Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Hsraldur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Augtýsingar Aöalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. VISITOLUSTIG I^sgar verðstöðvunarlögin * voru sett á Alþingi var gert ráð fyrir því, að laun- þegar tækju á sig frestun á greiðslu allt að tveggja vísi- tölustiga til loka verðstöðv- unartímabilsins, þ.e. til ágúst- loka í ár. Upphaflega var ætl- azt til, að þessi frestun yrði frá 1. desember sl. en svo varð ekki, heldur voru niður- greiðslur á brýnustu lífsnauð synjum auknar það mikið, að vísitalan hélzt óbreytt 1. des. Nú hefur kauplagsnefnd reiknað út kaupgjaldsvísitölu miðað við 1. marz n.k. og kemur þá í Ijós, að hún hef- ur hækkað um 1,31 stig. Sam- kvæmt verðstöðvunarlögun- um verður þessari greiðslu frestað til 1. september n.k. Raunin hefur því orðið sú, að a.m.k. nú nær þessi hækk- un ekki þeim tveimur vísi- tölustigum, sem heimilt er samkvæmt lögunum að fresta greiðslu á til haustsins. Hér er því um sáralitla fórn að ræða fyrir launþega, en á móti koma verulegar hags- bætur vegna verðstöðvunar, lækkunar á verði nauðsynja- vara og stórhækkaðra fjöl- skyldubóta. Þrátt fyrir þetta hafa nokkrir forystumenn verkalýðssamtakanna brugð- izt illa við og Alþýðusamband íslands hefur farið fram á það, að vinnuveitendur greiði þessar verðlagsbætur. Vinnuveitendur hafa hafnað því. Nú liggur að vísu ekkert fyrir um það á hvern hátt ASÍ hyggst bregðast við þeirri afstöðu. Hitt er ljóst, að við íslendingar þurfum á öðru að halda nú en ófriði milli launþega og vinnuveit- enda. Þess verður að vænta, að miðstjórn ASÍ geri sér grein fyrir þeirri staðreynd. Öllum til hagsbóta Alþingi hefur nú samþykkt ¦™ frumvarp, sem heimilar hinu opinbera að innheimta fyrri hluta árs 60% af álögð- um opinberum gjöldum árs- ins áður. Það ér mikill mis- skilningur hjá dagblaðinu Tímanum, að þessi breyting verði skattgreiðendum til óþurftar, eins og blaðið held- ur fram í gær. Þvert á móti er f yrirsj áanlegt, að þessi breyting leiðir til þess, að innheimta gjaldanna jafnast meira yfir árið en verið hef- ur og virkar að því leyti svip- að og staðgreiðslukerfi skatta mundi gera. Það er alkunna, að miklar sveiflur eru í tekjum manna milli ára hér á landi og á það ekki sízt við um sjómenn til dæmis en einnig um land- verkafólk. Á undanförnum árum hefur það margsinnis komið fyrir, að skattgreið- endur hafa kveinkað sér und- an því að greiðsla opinberra gjalda legðist of þungt á síð- ari hluta ársins. Með þeirri breytingu, sem nú hefur ver- ið gerð, mun þessi munur jafnast. Einnig er á það að líta, að það er verulegt hags- munamál sveitarfélaganna, að þau fái auknar tekjur fyrri hluta ársins. Það auð- veldar þeim framkvæmdir og margvíslega þjónustu við íbúa viðkomandi sveitarfé- laga. Það verður því ekki annað séð, en að þessi breyt- ing sé til bóta, bæði fyrir þá, sem gjöldin greiða og hina, sem við þeim taka. Gyðingar í Sovétríkjunum f Tndanfarna daga hefur stað- V ið yfir í Brússel alþjóða- ráðstefna Gyðinga, þar sem m.a. hefur verið fjallað um nlutskipti Gyðinga í Sovét- ríkjunum. Mönnum kann að þykja það nokkurt undrun- arefni á árinu 1971, að vanda- mál séu á ferðinni varðandi Gyðinga í Evrópu, en engu að síður er það staðreynd að svo er. Þeir, sem yngri eru að ár- um þekkja ekki nema af af- spurn hlutsHpti Gyðinga í þriðja ríki Adolfs Hitlers. Sú gereyðingarherferð, sem nasistar hófu gegn þessu fólki á valdatíma þeirra er svo viðbjóðsleg, að erfitt er að gera sér grein fyrir því, að siðmenntaðir menn skuli hafa staðið að slíku. Sovétríkin eru ekki í dag sökuð um sams konar glæpi gagnvart Gyðingum og nas- istar Hitlers gerðu sig seka um. En alþjóðaráðstefna Gyðinga hefur