Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971
25
Bifvélavirkjar á uámskeiði hjá Heklu.
Bifvélavirkj ar
á námskeiði
BIFVELAVIRKJAR sitja nú á
skólabekk hjá Heildverzluninni
Heklu og- læra um Volkswagen
og Landrover, sem fyrirtækið
hefur umboð fyrir.' En Hekla
efnir til slíkra námskeiða á ári
hverju.
Þetta námskeið er fyrir bif-
vélavirkja og nema hjá
Volkswagenumboðinu hjáHeklu
og einnig bifvélavirkja sem
vinna á verkstæðum úti á landi.
Hafa 18 bifvélavirkjar og nem-
ar sótt námskeiðið, sem stendur
í mánuð.
Lýður Björnssom, skrifstofu-
stjóri hjá Heklu, sagði Mbl., að
á hverju ári sækti forstöðumað-
Þunga-
iðnaður
efldur
Modkvu, 14. febrúar, AP.
TASS-fréttastofan skýrði frá því
á sunnudaginn að í næstu fjög-
urra ára áætlun ríkisins yrði að
nýju lögð megináherzla á að
auka og efla framleiðslu þunga-
iðnaðar og hergagna og ekki yrði
lagt jafn mikið kapp á að auka
framleiðslu neyzluvara og und-
anfarið. Áætlunin, sem nær yfir
árin 1971—1975 hefur enn ekki
verið birt i heild, en í frásögn
Tass var stikiað á stóru í henni
Og útskýrt í helztu atriðum,
livernig þjóðarkökunni skuli
skipt þessi ar. Þar kom alveg sér
staklega fram, hv'ersu miklu
meira fé verður varið tii varnar-
mála og þungaiðnaðar, svo sem
í upphafi segir.
ur þjónustudeildar þar til gerð
6-8 vikna námskeið hjá Volks-
wagen-verksmiðjunum og á veg
um Volkswagen í Bretlandi. En
hann kennir svo á námskeiðinu,
sem nú er í gangi. Er kennt
bæði verklegt og bóklegt, og
notað efni, sem verksmiðjuirnar
láta gera, svo sem teikningar,
myndir og bækur. Annars sagði
Lýður að nokkuð erfitt væri að
missa svo marga menn af verk-
stæðinu til að sitja á skólabekk
og einnig væri erfitt fyrir menn
utan af landi að koma svo
lengi, þó námskeiðið væri þeim
að kostnaðarlausu.
Hjá Heklu er góð aðstaða til
kennslu, því þar er skólastofa,
sem notuð er fyrir ýmis nám-
skeið. En þar eru 3-4 sinnum á
ári námskeið fyrir Caterpilar-
bátavélar og einnig um þunga-
vinnuvélar.
Vetrarveður
á Kanaríeyjum
Gildi mennt-
unar sé metið
AÐ sögn fréttamanns danska
blaðsins Jyllands-Posten var
vetrarveður á Kanaríeyjum
nú fyrir helgina. Segir hann
í skeyti frá Gran Canaria á
laugardag að þá hafi í þrjá
daga geisað versta veður, seni
komið hefur þar i 70 ár.
Sums staðar sátu bilar fastir i
snjó, en ofan úr fjöllunum
streymdi kolmórautt vatnið
í stríðum straumum gegnum
dali og bæi út í Atlantshafið.
Var það á að líta líkast skólpi,
sem engan fýsti að synda í.
Saimfaira úrkomwi var mikið
hvassviðri, sem á föstudags-
kvöld feykti Caravetle-þotu
frá spænska flugfélaginu
Iberia til á flugvel'linum við
Lcia Paimais. Nokkrir farþeg-
anna meiddust, og varð að
loka flugveliinum fram á laug
ardag. Leiddi lokunin til mik-
iilsar ringulreiðar í flugstöð-
inini þar sem hundruð farþega
urðu að bíða nœturlangt í
þröngum salarkynouim. Þeir,
sem len/gst biðu, dvöldu tæp-
an súlahring i fHugstöðinni.
Þegar unvferð hófst að nýju
um flugvöllinn á laugardag,
biðu þar tugir leiguflugvéla
og hópferðavéia flugtaks, og
var tekið að rökkva þegar sú
siðasta — sem átti að fara
kvöldið áður — loks komist af
stað.
Allit flug til eyjunnar stöðv-
aðist einnig í sólarhring.
Leiddi það til þeiss að fJugvél-
ar á leið til Gran Canaria urðu
að bíða í Lissabon —- sumar
næturlangt — og urðu fiug-
fðlögim að keppast við að úf-
vega farþegum siínum gist-
ingu þar. Margir farjieganna,
urðu þó að láta sér nægja
svefn á bekkjum og stólum
flugstöðvarinnar.
Knud Johnsen, frétitamaður
Jylllands-Posten, segir, að
margir danskir ferðamenn í
Maspalomas á suðurhiuta eyj-
unnar hafi hreinlega soltið
vegna þess, að vatinsélgurinn
hafði rofið skörð í vegina
þangað og stöðvað afla að-
flutningau
En veðrið á Gran Canaria
getur bneytzt út vetrarkulda
i sumar og hlýju á sólarhring,
og nú er því * spáð, að þar
verði aftur 25 stiga hiti, sem
er eðlilegur fyrir þessa árstið.
