Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 23 1 Vagn Jóhannsson - Minning ÞANN 24. irnarz sl. lézt aJð heiim- il sí'niu Vagn. Jóhairansson, Goða- túni 1, Garðahreppi. Andliát hains kom viinium hans ekki gvo mjög á óvairt, þar seim hamin haifð'i um aSHmörg áir átt í stríði við þamm sgúkdóm, seim að lafeuim hafði ságur. Þessa bairáttu hatfða Vaign háð með þeim vopmium, sem áreiðanilega gagnla bezt 1 silítou stríðii, gamiansemi og Oiéttri luind, æðrulieysi og Sáttfýsi við aífflt og iaíHia. Vegna þassara eigMleitoa í fairi h'ans femgum við vimiir hams að mjóta samviista við hainm lemig- uir en e. t. v. hafði mátt væmta. Eífitir tiíu ára viðtoymmáinigu við Vagn heiitimm er vissullleiga margs að mimnast, en uimfnam ailt finm ég hjá mér þörtf tiil að kveðja þenmiam góða drerng, sem nú er gemginm, með örfáum orðium. Vagn var fæddiur að Sveima- tuingu í Norðurárdall þairrn 14. desember 1906 og var þvi diiðítega 64 ára er hamm lézt. ForeWrar hans voru hjónim Jóhamin Eyjólfs- som í Sveiruatumigu og komia hams InJgilbjöirg Jóhammia Sigurðairdótt- ir. Jóhamm, faðir Vagns, var lamdskummiur aithafnamaður. — Hamn var bóndi í Sveinatumigu í Norðurárdal frá 1889—1915 og reiisti þar fyrista steiinsteyp'uhús í sveit á fslaindi, árið 1895. Hamm Var síðar bóndi í BraiuitarhoOti á Kjal'aimesi, 1915—1923, lienigi hreppsnefmdaroddviti og sýsllu- mietfmdiarmaður, hæði í Noirðiurár- dall og á Kj afliarmiesi. Alþim'gis- miaður Mýraimammia var hanm 1914—1916. Þetta memmimigar- og athatfniaheknilM hefur mjög mót- iað hugatrfar Vaignis á æsltou,árum hans. Oft sagðá hamrn mér af fumdum föður síns og þeárra, sem mesit bar á í þj óðiliífintu á þeim tíma. Þarna hefur kvitonað áhugi Vagna á þjóðmáluim, en með þeim fyllgdist hamm 'afllla tíð atf áhuga. Hamm var eimdregimm sjálffstæðdsmaður og lagði fram meára starf em aðrir fyrir Sjálf- stæðiisféiag Garða- og Besaa- staðahrepps. Hamm stjórmiaði kosninigaistofu oktoar hæði í hreppsm'efmdar- o-g aliþingisikosm- ingujm, spiilaikvöiduim, o. fO. iagði hainm af mörkum fyrir féiaigið. Samni stjórnmálaáhu'gi kom mjög fram hjá bræðruim hainis em þeir voru: Guðmundur, iátámm fyrir mörgum áruim. Hanm var um hríð bæjairfullitrúi í Reykjavík og formaður iandsmáiatféliagsdmis Varðar. Eyjólfur, forstjóri Mjólk- urféiags Reykjavílkur, forgömgu- maður að stofnum og fram- kvæmdastjóri margra amm/airtra fyrirtækja, fláitinm fyrir ailknörg- uim ámum. Sigurður, flátiinm fyrdr nokkrum árum. Skúli, lengi stór- kaiupmaður í Reykj avík em hefur veráð búsettur í Kamiada um margra ára sfceið. Systuxmiar voru: Guðrún, dkáldkomia frá Brauitar- holti, nýlega flátim, Maður hemm- ar var Bergsveimm Jónssom. Helga, sem giift vair Ellís Ó. Guð- mundissymi, skömimtumainstjára. Lára, koma Jóhammis Stefánssomiar, tforstjóra Olíutfélágsins hf. Þau hjónin, Jóhanm og Imigibjörg, ólu eiinnjig upp bróðumson Jóhammis, Jðhamm Jónssom, sem býr að Bjiarfcarfliumdi í Garð'ahreppi. Af þessari upptalmiimigu má sjá, að ráðdeild og atorku hefur þurft til að koma svo fjöimemm- uim barnahópi tl þesis þroska sem raum vairð á. Ég kynmtist ekki Vagni fyrr en hiamn var orðimm 54 ára gam- ail. Um lífshfliaup ha»ns tifl. þess tíma er mér ekki kuinimugt, að öðru leyti en því, sem hanm sagði mér sjálfuir, svo og sögum, eða öOfllu heldur ævimtýrum, sem áðrir ®ögðu arf honiuim, Á yingri árum Var Vagn fræk- inn fþróttamaður. Hamm var sumdmaður góður, fámllieika Stuindaði hainm og var í mörg ár I sý'niinigarflokki Ármamma. Þá var hainm einn bezti gfliímu- miaöur Oiamidsimis um tíma og Wiaiut viðúrmiefnið kóngabami. Keppámiaiuitar harns urðiu að láta í