Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐFÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBROAR 1971
Sigurd Haug:e kynnir PL/1 -tungumálið fyrir rafreikna.
Einar Ásmundsson:
Málmiðnaðarmenn
í hreinsunarham
í ALÞÝÐUBLAÐINU 3. þ.m.
var viðtal við formann Sveina-
félags járniðnaðarmanna, Guð-
jón Jónsson, með þessari fyrir
söga, um mengun í járniðnaðin
um í landmu og 6tti þetta að
vera einhvers konar sam-norr-
æn barátta fyrir m.a. þrifnaði á
vinnustöðum járn-, málm- og
skipasmíðaiðnaðarins.
Ef af framkvæmdum verður
og þetta verður eitthvað annað
en ráðagerðir, þá gæti þetta orð
ið til hagsbóta og menningar-
auka fyrir alla þá, sem vinna
í þessum starfsgreinum og ber
að meta það. En til upplýsinga
fyrir járniðnaðarmenn og alla
þá mörgu, sem þetta mál varðar
þá hafa verið gerðar ítrekaðar
tilraunir til að koma þessum
málum í sæmilegt horf frá
hendi sjálfsagt margra verkstæð
isrekenda, en með of litlum
árangri.
Nú í nokkur ár hafa hangið
uppi þ vinnustað hjá okkur eft-
irfarandi reglur:
UMGENGNISREGLUR:
Verkstaeði Sindra-Smiðjunnar
h.f., í Borgartúni.
Á hverju kvöldi að aflokinni
vinnu:
1. skal öllum tækjum og verk-
færum komið fyrir á sínum
stað,
2. skulu vélar og verkfæri
hreinsuð eftir þörfum,
3. skulu allir rafleiðslukaplar
og gassuðuslöngur vandlega
hankaðir upp og hengdir upp
6 þar til gerða króka,
4. skal fjarlægja alla efnisaf-
ganga og setja í þar til gerð
Framhald á bls. 21.
Arg. Teg. Verð þús.
'67 Falcon 335
67 Cortina 165
'67 Toyota Crown 195
'67 Peugeot 404 250
'62 Benz 190 170
'66 Skoda Combi 95
’63 Opel Rec. 95
'66 Zephyr 4 130
'68 Fiat 1100 station 155
'64 Cortina 80
'62 Comet 110
'59 Taunus 17M station 60
'66 Scout 235
68 Wmkswagen 1500 (litlij 190
'66 Taunus 17M 185
'67 Fiat 1500 145
65 Wauxhall velox 86
’66 Willy's 190
’66 Bronco, 8 cyl. 295
'66 Moskwich 35
'66 Daf 90
'67 Cortina 165
•70 Fiat 850 S 185
'63 Volkswagen 70
’67 Fiat 1100 station 135
'66 Taunus 12M 125
•63 Opel Kadet 60
■70 Cortina 205
'66 Rambler American 190
'65 Skoda okt. 65
'63 Taunus 12M 70
'67 Fiat 850 spider 140
'67 Ford Custom 310
'63 Willy's 130
'63 Skoda 1202 55
'65 Landrover 180
'68 Moskwich station 140
'65 Frambyggður Rússi diesel 350
Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson
Ford-húsið Skeifunni 17 — Sími 85100 (Inngangur Skautahöll)
Rafreikna-
fólk á
skólabekk
FYRIR skömmu liófst náimkeið
á vegum IBM á íslandi fyrir hina
ýmsu notendur rafreikna. Á nám-
skeiði þessu eru um 20 manns,
en aðalkennari er danskur sér-
fræðingur, Sigurd Hauge. Hann
kynnir ma „tungumál" fyrir raf-
reikna er nefnist PL/1, og hefur
það reynzt fjölhæfara og að-
gengilegra en fyrri kerfi. Það
hentar jafnt fyrir tæknileg og
viðskiptaleg verkefni.
Þá eru að hefjast kvöldnám-
skeið er byggjast á sjáMsnáimi
undir leiðsögn kennara og mumi
þa« standa fram í júní.
Segja má, að þeir, sem sfcarfa
við IBM töi'vumar, fái srfcfeHt
teokifaeri tfi að auka við þe4dkii*gu
síina í örri þróun á sviði raf-
reitaraa. 1 fyrra var vígt í StoJtík-
hólkni menntasetur fyrir sfcarfs-
menn og viðstóptavini IBM á
Norðu rlöndum og hafa þegar
noklcrir Isdendingar sótt þangað
f i -amha'ldsfmemrtun.
(Frá IBM á IsJandi)
Bezta auglýsingablaðið
Heii til sölu m.a.
3ja herbergja íbúðir í Breið-
hottl, titbúnar undir tré-
verk, afhentar í september.
EinbýRshús við Drekavog. Á
hæðinni eru tvær stofur,
eldhús og bað. I rrsi eru
þrjú svefnherb. t kjaltera
er 2ja herb. ibúð ásamt
geymstu og þvottahúsi.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6,
Sími 15545 og 14965
2ja herbergja
góð kjalaraib. við Htíðarveg.
hagstætt lán áhvilandk
3/o herbergja
jarðhæð við Hlíðarveg, sérinng.,
gott eidhús, hagst. fán áhvíl.
