Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 5 Jóhann Haf stein á Alþingi í gær; Landssmiðjuna á að leggja niður Ekki grundvöllur f yrir rekstrinum Rekstur Sigló-verksmiðjunnar tryggður til næsta hausts JÓHANN Hafstein, forsætis- og iðnaðarráðherra, sagði á fundi neðri deildar Alþingis í gær, að hann væri þeirrar skoðunar, að leggja bæri Landssmiðjuna niður, þar sem hún hefði ekki lengur því hlutverki að gegna, sem henni upphaflega var ætlað. Hins vegar væri ekki sam- staða um slíkar aðgerðir í ríkisstjórninni. Sagði ráð- herrann, að það væri niður- staða allra þeirra athugana, sem fram hefðu farið á rekstri fyrirtækisins á und- anförnum árum, að það væri ekkert vit í því að halda rekstrinum áfram. í þessu felst engin ásökun í garð forstjóra eða starfsfólks fyr- irtækisins, sagði Jóhann Haf- stein ennfremur. Ráðherrann lért þesisi orð falla i ujnræðuim um þin'gsalyfctu'nar- tillliögu, sern Magnús Kjartans- son og Eðvarð Sigurðsson ffiytja þass efinis, að áætilanita- verði gerðar uim endursikipulagningu Lamdsisimiðjunnar í þeiim til- gamgi að afkajsitageta fyrirtæk- isiras verði nýtt til fullnustu. Hafði Magmis Kjartansson orð fyrir fflutningsimönouim og taldi meðaíl annars að andistaða Sjálf- stæðisimarana við rífciisrekstur ætti sinn þátt i þvi hversu erfið- lega hefði gengið með rekstur Landssimiðjuranar. Jóhann Hafstein sagði, að óvild Alþingi í gær Ef ri deild Jón Árnason (S) mæJti fyrir nefndaráliti um frv. um Fiski- málasjóð og var þvi visað til 3. umræðu. Náttúruverndarfrumvarpið var til framhaldsumræðu og tóku til máls Einar Ágústsson, Gils Guð mundsson og Gylfi Þ. Gíslason. Var frumvarpinu vísað til 2. um- ræðu og nefndar. Neðri deild Frumvarp um framleiðnisjóð landbúnaðarins var til 3. umræðu og tóku til máls Bjartmar Guð- mundsson og Vilhjálmur Hjálm- arsson. Jónas Pétursson (S) mælti fyr ir nefndaráliti um frumvarp um Alþjóðasamning um stjórnmála samband. Fjárhagsnefnd Neðri deildar leggur til, að frumvarp um Happ drættislán fyrir Vegasjóð vegna vega- og brúargerða á Skeiðar- ársandi verði samþykkt. Matthí- as Á. Mathiesen mælti fyrir nefndarálitinu en aðrir, sem til máls tóku voru Jónas Pétursson, Eysteinn Jónsson og Ingólfur Jónsson. Ný mál | Jónas Árnason (K) hefur laigt ftam þingsályktunartillögu um skipun rannsóknarnefndar til könnunar á högum fanga. sán i garð Lajndssoriiðjunnar hefði ekfci verið meiri en svo, að hann hefði verið eins og „út- spýtt hundskinn" við að bjarga málefinuim fyriirtæfcisinis og m.a. hefði sér tefcizt að útvega fyrir- tækiwu 3 milljón króna lán s). suimar í lánasitofniun, sem aðrir hefðu taflið, að eikfci væiri fært að útvaga lán hjá. Þá gait Jó- hann Háifsitein þess, að önnur máltoniðnaðairfyrirtæikii hefðu efcki ósfcað sil'Ifcrar aðstoðar. Þeirra vandanrá'I nú væri skort- ur á vinnuafli. Jón Kjartansson (F) tófc einn- ig til máls í þessum umræðum. Hann kvaðsit styðja þingsáílykt- unartillöguna og jafnframt telja, að breyta ætti henni á þann veg, að sett yrðu upp úti- Jóhann Hafstein forsætisráðherra bú Lamdsismiðjumnar í ýmsum landshl'utuim, Þá tatdi hann frá- leitt, að ráðherrair yrðu að standa í smaitti við að bjarga fjármálum fyrirtækja og spurði hvenær norsikir aitviranurefciendur mundu leita tiil Bortens, forsæt- isráðibenra, i siliiikuim tilvikuim. Lokis spurði Jón Kjartansson um það hvoit vœm.ta mælti löggjaí- ar um Sigló-verksmiðjuna. Jóhann Hai.