Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 19'Tl 27 1 ^yiorgunblaðsins tJr leik Víkings og Fram um sl. helgi. Framstúlkurnar unnu þennan leik með 11 mörkum gegn 6. Kvennahandknattleikur: Enn sigruðu Fram og Valur — en f allið blasir við KR UM siðustu helgi fóru fram þrír leikir í 1. deild íslandsmóts ins í handknattleik kvenna og urðu úrslU í þeim leikjum þau, að Fram vann Víking með 11 mörkum gegn 6, IJMFN vann Armann með 10 mörkum gegn 9 og Valur vaim KR með 17 mörkum gegn 9. Nú hafa aðeins Fram og Valur möguleika á ís- landsmeistaratitlinum og stend nr þar Fram betur að vígi, þar sem liðið hefur 14 stig eftir 7 leiki, en Valur hefur 12 stig eft lr 7 leiki. Verður síðari leikur Fram og Vals þvi að öllum lik- indum hreinn úrslitaleikur í mótinu. Leikirnir um helgina voru all ir sæmilegir, en ekki nema einn spennandi, var það leikur Ár manns og UMFN, sem var tví- sýnasti leikurinn í mótinu tll þessa. Ármaransstúlkumar náðu forystu snemma í leiknum og feorniuwt í 3:1 urn miðjam hálf- ieikinn. En UMFN-stúlkurnar börðust ágætlega og í leikhléi munaði aðeins einu marki — 6:5 fyrir Ármann. í upphafi síð ari hálfleiks jafnaði svo UMFN 6:6, og eftir þetta höfðu þær yf ir í leiknum. Mestur varð mun- urinn 3 mörk, er staðan var 10:7 en Armannsstúlkurnar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og var mikill spenningur hvort þeim tækist að jafna. Úrslit þessa UMFS - ÍBH 60-53 ÞAÐ lífcur út fyrir að „handknatt- leHcskapparnir" úr HadGnairfirði ætli að verða fljótir að tilleinka sér kúnistir körfulkiriattleiksins. Bfsta liðið i 2. deild, UMFS, mátti taka á honum stóra siinu'm til að sigra þá, og sá siigur varð naum- ur. Þó svo að MMegt megi telja að UMFS hafi aðeins Slappað af Framh. á bls. 21 leiks komu nokkuð á óvænt, en víst er, að UMFN stúlkurnar eru í stöðugri framför, og þeg ar þær hafa lært að nýta betur breidd vallarins verða þær erf iðar viðureignar. í leik Vals og KR var um hreina einstefnu að ræða, svo sem úrslitatölurnar 17:9 segja bezt til um. Valsliðið er nú sennilega bezta liðið í deild- inni og hefur styrkzt mikið við það að Sigrún Guðmundsdóttir er afrur byrjuð að leika með því. Má mikið vera ef Vals- stúlkuinum tefcst ekki að vimina Fram í síðari leik liðanna. Töluverð barátta var í leik Fram og Víkings, einkum fram an af, en staðan í hálfleik var 4:2 fyrir Fram. f síðari hélfleik náðu svo Fram-stúlkurnar afger andi tökum á leiknum og sigr- uðu 11:6. Að venju var það Sylvia Hall steinsdóttir, sem skapaði sigur Fram, en hún er sennilega bezta handknattleikskona okkar um þessar mundir. Staðan í I deild er nú þesai: Eitt land með hærra vinningshlutf all en Islendingar AÖEINS þrjú lönd, Spánn, Eiiiíland ©g Sfcotland, náðu betri árangrl i landsleikjum siniun í knattspyrnu á suniarkeppiiistímabilinu en tsl. og reyndar aðeins eitt hefur hærra vinningshlutfall. Sænska íþrótta blaðið hefur gert nákvæma könnun á úrslitum landsleikja Evrópu* liða sl. sumar os birti niðurstöðu sina nýlega. Tekið er fram í greln sem fylgir með töflunni, að hún sé ekki réttur mælikvarði á styrk- leika liðanna, þar sem landsJeikir þehrra hafi verið við mjög mis- munandi sterk lið. Kigi að síður er útkonia íslenilinga hin jrlæsi legasta og hefur mikið auglýsingagildi, þar sem tafla þessi hefur verið birt í Möðum víðsvegar i Evrópu. Niðurstaða könnunarinnar varð þessi: Spánn England Skotland Island Tyrkíand Svíþjóð Vestur-Þýzkaland Pólland Austur-Þýzkaland Rússland ftalía Frakkland Wales Holland Sviss Ungverjaland Júgóslavía Portúgal Tékkóslóvakía Rúmenía Búlgaría Belgía Malta Noregur Austurrild Rýpur Finnland