Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAJMÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Ðanski Pétur frá Akranesi til Eyja Nýtt 105 tonna skip frá Þorgeir og Ellert hf. LAUGARDAGINN 20. febrúar sL, var sjósett hjá Þorgeiri & Ellert h.f., Akranesi, nýtt 105 rúmlesta fiskiskip úr stáli, sem byggt er fyrir Emil M. Ander- oen útgerðarmann og skipstjóra í Vestmannaeyium. SkipiS er teiknað af Benedikt Erlingi Guðmundssyni, skipaverkfræð- ingi, hjá Þorgeiii & EUert h.f. og byggt undir eftirliti Siglinga málastofnunar ríkisins í sam- ræsni við regtar Det Norske Veritas, en sérstaklega styrkt fyrir siglingar í is. Mesta lengd skipsins er 27,60 m, breidd þess er 6,60 m og dýpt 3,30 m. Skipið er útbúið til veiða með línu, netum og botnvörpu og bú ið eftirfarandi vélum og tækj- um: Aðalvéí er Alpha-Diesel 405- 26V, 500 hestafla við 400 sn/ mín. ásiamt tilheyrandi skipti- skrúfu. Hjálparvél er Bukh 4K- 105, 54 hestafla við 1500 sn/mín. Samanlögð raforkufiramleiðsla í ekipinu er 54 kw. Stýrisvél er Frydenbö HS 9, þilfarsvinda er frá Vélaverk- Aðalfundur Danskennara- sambandsins AÐALFUNDUR Damskenmaira- Bambamds fslainds var haMinm suminaidagiinin 31. jamúar sl. í Mið- bae við Háaleitisbnaut. Auk venjulegra aðalfumidarstarfa voru ýmis mál rædd. Ákveðið var að hailda hinar árlegu sýmdmgar D.S.Í. dagaana 28. marz og 4. april næstkomamdi að Hótel Sögu, en Dainskennarasambaindið hefur gengizt fyrir alíkum skemmtun- um sáðastliðim 4 ár. Á sáðastliðmiu ári var ákveðið að D.S.Í. myndi í framtíðinni út- skrifa dansikeniniara, en sérstakair inefndir höfðu verið skipaðar til að imdirbúa prófverkefni, og í rnaímániuði sl. luku svo tvær stúlkur fyrri hluta þesisa prófs. Damakeninairiaisamband íslands hefur nú stairfað í 7 ár og eru meðlimir þess 18. Kosim var ný stjórn, en harua sfcipa: Imgibjörg Jóhannesdóttir, Ingibjörg Björms- dóttir, Guðbjörg Pálsdóttir, Unm- ur Amgrímsdóttir og Iben Soinne Bjamason. <Fréttatilkynming). stæði Sigurðar Svembjörnssonar 11 tonna. Línuvinda og bómu- vinda er af Norwinch gerð. 1 skipmu er ný og mjög full- komin fisksjá af Atlas gerð teg und 740, Simrad asdic SK 3, Decea ratsjá 64 mílna, Decca- Arkas sjálfstýring, Sailor tal- stöð 100 watta, sjálfvirk mið- unarstöð, lorantæki, kallkerfi, fjölbylgjutæki frá Baldri Bjarna syni, sjónvarp og útvarp auk allra venjulegra siglinigaitækja. Fiskilest skipsins er einangruð og búin tækjum til kælingar og einnig bjóðageymsSa, sem fyrir komið er aiftast á þiitfarshúsL Skipstjóri á skipinu verður Danski Fétur VK-423 Emil M. Andersen, Vestmanna eyjum, . en kona hans, frú Þór- dís Jóelsdóttir, gaf því nafnið Daraski Péibuæ VE-423. Skipið fer á netaveiðar inn an fárra daga. Emil Andersen skipstjóri og útgcrðarmaour og kona hans Þórdís Jóelsdótíir, við s.jósetningu Danska Péturs VE-423 (Myndir: Friðþjófur). a Akranesi á laugardaginn. KNATTSPYRNU FRÉTTIR Juventus tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum í Borga- keppni Evrópu (European Fairs Cup), er liðið gerði jafntefli við hollenzka liðið Twente Entsch- ede. Fyrri leikur liðanna var leikinn á ítalíu fyrir skömmu . og sikraði Juventus þá með tveim mörkum gegn engu. í gær léku svo liðin í Hollandi og höfðu Hollendingar skorað tvö mörk að loknum venjuleg um