Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÉL 1971 12. SkoraðS Jón Hja'Jtalllin 7 mark anina. Lokastaðan í riðHinum varð þessi.; Lugi 4 3 1 0 69:57 7 stiig Hafflby 4 12 1 64:51 4 — BoUtoin 4 0 1 3 45:70 1 — FLEIRI SÆNSK SUNDMET Á laugardaginn sögðum við írá sænska meistaramótinu og metum sem þar höfðu verið sleg dn. Fleiri met voru sett siðasta daig keppninnar og m.a. náði Gunilla Jonsson mjög góðum ár- Gunilla Jonsson setti glæsilegt mnet í 200 metra skriðsundi. angri í 200 metra skriðsundi er hún synti á 2:12,7 min. og Mon- Ika Bergqvist setti einnig mjög gott met í 200 metra bringu- sundi, er hún „synti á 2:43,9 min. Helztu úrsiit i mótinu urðu annars: 50 metra skriðsund karla: Per Arne Biomqvist 24,83 sek. 800 metra skriðsund karla: Anders Bellbring 8:42,6 min. 200 metra baksund karla: Svante Zetteriund 2:13,2 mín. 4x100 metra boðsund karla: Sveit Timrá 3:36,1 mín. (met) 200 metra fjórsund kvenna? Anita Zarnowieeki 2:31,9 min. 4x100 metra fjórsund kvenna: Sveit Polliisen 4:44,0 m5n. ímet) NORSKT MET Ove Wisloff setti nýlega norslkt met í 200 metra bringu- sundi og synti á 2:36,8 min. Var það 1/10 sek. betra en eldra met iö. KEPPTI t BANDARÍKJUNUM Norðmaðurinn Sverre Kiie náði mjög góðum árangri í 1650 yarda skriðsundi á móti i Long Beaeh í Bandaríkjunum. Sígraði hann í sundinu á 16:34,0 min. 914 KEPPA Á EM 914 keppendur frá 18 þjóðum munu taka þátt í Evrópumeist- aramótinu í frjálsum íþróttum er haldið verður í Helsinki 10.—15. ágúst. Með þessum keppendum munu koma 289 fararstjórar og þjálfarar tii mótsins. STÖKK 2.10 Á íþróttamóti innanhúss er haldið var í Romerike í Noregi íyrir skömmu sigraði Sviinn Rune Almén í hástökki, stökk 2,10 metra, en annar varð Norð maðurinn Leif R. Falkum sem SttöGílk 1.99 metra. 1 stanigaristöklks keppni sama móts sigraði Tapio Mertanen frá Svíþjóð, stökk 4,60 metra, en annar varð Bjöm Morstöl frá Nonegi stökk 4,10 metra. SPJÓTKAST I BANDARÍKJUNUM Á frjálsiþróttamóti er haldið var í Los Amgeflies sdigraði Sví- inn Raimo Pihi í spjótkasti, kast aði 76,71 metra, en Bandaríkja- maðurinn Mark Murro varð ann ar með 76,12 metra kast. I spjót kastskeppni sem fram fór í Santa Anna í Bandaríkjunum sigraði svo Larry Stuart, USA, sem kastaði 83,24 metra. GLÆSILEG FRAMMISTAÐA JÓNS HJALTALlNS Lugi, sœmslka II. deiflidar iiðið, sem Jón Hjalitaiiín Maignússom Jeikur með sigraði í öðrum riðú- inum i lokakeppninni i II. deiilld og tryggði sér þar með sseti i I. deild að ári. Eru sæmsku bilöð in á einu máfli um að lykilmað- urimn að vellgenigni Luigi sé Jón HjaUtalSm, sem sýnt heifur stór- kostlega góða leiki með idðinu að undanfömu. Auk Luigi tóku þáitt í loka- keppni þesisa riðiflis Hafflby og Bolton, er sigrað höfðu i II. deifld ar-riðlum. 1 fyreta ieik Luigi, sam var við HaMlby skoraði Jón hvorki ffleiri né feerri en 12 af 18 mörfcum liðsins, og það úr aðeins 17 skottiii raunum. 