Morgunblaðið - 01.04.1971, Page 17

Morgunblaðið - 01.04.1971, Page 17
MORGUNBLAÐtÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 17 Dr. Árni Kristinsson: Ný viðhorf í meðferð kransæðas j úklinga Kransæðasjúkdómur er kallað ur faraldur nútlmaþjóðfélags, svo mjög hefur útbreiðsla hans aukizt síðustu áratugi. Orsakir hans eru óljósar. Menningarþjóð ir eyða stórfé í rannsóknir á sjúkdómi þessum, og hefur orð- ið bylting í meðferð kransæða- sjúklinga síðustu árin. Hér á landi hefiur aðeins fáum þessara nýju aðferða verið beitt Þessu veldur alvarlegur sikortur á starfsfólki, tækjabúnaði og akipulagi. Nú skal reynt að kynna alþjóð þessi nýju viðhorf og leita stuðnings við að hrinda umbótum í framkvæmd. Verður efninu lýst í þeirri röð, sem hér segir: I Bráð kransæðastífla: 1. Flutningur í sjúkrahús (Pre-eoronary Care). 2. Hjartagæzla 1 sjúkrahúsi (Acute coronary care). 3. Framhaldsgæzla (Step-down unit). 4. Bnduiihœifinig (Rehabiliitation). II Skurðaðgerðir við krans- æðas j úkdómum. III Heilsugæzla. IV Vísindarannsóknir. I BRÁÐ kransæðastífla 1. Flutningur í sjúkrahús (Pre-coronary care). a) Reynsla erlendis. Víða er sérstakt neyðarsímanúmer, sem aðstandendur eða sjúklingur geta hringt í. Sérstök sjúkrabif- reið er send á vettvang, ef grun ur leikur á, að um bráða krans- æðastíflu sé að ræða. Sjúkrabif- reiðarnar (Heartmobiles) eru út búnar hjartarafsjám, raflosts- tækjum og öðrum nauðsynlegum áhöldum. Sums staðar fara lækn ar og hjúkrunarkonur með bif- reiðinni, t. d. í New York, Bel- fast og Árósum, en sums staðar sjá slökkviliðsmenn um meðferð sjúklinganna að loknu ströngu námskeiði. Svo er háttað í Port- land, Oregon í Bandaríkjunum. Þar hafa slökkviliðsmenn lífgað 14 kransæðasjúklinga úr dauða- dái og flutt 300 í sjúkrahús og iðulega gefið iyf á leiðinni. Þetta gerðist á rúmlega einu ári mieðal um 250 þús. Sbúa. b) Núverandi skipulag í Reykjavík. Ekkert sérstakt Skipulag er á flutningi krans- æðasjúklinga. Aðstandendur eða sjúlklinigiur kalla í vaiktlœkni, ef veikindi ber að höndum. Þeg- ar læknir kemur á vettvang kallar hann i sjúkrabifreið, sem fflytur sjúlkliiniginn eifltiriitelausan í sjúkrahús. Þannig liíður nokk- ur cími meðan sjúklingur er að ákveða að kala í teekni oig síð- an getur liðið langur timi frá því kallað er í lækni og sjúkl- ingur kemst í sjúkrahús. c) Tillögur til úrbóta. Afar mikil áherzla er lögð á, að sjúkl ingar með bráða kransæðastliflu komist tafarlaust í sjúkrahús vegna þess, að rannsóknir hvar- vetna hafa sýnt, að um helm- ingiur alra dauðisifa’Ma af sjúk- dómnum verða á fyrstu 4—5 klukkustundunum. Er þvi nauð- synlegt að kynna alimenningi rækilega einkenni kransæða- stíflu og skipulag á flutningi sjúklinganna. Verður þetta bezt gert með aðstoð f jölmiðla og með því að senda upplýsingabækl- ing í öll hús í Reykjavík og ná- lægum kaupstöðum og sveitum. Á þann hátt lærir fólik, hverniig það á að hegða sér, þegar sjúk- dóminn ber að höndum. — Kom- ið verði á miðstöð í Reykjavík, sem sjái um að senda sjúkrabif- reið og búa