Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 15 Óþarf i að ræða um Nordek, það er búið að vera — segir Karjalainen, forsætisráðherra Finn- lands í viðtali við Borgþór S. Kjærnested MORGUNBLAÐINU hef- ur foorizt viðtal, sem Borg- þór S. Kjærnested, Islend- ingur, sem foúsettur er í Finnlandi, tók við Karja- lainen, forsætisráðherra Finnlands, í lok janúar- mánaðar. f viðtali þessu lýsir Karjalainen m.a. þeirri skoðun sinni, að Nordek sé búið að vera. Viðtalið fer hér á eftir: — Hvað felst í Paasikivi- Kekkonen stefnunni? — Góð saimskipti við Ráð- stjórnarríkin og Skandinavíu, virk og vinsamfeg hilutleysis- stefna gegnvart öfflium þjóð- um. Hún þýðir ósk um að styrkja friðsamlega samvinnu við alllar þjóðir og að Fiwn- land taki meiri og meiri þátt í efnaihagsiegri, menningar- legri og tækinifræðilegri sam- vinnu. — Hvað er það í finnskri hlntleysisstefnu, sem hefur unnið traust stórveldanna? — Finnlamd hefur reynt að vera sjá'lfu sér samkvæmt í öllum tillvikum. Bæði stór- veldin eru virt á sama hátt, báðum aðMiuim er sagt hið sama, Fiinm'iamd reynir að vera heiðarliegt, eh ekki alltof framgjarmt. — Treysta Bandaríkin utan- ríkisstefnu Finnlands til fuHs? — Við höfum aldrei fengið neinar atmugasemdir eða orð- sendmgar frá Bamdaríkjunum. Vitanlega höfum við ræðzt við og haít óllíkar skoðanir á vissum máium, en Bandaríkin virða okkur og það miebur Finnllamd mjög mikils. — Hver er helzta ástaeðan fyrir því, að Finnland tekur nú virkari þátt i alheims- stjórnmálum, bæði í Evrópu og hjá SÞ, t.d. með sendi- ferðum Ralfs Enckels, sendi- herra? — Þebta er eðllMeg þróun hlubieysisstefnunnair. Ferðir Ahti Karjalainen Enckeflis eru þáttur í fram- kvæmd hennar. Við erum þeirrar skoðunar, að þrátt fyrir smæð lands og þjóðar, höfum við vissa mögu'leika til að byggja brú niilii austurs og vesturs. Það er vitasikuld mjög tMifinningainæmt og áhættusamt verkefni, en eí við getuim eitthvað gert til verndar friði í heiminum þá viHjum við gera það. — Hvaða möguleika hefur verðstöðvunin til áframhald- andi áhrifa á efnahag lands- ins? — Stærsta vandamál Fmn- lands í dag er lausn járniðn- aðarmanmadei'iuminar, en ég er emnþá vongóður wn, að tek- izt hatfi að koma á góðum verðstöðvunargruTmi næstu fimmtán mánuði. Þróun verð- lagsins hefur ekki verið of hröð, ef miðað er við heims- þróunina og samikeppnisimögu leikarnir hafa batnað mjög. Það getur verið, að þjóðar- framleiðslan aukist ekki eins mikið og í fyrra, vegna þess, að kjarasamningarnir hatfa orðið í hæsta lagi, en auikn- ingin verður mæsibuim þvi eims mi'kil þrátt fyrir það, eða 4— 4,5%. Atvinna er nóg og viss ofþenisla á sér abað, sem seinna meir þarf eitthvað að gera við og hægja á. — Hvaða erfiðleikar hafa steðjað að vegna verðbólgunn- ar í Evrópu? — Viss þrýstingur á imn- fluttar vörutegundir heflur orðið, að öðru leyti ekkert sér- stakt. Hins vegar sbeðja nokkrir örðugfeikar að í sam- bandi við viðskiptajöfnuðimin. — Hvað er átt við með þró- unarsvæðum? — % hiuta Finnlands, sem aðallega eru norður-, austur- og miðhiutar landsitns. Úr þessum landsihiutum eru fólks flutninigiarnir mesitir; þar vantar iðngreinar, sem á raun hæfan hábt geta veitt ibúun- um atvinnu. 