Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 32
LE5IÐ DdOLECD f||ergttnMa$ft nUCLVSinGRR #^»22480 FIMMTUDAGUR 18. FEBRUAR 1971 Samið við yf ir- menn á bátum Samningafundur með sjómönnum í dag 1 GÆR var undirritaður, með fyrirvara um samþykki félags funda, samningur yfirmanna á bátaflotanum og útvegs- bænda um kjör yfirmanna á bátaflotanum. Greidd verða atkvæði um samn inginin í hinum ýmsu félögum á næstu dögum. í>á verður i dag samningafundur hjá sjómönnum og útvegsbaenduim og lítur út fyr- ir að samkomulag muni nást hjá deiluaðilum. Ef semst vofir ekki lengur yfir sú hætta, að bátaflot- inn stöðvist á miðri vertíð. ísrek tefur ur ís og illur yfirferðar. Mjög þykk og úfin ísröst er við Straummies, ein tii tvær sjómílur á breidd. Aðalvík er íslaius, en ia er úti fyrir heinni aliri. ís fyrir Norðvesturlandi er um 1,5—2 m á þykkt, en þó það gisinn að mikil hreyfing er á ísnum. Veð- ur er nú norðaustan 7 vimdstiig og snjókoma og er álitið óráðiegt að skip sigli fyrir Horn eins og er. Drangitr á leið til Akureyrar í g ær í gegnum Ssinn. VEGNA veðurs siðustu daga hef ur ekki verið hægt að fljúga út yíir ströndina á Vestfjörffum og Norðanlands og gera ískort, en í gær barst Veðurstofunni eft irfarandi skeyti frá varðskipi fyr ir norðvesturlandi: Ljósm. Mbl. Steingrimur. Talsvert ísrek með löngum ísröstum er frá Mánáreyjum að Horni, en siglingaleið er all greið fær. Austam Kögurs er laindfast- Loðnubátar á miðin Veiðilegt eystra FYRSTA loðnan barst til Homa- íjarðar í gær og einnig til Fá- skrúðsfjarðar. í>eir bátar sem Drangur — í fyrstu vetrarferðinni Ólafsfirði, 17. febrúar. FLÓABÁTURINN Drangur fór sína fyrstu ferð í vetur í gær og þá til Siglufjarðar. Er haran var í morguin á heimleið aftur — til Akureyrar — var nokkur ía á siglingaleið haina, en komst Draingur þó inn á Ólafsfjörð. — Þaðan átti svo að sigla klukkan 11, en þá komst hann ekki út úr firðinum vegna ísspangar, sem lá fyrir fjarðarkjaftiinin. Klukkan 4 síðdegis lagði Drang ur enn upp og hafði þá svo dreifzt úr ísnum að ferðin gekk greiðlega, enda fóru þá fleiri bátar um fjörðinn. Ishröngl var þó inn eftir Eyjafirði og allt inn að Hrisey, þar sem tafsöm sigl- ing var vegna iss. Farþegar er fóru um borð í Drang kl. 8 um morgunirm, voru þó ekki komn- ir til Akureyrar fyrr en kl. 8. 1 slíku tíðarfari sem nú, er aug- ljóst það öryggi sem er af ferð- um Drangs þegar aðrar sam- gönguleiðir eru ekki færar. Hér í Ólafsfirði hefur verið stöðug snjókoma frá því á laug- ardag og er því mikið famnfergi í kaupstaðnum og sveitiinni. — Múlavegur var nýruddur, er snjó- komian þyrjaði, og lokaðist hann brátt aftur. — Kristinn. lönduðu í Hornafirði voru Gísli Árni með fyrstu loðnuna á ver- tíðinni, 40 tonn, Gissur hviti var væntanlegur til Homafjarðar í gærkvöldi kl. 11 með 230 lestir, en þá var Þorsteinn RE að landa þar 220 lestum og fyrr um dag- inn höfðu Ólafur Sigurðsson og Óskar Magnússon landað þar 200 og 350 tonnum. Loðnubátar frá Vestmannaeyj um og fleiri verstöðvum búast nú á ioðnuveiðar af fullum krafti og tóku margir bátar loðnunótina um borð