->t«iji, forsætisráð- herrá, sagði, að riikiststjórniiaini mundi ailveg á næsituoni berast tilDög'ur uim frujnvaiip vaaðandi Sigló-veiteamiðjuna en á þesáu stigi málsins gæti hann ekfci fuDOyrt hvenær til'laga að lög- gjöf yrði lögð fyrir þingið. Hann kvað refcstuir verfcsmiiðjunnar nú vera trygigSan fram á næsta hausit. Þ>á sagði ráðherrann, að það væri etoki ailveg óþefctot fyrir- brigði erlendis, að ráðherrar yrðu að standa í þvi að bjargsv fjármáluim fyrirtæfcja og mininti í því sambandi á gjaildþrot Rolls Royce-verfcsimiðjanna og erfið- leifca dönsifcu skipasimiðasitöðvar- innar Duimeister & Wain. Loks sagði ráðherrann, að hann drægi mjög í efla, að Jón Kjartansson mmndi hafa áhuga á að sæíkja um stöðu útibússtjóia Lands- smiðjunnar út á landi! Aflatr y ggingas j óður s j ávar út vegsins — til umræðu í efri deild í gær FRUMVARP um Aflatrygginga- sjóð sjávarútvegsins kom til annarrar umræðu í efri deild Al- þingis í gær og hafði Jón Árna- son framsögu fyrir nefndaráliti meirihluta sjávarútvegsnefndar deildarinnar. Auk hans tóku þátt í umræðunum: Gils Guðmunds- son og Eggert G. Þorsteinsson. Frá ræðu ráðherrans er sagt ann ars staðar í blaðinu. Jón Árna- son sagði meðal annars: „Fruimivarp það, sem hér uim ræðir er samið af 7 manna nefnd, sem skipuð var af ráð- herra þann 16. júni 1965. Alls miuin nieifndin því hafa haft mál þetta til athuigumar uim 4Vz ár, þar sem hún gkilaði áliiti uim mél ið í desemiberimiániuði 1969. Það kierriur fram í athuigasemd við fruimvarpið, að nefndin tólk þá ákvörðun þegar í upphafi að hraða ekki afgreiðsliu af sinmi hállfu uan málið, heldur leita á- lits sjómannasamtaka og útgerð- armanna jafnhliða því, sem fylgzt var mieð þróuin og starfs- háttiuim sjóðsiins á þessu timabili. Það verður að teljast mjög mikils vert fyrir neiindina að hún hafði á uimræddu tímabili aðstöðu til þess að fyligjast með þróun og starfsháttuim sjóðsine á tveimiur ólíkum aflatknabiikini, þ. e. áx- uiwm 1965 og 1966, þegar uim var að ræða einstök góðæri, og svo aftur á móti árin 1967 og 1968, þegar heildaraflinn nam tæptega heliminig af afla ársins 1966. Það er að sjáifsögðu fynst og fremst slíkar sveifkur í afla- magninu, sem hafa verður í huga og á hvern hátt þeim verður mætt, þegar samin er löggjöf uim aflatryggingasjóð sjávarút- vegsins. Því er ekki að leyna, að innan raða útgerðarmanna, sem segja má, að í sjá'Jfu sér sikipti mestu uim þessa löggjöf, hafa verið nokkuð skiptar skoðanir uim einistök ákvæði. Má þar sér- sta'klega bemda á ágreining um ákvörðuin á afiaimagni á hinuim einstöku bótasvæðuin. Það hefur verið gildandi regla, að lögð hefur verið til grundv aillar meðal veiði á hverju veiðisvæði fyrir sig um tiltefcið árabil. Ég ætla, að það hafi verið venjulegt þriggja ára tímabil, seim haft hef ur verið til viðmiðunar hverju sinni. Þegar það hefux átt sér stað, að afnamagmð á einhverju bóta- svæði hefur legið langt niðri, t. d. 3 ár í röð, hafa þessi ákvæði laganna komið í veg fyrir, að bætur væru greiddar þrátt fyrir að fyrir laegi vitnesikja um það, að stórikostlegt tap væri á út- gerðinni og útgerðarmienn þá eikki færir um að gera upp maranakaup eða kauptryggingu. Með