1 þess- um leik varð jafnteffli 18:18. Luigi siigraði síðan Bofliton með 16 mörtoum gegn 11 í fyrri leik Mðanna og afitur var það Jón Hjaltalín sem iék aðaihflutverkið. Lugi eigraði Boflton einmig í siðari liedk Mðanna, þá með 20 mörkum gegn 16 og skoraði Jón 6 aí mörfcum Lugi. Úrsfliitafleik- urinn var svo síðari leifcur Hall- by og Luigi, og var hann hinn tvísýnasti. Lugi hafði reyndar feuystu 10:5 í háffléik, en um tiima var sitaðan orðim 12:11. En þeir Luigí menn áttu góðan enda- sprett og sigruðu öruiggflega í teiknum með 15 mörkum gegn Jón Hja.Ita.lin — skorar ekki síð ur mörg snörk með Ltigi en Vík ingum. HELLAS VARÐI TITILINN Sá háttur er hafður á i sænsku 1. deildar keppninni í hamdknattleik, að þegar henni er lokið leika fjögur fyretu lið- in ti'l úrslita um Svíþjóðarmeist- aratitilinn. Þessi lið voru meist arar fyrra árs Heilas, Saab, Red bergslind og Frölunda. HeMas sigraði í keppninni en úrsflita- leikurinn var milli þess og PYö- lunda. Sigraði Hellas i þeim ieik með 15 mörkum gegn 12, en hafði einnig unnið fyrri lei’kinn m>eð 13 mörikum geign 10. í þeim leik skoraði Lennart Eriksson 11 af mörkum HeMas. DANMÖRK SIGRAÐI í NM Danmörk sigraði í Norður- flandamóti stúlkna í handknatt- leik, en mótið fór fram í Ham- ar í Noregi um síðustu helgL Finnar og íslendingar sendu ekki lið til keppniranar. ÚrsMt leikjanna urðu: Danmörk — Svlþjóð 15-6, Danmörk — Nor- egur 14-8 og Sviþjóð — Noreg- ur 5-4. SKEMMTILEGIR DAGAR Danska blaðið BerMngSke T3d ende birti viðtal við þjáflfara danska unglingalandsliðsins er hér keppti um helgina, Finn Andersen, og segir hann 5 þvi m.a. írá flöskukastinu að danska leikmanninum. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir aMt hafi danska liðið átt skemmtilega daga á Is- landi, en telur að niðurröðun leikja hafi verið mjög óhagstæð fyrir Danmörku. Beztu menn Mðs ins voru orðnir þreyttir þegar þeir mættu Svíum, sagði hann, og þeir höfðu ieikið þrjá leiki en við fjóra, og þetta hafði mikla þýðingu. HANDKNATTLEIKSKEPPNI KVENNA Kvennalandsflið frá tfjórum þjóðum tóku þéitt d keppni, er fram fór í HoMandi fyrir Skiömimu. Lið UngverjaHands sigraði d keppninni, vann aflla sina leiki. Danmörk varð í öðru sæti með 4 stig, Rúmenda hflaut 2 stig og Hodfland ekkert stig. Af úreíitum einstakra leikja mé nefna: Ungverjaland — Rúmenda 10-8 Danmörk — Holland 17-9 Daramörk — Ungverjafland 7-13 VIRUM MEISTARAR Hörð keppni var í 1. deiíld körfuknattleiksins d Danmörtau, en úrslit urðu þau að Virum urðu danskir meistarar. HJutu Deir 28 stig d 18 leikjum, skor- uðu 1379 stiig, en fengu á sig 1108 stig. Gladsaxe varð fi öðru sæti með jafnmörg stig og Vir- um en stigatafla þeirra var 1296—1077. í þriðja aæti varð svo SISU með 26 stiig. IGNIS í ÚRSLIT Spænska Mðið Real Madrid sigraði Ignis frá PóMandi d siðari leik liðanna i undanúrsHtum Evrópubikarkeppninnar í körfu knattleik með 74 stigum gegn 66. Ignis hafði hins vegar unnið fyrri leikinn 82—59 og leikur 3vi úrslitaleikinn við rússneska liðið TSSKA. ALVIK MEISTARAR Aivik urðu sænskir meistarar í körfuknattleik 1971, er liðið sigraði Helsingborg í mjög jöfn- um úrslitaleik 82—80. Var stað- Anders GrönJund tolleraður af félögum sínum eftir að Alvik urðu sænskir körfuknattleiks- meistarar. an 80—80 þegar 10 sek. voru til leiksloka, en þá tókst Bo Lund- mark að skora úrslitakörfu leiksins fyrir Alvik. Þetta var 3 áttunda skiptið sem Alvik verð- ur sænskur meistari, og hefur bezti maður iiðsins, Anders Grönlund ieikið með því í ÖM skiptin. MÁ EKKI HAFA AFSKIFTI AF KNATTSPYRNU MALCOLM Allison, hinin taunini þjálifari og a ðsto ðarf r aan kv æmd a - stjóri Manchester Cdty, heÆur verið dæmduir fré öfflum afskipt- um aif knattispyrnu í tvo ménuði. Aliison þykir einnia snjailflastur emlslkira knatitspyirnuiþjáifara og gengi Maneh. City á uindaintföm- um árum er almeinnt jþakkað hon um