Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 2. APRÍL 1971 Kona vön mafreiðslu óskast. (Vaktavinna). SÆLACAFÉ Brautarhotti 22 Upplýsingar á staðnum frá kl. 10 — 3.00. ÍSKEX Höfum fyrirliggjandi ódýrt og gott 1SKEX. ÞÓFtÐUR SVEINSSOIM & CO. HF. Simi 18700. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 27. marz s.l. greiðir bankinn 7% arð til hluthafa fyrir árið 1970. Arðurinn er greiddur í aðalbankanum og útibúum hans gegn framvísun arðmiða merktum 1970. Athygti skal vakin á þvt, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. ar. samþykkta bankans. Reykjavik, 31. marz 1971. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. — Laxárdeilan Framhald af bls. 5. grunni, áðu en framkvæmdir hæfust. En af því að Bjarni Einars- son gerir afstöðu mína til rann sókna á Laxá að umlalsefni er ekki úr vegi að spyrja. Ætlar Laxárvirkjun að gefa sig undir rannsóknir og ef svo er, hvers vegna gengur hún þá út frá því í framkvæmdaáaetlun sinni, að hún fái að reisa ná- lega þrefalt stærri virkjun í Laxá en leyfi hefur verið veitt fyrir? Er það ef t.v. skoðun bæjar- stjórans á Akureyri að fyrirhug aðar rannsóknir á Laxársvæð- inu séu tóm sýndarmennska? Þegar Bjarni Einarsson talar um svartasta afturhald „land- eigendaauðvalds" og „maura- sýrumanna“ við Laxá og Mý- vatn, sér hann ekkert nema gömlu, troðnu slóðina að Laxá, S krifutofustarf Opinber stofnun vill ráða skrifstofumann strax til endurskoð- unar reikninga og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist sem fyrst til afgreiðslu blaðsins, eða fyrir 6. apríl n.k. merkt: „Skrifstofumaður — apríl — 1971 — 7459". Tilboð óskast í Austin '61, A 99 í því ásigkomulagi, sem hann er nú. BiHinn verður til sýnis að Ármúla 44 efri hæð 2. og 3. apríl frá kl. 1—5. — Tekið við tilboðum á sama stað. Ný bílasala Bnmgóður sýníngorskdli Oílasalan Hafnarfirði hf. Lækjargötu 32 Sími 52266 Blaðburðar- iólk óskast í eftirfalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 fUí»r0w Suðurlands- braut Hátún Vonir jarðýtustjórar óskast Óskum eftir að ráða menn vana vinnu með jarðýtum. Upplýsingar í síma 15065 frá kl. 14—16 í dag. JARÐÝTAN S.F. Ármúla 40. Vil taka á leigu 5—6 herb. íbúð eða einbýlishús, helzt í Kópavogi. Upplýsingar i síma 40041 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Skrifstofustúlka vön vélritun og með góða enskukunnátta óskast til starfa hjá þekktri stofnun. Umsóknir, er greini aldur, menntun og starfsferil, óskast sendar Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld 5. þ.m , merktar: „Ritari I — 7461". Til leigu bjart og gott húsnæði ura 50 ferm. rétt við Miðbæinn, tilvalið fyrir iðnað eða því um líkt. Sérhiti, sérinngangur. Tilboð sendist Mbl. fyrír 5. apríl merkt: „7458". Tilkynning um lögtök í Hafnarfirði 30. marz s.l. voru úrskurðuð lögtök vegna ógreiddra en gjatd- fallinna fyrirframgreiðslu útsvara ársins 1971. Fasteignagjöld- um álögðum 1971 og vatnsskatti samkvæmt mæli á árinu 1970. Lögtök fyrir gjötdum þessum geta farið fram að liðnum 8 dög um frá birtingu auglýsingar þessarar ef ekkí verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 30. marz 1971, Kristján Thorfason e.u. 71 - SÖLUSÝNING Fleiri og fleiri kynna sér SKODA Vegna fyrirspurna er sölusýning okkar endurtekin ú morgun, laugardag og sunnudcg sem hefur verið