Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971 29 Fimmtudagur 1B. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- nnleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip cg útdráttur úr forustu greinufta dagblaðanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Einar Logi Einars- son byrjar lestur á sögu sinni um Palla litla. 9,30 Tilkynningar. 9,45 Wngfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleik- ar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30 í dag: Endurt. þáttur Jökuls Jakobssonar frá sl. laugardegi. 12,00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14,30 Brotasilfur Hrafn Gunnlaugsson og Rúnar Ár mann Arthúrsson flytja þátt með ýmsu efni. 15,00 Fréttlr Tilkynningar. Frönsk tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leikur „Hafið“ eftir Debussy; Ernest Ans ermet stjórnar. Kathleen Long leikur á píanó Þrjú næturljóð eftir Fauré. Victoria de los Angeles og hljóm- sveit Tónlistarháskólans í Paría flytja „Schéherezade" verk fjrrii sópranrödd og hljómsveit eftir Ravel; Georges Prétre stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,15 Framburðarkennsia í frönsku og spænsku 17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir flytur þátt- inn. 18,00 Iðnaðarmál (Áður útv. 9. þ.m.) Sveinn Björnsson verkfræðingur talar við I»órð Gröndai vélaverk- fræðing um málmiðnaðinn. 18,15 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður hef ur umsjón þáttarins með höndum. 20,15 Píanósónötur Beethovens Myra Hess leikur Sónötu nr. 30 op. 100. 20,35 Leikrit: „Maðurinn Anton Tsé- khoff*4. Síðari hluti: Árin 1899—1984. Kaflar úr einkabréfum. L. Maljúgin tók saman og bjó til flutnings. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Anton Pavlovitsj Tsékoff .......... .... Rúrik Haraldsson Alexander Pavlovitsj Tsékhoff, bróðir hans .... Jón Sigurbjömsson María Pavlovna Tskéhoff, systir hans ......... Guðrún Stephensen Maxím Gorkí .... Þorst. Gunnarsson Olga Leonardovna Knipper .......... ........ Kristbjörg Kjeld Sögumaður .... Þorst. ö. Stephensen 22,00 Fréttir. Gffirlæfi sillrsir fjiilKl[Yliliiii»ar GtNtRAl Vf MlllS Cocoa Puffg meö súkkulaöibragði Á hverjum morgni CHOCOLATC FLAVOR CORN P NATHAN & OLSEN HF. 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (10) 22,25 Velferðarríkið Jónatan Þórmundsson prófessor og Amljótur Björnsson hdl. sjá um þátt um lögfræðileg atriði og svara spurningum hlustenda. 22,45 Létt músík á síðkvöldi. Heinz Hoppe, Melitte Muszely, Gúnther Arndt kórinn og hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Berlín flytja útdrátt úr ,,Sígaunabaróninum“ eftir Johann Strauss. 23,05 Giímulýsing Hörður Gunnarsson lýsir helztu við ureignum í 59. skjaldarglímu Ár- manns, sem fram fór 7. þ.m. 23,50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 19, febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson les framhald sögu sinnar um Pallji litla (2). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregair. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún K,ristjánsdóttir talar. lljl Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jeos Muok“ eftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 3 í Es-dúr op. 97 „Rmarhljómkviðuna“ eftir Schu- mann; André Cluytens stjórnar. David Oistrakh og rússneska ríkis hljómsveitin leika Fiðlukonsert í a-moll op. 82 eftir Glazúnoff; Kiril Kondrasjín stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Dóttirin** eftir Christinu Söderling Brydolf Þorlákur Jónsson íslenzkaði. Sigríður Guðmundsdóttir les (4). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkjmningar. 19,30 ABC Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngsiög Ragnheiður Guðmundsdóttir syngw lög eftir Gísla Gíslason frá Moa- felli og Sigvalda Kaldalóns; Guðrúa Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Ýmislegt um gesti og gestakota ur Pétur Sumarliðason flytur þriðja þátt Skúla Guðjónssonar á Ljót- unnarstöðum. c. Gamatt og nýtt Félagar í kvæðamannaféiaginu Ið unni í Reykjavík lesa og kveða laust mál og bundið. Umsjónarmaður: Sigurður Jónsson frá Haukagili. — Þórður Jónsson, Kjartan Hjálmarsson, Margrét Hjál'marsdóttir og Ormur Ólafsson kveða rímur o. fl. eftir Herdtsí Andrésdóttur, Guðmund Böðvarsson og Jón Magnússon. Jóhannes Jóna son les kvæði eftir Halldór Helga- son á Ásbjamarstöðum, Sigurður Jónsson flytur vísnaþátt og Guð-U mundur Illugason les úr sagnaþættl af Pétri sterka á Kálfaströnd. 21,30 Útvarpssagan: „Atómsstöðm** eftir Halldór Laxness Höfundur flytur (12). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (II). 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russels Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (7). 22,45 Kvöldhljómleikar Píanókonsert nr. 2 í B-dúr eftir Johannes Brahms. Elly Ney og Fílharmoníusveit Beri ínar leika; Max Fiedler stjórnar. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.