Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971 19 N át túr ugr ipasaf n Akureyrar 20 ára Fjölþætt vísindastarfsemi í safninu j Akureyri, 14. febrúar. NÁTTÚRUGRÍPASAFNIÐ á j Akureyri er 20 ára um þessar í mundir, Upphaf þess má rekja j til sýningar, sem opnuð var í Bamaskóla Akureyrar hinn 17. febrúar 1951, en þar voru til sýnis nær allir íslenzkir varp- fugiar og egg þeirra, margir er- lendir flækingsfuglar og nokkur spendýr. Allír þessir náttúru- gripir voru ■ eigu Jakobs Karls sonar forstjóra, en Kristján Geirmundsson hafði sett upp dýrin og fuglana. Síðar á vetr- inum gaf Jakob Akureyrarbæ safn sitt og _var Kristjáni Geir- mundssymi falhi umsjá þess. L 160 þús. krónur safnast Á MEÐFYLGJANDI mynd | eru börn úr Kópavogi, sem j efndu tifl hlutaveflltiu í sínuf hverfi till þess að safna í ] Ástraríu'söfnunina, Kornu þaul með ágóðann í skirifstofu | Morguiniblaðsims, en þar hatfaJ nú alls safnazt liðlaga 100 þús.' kr. til Ástiralíuisöfniuinarinnar. I Til Þjóðviiljang hafa borizti um 5000 kr., tifl Twnans um' 3000, til AlþýðubHaðsins ucm' 5000 og til Vísis um 2000 kr.l Till f o rs æ t isráðumey t is i ns, seml sér uim söfnunina, haifa borizti l'iðiega 42 þús. ktr., sem var! ágóði af danisleilk, sem haid-i inn var í Klúbbnum til ( styrkitar söfnuinmni og í kvöld i vorður þar aftur dans'leikur] í sama Skyni, frá kl. 9—3. AIls hafa því safnazt um | 16 þús. kr. til himnar bág- stöddu fjöiiskyldu í Ástralíu. ] Talsvert vantar þó emn á fj'ár- upphæðina sem til þarf, en efl margir lába eitthvað af hendií rakna verður vonandi hægt] að lieysa vandamál og hrakn- imga þessa fólks fljótt. — Eban hafnar Framhald af bls. 1. línunnar frá 1948 því að hún getur ekki tryggt okkur gegn árásum," sagði Eban. Eban lét í ljós megna óánægju með það að egypzkir leiðtogar hefðu að undanförnu sett fram nokkrar tillögur í viðtölum í út varpi og dagblöðum. „Engin þessara tillagna hefur borizt til ísraels eftir opinberum leiðum, þess vegna höfum við heldur ekkert að ræða um,“ sagði Eb- an. f Kaíró sagði blaðið A1 Ahram, hálfopinbert málgagn egypzku stjórnarinnar, að svar stjórnarinnar til Jarrings gæfi til kynna að Egyptar mundu semja frið við ísrael þegar ísra elsstjórn hefði hrundið í fram- kvæmd ákvæðum ályktunar Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna frá í nóvember 1967. í Tel Aviv vildu embættismenn ísra- elsku stjórnarinnar ekkert segja um svar Egypta, en helztu blöð voru sammála um að skilyrði Egypta fyrir friðsamlegri lausn væru óaðgengileg. Rlaðið „Yedioth Aharanoth“ kvað það jákvætt að Egyptar hefðu í fyrsta skipti lýst sig fúsa til að ræða friðarsamning, þar sem til þessa hefðu þeir aðeins raett framkvæmd ályktunar Öryggis- ráðsins. „Þótt þetta sé framför, fullnægir þetta þó ekki kröf- unni um bindandi friðarsátt- mála,“ sagði blaðið. _ Blaðið „Maariv“ sagði að ísraelar gætu ekki fyrirfram bundið sig til að fallast á svokallaða rétt- láta lausn á Palestínuvandamál- iinu og benti á að í ályktun ör- yggisráðsins væri í þessu sam- bandi aðeins talað um flótta- mannavandamálið. Stjórnarfrv. til laga fyrir Stýrimannaskóla Inntökuskilyrði að nokkru hert RÍKISSTJÓRNTN lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til laga um Stýrimaunaskólann í Reykja vík, en hinn 13. júlí 1970 skip- aði menntamálaráðherra 3ja manna nefnd til þess að