leiktíma. Liðin voru því jöfn að markatölu og var leik urinn því framlengdur. Undir lokin hafði Juventus betur og skoraði Anastasi miðherji liðs- ins tvö mörk. Þess má geta, að Anastasi var keyptur til Juvent us fyrir um 85 milljónir ísl. kr. fyrir tveimur árum. Fyrirframgreiðsla VEGNA mjög hæfcfcaðra tekna hjá gireiöendium skaitta milli ár- anwa 1969 og 1970 eða nálega 25% að jafnaði er þess að væmta, að sfcaitítar verði í krániuitöliu all- mikiu hærri hjá hverjum skatt- greiðanda 1971 en var 1970, jafn- vel þótit persónufrádraettir hækki verulega. Tekjuhækkun milli áraraia 1970 og 1971 er sömiufeiðis miíkia miðað við nú- gildandi samninga. Till að dreifa skattgreiðsJum ársins 1971 sem jafnast á árið hefir ráðuneytið því ákveðið með heimild I lögum nr. 3 23. febrúar 1371 um fyrirfram- greiðslu opinberra gjalda, að fyr- irframgreiðislur stikra gjalda 1971 nemi samtals 60% af opin- berum gjölúum ársins 1970. Fjármálaráðuineytið, 23. febrúar 1971. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM MKK býr spurning í huga, sem ég hef aldreí séð svarað í uálki yðar. Kristnir menn voru ofsóttir og drepnir á döjrnni Cíesars. Hvers vegna börðust þeír ekki við of- sækjendur sína — eða, ef þeir gátu það ekki, hvers vegna bjargaði Guð þeim ekki frá þessari hroplegu meðferð? RÖKRÉTT svar er þetta: Vegna þess, að Guð starfar ekki á þann hátt. Auðvitað hefur hann mátt til að vernda börn sín. En ef hann gerði það, væri barátta i truarinnar úr sögunni og fólk myndi flykkjast undir í Skrifstofustúlka eða maður óskast til almennra skrifstofustarfa hjá fyrirtæki í Miðborginni. Tilboð, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu merkt: „6776". FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Landsmálaf élagid VÖRÐTJR HÁDEGISVERÐARFUNDUR í Þjóðlei^khúskjallaranum laugardaginn 27. febrúar kl. 12,15. Umræðuefni: RÆTT UM FRUMVARP TIL LAGA UM GRUNNSKÓLA. Frummælandl: Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri. Frjálsar umræður og fyrirspumir. Landsmálafélagið VÖRÐUR. merki Guðs til þess eins að hljóta vernd frá illu. Þér minnizt þess, að Guð forðaði ekki einu sinni syni sínum frá sársauka, þjáningum og erfiðleikum. Biblían segir, að Kristur hefði getað kallað á tólf her- sveitir engla sér til varnar, en hann gerði það ekki. Hvers vegna? Vegna þess, að hann vissi, að Guð mundi hljóta meiri dýrð fyrir þjáningar hans en ef honum yrði hlíft við þeim. Hið sama er að segja um píslar- vottana. Einhver hefur sagt, að „blóð píslarvottanna sé útsæði kirkjunnar". Menn vita, vegna þolgæðis sannkristinna manna í ofsófcnum og harðræði, að Guð er raunveruleiki, að náð Guðs stenzt hörðustu raunir og að náð Guðs nægir. Ég skil ekki ætíð, hvernig Guð starfar. En Biblían segir: „Allt samverkar þeim til góðs, sem elska Guð." Þetta „allt" felur einnig í sér níðingslegar ofsóknir, sem aMrei eru réttlátar. En kristinn maður ber þær, vegna þess að hann sér til- gang Guðs í þeim. Jarðarför 1 ÓLAFS A r GiSLASONAR, stórkaupmanns. verður gerð frá Dómkirkjunni laugardaginn 27. febrúar kl. 10.30 árdegis. Fyrir hönd ættingja. Margrét Magnúsdóttir. — Háskólinn Framhald af bls. 2< að byggja kenm'sikilhúa á lóðinini miíQi fþr&tjtahúaB háakólains og Nýja Garðls, og hófust fraim- kvasmdir við það í september 1970. í