Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 2
2 MOfflGVN’BLAÐFÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 Husak þakkar — innrá.sina í Tékkóslóvakíu Moskvu, 1. apríl. — AP-NTB FUNDUM var haldið áfram í Moskvu í dag á 24. flokksþingi sovézka kommúnistaflokksins, og beindust umræSamar tals- vert að innrás Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu árið 1968. Meðal ræðumanna var Gustav Husak flokksleiðtogi í Tékkóslóvakiu, sem færði sovézkum yfirvöld- um og sovézku þjóðinni innileg- ar þakkir fyrir innrásina. Þetta er fyrsta flokksþingið, sem haldið hefur verið frá því inn- rásin var gerð í Tékkóslóvakíu, og segja fréttamenn að sovézk yfirvöld hafi talið nauðsynlegt að þar kæmi opinberlega fram þakklæti yfirvalda Tékkósló- vakíu fyrir innrásina. „í>essi erlenda hjálp,“ sagði Husak í ræðu sinni, „forðaði landi okkar frá borgarastyrjöld og gagnbyltingu, og stuðlaði að því að við íengum að halda þeim ávinningi, sem sósíalism- inn hefur fært okkur.“ Þá lýsti Husak yfir „innilegu þakklæti tifl. koantmúinistaftaklkig Sovéltrkj- anna, sovézku ríkisstjórnarinn- ar og sovézku þjóðarinnar fyrir að hatfa brugðizt við með skiln- ingi á áhyggjum kommúnista í Tékkóslóvakíu varðandi örlög sósíalismans þar í landi, og fyr- ir að hafa bruigðizt skjótt við beiðni um hjálp.“ Husak skýrði fulltrúunum á flokksþinginu — sem eru rúm- lega fimm þúsund — frá því að Tékkóslóyakar hafi lært af reynslunni. „Aldrei aftur mun- uim vilð 'iáta mokkumn koimasf upp með það að veikja og spilla kommúnistaflokki Tékkóslóvak- Framhald á bls. 21 A-Pakistan: Byltingarher- inn sækir f ram Nýju DeHhi, 1. april — AP I lífriTI M um ástandið í Aust- ur-Pakistan ber alls ekki naman. Segja talsmenn Pakistanstjórn- ar að hersveitir liennar hafi brot ið niður byltingu stuðnings- nianna Mujibur Rahmans fursta og hafí öll völd f landinu í sín. nm hönduni. Hins vegar berast fréttir frá landamærahéruðunnm til Indlands, sein benda til þess að sveitir stuðningsnianna furst ans hafl enn víðáttnmikil land- svæðí á sínu vaidL Sjónarvottair hernoa að í dag hafi sveitir furstans nnnið mik- inn sigur yfir hersveitum Pak- istanstjómar í borginni Jessore, um 30 km frá indversku landa- mærunnm og 120 km frá Dacca. Voru hermenn Pakistanst.jómar hraktir úr borginni, og flýðu þaðan sem f^tnr toguðu. Meðal sjónarvotita voru erleind ir fréttamenn, ag segja þeir að s tu ðn ingsmenn furstans ráði bersýniliega ytfir stóru landsvæði í nánd við Jessore. Perðuðust fréttamennimir óáreittir uan yf- irráðasvæði byHting-armanna án þess að rekast á nokkra her menn stjömarinnar. Staðfesta þessar frásagnir þær fréttir, sem borizt hafa til Nýju DeHhá að sveitir úr stjómarhemuim hafi víða verið twnfkringdar úti í dreií býiánu fjarri stórborgunum. >á staðfesta frásagnir fréttaanan-n- anna orðrómiran um grinwnd á báða bóga. Þannig segja til dæan is fréttamenn að þeir hafi horft á það í Jessore þegar óbreytt- ir borgarar réóust gegn 12 verzl- unarmönnum frá Vesfbur-Paikisit- an, sem staddir voru í borginni. Beittu Au'stur-Pakistanamir hreífum og spjót um og drápu mennina tóif. Pafcisten-útvaírpiið, sem er í höndum stjómarinnar í Vestur- Pakistan, útvarpar stöðugt frétt um um að öíl mótspyma haft verið brotin á bak aPtur, þrátt fyrir frásagmir ertendra frétta- manna um hið gagnsitæða. -Þann ig sagði í tiikyniningu útrvarps- Framhald á bls. 21 Halldór Stefánsson fyrrv. alþm. látinn HALLDÓR Stefánssom, fyrrver- andii alþingismaðotr, lézit að beim iU sínu