mkwii pokamm vegna fimi bams, bolabrögðum beáitti hanm ekki tfremur en í öðrum viðskiptum við miáumgamm. Semmifliegt þykir mér að gflíman við freiistimigaimiar hiatfii um sfceið verið homum erf- iðust. Fyrir þeim féll hainn þó aílidirei lemigra em á tonén, reis upp aftur og hafði sdigur sem áður. Um skeið var Vagn gjaldkeri hjá MjóOJkurféOiagi Reýkjavíkur, en smlemma fór hainn að fást við gipsmunagerð. Hafði hamm góðam hag atf þeixri starflsiemd í fyrsitu. Síðar dróst starf&emiin saman og var því ekki um mie'ina aiuð- söfnum að ræða í hamis gairði, En auðsöfmum var heldur ekfci tak- mark hams í Olífiniu. Þrátt fyrir skert stairtfsþnek siíðustu árim vegna veikimda héOt hamm áfram gipsmumiagarð til skamims tímia. Vagn var tvíkvæntur. Fynri komia hamis var Guðrún Bjarm- þóra Guðmundsdóttir. Þau eign- uðusit eina dóttur bairmia, Imgi- björgu, sern. gift er Braga Himæálkssyni, premitmyndasmið, og eiiga þau 4 börm. Síðari koma Vagnis var Villborg Helgadóttir, hj úkrunairkon'a, sem litfir maem sinm. Reyndist hún hornum hiinm bezti Olífstförunautur, emda miat hamrn bama mikiflis. Þau höfðu ný- flega, þanm 14. des. sO. á atfmiæfliifl- degi Vagns halMið upp á 25 ára hjúskaparafmæli sátt. Alilam þamn tímia hötfðu þau búið í húsi því er Vagn reisiti að Goðatúmi 1. Ég er þakkliátur fyrir að hafa átt vináttu Vagnfl Jóhammissomiar. Hanm var eiimfcar við'feildinm maður, hógværð samfara glettmi, sem beindist ékfci sízt að homum sjáfltfum, eiinkemmdu hamm í mím- um aiugum. Hamm var drenguæ góður í þess orðis fyOllstu mierk- imigu og gerði ekki á hiuit nokk- urs manmís. Sáttfýsi hans var eimstök og hæfiteiki hamis till að sætta aðra kom eintoar vel fram í himu pólitístoa starfi. Ég votta eiiginfcomu hamis, dótt- ur, öðrum ættámgjum og ástvin- um mína dýpstu samúð. Ólafur G. Einarsson. f DAG verður Vagn Jóhanns- son, Goðatúni 1 í Garðahreppi til moldar borinn. Þegar hann er nú kvaddur hinztu kveðju, langar undirritaðan að koma fram með þakkir fyrir þau miklu og óeigingjörnu störf sem hann innti af hendi fyrir Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps. Vagn var einrn af stofnendum félagsins og starf aði mikið að málefnum þess frá fyrstu tíð og umz homum þrutu heilsa og kraftar. Vagn Jóhannsson trúði á stefnu og markmið Sjálfstæðis flokksins og barðist ótrauður fyrir framgangi þess. Ætíð var hann reiðubúinn til starfa, þeg ar til hans var leitað, en það var reyndar æði oft. Gegndi hann mörgum trúnaðarstörfum fyrir félagið og var m.a. á fram boðslista Sjálfstæðisflokksins í fyrstu sveitarstjórnarkosningun um, þegar lcosið var um flokka. Sjálfstæðismenn í Garða- hreppi kveðja hinn góða og drenglundaða baráttumann sinn með söknuði og votta eftiriif andi eiginkonu hans og dóttur innilegustu samúð. Steinar J. Lúðvíksson. Kristinn Þorbergs- son - Kveðja Fæddur 24. júní 1952. Dáinn 25. marz 1971. Kdddi dáinm! hortfinm! Það er erfitt að trúa þvi, aið hamm svoma Uimguir yrði kalfliaður héðam svoma tfljótt. Kristimm E. Þorbergssom var tæpra 19 ára gamiafll, er bamin dó af slysförum þamm 25. marz síðastldiðámm. Hamm var ellzt- uir atf sex börmium þeirra hjóma, Ó0.