumúia 12, Sími 31460.
MÁLMAR
Kaupi alla brotamátma, nema
jám, atlra hæsta veröi. Stað-
greitt.
ARINCO, Skútagötu 56.
Sími 12806 og 33821.
INNRÉTTINGAR
Vantá yður vandaðar innrétt-
ingar í hýbýB yðar, þá leitið
fyrst tifboða hjá okkur. —
Trésm. Kvistur, Súðavogi 42,
simar 33177 og 36699.
TIL SÖLU
Sony segufbandstæki TC 200
einnig nýr bílaplötuspílari
ásamt plötum. Upplýsingar
í síma 1699, Keflavík, eftir
kL 5.
KEFLAVfK — NJARÐVÍK
Eins til tveggja herbergja
íbúð óskast til teigu strax.
Tvennt í heimiíi. Uppfýsingar
í síma 2052.
IBÚÐ ÓSKAST
tll leigu. Góðri umgengni
heitið. Upptýsingar í síma
84956.
KJARVALSRIT
Rrtverk Jóh. S. Kjarvaís ósk-
ast til kaups.
Atfreð Guðmundsson,
sími 10670,
HÚSNÆÐI — HEIMILISHJÁLP
Reglusama konu vantar tvö
herbergi og eldhús eða aðg.
að eldhúsi. Húshjálp eftir
samkomulagi. Sími 30294
eftir kl. 8 e. h.
MÓTORHJÓL
YAMAHA 80 (75 c.c.) árg.
1968 til sölu í góðu ástancfi.
Upplýsingar í síma 37856
mitlli kl. 6 og 8 í dag og á
morgun.
MÚRVERK ÓSKAST
Múrari óskar eftir verkefni
nú þegar, má vera utan-
bæjar. T'rtboð sendist Mbl.
merkt „Múrverk — 6864".
KONA ÓSKAST
trl að gæta 5 ára drengs
í Laugarneshverfi 5 daga í
víku. Má hafa barn. Sími
82716 eftir kl. 6.
CHEVROLET IMPALA '67
Til sölu glæsitegur Chevrofet
Impala, árg. '67, sjálfskiptur,
vökvastýri, power bremsur.
Uppl. hjá Véladeild S. í. S.,
Ármúta 3, simi 38900.
ÞRIGGJA TONNA TRILLA
tii! sölu, ásamt veiðarfærum.
Upptýsingar í síma 82670.
HJÓN ÓSKA EFTIR
tveggja til þriggja herbergja
íbúð. Algjör reglusemi og
örugg greiðsla. Sími 84898.
ATVINNA
Iðnfyrirtæki óskar eftir að
ráða mann tii útkeyrslu og fl.
starfa. Tttboð, er greini nafn,
aldur og síma, sencfist afgr.
Mbh, merkt „Akstur 6693 ".
Ávarp til
Vestfirðinga
Fagra góða f jallabyggð
fólkið traust á Vesturlandi.
Við þig bundin tállaus tryggð
trú á vorra feðradyggð.
Anda frelsis yfirskyggð
allur þá mun greiðast vandi.
Fagra góða f jallabyggð
fóikið traust á VesturlandL
Skáldin eiga skírleikann.
Skipstjórana fjöldinn dáir.
Bóndinn gleðst við gróandann
gróður jarðar eflir hann.
Virða skulum verkamann,
er vel í manndóms-akur sáir.
Skáldin eiga skírleikann.
Skipstjórana f jöldinn dáir.
DAGBÓK
I>\1 að hinn sami er Drottinn allra, fullrikur fyrir aila þá sem
ákalla hann. (Róm 10.12.)
1 dag er fimmtudagur 18. febrúar og er það 49. dagur ársins 1971.
Eftir lifa 316 dagar. Árdegisliáflæði kl. 10.45. (Úr Islands aimanak-
inu).
Ráðgjafaþjðnusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga ki. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeyp.is og öllum heim-
U.