í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Árna Friðrikssyni er ekki vitað eran hvað loðnutorfumar eru stór ar, en í gær voru menn bjart- sýnir á frekari veiði, en þess má geta að nú líður senn að þeim tíma sem loðnuveiðin hófst í fyrra af fullum krafti. Siglfirðingar hreinsa til i rústu m Fjárhúsahverfisins eftir snjó flóðið á dögunum. Ljósm. Steingrímur Kristinsson. Forsætisráðherra fagnað í Luxemborg Ræðir í dag við Werner for- sætisráðherra. Gekk í gær á fund Jean stórhertoga Einkaskeyti til Mbl. Luxenaborg, 17. fébr., AP. JÓHANN Hafstein, forsælisráð- lieiður Hafstein, komu í dag til Luxemborgar í þriggja daga op- inbera heimsókn. í fylgd með herra, og kona hans, Ragn- þeim eru Emil Jónsson, utan- Sn j óflóðahætta á Vestfjörðum SL. þriðjudag var ekki hægt að ryðja Holtavörðuiheiði og Bröttu brekku vegna veðuirs, en ruðm- imgur hófst á Holtavörðuheiði sneimma í morguin og var vegur- inn fær skömmu eftir hádegi. — Sama er að segja umn Brö-ttu- brekku. Vegir voru færiir á Smæ- fellsniesi í gær, eims var fært allt í Króksfjarðaroes. Út firá Pat- reksfirði var fært suður á Barða strömd og eins á Bíldudal yfir Hálfdán. Á norðamverðum Vest- fjörðuim hefur verið mikið famm- Jtergi og alliir vegir þar hafa verið ófærir þessa viku. f gær hafði veður batnað svo að hægt vair að hefja mokstur og var það gert áleiðis til Bolumgarvíkur og Súðavíkur, em í hlíðum uimhverf is er mú mikil hætta á snjóflóð- um, þar seim mikiH jafnfailHrnm snjór er í fjöllum. Hafinm var mokstur frá Þingeyri í átt að Flaiteyri. Á þriðjudag var ráð- gert að opna till Hólmavíkur, em var ekki hægt vegna veöurs, en það tókst himis vegax í gær. Tölu verð ófærð var komim í Vestur- Húnavatnsisýsiiu og á Miðfjarðar- háflsi og var þar rutt í fyrradag og fært stórum bilum og jeppum í gær. Færð hefur þyngzt tölu- vert í Skagafirði og var víða ófært þair í grenndimmi í gær, en Framhald á bls. 19 ríkisráðherra, og llenrik Sv. Björnsson, sendiherra, og frú. Forsætisráðherrahjónin og fylgdarlið þeirra komu til Lux- emborgar í fliugvél Luxair frá Frankfurt. Á fiugveilinum tóku á móti þeim Pierre Wemer, for- sætisráðherra Luxembongar, og frú, Eugene Schaus, aðstoðarfor- sætisráðherra, Camille Hellinck, ræðismaður íslands, og Aakran, aðalræðismaður. Lúðrasveit Lux- emborgarhers lék þjóðsöngva ís- lands og Luxemborgar. Jóhamm Hafstein, Emil Jónsson og Werner, forsætisráðherra, könn- uðu síðan heiðursvörð. Frá flugveKlinum héld-u gest- irnir til Hótel Cravette, þar sem þeir munnj dveljast. Kl. 6 gengu Jóhann Hafstein, Emi'l Jónsson og Werner, forsætisráðherra á fund Jean stórhertoga í stórher- Framhald á bls. 19 Slys í árekstri UM kl. 17,30 í gær ók R-bif- reið aftan á G-bifreið á Sumd- laugavegi nálægt Hrísateig, en. G-bifreiðin hafði numið staðar vegna gangandi vegfaranda. Maður í R-bifreiðinni slasaðist talsvert í andliti og var fluttur í Slysadeild Borgarspítalans þar sem hann var lagður inn. öku- maður R-bifreiðarinnar var grunaður um að vera undir áhrifum áfengis. R-bifreiðin skemmdist mjög mikið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.