ínu H. Kristinsdóttur og Magn- úsar Ármiasomiar. Kriistimn var alveg sérstaklega góður oig prúður dremgur í aflflri framkomu, svo ég minmist þesa vairtla að hafa kyminzt jatfn góðum dreng. Og þá séristaklega er mér miimmisstæð hams góða finamkoma við foreldra sflnia og systkini, O'g er ég viss um að afliliir sem til hams þektatu eru mér sammála um það. Og bið ég ailgóðam guð að getfa foreMimn og hans mám- eflskar deyi umgiir. Guið blessi ustu styrk í þeinna sánu sorg. þíraa minmimgu Kiddi mimn. Það er s'aigt, a@ þeir sem guð A. H. - 26613 - Fasteignasalan Grettisgötu 19A Til sölu Ný 4ra herbergja íbúð í Árbæjarhverfi. Ný 2ja herb. íbúð í Fossvogshverfi. Nýlegt raðhús við Ásgarð. Eldri íbúðir af ýmsum gerðum í Gamla bænum. Munið lágu söluþóknunina. — Kvöldsími 85287. GUNNAR JÓNSSON, lögfræðingur, dómtúlkur, skjalaþýðandi í frönsku. Kolbrún Ásgeirs- dóttir — Minning Fædd 12. des. 1933 Dáin 24. marz 1971 Kveðja frá Kvenfélagi Seyðisfjarðar. Það eru liðin tæp fjögur ár síðan Kolbrún Ásgeirsdóttir kom austur hingað til Seyðis- fjarðar með eiginmanni sínum og sjö börnum. Á þeim tíma var enn margt af aðkomufólki hér hvaðanæva að af landinu og sumir jafnvel enn. lengra að komnir. Það var því engin ný- lunda að sjá bregða fyrir ó- kunnu andliti í bænum í þeim skara aðkomufólks. En þó fór það ekki framhjá neinum, er hún og fjölskylda hennar flutt usit himgað að þar fóru glæsileg hjón og óvenju myndarleg börn, prúð og siðuð. FjölskyWan settist að í gamla sýslumannssetrinu undir brött- um hlíðum Bjólfs, sem gnæfir yfir bæinn og fellir sinn langa kvöWskugga á staðinn allt of snemma dags að okkur finnst, jafnvel þótt á miðju sumri sé. Sjálf fluttist ég hingað skömmu síðar og kynntist Kolbrúnu, þeg ar við gengum í kvenfélag Seyð isfjarðar fyrir hálfu þriðja ári. Kynni okkar urðu því ekki löng. En engu að síður mun hún skilja eftir í huga mínum mynd og minningu, sem seint mun fyrnast. Það gerðu mann- kostir hennar og persóna henn- ar öll. Hún var myndarleg kona fríð sýnum og bar sérstakan þokka. Það var gott að vera í návist hennar og frá henni staf aði glaðværri hlýju og styrk. F.ún kunni að búa fjölskyldu sinni fagurt heimili, þótt efna- hagurinn hafi ef til vill á stund um verið naumur, enda barna- hópurinn stór og börnin öll enn í foreldrahúsum. Hún var góð móðir í þess orðs fyllstu og beztu merkingu, skilningsrík og umburðarlynd, en hún var sterk kona og glaðvær, full af trausti til lífsins og æðruleysi. Hún var þó aWrei margmál né opinská um sína persónulegu íiagi, án þess að virðast dul í lund. Þrátt fyrir erfiðleika, sem jafnan hljóta á ýmsan hátt að fylgja stóru heimili eins og hennar, var hún ávallt reiðu búinn að hjálpa þeim sem til hennar leituðu og fáar virtust hafa meiri tíma aflögu að vinna fyrir kvenfélagið, með öll sin börn. Áreiðanlega hefur hún átt margar gleðistundir hér eystra á heimih sínu með börnum og ástvinum, og við bárum gæfu til að kynnast henni og starfa með henni. Áttum með henni marga glaða stund, stund, sem okkur finnst liðin langt of fljótt. Þannig örlög eru okkur flestum óræð, sem betur fer. Að þessi vinkona okkar skuli vera horfin okkur með svo svipleg um hætti, er í senn illskiljan- legt og þungbært hryggðarefni. Mér finnst eins og fjallsskugg inn, sem gerir hér kvöld á miðj um sumardegi hafi á einhvern óskilj anlegan hátt fallið yfSir lítf hennar og búið því kvöW, meðan sól var ennþá á lofti. Slík örlög er illt að skilja og þungbært að sættast við. En enginn dauðanum ver. Börnum hennar og ástvinum öllum eru færðar djúpar samúðarkveðjur frá kvenfélaginu hér, frá vin- um hennar öllum og samferða- fólki á Seyðisfirði. Kristín R. Torlacius. Þakka irmiiégia öllum þeim, er með nærveru sinni, gjöf- um og skeytum, glöddu mig á 75 ára afimæli mínu. Sigurður Sigiu-ðsson, Fjarðarstræti 29, ísafirði. Lokað frá kl 9 — 2 í dag vegna jarðarfarar Hagbarðar Karlssonar. Skóverzl. SKÓHORNIÐ. \v O F SWITZERLAND URIN ERU VÖNDUÐ ÚR >f Höggvarin >f Vatnsþétt >f Sjálfvindur Bexta fermingargjöfin HELGI JULIUSSON URSMIDUR - AKRANESI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.