Þurfa þeir Danir, sem hafa
fyrirhugað ferð til Kanari-
eyja, því ekki að aí'panta far-
ið, segir Knud Johnsen.
Skóverzlun til sölu
Tii sölu er Skóstofan Hátúni 4 A með eða án lagers.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 25330 og 84170
efttr klukkan 7.00 á kvöídin.
Atvinna — atvinna
Óskum að ráða laghenta menn til verksmiðjustarfa.
HF. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAM,
Hafnarfirðí.
Stúlka óskast
til verzlunar- og skrifstofustarfa.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á
afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „6697".
I.O.O.F. 5 = 1522188% = 9.1.
I.O.O.F. 11 s 1522188 Vá = 9. I.
St St 59712187 — V III — 8
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja heldur fund
mánudaginn 22. febrúar í
Aðalveri kl 8.30. Erindi
flytur Hafsteinn Björnsson.
Spurningum svarar Guð-
mundur Einarsson.
Stjórnin.
Heimatrúhoðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6a í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Flladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Ræðumaður Willy
Hansen. .
• Knattspymiideih
Ármann -
5. flokkur:
Sunnudaga kl. 4.20—5.10
í Álftamýrarskóla.
4. flokkur
Sunnudaga kl. 9.30—10.20
í Laugardalshöll,
3. flokkur:
Sunnudaga kl. 3.30—4.20
í Álftamýrarskóia.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 22.15—23.05
í fþróttahúsi KR.
1. og meistaraflokkur:
Þriðjudaga kl. 22.10—23
í Breiðholtsskóla.
Fimmtudaga kl. 6.55—7.45
í fþróttahúsi KR.
Laugardaga kl. 2.00
útiæfing á félagssvæðinu.
Kvennadeild:
Þriðjudaga kl. 9.20—10.10
í Breiðholtsskóla.
Ámienningar — skíðadeild
Æfing í kvöld, fimmtudag, í
Jósepsdal. Ferð frá Vogaveri
kl. 7.00.
Stjómin.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30 að Kirkjustræti 2.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Ásprestakalls
Handavinnunámskeið (út-
prjón og hekl) hefst í næstu
viku 25. febrúar í Ásheimil-
inu, Hólvegi 17. Kennt
verður tvisvar í viku. Þriðju
dagskvöld frá kl. 20.30—
21.00 og fimmtudaga frá kl.
15.00—16.30. Kennari er
Margrét Jakobsdóttir. Þátt-
taka tilkynnist í síma 32195.
Bræðraborgarstígur 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30.
Allir velkomnir.
K.F.IT.M.
Aðaldeildarfundur í húsi íé-
lagsins við Amtmannsstíg i
kvöld kl. 8,30. Síra Jónas
Gíslason flytur erindi:
„Biblían í heimi framtíðar-
innar“. Jón Dalbú Hróbjarts-
son, stud. theol., hefur hug-
leiðingu.
Allir karlmenn velkomnir.
Hafnarf jörður
Á samkomu Æskulýðs og
kristniboðsvikunnar í húsi
K.F.U.M. og K. við Hverfis-
götu kl. 8,30 í kvöld talar
Halla Bachmann, kristniboðL
Ungar raddir verða þau
Hilmar Baldursson og Þórdís
Ágústsdóttir. — Einsöngur.
Allir velkomnir.
í TILEFNI af breytingartillögu
byggingarnefndar á „Byggingar-
samþykkt Reykjavíkur“ og
þeim blaðaskrifuim, sem um hana
hafa farið fram, gefur stjóm
Bandalags háskólamanna eftir-
farandi yfirlýsingu:
Bandalag háskólamanna og
háskólamenn gera þær kröfur
til þjóðfélagsins, að metið sé
gildi menntunar.
Ef þjóðfélagið tekur ákvörðun
um að afmarka skuli réttindi
manna til að vinna ákveðin
störf, vegna þýðingar þeirra fyr
ir þjóðfélagið, skal miða það
við fullgilda menntum á þvi
sviði, sem um er að ræða.
Þegar meta skal starfsreynslu
á móti menotun, er mauðsyn'iegt
að miða við, að menntunin sé
hin eðlilega leið til öflunair
starfsréttinda og komi það skýrt
fram í slíku mati.
(Fná Bandalagi hiskólamanna).
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWiUiams
OLO MAN LOGAN JU5T WAHTS
MY HEAO ON A PLATE/ HE
DOESNT SEEM A BIT WORRIED
ABOUT CATCHING THE KIDS
----■ —, —, WHO ROBBED HIM
EVERYTHINS’S
OKAY,DAN...I GO
BACK ON THE
v BEATTOOAY/
IVE BEEN WAITING
FOR THE VERDICT,
PERRY/...WHAT >
5HALLITELL /J
WENDya
Ég hef verið að bíða efttr döniimim,
Perry, hvað á ég að segja Wendy. Það
er allt í lagi Dan, ég byrja aftur að viitnat
í dag. (2. mynd). Hogan gamli vill fá
höftið niitt á silfurfati, hann virðist ekki
hafa neinn álmga á að ná strákunum sent
rændn liann. (3. ntynd). Drengimir konm
nieð þessi blóm, pabbi, var það ekki hugiil-
samt a.f þeim? Og <lýrt. ég vissi ekkt
að vinir þínir væru svona vel fjáðir.