endur- skoða lög skólans. Þótt lög skól- ans séu ekki eldri en frá árinu 1966, taidi nefndin rétt að semja nýtt frumvarp, þar sem breyting ar þær, sem hún leggur til að gerðar verði, eru það miklar að varla myndi henta að fella þær inn í nýju lögin. Nefndina skipuðu Jónas Sig- urðsson, skólastjóri, formaður, Sigurður Briem, fltr. í mennta- málaráðuneytinu og Garðar Þor- steinsson, stýrimaður, tilnefndur af Farmanna- og fiskimannasam bandi fslands. Aðailbreytimigarraatr, sem lagt er til að gerðar verði, eru fólgniar í því að felld er niður úr eldri íögum upptalninig á niámjsefni fyr ir hin einstöku próf. Töl'Uir nefnd in að álík upptainilng eigi frem- ur heima í reglugerð, enda mauð gynlegt að hafa svigrúm til breyt imga á því sviði í sérslfeóla sem þessum. Lagt er til að imnltökusikilyrði verði hert, þaninig að gaignfræða prófi eða hliðslæðu prófi verði bætt við innitökuskilyrði í 1. — Á Vcstf jöröum Framhald af bls. 32. þó komust stórir bílar í gær út á Hofsós. Siglufjarðarvegur er alófær, en gera átti tillrauin í gær til þess að ná mjólk frá Haga- nesvík inm á Sauðárkrók, en mjðlk hefur ekki borizit síðan á föstudag úr Fljófcum til Sauðár- króks. Öxnaidalsheiði hefur verið greið- fær, an töfliuverð ófærð befur verið í Eyjaifirði og var verið að moka til Dalvikur frá Akureyr.i bæðd í fyrradag og í gær. — Eins var rutt frá Húsavík í fyrra dag um Dailsimynni og var það fært stórum bílum í gær. Fra Húsavík er fært uim Mývatns- sveit um Kísilveg. Austan Húsa- víkur á Norðauisturlandi eru afll- ir vegiir ófærir mema í næsta mágrenni Vopnaifjarðar. Á Hér- aði hefuir færð nú þyngzt tölu- vert. Fært er út í Eiða og í fyrra dag var irutt upp á Velli. Fagiri- daílur er fær, en ófært frá Reyð- arfirði suður á FáSkrúðsifjörð. Sömuleiðis er ófært frá Egils- stöðum í Fosavelfli, en ráðgert er að mioka þar í dag. Allir fjall- vegir á Austunlamdi eru ófærir svo sem Oddsskarð, Fjarðarheiði og Vatnsskarð. Fært er suður með fjörðum sunman Breiðdailsvíkur, en miíkil svellalög eru á vegimium fyrir Beruifjörð og er hanm aðeins fær stórum bílium og jeppuim oig Lóniaheiiði var rudd á þriðjudag. bekk. Ekki er ætlunin með þessu skilyrði, segir í greinairgerð með fruimvarpiniu, að útiloka meisnin, sem sjómeninislku stundar og efcki befur iokið slíku prófi, frá því að sækja skólamn eða skyllda harnn til þess að sækja gagn- fræðasíkóla til þess að öðflast slíkt próf. Er gert ráð fytrir heim ifld fyrir Stýmimammaskólamn tiil að efna tifl mámskeiðs og verði þar kemndar mámsgreimiairimar: stærðfræði, eðlisfræði, iaflemzíka, enska, dansfea og mámsefmið mlð að við það, sem kennt er í þess- um greiiniuim til gagnfræðaprófs. Þeir, sem stæðust próf á því máim sfeeiði gæti setzt í 1. bekík að haustL Þetta irnymdi að vísu lemgj a námstíimamn fyrir þá, sam miruni undirbúmimg hefðu, enda ekki óeðlillegt — segir x greinar- gerð. Síðan segir áfram í greinar- gerð fyrir fruimviairpiimu: „í stýrimaninaskólia koma menn með mjög misjafna bók- lega undirstöðumenntuin, afliit frá barnaskólaprófi eingötngu til stúdentsprófs. Þair sem inmtöku- skilyrði um bóklegan umdirbúm- ing eru engiln, hefur því orðið að miða náimsefnið við þá, sieim minmsta undirbúmingsmenmituin hafa haft. Of mikilil tími befur því farið í mámsefni, serni mem- endur hefðu átt iað vera búnir að læra í öðruim Skófluim. Sú