í Reýkjavifk í gærmorg- um nær 94 ára að alidri. Halldór var fæddur að Desja- mýri í Borgarfi-rði eystra 26. mai 1877. Forelidrar han-s voru SteifáJi Pétursson prestur þar og kona hans Ragnhi'Jidiur Björg Metúsal- emsdóittir. Hanm varð gagmlfræð- iinjguir frá MöðruvöMiutm 1897, for stöðumaður Pömtunarféiiiags ÍT jótsdalshéra ðs á Seyðisfirði 1903—1908, bóndi i Hamborg í Fljótsdal ag á Torfastöðum í Vopnafirði írá 1909—1928, en varð þá förstdóri Tryggin-gar- srtjofnurtar rikisins til 1936 og sið ar Brunabótaféla-gs ísl-ands tiil 1945. Halfldór Sbefánsson var kjör- 'irut þingítnaður NorðmýUnga 1924 ag sat á þingli tifl 1933. Hann tók mikiinn þátt í fél-agsimáluim, átti m.a. sœiti í stýóm Búnaðar- sambands Austurlands og stjórn Kaupfélags Héraðsbúa, þar sem hann var formaðiur um árabil. Þá var hann í hreppsne-fmd ag oddvitt bæði í Fljótedal og Vopna firði. ESnntig ártit-i hann sæti í bankaráði íslandsbanka ag Lan-dsbankianefmd og var endur- Skoðandí Otvegsbanika isiands. Margar bæfcur og rit hafa kom ið út eftír Haiflldó-r Stefánsson, flles-tar um ætitifræftt, sagnfræði og stjómmál. Ha*dór var tvíkvæntur. Fyrri koma hans, Björg HaHdórsdótt- iir frá Skriðukíausitri, iézrt 1921, en siðari knna hans, HaHdóra Sigifúsdótitir frá Hofströnd, Hfir mann sirut. Fyrsti apríl kemur fólki í gott skap — ekki sízt skólaæskunni. Þessi hópur þusti um götur miðborgarinnar í gærmorgun, í auglýsingaskyni fyrir íþróttahreyfinguna, að því er virtist, því að hópurinn hrópaði: „Allir út að trimma“. (Ljósm. Mbl. K. Ben). Borgarstjórn samþykkir: Endurgreiðslur vegna tannviðgerða Framkvæmdin háð samþykki ráðuneytis og tryggingaráðs BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti í gær að beina því til stjórnar Sjúkrasamlags Reykja- víkur að hefja þegar á næsta ári endurgreiðslur að hluta til sam- Iagsmanna vegna almennra tannviðgerða. Framkvæmd þess- arar ákvörðunar borgarstjómar er hins vegar háð samþyltki tryggingaráðs og heilbrigðis- og tryggintramálaráðuneytisins. Það var breytingartillaga Kristjáns J. Gunnarssonar við tillögu Öddu Bára Sigfúsdóttur, sem borgar- stjóm samþykkti eftir aðra um- ræðu í gær. Samþykkt borgarstjórnar, sem gerð var með 15 samihljóða at- kvæðuim, eT svohljóðartdi: Borgarstjórm beinir því þess Stjómar Sj úkrasarrtlags Reýkja- vJfeor að vinna að þvi, að greiðsl- Ur til samlagsmanna vegna al- mfennra tannviiðgerða verði tekn- ar upp og að því stefnt að auka þær í áfömgum úr 20—60% af fuffllri igreiðski á kostmaði sam- Aprílgabb — geirfugls- gabb ÞAÐ er alveg dag-satt, að Al- þjóðakjarnorkumálastóf-mirn ætl- ar að 'ilálta bo-r-a í gegnium Vatna- jökull. Ýmisir lesendur blaðsins virðast hafa haldið, að það væri aprílgabb, enda fyrirtækið n-æsta ótrú-I-egt. Svo er sem saigt elfcki, heHdu-r var gekfugisfréttin á for- síðunni apri'igabb okkar að þ-essu sinini. Rauinia-r var blandað þar sam-an staðreynduim og upp- spuma (að góðum og göm'lum blaðam-aiTnasið, kanin einhver að segja). Hamilitón iávarður, nýd-auðiu aHii-geirftigfefnniir í Hum-berdiail og áhiugi Scotlaind Yard á miá/i'imiu vonu huganfóstur oklkar, en amn- að var ekki srvo ýkja fjarri sa-ninr ieitkanuim. Þeim er þó vart 1iá- andi, seim l'étu gkepjast stutta stuind, því að ali/t ear g-einfugis- máiið orðið svo flókið, að þetta gæti jafnive-1 orðið sa-tt einn góð- an veðurdag. Að mknnista kosti eiga sérfræðin-gar British Muse- uim í árans erfiðieifciuim m-eð að þekkja ekta geirfuigl frá óekta um þessar ímtndir, þan-mg að ýmiátegt getuir