1 fjárlögum þessa árs eru lagðir fram penimgar í stóran sjóð til stofnunar iðn'fyrirtækja á þessum svæðum og með tiBliti til verðlagsþróunariinniar eru góðir möguleikar á jákvæðum áramgri. Til er sérstök stofn- un, sem stöðugt vinnur að nýjum úrlausnuim fyrir þessi svæði og í núverandi rikis- stjórin situr í fyrsta sinn sér- stakur ráðherra, svokaliaður efnahags- og áætlunarráð- herra, sem starfar undir stjórn utanríkisviðskiptamiála- ráðherra Mattila, og hann hef ur sýnt þessum máium mik- inn áhuga. — Álítur forsætisráðherr- ann stjórnarsamstarfið víð- tækt? (Þess má geta hér, að stjórnarflokkarnir eru fimm, en tveir eru í stjórnarand- stöðu. 1 riikisstjórn sitja Sósáaldemókratacnokkurinn, Lýðræðisbandalaigið (komm- únistar), MiðÆtokkurinn, Frjálslyndi þjóðflokikur- inin, en í stjórnarand- stöðu er ÞjóSlegi sameining- arfliokkurinn (íhaíldssaimuir) og Sveitabyggðafloktourinn, sem vann 17 þimgisæti í síðuatu kosningum og heifur nú 18). — Finnland þarf á breiðri ríkisstjórn að holda, vegna þess, að sum lagaifrumvörp þurfa % atkvæða meiriMuta á þimgi, en breiðri rílkisstjórn hættir oflt til þess að líða af innri andstæðum og það lend- ir oft á forsætisráðherra að miðla málum miMi flokkanna. Allra floktoa stjórn væri bezt, en er ómögulieg í Finnlamdi I dag vegna þess, að Samein- togarflokkurmm og kommún- istar geta eklki setið í sömu ríkisstjórn. Ég hetf persónu- lega tekið þá/bt í mörgum rik- isstjórin'um og sumar þeirra verið myndaðar af einum flokki. Samvinnan og andinn innan slikrar rílkisstjórnar er aJllur annar en í stjórn, sem mynduð er á breiðum grund- veili, en slík ríkisstjórn á i óhemju örðugleikum i þiing- inu. — Er framtíð ríkisstjórnar- innar björt og hver er þátt- ur L.ýðræðisbandalag'sins í henni? — Fyrir jól ábbum við i vissum erfiðleikuim vegna ástar.dsins á vinniumarkaðih- um. Þá ábtu kommúniiistar í vissum aðlöguinarerfiðleikum, og slíkir erfiðleikar munu verða i framtíðkini líka, en með viðræðum og málamiðl- un er hægt að ná árangri. Hætbu á, að stjórnarsiamvinn- an rofni, álít ég ekki fyrir hendi. — Hvaða áhrif hefur hugs- anleg kaupgjaldsbarátta á stjórnarsamstarfið? — Hún getur haft vissa erf- iðleiika i för með sér, en það er of snemmt að segja nokk- uð um það ennþá, en við mun- um örugglega yfirvinna þá iíka. — Á hvaða þáttum norr- ænnar samvinnu hefur Finn- land iiie.Nl.un áhuga? — ÖMutm þátbum hennar. Efnaíhag, sbjórnmálum, menn- ingu, félagsm. og við erum komnir langt á þessum svið- um samvmnu, en meiri sam- vinnu er þörf í framleiðsiu og markaðsmiáluim. 1 febrúar mun Heisinigforssamninguir- inn verða undirriitaður í Kaup maonalhafn, þó eitthvað breybtur. — Getur Finnland hugsað sér að taka þátt í Nordek á öorum grunni en áður, án þess að hugsa um EBE? — Það er óþarfi að ræða um Nordek, það er búið að vera. En það þýðir ekki, að við séum hættir að auka efna- hagssamvin'nu landsmanna. Borgþór S. Kjærnested. Hvað lásu þeir í útlöndum 1970? Brezka blaðið „Guardian" hef ur valið úr nokkrar bækur, sem það telur verðugar þess að kall- ast bækur ársins 1970. Fyrir því vali hafa staðið gagnrýnendur þeirra og segir Guardian m.a.: „Við höldum þvi ekki fram, að þessi skrá sé tæmandi yfir þau verk, sem eru i fremstu röð þeirra sem komu út á s.l. ári. En allar þær bækur, sem við leyfum okkur að geta hér sér- staklega eru óumdeilanlega með því betra, sem ýmsir hðfundar létu frá sér fara á árinu. Við er um þeirrar trúar að þeir sem hafa lesið — þó ekki væri nema helminginn af þessum bökum — séu menn víðsýnni á eftir. Crow eftir Ted Hughes. Ein- hver forvitnilegasta