Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 19T1 Eitt land með hærra vinningshlutfall en íslendingar AÐEINS þrjú lönd, Spánn, England og: Skotland, nádn botri árangrl i landsleikjum símim í knattspyrmi á suniarkeppnistímabilinii en ísl. og reyndar a<Vins eitt hefiur hærra vinningsblutfall. Sænska íþrótta blaðið hefnr gert nákvæma könnnn á úrslitum landsleikja Evrópu.- liða sl. sumar o<r birti niðurstöðu sina n.vlega. Tekið er fram i grein sem fylgir með töflunni, að hún sé ekki réttur mælikvarði á styrk- leika liðanna, j»ar sem landsleikir þeirra hafi verið við mjög mis- munandi sterk Iið. Eigi að síður er útkoma Islendinga hin glæsir legasta og liefur mikið auglýsingagildi, þar sem tafla þessi hefur V'erið birt í blöðtini víðsvegar í Evrópu. Niðurstaða könnunarinnar varð þessi: tJr leik Víkings og Fram um sl. helgi. Framstúlkumar unnu þennan leik með 11 mörkum gegn 6. Kvennahandknattleikur: Enn sigruðu Fram og Valur — en fallið blasir við KR UM síðustu helgi fóru fram þrír leikir í 1. deild fslandsmóts ins í handknattleik kvenna og urðu úrslit í þeim leikjum þau, að Fram vann Víking með 11 mörkum gegn 6, UMFN vann Ármann með 10 mörkum gegn 9 og Valur vann KR með 17 mörkum gegn 9. Nú hafa aðeins Fram og Valur möguleika á fs- landsmeistaratitlinum og stend nr þar Fram betur að vígi, þar sem liðið hefur 14 stig eftir 7 leiki, en Valur hefur 12 stig eft ir 7 leiki. Verður síðari leikur Fram og Vals þvi að öllum lík- indum hreinn úrslitaleikur í mótinu. Leikirnir um helgina voru all ir sæmilegir, en ekki nema einn spennandi, var það leikur Ár manns og UMFN, sem var tví- sýnasti leikurinn í mótinu til þessa. Ármannsstúlkumar náðu forystu snemma í leiknum og komiuBt í 3:1 um miðjam hálf- leikinn. En UMFN-stúlkumar börðust ágætlega og í leikhléi munaði aðeins einu marki — 6:5 fyrir Ármann. í upphafi síð ari hálfleiks jafnaði svo UMFN 6:6, og eftir þetta höfðu þær yf ir í leiknum. Mestur varð mun- urinn 3 mörk, er staðan var 10:7 en Ármannsstúlkurnar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og var mikill spenningur hvort þeim tækist að jafna. Úrslit þessa UMFS - ÍBH 60-53 ÞAÐ Mitur út fyrir að „handknatt- lefkskappamir" úr Hafnarfirði ætli að verða ffljótir að tiileinka sér kúnstir körfuknattleiksi'ns. Bfsta liðið í 2. öeiild, UMFS, mátti taka á honum stóra siímum til að sigira þá, og sá sigur varð naum- ur. I>ó svo að MMegt me«gi telja að UMFS hafi aðeins stappað af Franili. á bls. 21 Mikið trimmað í Borgarfirði MJÖG mikill áhugi virðist Sagði Sigurður að kornuir í vera hjá Borgfirðingum fyrir Borgamiesi hefðu t. d. sýnt trimmi og eru nú öll íþrótta- miikiimn áhuiga á trimimi og hús í Borgarfirði fullnýtt og- væru þegar byrjaðair að æfa verið að gera ráðstafanir til reglu!lega þess að hafa sundlaugar opn- ar meira fyrir almenning en Eininig gat Sigurður þess að verið hefur að undanfömu. ýrnis fyrirtæki í Reýkjavik Kom þetta fram á blaða- hefðu sýnt mikiiran álhiuiga á mannafundi hjá Sigurði Magn trimmi og í því sambamidi ússyni útbreiðslustjóra ÍSÍ í bemti hanin á þaið alð stórir gær. hópar karla og kven/na úr Trimmiraefndiir í Borgarfirði Lainidsbainikaouim væiru famnir feregu fyrir eiiranii viku senda að trimma reglulega, en auk 2500 bæikliniga um hiraar ýmsu þess Skýrði hamin frtá því að greimiair triimms og he-fuir nú ýmiis fyriirtæiki d bomgiinmi borizt öniniur jafn stór pöinitum hefðu pantað sérstafcar möpp- frá Borgfiirðimgum og bemdir ur með öllium 5 trimmbækl- það tid mjög milkflis álhuga imgunum, sem ætlumim væri mieðai