Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.02.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971 11 Sjálfvirka símakerfið verði eitt gjaldsvæði Á FUNDI hreppsnefndar Nes- hrepps utan Ennls, 28. f,m. var eftirfarandi samþykkt gerð, varðandi símaþjónustu: „Hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis, beinir þeim eindregnu til mœlum til ráðamanna Lands- síma Islands, að gera allt sjálf- virka símakerfið í Vesturlands- umdæmi að einu gjaldsvæði, þ.e. að gjöld milli staða fyrir sím- töl innan þess svæðis reiknist ekki nema eitt skref án tíma- ákvörðunar. Ef ekki þykir fært að framkvæma ofannefnda breytingu, þá fer hreppsnefnd- in fram á að nefnd breyting verði framkvæmd milli sjálf- virku stöðvanna á Snæfellsnesi, þ.e. Hellissands, Ólafsvikur, Grundarfjarðar og Stykkishólms. Hreppsnefndin bendir á þann mismun sem er á þjónustu Landssímans á Reykjavíkur- svæðinu og hér á Vesturlandi. Notendur síma á Reykjavíkur- svæðinu geta notað síma við yfir 50 prósent þjóðarinnar fyr- | ir eitt reikningsskref, þar á með- al stjórnkerfi landsins og aðal-' verzlunarmiðstöðvar, sjúkrahús og aðrar lækna- og heilsugæzlu- stofnanir, með öllu því öðru sem upp mætti telja og staðsett er i Reykjavík. Notandi hér á Vest- urlandi, getur aðeins notað síma fyrir nefnt gjald innan þess sveitanfélags, sem hann býr L Á það skal bent að símnot- andi hér á Hellissandi verður að greiða samkvæmt tímalengd, símaviðtöl við eftirtalda aðila: Héraðslækni, sjúkrahús, sýslu- mann, umboðsmann almanna- trygginga, skattstjóra, vélaverk stæði, bifreiðaverkstæði, skipa- viðgerðarstöðvar og margt fleira, sem þó er staðsett í Vestur- landskjördæmi og sumt á Snæ- fellsnesi. Til viðbótar þessum stofnunum, koma svo allar þær stofnanir sem ekki eru staðsett ar annars staðar en í Reykja- vík. Skrifstofusfúlka Opinbera stofnun í miðborginni vantar stúlku til skrifstofustarfa, vana vélritun. Umsóknir, er greina menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. febrúar næstkomandi, merktar: „Skrifstofustarf — 6863”. RÝMINCARSALA Síðustu forvöð að gera góð kaup. Peysur frá kr. 198—598. Húfur frá kr. 100—498. GLUGGIIMN, Laugavegi 49. Svarfdælingasamtiíkin í Reykjavík halda þorrablót í Tjarnarbúð (niðri) laugardaginn 20. febrúar klukkan 19.00. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbúð klukkan 14.00—16.00 sama dag. Borð tekin frá á sama tíma. STJÓRNIN. Hreppsnefndin samþykkir að senda öllum sveitarstjómum kauptúnahreppa í Vesburlands- kjördæmi samþykkt þessa svo og bæjarstjórn Akraness og leita stuðnings þeirra í þessu máli, svo og senda þingmönnum Vest- urlandskjördæmis samþykktina, og óska stuðnings í þessu máli, jafnt á Alþingi, sem og viS ráðu neyti og stjóm Landssímans." Opið til kl, 10 í kvöld HACKAUP SKEIFUNNI 15. S í M I : 30975. Opið á öllum hæðum til kl. 10 í kvöld ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 8t680 IÐJA, félag verksmiðjufólks A.llsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjómar, varastjómar, endurskoð- enda og varaendurskoðanda, fer fram á skrifstofu félagsins að Skóla- vörðustíg 16, laugardaginn 20. og sunnudaginn 21. þ. m. Atkvæðagreiðslan hefst laugardaginn kl. 10. f. h. og stendur til kl. 19 e. h. þann dag. Atkvæðagreiðslan hefst að nýju sunnudaginn kl. 10 f. h. og stendur til kl. 21 og er þá lokið. í kjöri eru tveir listar, B-listi, boriun fram af stjórn og trúnaðar- mannaráði félagsins, og D-listi, borinn fram af Pálma Steingríms- syni og Einari Eysteinssyni. Kjörstjórn IÐJU. Vörumarkaðurinn hf. ■V1 M SKIPSTJÓRAR Skipstjóra vanan þorskanetum vantar á bát frá Suðurnesjum. Upplýsingar hjá Landssambandi isl. útvegsmanna. r _ _______ Skrifstofusfarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til ritarastarfa í tækni- deild. Stúdentspróf eða sambærileg menntun nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merktar: „Ritari — 6865”. Eyfirðingafélagið Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn í Skipholti 70, uppi, fimmtudaginn 25. febrúar klukkan 8:30 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Spiluð félagsvist. STJÓRNIN. Skritstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til bókhalds- og gjaldkerastarfa, hálfan eða allan daginn. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir er greina frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist afgr. Mbl., merktar: „6864". Linguaphone kennir yður nýtt tungu- mál á auðveldan og eðlilegan hátt. Það stuðlar að: ánægjulegri ferðalög- um, hagkvæmari við- skiptum, betri árangri í prófum, og er fyrir alla fjölskylduna. Kennarinn, sem þér hafið í hendi. Enska — franska — þýzka — spænska — ítalska — norska — sænska — danska og fleira. Hljóöfærahús Reykjavíkur hf. Laugavegi 96 — Sími 13656.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.