varpað Ijósi á þá staðreynd, að Gyðingar, sem búsettir eru í Sovétríkj- unum fá yfirleitt ekki leyfi til að hverfa úr landi. Raun- ar fá sovézkir borgarar al- mennt ekki leyfi til þess og þegar af þeirri ástæðu er það réttnefni að kalla Sovét- ríkin stórt fangelsi. En Gyðingar eru sérstæður þjóðflokkur, sem á sér langa og merka menningarlega sögu að baki. Þetta veit Sovét stjórnin ósköp vel og henni er alveg ljóst, hvers vegna Gyðingar í Sovétríkjunum vilja hverfa úr landi. Sú staðreynd, að þeim er samt sem áður meinuð brottförin segir sína sögu. Þormóður Runólf sson: Þankabrot Einka- rekstur Ríkis- rekstur MARGIR hafa það fyrst ög frernst á móti einfcarekstri, að þöír eru hræddiir ujm og öfiundast yfir gróða eimsibafcra mainina. Telja þeir eðlillegra að rífcið reki fyrirtæfcin og hirði af þeim þanin gróða sem tíl fedur. Þaronig sé hægt að koma í veg fyrir auðsöfnuin eimstakra manina, jafina Mfiskjör þjóðfélagsþegn- anina og mdinmlka stéttamismjun. Það er vissiuraga hægt að færa fyrir því mörg og sterk rök, að svona ætti þetta að geta verið. Hvengi eru slik rök betur útfærð en í kemndmiguim K. Marx, F. Engels, W. Lendins og annarra spá- mamina kornimiúndsimainis. En miegim und- irsbaða kanndnga þessara miamna er af- nám hvers konar einkarekstuirs og eiin- stafcMmigsbumdimma eigma. 1 staðiinin skyldi koma samfélaesllieiguir rekstur og samfélagsHeg eign á ölliuim hliuitum. Eft- ir að sfllíikrt fyrirkomulag hefði verið upp ttíkið áttu svo hinar fögru huigsjóndr um firélsi, jafnrétti og bræðratog að verða að veruteika — næstuim atf sjálrfu sér. Ekki þarf að hafa uim þaið mörg orð, að afnám eimikarekstursiinis hefur ekki megnað að liáta þessar huigsjónir ræt- ast, svo siem ésíamd*ð í kommúniista- ríkjuiruuim saninar áþreiifainlega. 1 stað freteiis hefiur komdið afnám hvers konar mannréttiinda í rifcari mæli en áður hef- ur þekfczt, og er þá Þýzkaland Hitlers ekki undansteilið, í stað jafnréttis hefur komdð meirl laumiaimdsimiunur milli hæst- og lægstlaunuðu stétta en annars stað- ar er viitað uim og í stað bræðratogs hefur komið nauðunigarvinna, fangels- aindr og morð mMljóna sakflausira miainina Ástæðain fyrir þessu Idggur e.t.v. ekki i auguim uppi, en er þó ekki svo mjög torskiMn ef menn á annað borð reyna að grafaist fyrir um orsafcirnar. 1 hinum svoköiQiuðu „fcapitaldsfcu" rikjum eru lögmál þau, er gillda uim framboð og eftirspurn, aðalgerandi hvers konar efinahagshreyfiinga, og helzta einkenni þessa fyrirkomuiaigs er hin harða sam- keppni uim fraimJeiðslliu og sölu á hvers konar vamdmgi og þjónusibu tíl hdnis breíiða fjölda; þ.e. aMs alimennángs. Þessí saimkeppni hefur i för með sér stöð- uga viöliedtni hiinna eiwstöku fyrirtækja í þá átt, að íramileiöa og selja sem ódýrasta og bezta vöru, eða með öðr- uim orðum það, sem fóllk Viil og getur keypt. Sá, sem ekfci fulMiiægir kröfunum um verð og gæði, er ósaimikeppniisifær, og feTlur úr leik. Þannig er það eiitt aðai eiinfcenmi hins kapíitaldska kerfis, að sem eigendur og stjórnendur fyrirtækja velj- ast þeir fyrst og fremst, sem hagsýn- astir eru og duiglegastir á því sviði, og að ávalllt sé til nóg af ódýruim og góð- uim vörum á markaðnum. Efitirl'iitið með kerfiinu annasit fiðllklið sjálfit, altenenm- imgur, með því að verja og bafina, játa og neita. 