engu síður en framkvæmda- stjóranum, Joe Mercer. Alflison heifuir hins vegar þótt i-uddateig- uir í orðum og athöfnum, þegar horaum hefur þótt l'ið eittt beitt másirétti, og hetfux hainn áður kom izt í klamdur af þeim sölkum. Dómstólll emiska kmiattspymuisam- bamdsins hetfur því vegna ítrek- aðra brota AJlisons feflit þann dóm, að Aillison séu óheimifl öU afskipti af knattspyrnu um tveggja mánaða skeið, en síðan er Alllfeom bundinm þeirn skilyrð- um, að hamn hagi sér sómiasam- Dega um tveggja ára skeið. » *P I £jm\s\ /\ JL öJr js JK-iM /\ i\ Etfstu liðim i V-Þýzku kmatt spymunmi eru nú þessi: Bayem, Miinehen 23 J. 34 sl Mönchengladbach 24 1. 34 st Braumsdbweig 26 1 33 st SchaJcke 04 Hertha Beriin 26 1. 33 si 26 J. 30 s1 SKOZKA KNATTSPYRNAN Röð efstu Jiðanna í skozk knattspyrnunni er nú þessi: Aherdeem Celtic St. Johnstiome Rangers Dundee Hearts 30 fleikir 50 sitii 28 leikir 47 sti 30 fleikiir 38 sti; 29 leikir 36 sti 29 Jeikir 33 sti 30 fleikir 30 sti Næst neðst í deildinni er 1 ið sem Þórólfur Beck lék m á sínum tima, St. Mirren og hi ur það hlotið 19 stig úr 30 lei um. ÍTALSKA KNATTSPYRNAN Helztu úrslit í leikjum dtölsku knattspyrnunnar um siðustu helgi urðu þessi: Bologna — Fiorentina 0-0 Cagfliari — Lanerossi 1-1 Catania — Imitemationafle 0-1 Miian — Varese 12 Napofld — Lazio 2 0 Roma - — Juventus 0-0 Torino — Sampdoria 0-0 Veroraa — Foggia 1-1 Efst í deildinni er nú Irater- nationafle með 35 stig, en siðam koma Milan með 33 stig, Napoli með 31 stig og Juventus með 27 stiig. HOLLENZKA KNATTSPYRNAN Ajax hefur fbryisitu í hoilll- enzku fyrstu deildinni með 37 stig, en jafmörg stig hefur Feij- enoord sem hefur leikið einum leik fieira. Næstu Mð hafa bæði 36 stig, en það eru Tweinte og Sparta. BELGÍSKA KNATTSPYRNAN Villa var í frásögn Mbl. af stöðunni i belgisku knattspym- unni, s.l. laugardag, þar sem efstu liðin hafa mun fleiri stig en þar kom fram. Standard Li- ege hefur forystu d deildinni með 40 stig, en sáðan koma Brvgge, 38 stig, Anderiecht 30 og Lierse 26 stig. FRIGG TIL ENGLANDS Norska 1. deildar liðið Frigg heidur til Engiands nú í mánað arbyrjuninni og leikur þar m.a. við West Ham, mánudaginn 5. aprfl. Liðið mun einnig mæta enskum áhugamannaliðum. MALI SIGRAÐI ALSÍR Mali sigraði Alsír 1:0 1 fyrsta leiknum i úrslitakeppni Afriku- þjóða um sæti i úrslitakeppni Olympduleikjanna í knatt- spymu. Sigurmarkið var skorað tveimur mínútum fyrir leikslok. Mifltíll hiti var í þesisum leik og varð að stöðva hann 3 10 minút- ur meðan lögreglan fjarlægði æsta áhorfendur af vellinum. ENSKIR ÁHUGAMENN SIGRI'ÐU Enska áhugamannaliðið í knattspymu býr sig nú af kappi undir þátttöku í Olymípukeppn- inni, en eins og áður hefur ver- ið skýrt frá kemur liðið hingað til lands d sumar og leikur lands leik við íslendinga. Fyrir skömmu lék það við Búlgariu og sigraði 1:0, þrátt fyrir að í búlgarska liðinu væru 6 leik- menn er léku með því í heims- meistarakeppninini í Mexikó. DANSKA KNATTSPYRNULANDSLIÐIÐ Danska knattspymulandsiiðið lék nýlega æfingafleik við ungl- ingalandslið A-Þjóðverja og fór leikurinn fram i Stalsund. Þjóð verjamir sigruðu í fleiknum 4-2. SVÍI SETUR HEIMSMET Sænslki lyftingamaðurinn Bosse Johansson setti nýflega Iheimsimet í pressu mifllliþunga- vigtar og flyfti 190,5 ikg. EWra Bosse Joliarasson settá heimsmet i lyftingirm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.