frumvarpi þessu er gerð sú breyting, að auk þess að leggja aflamagnið til grunidvaliar má sjóðsstjómin einraig hafa hlið- sjón af útgerðarkostniaði og hver kauptrygginigin er. Segja má, að þessi rýmkuin, sem hér er lagt til, að gerð verði á þesisu sviði, sé veigamiesta breytiragin frá því sem er í gildandi lögurai. Þá er þess að geta, að með tilliti til þess, að útgerð á hausti til er oft stopuil og áhættusörai, en skapar oft atvimnu við sjávarsíðuna, 9em annars væri efcki fyrir hendi, er setit inn nýtt heiimiíldarákvæði varðandi haustvertíð, þá megi hætoka meðalaflann úr 75% í 80%. En með þessari breytingu er verið að reyna að vega á móti og stuðla að því, að útgerð legg- ist efcki niður á haustvertíð. . Þá vil ég vekja athygli á því ákvæði 9. gr. fruim.varpsins, sem felur í sér heimild til handa sjóðsstjórnimni að greiða bætur til bata, sem hafa fyriirvaralaust þurft að hætta veiðum á tffltefcn- um veiðisvæðum, vegnia þess að ákvörðum hefur verið tekín af há Ifu þess opimbera um að friða tilteikira veiðiavæði vegna hrygn- ingar nytjafiska. Siík tiSlvik geta vissuilega henit og hafa átt sér Samstarfs- nefndir JÓHANN Hafsitein iðnaðarm-ála- ráðheirra si\'araði fyrirspurn frá Jónasi Árnasyni um stönf raefnd- ar þeirrar, sem skipuð var tii þess að endiurskoða lögin um Sememtsverksmiðjuna. Jóhann Haflstein saigði, að þessari endur- skoðuin væri um það bifl lokið. Nefndin hefði kynnt snr stað- hætti við rekstur Sementsverk- smiðjumnar. Á liðnu hausti hefðu farið menra ti'l Noregs á veguim ríkisstjórnarimnar til þess að sitja þar ráðstefnu um atvinnu- lýðræði, þ.ea.s. tiil þess að koma upp samstarfsnefndum um stjórn fyrirtækja. Von væri á greinar- gerð frá þessum mönnum, en í hópi þeirra hefðu verið formað- ur Iðnaðarmálastofraunar íslands og fuiiltrúar frá Allþýðusiamband- inu og Vininuveitendasamband- inu. Samstaða væri innan framan- gt-eindrar nefndar, að það væri æskilegt að koma á með frjáls- um samtökum shkum samstarfs- nefndum með svipuðumr. hætti og gerzt hefði með frændum okk- ar, Norðraiönrauim, og væri störf- um nefndarininar senra að ljúka. stað. Við í sjávarútvegsnefnd- inni vorum að velta því fyrir ofckur, hvort sú upphæð, seim hér um ræðir, væri ekki of lág, þ. e. að verja megi al'lt að . 1 mi'l'lj. kr. í hverju tidifelli. Við féllium þó frá því að þessu sinmi að flytja breytinigatililögu þar iin og teljuim rétt, að reyinisilan sberi úr um það. hver upphæðin sifcuili vera. Eims og er má segja að staða aíiatryggiinigasjóðsiras sé sasmi- leg. Um sl. áramót mam sióðs- eign milii 150—160 mdllj. fcr., en það er að sjáifsögðu fyrst og fremst að þatoka góðu árferði til sjávairims tvö sl. ár. Það, sem ég tel, að skipti miltolu miáli og á það legg ég höfuðáherzliu, er, að bætur úr sjóðnum verði fram- vegis sem hiragað til samkvæmt fyiiistu heimilduim laga til þeirra aðila, sem fyrir verudegum afla- di-ætti verða. Komi hins vegar í Ijós, að sjóðurinn með þeim tekjuimöguiieikuim, sem í frum- varpi þessu felast, vei'ði ektei fær uim að stamda við síraar skuild bindingar á þamn hátt, miun ég verða fyrsti maður til þess að samiþykkja aukið framilag tiH sjóðsiras." llBizlumatur Smurt brnuð og Snittur SlLDaFÍSKUR Úrval af PÓSTERUM fést í Laugavegi 89

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.