Næturlæknir í Kefiavík
Ólafsson.
22.2. Guðjón Klemenzson.
Mænusóttarbólusetning fjrrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
17.2. Guðjón Klemenzson.
18.2. Kjartan Ólafsson.
19.2., 20.2. og 21.2. Ambjörn
AA-samtökin
Viðtalstími er í Tjarnargötu
3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373.
Láfi og blómgist Auðar ást,
allt er sæmdar konur prýði.
Orkan til að elska og þjást.
aldrei slíkum konum brást.
Hún í vilja og verki sást
veitti blessun stoltum lýði.
Lifi og blómgist Auðar ást,
allt er sæmdar konur prýði.
Byggðin kæra, öld og ár
orkan megi frá þér streyma.
Andans göfgi hljómur hár
hjartans græði raunasár.
Þegar æðir sollinll sjár,
sigurmáttinn ljóðin geyma.
Byggðin kæra, öld og ár
orkan megi frá þér streyma.
Blómgist okkar bjarta sveit
birta Drottins henni lýsi.
Vizkan eigi vermireit
vaxi framtaks-þráin heit.
Æskan djörf í auðnuleit
ástin hrein þér leiðir vísi.
Blómgist okkar bjarta sveit
birta Drottins henni lýsi.
Lilja Bjömsdóttir.
Flutt á Vestfirðingamóti.
Hann sneið sér úr því stakk,
stutthempu og stangaða brók,
konu sinni hempu og föt,
og þá gekk af alin
og hana fékk smalinn,
datt hann ofan í dalinn
og þá varð hann galinn.
Spakmæli dagsins
TÍMI. — Það er ekki daga-
fjöldinn, sem máli skiptir, held-
ur hversu maður hagnýtir sér
dagana til þess að verða eigin
húsbóndi. — Seneea.
GAMALT
OG
GOTT
Dólaþula
Drengurinn hann Dóli,
hvar var hann um jólin?
Hann var upp á Helgafelli
að hreinsa sinn kjólinn.
Hvað fékk hann í kaupið?
Það var meira en raupið,
þrjár álnir vaðmáls.
Hvað gjörði hann við þær?
„Er það eilífleg synd, ef all ir era farnir að drýgja Iiana?"
SÁ NÆST BEZTI
Húsbóndinn (við húsfreyju sína): „En hvað hann Sandf jörð hefir
krækt í fallega konu. Það er gamalt spakmæli, að mestu þorskhaus
amir nái fallegustu konunum."
Konan (tók það til sín og svaraði feimnislega):
„Nei, þetta er nú oflof; þér er þetta ekki alvara!“
Lukkuriddarinn í Skagafirði
Sauðárkróki 8.2.1971.
Leikfélag Skagfirðinga, Varma
hlið, hefir að undanförnu æft
írska sjónieikinn Lukkuriddar-
ann eftir J.M. Synge í þýðingu
Jónasar Árnasonar. Leikstjóri
er Magnús Jónsson, en leiktjöld
gerði Jónas Þór Pálsson.
Leikurinn var frumsýndur I
Miðgarði föstudaginn 5. feb.
fyrir fullu húsi og við ágætar
undirtektir. Leikurinn var svo
sýndur öðru sinni í Miðgarði s.l.
sunnudag við ágæta aðsókn.
Félagið hyggst sýna á Akur-
eyri föstud. 12. febr. og á Dal-
vik sunnud. 14. febrúar og á
fleiri stöðum síðar.
Jón.
Sviðsmynd úr Lukkuriddaranum.
Hópsena úr Lukkuriddaranum.
(Stefán Pedersen, Sauðárlíróki tók myndirnar).
Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson
Múmínmamman: Heyrði
ég nú einhverjar raddir?
Múmínmamman: Þú ert
nú meiri kerlingin! Ef þú
hefðir nú drepið okkur
»11, hvað þá?
Múmínmamman: Já, það er
satt, — guð minn góður.
Múmínpabbi, liættu strax
að slá.