gerzt erun. kvæmt re-ikniingi hverju sinni, ertda séu áMkar endurgreiðs-lur bomiar ,upp af söimi aðilj-uim og með saiaa hætti og ail'memn.ar sj úkratryggiihgar. Borgarstjórn beiin-ir því þess vegn-a tifl stjómar Sjúkrasam- liags Reýkjavíkuir: a. -að leita eftir samþykki tryggingaráðs og hluitaðe.igandi- ráðunieytís til breytinga á sam- þykkt Sjúlkrasamdatgs Reykj avík- ur, sem Æeli í sér, að heimilt sé að eirad-ungneiða að hiuita kostoað við alimarmiar taninviðge'rðir sbr. iög nr. 40 frá 1963. b. að ieita samininga við Tann lækniafél-ag ísfflandis u-m hámarks- -gjaiidskrá fyriir tannwiðgerðir. c. a-ð semja regluir um til hvaða tanmviðge'rða emdur'greiðsl- ut taka. d. að semj a áætl-uin um út- gjöld samilagsins vegma gretðslu á t'aniraviðgerðuim. e. að miða fjárhagsáætiun árs iras 1972 við það, að fyrsta stigi þeissarax þjónu'Stu verði komið á í byrjuin þess, árs, enda hafi þá Fræðslurit um iðnað fyrir skólabörn Á ÁRSÞINGI Félags íslenzkra iðnrekenda, sem hófst í gær, kom fram, að á vegum félags- ins er í undirbúningi fræðslu- rit um iðnaðinn, sem í ráði er að dreifa meðal barna og ungl- inga í skólum landsins á næsta skólaári. Tímarit félagsins, „íslenzkur iðnaður" hefur nú komið út í 21 ár. London, 1. apríl. — AP. LÖGREGLAN í London hefur gert upptækt upplag af „Rauða kverinu handa skólabörrvum", eða eins og sagt er „leiðarvísi barna að fíknilyfjum, kynlífi og mótþróa.“ Upptakan var framkvæmd af þeirri deild Scotland Yard, sem fylgist með klámritaútgáfu. Upphaflega var bókin gefin út í Danmörku og hefur verið veríð fufcægt þeim skilyTðum, 'er um igaiur í stafliið a.“ Bongarstjónn samiþykkti einndg í 'gaer svohijóðandi tiillögu frá Kristjáni J. Gunnarssyni með 9 atikvæðum gegn 5: „Borgarstjóm beinir því ti! borgarráðs, að það beiti sér fyrdr því, að hei-ifhrigðis- og trygginga- málaráðuneytið iát-i í samiráði við heilbrigðisstjórn fara fram köran- utn á því, hvaða lleiðir nágrarana- þjóðir okkar hafa farið í því að fe'Mia taniníviðgerðir tnn í keinfi sj úkratiryggirng anm a. Á gruradiveflili þeirra athuigaraa og væntaniagr- ar reynslu af þeirri þjónuotu, sem borgarstjórn ieggur till,. að Sjúkrasamlag Rey-kjavíkiur hef]i í þessu efni, beiti borga-rráð sér fyrir, að heilbrigðis- og trygig- irag am álar áðumey tið láti semja fm'mtvarp till -laga, er lagt verði fram á Alþingi um skipan þess- ara rnál-a til frambúðar. Borgarstjó-m sér á þassu stigi mállsins efeki ástæðu tii að gera freikari áiyktanir -un það og vís- ar því 'tillögu Ein-aris Ágústissoniar frá.“ Góður afli -- Hornaf jarð- arbáta Höfin, Homiafirðd, 1. aprti. SÍÐARI htata miarzmáiraaðar hef uir aiffii Hom'afj'airðarbáta vertð alHsæmiilegur. Aíls baf-a þeiir -afl- a-ð á þesisujm tárraa 1.434 1-estir í 122 sjóferðum. Mesta-n af-Ii þerm an tíma hefu/r Óiafú-r Tryggva- sou eða 183.8 desfcior í 14 sjóferð- uim. H-afa bátaim-iir laimdaið í heimahöfn samtals 4.BD8 lestum í 499 sjóferðum, og er það 911 lesitum m-eiiiri sifli en á sama tíma í fyr.na. Hæstu bátamiir eru Si-g- u,rf-ari með 491.3 lestir, Hvairaney með 440,5 lesitir og Gissutr hvíti með 426,2 lestiir. — Gunnar. seld á meginiandi Evrópu í 500 þúsund eintökum. Útgefandinn, Richard Handyside, sagði, að menn skyldu ekki halda því fram að bókin væri dónaleg. Hún getur verið öfgakennd, en ekki dónaleg. Pesa má geta að bók þessi hefur verið gefin út á íslenzku af Sambandi íslenzkra náms- manna erlendis. „Klámrit“ gert upptækt í London

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.