tilhö'g- un, sem hér er gert ráð fyrir að verði, ætti að geta brúað a. m. k. að nokferu Leyti bilið á miLli þeirra, sem misj afmain lumd- irbúmiinig hafa. Þá mundi og fást meiri flími fyrir sérgreiiraar slkól- aras, sem byrjað er á þegar í 1. bekk, en því verður ekki mieitað, að fyrir memiemdur, sem enigam bókllegan undirbúnimg hafa 1 stærðfræði, eðlisfræði og tuingu- málum, er mámið orðið mjög erf- itt, svo að aðkaLl'aindi er orðið að lengja námstímanm fyriir þá. Eimnig er aðkallandi að aufoa — Viðræðuslit Framvhald af bls. 1. hafa l'amazt að mestu leytl og verkfalflið hefur auk þesis bitnað á nokkrum opinberum stofmm um. Verkbann hefur verið boðað gegn 30.500 rikisstarfs'mönr.'Uim, þar á meðial 25.000 kenniurum, og verður gripið til þesis ef nafrad skipuð deiíLuaðil'uim ályktar að verkbannið sé ekki hættulegt þjóðféliagtniu eins og komizt er að orði. Oflof Palme, forsætiisráð- herra, sagði í viðtáli við Dagens Nyheter i dag, að rikisstjórntn stæði eiinhuga á bak við samn- imgaimanm ríkisins. Staðið yrði Við þá áfovörðun að semja efoki við há.skölamenn og rikisstairfs- menn fyrr en þeir hæfu aiftur vinimu. mámsefmið, bæði fyrir farmemn og fiskimenin. Gert er ráð fyrir, að samræmt varði mámisefni 2. bekkjar fair- mamnadeildar og 2. bekkjar fiski mannadeiLdar þamnig, að söimu ákipstj óraréttimdi fáist eftir mám í þessum deiiluim. Er þetta lagt til með tflfliti til þess, að miklu mámari tenigsl eru hér mrillli far- mainima og fiskimaninia en hjá öðrum þjóðum. Saimi slfeóli er fyr ir báða, þar sem ammars staðar eru yfirleitt sérstafcir sflsólar fyr- ir hvorm um sig. Þá er það mjög algengt, að í farmanmadeildin'a foommi mernn með mofckuð af há- setatíima sínum á fiskiskipum og öfugt. Er gert ráð fyrir, að mámsefni og mámstími í 2. bekk fatnmiamma- deildar og 2. bekk fisfcknamnia- deildar verði sá sami, 7i miám. (er núna 7i mán. í 2. bekk fisfci- mammadeildar, en 6 mán. í 2. bekk farmainnadeildar). Réttind in yrðu hin sömu, þ. e. sfcip- stjórmiarréttimdi á fiskisfcipuim af hvaða stærð sem er og hvar sem er og Skipstjórmarréttiindi á baupskiipum, allt að 400 rúml. í immam- og utamiLaindssiglimgum, eða sams komar og fiskimaínma- próf upp úr 2. bekfc veitir 'mú. Enn fremiur undirstýrimammisirétt indi á kaupskipuim og varðskip- um, ekki tímabuindiin eins og =nú er. Skipstjórmairréttiindi á hvecrri tegurnd Skipa yrðu þó efcki veitt nema eftir ákV'eðinn siglimiga- tíma á viðfeomandi tegumd, þarnn ig að ekfci yrðu veitt sfcipstjónn- arréttindi á fiskiskipum, miema eftir ákveðinn sig'Limigatíma á SLikum Skipum og ekfci réttimdi á kaiup- eða varðsfcipuim, mema eftir áfcveðimm siiglimgatíma á þeim Skipum. Hér þjrrftu þá jafn framt að koma til breytimgair á lögum um atvimmuréttimdi skip- stjórmiarmanma nr. 52/1968. Þá er lagt tifl í frumvarpimu, að skipuið verði SkóLamefmd, sbr. 14. gr., en sLík mefnd hefur efcki starfað áður viið þenman skóLa.