alimeninimigs þar uim aið gefa starfsfóiki fyriirtækj - sióðir. ama. leikg komu nokkuð á óvænt, en víst er, að UMFN stúlkurnar eru í stöðugri framför, og þeg ar þær hafa lært að nýta betur breidd vallarins verða þær erf iðar viðureignar. f leik Vals og KR var um hreina einstefnu að ræða, svo sem úrslitatölurnar 17:9 segja bezt til um. Valsliðið er nú semnilega bezta liðið í deild- inni og hefur styrkzt mikið við það að Sigrún Guðmundsdóttir er aftur byrjuð að leika með því. Má mikið vera ef Vals- stúlkumum tefest ekki að vimma Fram í síðari leik liðanna. Töluverð barátta var í leik Fram og Víkings, einkum fram an af, en staðan í hálfleik var 4:2 fyrir Fram. í síðari iiélfleik náðu svo Fram-stúlkurnar afger andi tökum á leiknum og sigr- uðu 11:6. Að venju var það Sylvía Hall steinsdóttir, sem skapaði sigur Fram, en hún er sennilega bezta handknattleikskona okkar um þessar mundir. Staðan í I deild er nú þessi: Fram Valur Víkingur Ármann UMFN KR L. U. J. T. Miírtv St. % Spánn 5 4 1 0 10— 3 9 90,8 England 12 7 4 1 20— 7 18 75,8 Skotland 4 2 2 0 3— 0 6 75,8 fsland 3 1 1 0 2— 0 3 75,8 Tyrkland 2 1 1 0 3— 2 3 75,0 Svíþjóð 11 6 4 1 14— 8 16 72,7 Vestur-Þýzkaland 14 8 4 2 25—16 20 71,4 Pólland 10 6 2 2 19—11 14 70,0 Austur-Þýzkaland 5 3 1 1 13— 4 7 70,0 Rússland 13 6 6 1 20— 7 18 69,2 Ítalía 11 5 5 1 17—11 15 68,2 Frakkland 7 4 1 2 12— 6 9 64,3 Wales 4 1 3 0 2— 1 5 63,5 Holland 5 2 2 1 4— 2 6 60,8 Sviss 6 3 1 2 6— 5 7 58,3 Ungverjaland 7 3 2 2 11— 9 8 57,1 Júgóslav'ía 9 3 4 2 9— 9 10 55,5 Portúgal 2 1 0 1 2— 2 2 50,0 Tékkóslóvralda 9 3 2 4 11—14 8 44,4 Rúmenía 10 2 4 4 9—11 8 40,0 Búlgaría 11 1 6 4 17—23 8 36,4 Belgía 6 2 0 4 8—10 4 33,3 Malta 3 0 2 1 3— 4 2 33,3 Noregur 8 2 1 5 8—15 5 31,3 Austurríld 7 1 2 4 5— 9 4 28,6 Kýpur 2 0 1 1 2— 4 1 25,0 Finnland 5 0 2 3 3— 9 2 20,0 llanmörk 9 0 3 6 2—14 3 16,7 Grikkland 6 0 2 4 5—11 2 16,7 Luxemborg 4 0 1 3 1— 9 1 12,5 Irland 6 0 1 5 3—11 1 M Albanía 2 0 0 2 1— 5 0 0.0 N orður-í rland 4 0 0 4 1— 8 0 0.0 Úr 3,10 m. 1 5,49 metra Mun bæta mig í framtíðinni, sagði heimsmethafinn ÞRÓUN stangarstökksins hefur verið hröð síðasta áratuginn, eða síðan trefjastöngim kom til söguninar. Fimm metra stökk er næstum jafn algengt mú, eina og fjögurra metra stökk var fyr ir rúmum 20 árum. Keppnin hefur verið hörð í stangarstökkinu á nýliðnu ári, Austur-Þjóðverjiran Nordwig var jafnbeztur og átti heimsmetið, Christos Papankolaou í metstökkinu þegar keppnistímabilið var svo gott sem liðið, en þá kom frétt frá Aþenu um, að Grikkinn með langa nafnið, Christos Pap anikolaou hefði stokkið 5,49 m á móti þar, sem er núverandi heimsmet í greimiivni. ,£g hef lengi beðið eftir heimsmetinu, og þetta er afrek, sem ég mun bæta í náirani fram tið“, sagði „Papa“ eins og haran er kallaður í Grikklandi. Christos er fæddur 25. nóvem ber 1942 í Trikala, bæ með um 30 þúsund fbúa. Hanm er 182 sm á hæð og vegur 74 kg. Haran. notar 4,88 m langa stöng frá Þýzkalandi, sem vegur um 5 kíló. Griphæð hans var 4,75 m þegar heimsmetið var sett. Heimsmethafinn hóf keppni 1958 og við skulum sjá hvemig framfarir hans hafa orðið frá ári til árs: 1958 (16 áral 3,10 m 1959 (17 ára) 3,75 m 1960 (18 ára) 4,01 m. 1961 (19 ára) 4,28 m 1962 (20 ára) 4,40 m 1963 (21 árs) 4,40 m 1964 (22 ára) 4,73 m gr. 1965 (23 ára) 4,92 m Balkanmet og grískt. 1966 (24 ára) 5,05 m Balkanmet og grískt. 1967 ( 25 ára) 5,30 m Evrópumet 1968 (26 ára) 5,35 m Balkanmet og grískt. 1969 (27 ára) 5,25 m 1970 (28 ára) 5,49 m Heimsmet met

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.