1 þeim löndum, þar sam rífci'ð er allt í ö'Miu — þar sem aiMt er rekið og öllu stjórnað á vegum þess opimibera — er þessuim mállum á a#t ammam veg farið. Hér er það efctai lengur vilji fóltosiins sem ræður, heldur eru aMar ákvarðamir uim firamileiiiðsiliuna, hvað sfeullli framileiitt og hve mifcið af hverju tefcnar af þrönig- um hópi pólitísfcra valdsm'annia, hinni nýju stétt, seni svo hefur verið nefnd. Hér miðast laun verkaimiaimnia ekki lemg- ur við það, hvað aitvimmiuivegirnir eru raunveruiliega færir uim að greiöa, held- ur akvarðast þau af veglyndi alMsráð- amdi stjórnmálamamma, seim hvarvetna hafia 'látið aiffcomu almenninigs sitja á hafcanuim, en hlaðið auð og völdum á sjálLfa Siig í þeimi nmum rí'kari mæli. — Það hefur sem sé komið í ljós, að aðal- atriðið er ekfci hver á fyrirtækdm, held- ur hver stjórniair þeim. — Hér skipta hæfilleikar ekfci lenigur öllu máli þegar valdir eru menn tíl stjórnumar fyrir- tækja eða annarra manmiaforráða, heldur póliitísk þjómkunarsemi við valldhafiana; Skriðdýrshátturimin og já-meinnsfcam eru verðlauinuð, en hæfli'ledlkumiuim kastað á glæ. — Þetta siðasta á ekki aðeins við um firamámenn í atvimmuirekstrimum, heidiur og ölum öðruim stéttam þjóðfé- lagsims og má I því saimibamdi t.d. benda á baráttu rússnesifcra riibhöfumda fyrir riitfrelisi i lamdi sinu. — Hér er ektoi iengur uim neitt að ræða, sem heitir firjálist vai hins alimemma borgara, held- ur stjormar rikjandd valdasbétit með harðri hemdi, og með hjáip himma gömilu kúgumartækja mdðaldamna — her, lög- regliu, famigelsiuim og þræliabúðum — hefiur húm afikomu og Mtf hvers einaista þjóðfiélaigsþegms í hendi sér. Þeim, sem finnsit hér of hart að orði kveðið, skal bent tiill þeirra atburða, sem nú eru að gerast i PoMamdi, og svipaðra atburða sem áður hafia gerat, bæði í PóMandi, Téfckóslóvakíu, Unigverjalandi, A-Þýzkalandd og viðar. — Það er efcki að gamni Síniu að verkamienm ganiga með bera hmefana móti gapandi falilbyssu- kjöfiturn skriðdreka og vélibyssum svo- kalllaðra hermanma, sem eru raumveru- lega ékkert ammað em laumaðir leigu- morðimgjar ríkjandd vaidasitéttar. TM siíkra ráða grípa menm efcki fyrr en Mf- iið er orði'ð þeim óbærillegt. Því sfcal það endurtefcið, sem áður hefiur verið sagt hér í „Þanfcabrobuim" að himar kommúniísfcu byMimgar ald- ar vorrar eru einhver hroðalegustu mis- tök mannlkynsms. Alllar huigsjóndr um bætt þjóðsfcipuilag og betra og ham- imgjuirífcara Mf hljóta að byggjast á auknum félagsþroska fóiksinis sjálfs. Aukinn félagsþrosfci hlýbur afitur á móti að grundvaíMasit á vaxamdi bróð- urkærleika manna hvers til annars í anidia orða Krisits og ammairra trúar- leiðtoga. Bylitinigar, sem stjórnast af hatri, mamn'fyrirlitmimgu og bloðþorsita, geta alldrei leitt af sér aufcinn félags- þroska og kærleiika maona á meðai. Þvert á móti eru sMkar byltingar — Og uppþot í þeirra amda í lýðræðisríki- uim — einhver stærsta orsök vaxandi óhamingju aMs mammkyns. t^^^w^#w^w^w^ww^^w^w^^ Land í mótun Ný bók um by ggðaþróun og by ggða- skipulag eftir Áskel Einarsson LANÐ í MÓTUN heitir ný bók eftir Áskel Einarsson fyrrum bæjarstjóra á Húsavík, sem Sam- band ungra Framsóknarmanna gefur út um þessar mundir. Fjall- ar bókin um byggðaþróun og byggðaskipulag, en Áskell Eln- arsson hefur haft náin kynni af þessum málum, sem mjög haía verið til umræðu meðal þjóðar- innar á undanförnum árum, en sjaldan verið gerð hlutlaus skil fyrr. Þóbt bókim sé gefin út aí pólitískum saimtökuim, er ekki afó fimmia í henmi áróður fyriir stefirou þeirra, heldur er bókiirnná ætlaið að vera ópóMtíiSkt imnilegg í urni- ræður um þessi mál. Fonmiála fyrir bókimimi skrifar dr. Ólafiur Ragnar GrLmsson, og skýrði hanin frá efmi bókarimmiair á biaðaimaniniaifiuinidi, sem Sam- banid ungra Fraimsófcniarmaininia efindi til í tilefini útkomu heninair. Lainid í mótuim er skipt í 11 mieg- idkafia, en bókim er 167 biað- síður að stærð. Kaflarmiir heiita: Þróum byggðaskipuiagsimis, Alda- hvörfiin, Straumhvörfin, Orsakiir og aifleiðiinigar byggðarösfcuiniair, Leiðin tiil jafnivægiis byggðaitma, Atvunmujöfinium og Byggðaiþróum, Framh. á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.