“ — Forsætis- ráöherra Franihald af bls. 32. togahöllinni. Einis og bunnugt er kom Wemnier, forsætisráðherra í heimsókn till íslands fyrir eirnu ári, enda eru tenigsl laixdanna máin vagna fliugs Loftleiða. Á morgun, fimmtudag, mun Jóhann Hafstein eiga viðræður við Werner, forsætisráðherra. íáLenzbu gestirmir muniu I'eglgja blómsveig að stríðsminmismerki og skoða síðan þrjá markverð- uistu staði sem sýndir eru ferða- mönmium: Echternach, Diekirch og Vianden. ÍSlenzku gestirnir mumu enmfremiuir si'tja kvöld- varð, sem Werniar heldur (þeim ti/I heiðurs í utanríkisráðunieyt- imu á morgun, fknmtudag. Kristján annaðist safnvörzlu ttl ársins 1963, en þá tók við Helgi HaHgrímsson náttúrufræðingxar, núverandi safnvörður. Safnið hefur alltaf búið við þröngan húsakost, fyrst í slökkvistöðinni, en frá 1955 í Hafnarstræti 81A. Það er nú á 1. og 4. hæð þess húss, en hefur nú fyrir fáum dögum verið sagt upp húsnæðinu á 1. hæð, þar sem eru rannsóknastofur og stofa fyrir sérsýningar. Náttúrugripasafnið hefur vax ið mjög á undanförnum árum, bæði að magni og gæðum. Auk' þess að vera sýningar- og fræðslusafn er það ört vaxandi vísinda- og rannsóknastofnun, ekki sízt í vatna- og jarðvegs- líffræði og grasafræði. Dr. Hörður Kristinsson grasafræð- ingur var ráðinn að safninu á síðasta ári og mun hann eink- um fást við grasafræðirannsókn ir. Hann hefur safnað 7-8 þús. eintökum íslenzkra skófa úr öllum landshlutum og vinnur nú að flokkun og tegundagrein- ingu þeirra. Þetta er fyrsta heildarrannsóknin a fléttum á þessari öld, en tegundir þeirra eru sennilega um 400. Ýmis. dýr og vönduð tæki hafa verið keypt nýlega fyrir styrk úr VÍ9 indasjóði og koma þau að góð- um notum fyrir rannsóknir dr. Harðar. Grasasöfn Náttúrugripa safnsins gema alls um 25 þús. eintök. Þar er langstærsta lág- plöntusafn íslenzkt, sem til er í heiminum. Auk grasasafnanna er góður stofn dýrasafns (spendýr, fugl- ar, skeljar, skordýr o.fL) og steina- og bergtegunda. Þá á safnið fjölda ljósmynda af nátt úrugripum og náttúrufyrirbær- um og umtalsverðan bókakost. Náttúrugripasafnið hefur haft mjög góða samvinnu við ýmsar aðrar rannsóknastofnanir, geng- izt fyrir sérsýningum og um- ferðarsýningum á afmörkuðum efnum, náttúruskoðun, stofnun náttúruverndarsamtaka á Norð- urlandi, skólaþjónustu og út- gáfu tímaritsins Flóru. Þröngur húsakostur og fjárhagur stend- ur nú vexti þess mjög fyrir þrifum, en mikið starf er þar unnið í s|áifboðavinnu. Auk þeirra Helga og dr. Harðar starfa Sigurlaug Skaftadóttir og Kristján Rögnvaldsson lausráð- in við safnið hluta úr árinu. Náttúrugripasafnið minniat 20 ára afmælis síns með sýn- ingu á bókum og tímaritum una náttúrufræðileg efni og verður þar til sýnis m.a. heillegt safn alls þess, sem ritað hefur verið og gefið út um náttúru íslanda auk margs annars. Sýnimgin verður opin daglega kl. 5—7 síð degis næstu tvær til þrjár vik- ur, en hún verður opnuð á mið vikudaginn, sem telzt afmælis- dagur safnsins. Á sunnudögum verður opið kl. 2—7 síðdegis. — Sunnudaginn 21. febr. verður almenn kynning á safninu kL 10—22, og gefst gestum þá kostur á að skoða ranmsókna- tæki og rannsóknastofur auk bókasýningarinnar og hinna föstu sýninga safnsins. — Sv. P. — Feðgar Framhald af bls. 1. 1 ákæ ruskj al i nu gegn feðg- umum saigði, að þeir hefðu í ágúst sil. ógnað flugmamrá með skammbysisum, hótað að drepa hanm og neytt hanm til að lenda í Vinarborg. FLugvéfl- im var í áætl'umarfliugi frá Prag tiil Köisice um Bratisilava. Rehak hefur sagt, að hanin sé stuðnimgsmaður Alexamd- ers Dubceks, fyrrum fflofcfcs- leiðtoga i Tékkóslóvakíu, og hamm haifi óttazt að verða dreginn fyrir dómstóLa í Tókkóslóvakiu vegna stjórn- má'laskoðana simna eftir faú Duboefcs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.