hjartagæzludeiid viðkomandi sjúkrahúss undir móttöku sjúklingsins. — Keypt verði rúmgóð sjúkrabifreið og nauðsynleg tæki til meðferðar kransæðasjúklinga. Verði sú bif reið einungis notuð til þessara flutninga og ætið til taks. Ann- að hvort vierða liælknir oig hjúkrunarkona ávallt að fara með bifreiðinni eða halda verð- ur námskeið fyrir slökkviliðs- menn og fylgja þeim í nokkrar fyrstu ferðirnar. Ef siðari leið- in verður valin, ætti að kaupa tæki, sem símsenda hjartaMnu- rit sjúklings um talstöð eða venjulegt símakerfi. Getur þá lítið notuð og þjálfun starfS- fólksins ryðgar. En í meðferð þessara sjúklinga skiptir hver sekúnda máli, og stöðug starfs- reynsla er frumskilyrði þess, að góður árangur náist. Sjá allir, hversu fánýtt svona skipu- lag er. Fyrir um mánuði tók til starfa hjartagæzludeild á Borg- arspitalanum. Eru þvi 2 sldkar deildir til í Reykjavík. Á Akur- eyri mun bráðlega verða fyrir hendi tæki til hjartagæzlu. c) Tillögur til úrbóta. Sjúkra- húsin tvö, sem hafa komið á fót hjartagæzludeild, skipti með sér verkum, t. d. eftir borgarhlut- um, eða taki á móti sjúklingum annan hvern sólarhring. Ekki er grundvöllur fyrir fleiri hjarta- gæzludeildum á suðvesturlandi. Símsvarinn, sem áður gat um, sendi sjúkling rakleiðis á rétt sjúkrahús í hjartabifreiðinni. Tryggt verði, að eftirlit með sjúklingi haldist frá sjúkrabif- reið um ganga sjúkrahússins alla leið á hjartagæzludeildina. Þar dveljist hann a.m.k. í 3 og helzt í 5 sólarhringa. — Á einu sjúkrahúsi í Reykjavík verði komið á fót sérdeild fyrir fár- veika hjartasjúklinga (shock unit). Auðvelt er að flytja slíka sjúklinga milli sjúkrahúsanna i hjartabifreið. 'Á þeirri deild verði tæki til að mæla þrýsting í hjarta og æðum, afköst hjart- ans auk tækja, sem síðar verð- ur getið í sambandi við skurðað gerðir. 3. Framhaldsgæzla (Step-down unit). a) Reynsla erlendis. Á hjarta gæzludeildum verða sjúklingar að vera í rúminu, þar sem þeir eru tengdir við hjartarafsjá. Sumir kransæðasjúklingár hafa þrálátar hjartsláttartruflanir, stundum mun lengur en venju- legri rúmlegu nemur í þessum sjiúlkdómi. Hefur þá reynzt mjög nytsamt að láta slí'ka sjúklinga ganga um sjúkradeildina með sendiitœki i vasanum, en sMlkt tæki sendir hjartaMnurit hans á sjónvarpsskerm inni á hjarta- gæzludeildinni. Þannig er fyigzt með sjúklingnum, hvert sem hann fer. Svipaðan útbúnað er hægt að nota, eftir að hann er kominn heim til sín. b) Núverandi skipulag í Reykjavík er ekki til staðar. c) TiIIögur til úrbóta. Rétt er, að eitt sjúkrahús í Reyfkja- vík eigi slík tæki. Er þá hægt að velja sjúklinga til þessarar meðferðar af hjartagæzludeiid- 4. Endurhæfing (Rehabilitation). a) Reynsla erlendis. Sums staðar gefst kransæðasjúkling um kostur á að fara á sérstak- ar endurhæfingarstöðvar að sjúkrahússvist lokinni. Eru þeir þjálfaðir skipulega næstu vik- urnar og jafnframt fylgzt með hjartastarfseminni með svipuð- um tækjum óg áður segir. Er þannig hægt að segja hverjum og einum, hvaða áreynslu hann þoli og þar með, hve hart hann megi leggja