Danmörk Gríkkland Luxemborg: írland Albanía Norður-írland Ur 3,10 m. í 5,49 metra Mun bæta mig í f ramtíðinni, sagði heimsmethaf inn L. U. 9. T. Mörk St % 5 4 1 0 10— 3 9 96,9 12 7 4 1 20— 7 18 75,6 4 2 2 0 2— 0 6 75,0 2 1 1 0 2— 0 3 75,0 2 1 1 0 3— 2 3 75,0 11 6 4 1 14— 8 16 72,7 14 8 4 2 25—16 20 71,4 10 6 2 2 19—11 14 70,0 5 3 1 1 13— 4 7 70,0 13 6 6 1 20— 7 18 69,2 11 5 5 1 17—11 15 68,2 7 4 1 2 12— 6 9 64,3 4 1 3 0 2— 1 5 62,5 5 2 2 1 4— 2 6 60,0 6 3 1 2 6— 5 7 58,3 7 3 2 2 11— 9 8 57,1 9 3 4 2 9— 9 10 55,5 2 1 0 1 2— 2 2 50,0 » 3 2 4 11—14 8 44,4 10 2 4 4 9—11 8 40,0 11 1 6 4 17—23 8 36,4 6 2 • 4 8—1» 4 33,3 3 0 2 1 3— 4 2 33,3 8 2 1 5 8—15 5 31,3 7 1 2 4 5— 9 4 28.6 2 0 1 1 2— 4 1 25,0 5 « 2 3 3— 9 2 20,0 9 0 3 6 2—14 3 16,7 6 0 2 4 5—11 2 16,T 4 0 1 3 1— 9 1 12,8 6 0 1 5 3—11 1 W 2 0 0 2 1— 5 0 0,0 4 0 • 4 1— 8 0 0.0 Fram 7 7 0 0 79:42 14 Valur 7 6 0 1 95:59 12 Víkingur 7 3 0 4 54:64 6 Arman.n 7 3 0 4 66:80 6 UMFN 7 2 0 5 53:73 4 KR 7 0 0 7 54:83 0 ÞRÓUN stangarstökksina hefur verið hröð síðasta áratuginn, eða síðan trefj astöngin kom til söguranar. Fimm metra stökk er naestum jafn algengt nú, eina og fjögurra metra stökk var fyr ir rúmum 20 árum. Keppnin hefur verið hörð í stangarstökkinu á nýliðnu ári, Austur-Þjóðverjinn Nordwig var jafnbeztur og átti heimsmetíð, Mikið trimmað í Borgarfirði MJÖG mikill áhugi virðist vera hjá Borgfirðingum fyrir trimmi og eru nú öll íþrótta- hús í Borgarfirði fullnýtt og- verið að gera ráðstafanir til þess að hafa sundlaugar opn- ar meirá fyrir almenning en verið hefur að undanförnu. Kom þetta fram á blaða- mannafundi hjá Sigurði Magn ússyni útbreiðslustjóra tSÍ í ffær. Trimminiefndiir í Borgarfirði femgiu fyriir eiimni viku senda 2500 bsekliimga utm hinar ýmsu Éfreimair triimimis og hefur -nú borizt öniniur jafin stór pönibuin frá Borgfiirðieguim og bemdiir þaið till mjög miki'ls áhuga rnieðal al'meniniinigjs þar uim slóðir. Sagði Sigurður að koniuir í Borgarneisi hefou t. d. sýnt mikimm áhuiga á triimimi og væru þegar byrjaðar að æfa reglullega. Eiininig gat Sigurður þess að ýmis fyriirtæki í Reykjavík hefðu sýnt mikiinn ahiuiga á trimmi og í því sambamdi baniti hanm á það alð stórir hópar karia og kvenmia úr Lainidsbainikainiuim vaaru famir að trimma reglu'lega, en auk þeas Skýrði hainin frá því að ýmis fyrirtsöki í bongiininii hefðu paintað sérwtakiar möpp- utr með ölkim 5 trirnimbaekl- iniguinium, sem aetlunin væri að gefa starfsfólki fyrirtæ'kj- atma. Christos Papankolaou í metstökkhui þegar keppnistímabilið var svo gott sem liðið, en þá kom frétt frá Aþenu um, að Grikkinn með langa nafnið, Christos Pap anikolaou hefði stokkið 5,49 m á móti þar, sem er núverandi heimsmet í greininni. ,íg hef lengi beðið eftir heimsmetinu, pg þetta er afrek, sem ég mun bæta í náinni fram tíð", sagði „Papa" eins og hanm. er kallaður í Grikklandi. Christos er fæddur 25. nóvem ber 1942 í Trikala, bæ með um 30 þúsund íbúa. Harm er 182 sm á hæð og vegur 74 kg. Hanm notar 4,88 m langa stöng frá Þýzkalandi, sem vegur um 5 kíló. Griphæð hans var 4,75 m þegar heimsmetið var sett. Heimsmethafinn hóf keppnl 1958 og við skulum sjá hvernig framfarir hans hafa orðið frá ári til árs: 1958 (16 ára) 3,10 m 1959 (17 ára) 3,75 m 1960 (18 ára) 4,01 m. 1961 (19 ára) 4,28 m 1962 (20 ára) 4,40 m 1963 (21 árs) 4,40 m 1964 (22 ára) 4,73 m gr. met 1965 (23 ára) 4,92 m Balkanmet og grískt. 1966 (24 ára) 5,05 m Balkanmet og grískt. 1967 <25 ára) 5,30 m Evrópumet 1968 (26 ára) 5,35 m Balkanmet og grískt. 1969 (27 ára) 5,25 m 1970 (28 ára) 5,49 m Heimsmet

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.