3/o herbergja
2. hæð við Vífillsgötu.
3/o herbergja
kjafiaraíb við Langhoitsv, sérinng.
Cóð íbúð
íbúðin er 3ja herb.,
3. hæð við Laugar-
nesveg, herb. í kjall-
ara fylgir, sem má
nota sem vinnuherb.
eða standseíja sem
íbúðarherb. Hlut-
deild í VV.C. í kjallara
fylgir svo og í þvotta-
húsi með nýrri sjálf-
virkri þvottavél. Góð
teppi, stórt eldhús.
5 herbergja
góð íbúð við Háalteitisbr., bílskúr
fylgir. Útbúa má sérþvottah. á
hæðinni, hagst. tán áhvílandi.
Lausir veðréttir.
f smíðum
I Fossvogi
tvö einbýlishús, sem seljast fok-
held, húsin afhendast í vor og
í sumar. Góðar teikningar. Teikn.
(iggja frammi í skrifstofu vorri.
Iðnaðarhúsnœði
Húsnæði þetta er við Súðavog
og er (aust nú þegar. InnkeyrsJu
mögul. eru bæði á 1. og 2. hæð.
Hagst. lán áhvílandi.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
bygginganmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
2/a herhergja
einbýlishús
2ja herb. gott einbýlishús
um 50 fm við Sogaveg og
50 fm góður bílskúr fylgir.
2ja herb. góð jarðhæð við
Hrísateig um 65 fm. Tvö-
faft gler, sérhiti. Verð
850—875, útb. 400.
3/o herbergja
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð
í fjórbýlishúsi við Gnoðar-
vog um 80 fm. Sérhiti.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Eskihlíð um 100 fm og að
auki 17 fm herb. í risi.
3ja herb. fítið niðurgrafin
kjaflaraíbúð við Feltsmúla.
4ra herbergja
4ra herb. góð jarðhæð við
Rauðatæk um 95 fm. Sérhiti,
sérinngangur, harðviðar-
innréttingar. Útb. 700 þ.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ um 118 fm. Harð-
viðarinnréttingar, teppa-
lagt. Góð eign.
Höfum kaupanda
að 2ja eða 3ja herb. íbúð
í Háaleitishverfi eða nágr.
Útb. 800 þ. — 1 m»Bj.
Höfum kaupanda
að 4ra eða 5 herb. íbúð í
Háaleitishverfi eða nágr.
Útb. 1 m»Wj. t* 1200 þ.
Höfum kaupanda
að 3ja eða 4ra herb. íbúð
í Álfheimum, Sólheimum,
Ljósheimum eða nágrenni.
Góð útborgun.
Losun á framangreindum
íbúðum er algert sam-
komulag.
Tniiniui
mTEiiíáiiB
Austurstræti 10 A, 5. hæS
Sími 24850
Kvöldsimi 37272
Fosteignasolan
Eiríksgötn 19
Til sölu
6 herbergja
mjög góð íbúð við Rauðalæk.
4ra herbergja
íbúð í hábýsi við SóHhewna.
glæsilegt útsýn*.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Hraunbæ.
3/o herbergja
mjög góð íbúð í HKðunum.
Einstaklingsíbúðir
ein við Njáfsgötu og önnur wið
Rauðagerði.
Fokhelt raðhús
í Hafnarfirði. Mjög góð teíkning
tM sýnis í skrifstofunm.
Fasteignasolan
Eiríksgöta 19
— Sími /6260 —
Jón Þórhallsson sölustjórí,
heimasími 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Úttar Yngvason hdl.
I Til sölu
2ja herb. gullfalfeg íbúð í
Ljósheimum. Verð 1100
þ., útborgun 750 þ.
2ja herb. íbúð í sérftokki
í Árbæ. Verð 1100 þ.,
útborgun 700 þ.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í
Árbæ. Verð 1560—1600
þ., útborgun 900 þ.
3ja herb. faKeg jarðhæð í
HRðunum. Verð 1100 þ,
útborgun 675 þ.
3ja herb. íbúð með tveön-
ur herb. í risi við Kapfa
skjótsveg. Sértega vönd
uð íbúð. Verð 1600 þ.,
útborgun 800 þ.
3ja herb. íbúð á hæð í
Htíðunum, herb. í na
fytgir. Verð 1460 þ..
útborgun 900 þ.
Hæð og ris á Teigunum.
Uppl. aðeins í skrifstof-
unni.
HÖFUM FJÁRSTERKAN
KAUPANDA AO SÉR-
HÆÐ I REYKJAVlK.
Höfum í skiptum einbýös*-
hús í Kópavogn fyrij-
raðhús eða einbýU í
HKðum, Háaleitá eða
Hvassateiti.
Höfum kaupendur að ó-
dýrum eignum víðs
vegar í borginni, megá
þarfnast viðgerða.
OPtÐ
TIL KL. 8 ÖLL KVÖLD.
^ 33510
85740. 85650
lEKNAVAL
Su&urlandsbraut 10