arðrænd á kostnað þingeyskra bænda um áratuga skeið. Og þessum sömu bændum hlotnast sú mikla náð, úr hendi Laxárvirkjunar að þurfa ekki að greiða nema 70% hærra raf- orkuverð, en hinn velaldi bæjar stjóri Akureyrar, ef hann fær þá ekki þessi lífsþægindí endur gjaldslaust, sem eins konar fá- tækrastyrk. Ef Bjarni Einarsson lítur á sig sem ábyrgan mann, ætti hann að endurskoða afstöðu sína til þessara mála og ekki láta blekkjast af óraunhæfum stór- veldadraumum um óskoruð yfir ráð Norðurlands og auðlinda þess, í þeirri trúa að allir Norð lendingar vilji þjóna til hans. Treystir bæjarstjórinn sér til að verja gerðir þeirrar stjórnar er vinnur beínt gegn hagsmun- um bæjarfélags hans og allri íslenzku þjóðinni bæði fjárhags lega og menningarlega? Er það skoðun Bjarna Einars sonar, að fulltrúar Laxárvirkj- unar trúi því enn að þeir séu að vkiiMa fyrir hagsimund Akureyr- ar með því að berjast fyrir því níðingsverki á náttúru landsins, sem þeir hyggjast nú vinna við Laxá og Mývatn? Ég skora á bæjarstjóra Ak- eyrar að gefa skýringu á til- gangi þessara valdníðslutilrauna gegn lögum og rétti og öllum mannlegum viðhorfum til nátt- úru landsins. Er þetta að „lifa í friði við landið“ Bjarni Einarsson? Allir þekkja söguna um bar áttu Laxárvirkjunar gegn hinni hagkvæmu virkjun Lagarfosa, sem varð til þess að tefja Aust urlandsvirkjun um fjölda ára. Þar voru stórveldadraumar Bjarna Einarssonar og hana manna að verki báðum lands- hlutunum til óútreiknanlegs tjóns. Þetta hefði átt að verða for- ráðamönnum Akureyrar þörf hugvekja í þessum málum, sem nú standa yfir um Laxá og Mý- vatn, hvað sem draumórum bæjarstjórans kann að líða og fjandskapartilburðum hans gagn vart íslenzkum bændum. Bjarni Einarsson virðist hafa mikinn áhuga á því að gera sem flesta íslendinga að verksmiðju þrælum erlends fjármagns. I þeim nýju vinnubúðum eiga bændur væntanlega að vinna, svo „þjóðfélag hinna landlausu" geti losnað við þá og farið sínu fram óáreitt gagnvart landínu. Þessi boðskapur Bjarna ætti að verða bændum í Norðurlands kjördæmi eystra lærdómsrík hvatning til þess að fara að vinna að breyttri kjördæmaskip an, þar sem Akureyri yrði gerð á ný að sérstöku kjördæmi, svo að hið nýja „þjóðfélag hinna landlausu" gæti haldið áfram að þroskast og taka fram förum sem íullkomlega sjálf- stætt ríki í ríkinu undir forustu hins víðsýna og ráðsnjalla bæj arstjóra Akureyrar. Borgríki Bjarna þyrfti þá hvorki eitt eða neitt til neinna annarra að sækja. — Glerá mundi nægja borgríkinu til raf orkuframleiðslu, ef mynni Gler árdals væri þvergirt með nógu hárri stíflu og ekki þætti bæjar stjóranum uggvænlegt að búa undir slíku mannvirki. Þá gætu Akureyringar, undir forustu B.E. ræktað sinn Lystí gsrð, en Þingeyingar sinn við Laxá og Mývatn. Persónulegum svívirðingum um mig ætla ég ekki að svara að sinni, af því ég hefi litið svo á að deilan um verndun Laxár og Mývatns væri ekki deila um menn, / heldur málefni, sem snertir ekki aðeins Þingeyjar- sýslu og Akureyri, heldur alla íslenzku þjóðina og framtíð landsins. Ég vil að endingu benda Bjarna Einarssyni bæjarstjóra á Akureyri á bók sem heitir „Mannasiðir" og ætti hann að kynna sér efni hennar áður en hann sendir til birtingar næstu blaðagrein. 3. marz 1971, Hermóður Guðmunðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.