að sér í vinnu sinni. b) Núverandi skipulag i Reykjavík er ekki fyrir hendi. c) Tillögur til úrlwta. Þetta er meiri háttar fyrirtæki, sem krefst bæði húsrýmis, starfsliðs og tækjaútbúnaðar. Heilbrigðis- yfirvöld ættu þegar í stað að láta gera áætlun um stofnun slikrar endurhæfingarstofnun- ar, svo að unnt verði að hrinda þessu máli í framkvæmd, þeg- ar fjárhagur leyfir. II SKURÐAÐGERÐIR VIÐ KRANSÆÐASJÚKDÓMUM a) Reynsla erlendis. Síðustu 2—3 árin hefur athygii iækna beinzt að nýrri aðferð við að græða æðar inn í hjartað. Fyrst eru sjúklingarnir rannsakaðir með hjartaþræðingu og dæit skuggagjafa inn í kransæðar og kvikmyndir teknar um leið. Sýni Framhald á bls. 24 Á gagnvegum Arni Kristinsson. Iæknir í sjúkrahúsinu fylgzt með hjartslættinum frá komu sjúkraflutningamanna að sjúkra beði og gefið fyrirmæli um með- ferð, þar til sjúklingur kemur í sjúkrahús. Þá er sjálfsagt að eignast svipuð áhöld, sem hægt er að fliytja í sjúkrafiliugvél. 2. Hjartagæzla í sjúkrahúsi (Acute coronary care). a) Reynsla erlendis. Hjarta- gæziudeild er þrautskipulögð eining innan lyflæknisdei'ldar sjúkrahúsa, þar sem sérhæft starfsfólk er til taks allan sólar- hringinn og hefur til afnota sér- stök hjartagæzlutæki. Á hjarta- gæzludeildum hefur tekizt að lækka dauðsföll eftir kransæða- stíflu úr 30—35% niður í 15—18% eða um helming. Er það gert með því að fylgjast stöðugt með kransæðasjúklingum, koma í veg fyrir og lækna hjartslátt artruflanir og aðra fylgikvilla og iífga sjúklinga við eftir skyndidauða. Sérstakar einingar innan þessara hjartagæzlu- deilda sjá um meðferð fárveikra kransæðasjúklinga (shock unit). b) Núverandi skipulag i Reykjavík. 1 Landsp’ítalanum hefur starfað hjartagæzludeild í 2 ár. Skipuleg kennsla i sér hæfðri meðferð þessara sjúkl- inga hefur stöðugt farið fram þessi tvö ár fyrir allt starfsfólk deildarinnar. Sérlærðir læknar og hjúkrpnarkonur eru stöðugt á vakt. Hins vegar taka sjúkra- húsin í Reykjavík á móti bráð- veikum sjúklingum eina viku í senn þriðju hverja viku. Þannig þyrpasit sjúklinigar inn á spitalann elna viku og næstu tvéer vikumár standa tækin oft EFTIR SVERRI HERMANNSSON. AÐ ÞESSU sinini má ég tif með í upp- hafi greinaTkornisiinis að minnast á af- káral'ega prentviliki, sem varð í síðasta skrifi mínu. Ég minmtist þar á skort á þjónusitu ýmiss konar, m. a. lélega síma- þjónuistu á nokkrum stöðum á Auistur- landi. Úr orðalagimu mátti llesa, að ábyrgð á því bæru forystumenn í við- komandi plássum, en átti að sjálfsögðu að vera forsvarsmienin símans. Fyrir- svarsmemn í héraði hafa þvent á móti háð haxða baráttu við sírmaeiniveldið í landinu um úrbætur. Þees vegna hefur nokkuð uinmiz’t á, en al'ls ekki viðunan- lega. Ég var á dögunum að flietta upp í kompum mínum, sem ég hripaði í ýmis atriði, sam fram ftomiu á framboðsfund- um á Auisturlandi fyrir þimgkosninlg- arnar 1967. Á þeim fundum al'lum var Lúðvik Jósepsson mjög inntur eiftir heimilisástæðum í Alþýðubandalaginiu. Alveg sénstaklega var hamm spurður um ástæður fyrir sérframboði Hannibals