húsd þessu verður al- mernnit keininisilu- og lestrairrými, en auk þess mum kenmiurum lagadeildatr sérsbaklega ætlaið þar aðsetur. Áaatlaðiur heildair- kostniaður við smíði og búmiað þessa húss er 55 mifflj. kr. Ætl- ttnám er, að smíðinnd ljúki að mestu á áriinu 1971 og húsið komd í gagnið strax í baiust. Áætlaður kostn'aðiucr á árimiu 1971 er 41 nrillj. kr. í öðru lagi hafða verið ákveðið ®5 ráðast í bygg- imgu húua fyrir kemnislLu verk- fraeði- og raumivísindadeildair, sean auk þess er aatlað að hýsa alla kerunislu í efeia- og eðlisfræði í lækniadeild. Húisáð miuin risa á horinlóðinmi vestan við Suðuirgötu og rtorðain Hj arðarhaga, sem há- skóliíim hefur iuú fengið til fullllra umraða. MikM þörf er fyrir keamsftufaiísnœði í naumvísiinda- greiniuim, sérsitafclega til tilnaiumia- keanislu, og er því lögð áherzla á, að húsið komisit í gagnið í haiust, en friaimkvæmdir hófuist í móv- ember 1970. Áætfeður kostiniaður við simíði og búanað hússimis, amn- am em tækj aibúiniað, er 51,2 millj. kr., og þar atf er kostmiaöur á ár- imu 1971 áætlaður 46,4 miillj. kr. Saimanlagt verða nýju húsdm tvö 16.480 rúmmeitinair og 4.460 fer- metrar. — Áætfliuð fjárhæð til tækjalkaiupa samkvæmt fnam- kvæmdaáætluiniinmi er eimts og áður segir 10 mdHj. kr., en við það bætast 2,9 millj. kr., eem ætlað er að verja í því skymi af rekstoarfjárveiitimigu háskói- ams. — Meiri hlutimm af áætluðu fé til unidirbúmimigs f rtamkvæmda mum riemma til að greiða kostnað- airhhrta háskólainis i srambamdi við gerð áætilama um fraimtíðarhús- næði iæfcniadeildar á Líamdispít- alalóðiinmd, svo og til' áælama- gerðax um húsmœði fyrir taim- laekiniaikenmslu. iStofmaðiur hefur verið Bygg- irngasnóður Háskóla íslamds, em í hanm reniniuír allt fé, serni tiltækt er til framfcvæmda, bæði happ- draettisfé og stofmkostniaðiairfj áir- veiting í fjárlögum Haifk bæði rikissjóðiur og stjórm happdrætt- is Háskóla felamds falldzt á að greiða í sjóðimm með þeim hættí, sem greiðisluáætlum samstarfs- nefndar gerir ráð fyrir. HásikóHiai- ráð hefiur fjallað uim framiam- greimda f ramlkvæmdaáættan sam- starfsmefndaininmiar og samiþykkt hainia fyrir sitt Deyti'. Kairl Ómiar Jónmssom, verkfræð- inigur, hefuir verið ráðimm. til þess að anmaist umsjón með byggimiga- fraimkvæmdum á vegum hásikól- amis. Að frumkvæði samsitairfsniefmd- ariminar er unmdð að athugum á húsnæðisniotkun hásikólamB eins og hún er nú, bæði eigim hús- mæðis og leiguhúsmjæðis. Þessari atjhugium veirður sertmiiiega lokið í marz, þammig að hamia megi nýta við áætlamiagerð fyrir há- Skólaárið 1971/72. Saimistairfsmefndiii hefur ákveð- ið og látið undirbúa rammsókm á námsáformiucrn menmitaskóla- niema og verðuir stuðzt við miður- stöður hemniar við gerð spár wn nemendarjölguin í háskóTiamwm og skiptinigu miemenda á námisgrein- ar næstu 5—10 ár. f því sam- bamdi verður eimmig höfð hlið- sjón af reymslu síðustu áira af að- sókn að hágkólamámi aiulk þeiirr- ar hugmymdar, sem setja miá fram um þörf atvimmiuívegammia fyrir háskóllaimeninitiað starfsfólk. Loks hefur saimstairfsmiefndiin mokkiuð rætt tenigsl háslkóla- kemffwluininjar sjálfrar við starf- semi raminsóknastofnania, sérstak- lega mýtinigu húsnaeðis þessara Stofniana til kenmslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.