bók, sem enskur höfundur hefur skrifað um áraraðir. Þegar Peter Porter reit dóm um þessa ljóða- Yvonne Chauffrin bók sagði hann: „Upp frá þess- um degi er ég þeirrar trúar, að fáir munu geta lesið, hvað þá skrifað ljóð nema i skugga þess- arar bókar, svo mjög hlýtur hún að sækja á hug þess sem henni kynnist til nokkurrar hlít ar". The World of Charles Dick- ens eftir Angurs Wilson. Af öll- II. grein um þeim bókum, sem hafa verið skrifaðar um samtíð Dickens — og þær eru bæði margar og ýms- ar merkar — er þessi í algerum sérflokki. Hún er ákaflega vel unnin, efnið hugsað niður i kjöl- inn og það er sett fram á þann hátt að hrein unun er að lesa. Við gerum okkur einnig betur grein fyrir, hversu drjúgur er hlutur Dickens í seinni tíma verkum, eftir að hafa lesið hana. Population: Resources: Issues in Human Ecology eftir Paul og Anne Ahrlich. Þessi bók er ekki sérstaklega aðgengileg; það þarf talsverða áreynslu til að geta komizt til botns í henni. Hún fjallar um þær ógnanir sem líf- inu á jörðinni er búið fyrir áhrif nýrra afla, það eru ekki lengur náttúruöflin sem geta lagt lífið í rúst, það eru upp- finningar mannsins. Ein bezta bók sem um þetta hefur verið skrifuð. You Must Know Everything eftir Isaac Babel. Þessar sögur hafa ekki fyrr komið út á ensku, eftir hinn mikla meistara bylt- ingartímabilsins. Um hann skrif aði Ehrenburg á sínum tíma: „Hann sagði jafnan að hann legði mest kapp á einfaldleika í skrifum sínum. Einfaldleiki hans er áreynslulaus með öllu — tær og hljómfagur." Slaughterhouse Five eftir Kurt Vonnegut jr. Hrollvekj- andi og sérstæð frásögn af þvi, þegar Dresden var lögð í eyði. Frásögnin er sögð af bandarísk- um hermanni, sem varð fyrir er líkust martröð, hún er flókin, illkvittnisleg og fyndin." When Did You East See Your Father? eftir Margaret Blount. Skemmtileg saga, kannski ívið loftkennd um bernsku ungrar stúlku sem er alin upp úti í sveit á enskri grund. Það vill stund- um gleymast að það búa ekki all- ir íbúar Englands i stórborgum. Þessi einkennilega og eftirminni lega bók fékk bókmenntaverð- laun „Guardian" fyrir árið 1970. The Collected Essays, Journal ism and Letters of George Orwell 1920—50. Það er slæmt grín að kalla þessa bók kilju ársins, en vegna þess að Penguin endurútgaf allt safnið í vasabókaútgáfu á árinu, gátu margir eignazt verkið og enginn verður svikinn af því. Mr. Sammler's Planet eftir Saul Bellow. Er þetta alvöru- saga? Eða er höfundur að gera skop að lesendum sínum. Lík- lega ekki. Hann er að vísu hald inn óseðjandi þörf til að espa lesendur sína og æsa, en þvilík vinnubrögð sem hann notar. Þau ein sér gera bókina að verð Andrei Amalrik ugu lestrarefni. Þegar ofan á bætist svo listfengi í mál og stil má ljóst vera að þetta hlýtur óhjákvæmilega að vera ein af bókum ársins. Night Lines eftir John McGahern. Þetta eru smásögur eftir hinn ágæta írska skáld- sagnahöfund. Að vísu hafa sum- ir gagnrýnendur haft á orði, að þær væru full langar í báða Framh. á bls. 19 Michel Déon þeirri reynslu að taka þátt í árás inni og lifði hana af. Siðan tók hann að fást við ritstörf með góðum árangri á stundum. Counting the Steps: An Auto- biography eftir Jakob Lind. Önnur bók eftir mann, sem lifði af ógnarstjórn nazista. Þarna er sögusviðið Austurríki. Robert Nye sagði um þessa bók: „Hún bækur.4 i aTsms

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.