Valdimarssonar í Reyfcjavík. Það stóð ekki á svörutm hjá Lúðvík og gerði hanm sig í hvert skipti frábærilega heið'ar- iegan í framian. Þetta er bókað eftir honium á fundinium í Höfn í Hornafirði: „Innan Aiþýðubainidaiiagsins rífcir enginn málefn'al'egur ágreindnigur. Aðalástæðan fyrir sérframboði Hamnibals stafar af óánægju í skylduiLiði hans, en sonur hans einn hefu'r gert mjög harkalegar til- raunir til að 'komast í framboð á vegum A.lþýðubandalaigsinis, en það hlaut ekk- ert fylgi í samtökunium. Þess vegna er sérframboð Hamm,iIbaiB fram komið. Efitir kosninga'rniar er enigimii vafi á því að all’ir Allþýðubandaiagsmenn miunu taka hönidum isaimanj Hanni'bal Valdimarsson sem aðrir, og samtökin verða sterkari en nokíkru sdnini fyrr“. Og þanniig í þessum dúr eima 13 fundi í röð. Allicr landsmenn þefckja hvert framhaldið hjá Alþýðu- handaiagimu varð. T. d. hefúr þingflokk- ur þess mininfcað um nákvæmllega 30% síðan 1967. En nú er ekki verið að rifja þetta upp hér til þess að segja allkunna sögu af heimilisástæðuim hj á Alþýðubandalag- inu á undanförmium árum. Og enm síður tiil að sýna fram á sanin'leikselskandi málílutning Lúðvíkis Jósepssonar. Upp- rifjmnin er gerð til þess að sýna að áhyggjur þeinra komma vegna firam- boðsmál’a ríða ekki við eimteyming, þótt ólíkindai'ega sé stundum l'átið. Og ef rrnenn halda að þær áhyggjur séu eingönigu bumdnar við þeinra eigin flokk, eða afganiginm af þeim flokki sem var, þá hefur nú sýnit sig, að það er hinn mesti misskilningur. Allit frá þvi að Sjálfstæðismenm á Austuiiandi álcváðu framboð siitt í ágúst í fyrra hafa Lúð- vík og félagar hans eystra ekki getað á heiium sér tekið. Kommablaðið „AustuTiÍamd" sem gefið er út vikuiega í Neskaupstað, hiefur helzt aldnei komið út síðan, án þess að verja einis og einni síðu a.m.k. í skrif um hið gerómögu&ega og misheppnaða framboð Sjálifstæðis- flofctksins á Austunlandi. Og í tilefni af þessu vonida framiboði lýsti blaðið snemma í haust yfir því, fyrir hönd Al- þýðubandaiiaigsinis á Auistuirllandi, að það Mti á Sj áLfstæðisflok'kinm sem sinn höfuðandstæðing í kjördæminu í hönd farandi þinigkosndngum. Nú er Þjóðvilj- inn Mka byrjaður að sfcrilfa um máMð og lýsa áhy-ggjum sínium yfir þessu slaka framboði. Virðast bæði blöðin mikið ólukkulieg yfir því að Sjállfstæðis- flokkurinn gjaldi afhroð í kosningun- um í júní n.k. á Austuirlandi. Einiu sinni var nafngreindur skól'a- kennari sem vildi veæa ákafil'ega fínn og sniurfusaður tiil fara, en var raumar ek’ki eins og fólfc er flest til sáliarinmar. Hann varð eitt sinn fyrir því slysi að verða mjög svo forugur á fótum og batt þá vasaklútinn shnn um hattinn til að draga athygli vegfaremda frá óhrein- indunum. Kommar minrna mig dálítið á þenman mann með skrifuim sínum um framboð Sjálfstæðisfllokksiins á Auistuirll'andi. Það er hinis vegar enginn smáræðia dammur, sem þeir þurfa að draga athygli kjós- enda frá, ti'l að þeir télji þá þaninig til fara að hæfiir séu í húsum Ailþinigis. iF/%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.