Morgunblaðið - 02.04.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 02.04.1971, Síða 32
ig|S%g LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 IESID DflCLECn Þrjú fyrirtæki íhuga húsgagnaútflutning í SKÝRSLU útflutningsskrif- stofu Félags íslenzkra iðnrek- enda, sem lögð var fram á árs- þingi FÍI í gær, kemur fram, að langan tíma hefur tekið að koma islenzkum húsgögnum á markað erlendis. Helzti og eini húsgagna útflytjandinn fram að þessu er Stáliðjan hf. í Kópavogi, en í skýrslunni eru nefnd þrjú önnur fyrirtæki, sem undirbúa nú út- flutning á húsgögnum. Kristján Siggeirsison hf. uindir- býr nú umfangsmikinn útÆliutni- inig tffl Bandaríkjanina, J.P.-inin- réttingar eru að hetfja útflutning á eldhúsinnréttingum tál Eng- lands og Kaupfélag Ámesiniga er að kanina útfliutning í gegnuim Andeis Eksport í Kaupnnanna- höfn. Fjórir slösuðust — sprakk á jeppa þeirra FJÓRIR menn slösuðust í gær- rnorgun, er bíll þeirra lenti út af Keflavíkurvegi. Hlaut einn þeirra höfuðkúpubrot, og liggur í Landspítalanum. Slysið varð um kl. 9.15 í gær- morguin um 1 km frá Grimdavíkur afJeggjara — Reykjavíkurmegin. Meninirndr fjórir voru þar á ferð í jeppa, er skyndilega siprakk á hjóli með þeim atfleiðimgum að jeppinm fór út atf veginum og miður um 13 metra braitta. Mennimir slösuðust alBdr taJs- Kjarval of dýr FORSETAR Alþingis hafa hafn- að boði um kaup á KjarvaJsmál- veriki úr dánarbúi í Danmörku. Átti það að kosta um 200 þúsund islenzkar krónur, og þótti forset- uoum það of hátt verð. Perlu- steins vinnsla — úr Presta- hnúk? FORSÆTIS- og iðnaðarráðherra, Jóhann Hafstein, skýrði frá því á ársþingí Félags íslenzkra iðn- rekenda í gær, að viðræður hefðu átt sér stað við forráðamenn Johns ManviIIe fyrirtækisins um perlusteinsvinnslu hér á landi; úr Prestahnúk á Kaldadal. Sem kunnugt er voru geirðar rannsóknir í LoðmundartfÍTði eystra um huigsan-lega perluisteins vánnBlu þar, en ndðurstöður þeirra ranmsókna urðu neikvæð- ar. vert, og eirnn þeiinra hötfuðkúpu- brotniaði sem fyrr segiir. I>eir voru allir fluttir í sjúknahúsáð í Keflaivik til fyrstu aðgerðar, en einrn þeirra síðan fkuttur í Lamd- spítalamm. Láðan maininianmia mun vera eftir vonum.. Jeppinn mun vera nær ónýtur eftir veífumia. Ályktun L.Í.Ú.: Beðið verði með einhliða aðgerðir — í landhelgismálinu LAfíDHELGISMÁLDB var til umræðu á fundi stjómar Lands- sambands íslenzkra útvegsmanna í gær. Var þar samþykkt eftir- farandi ályktun um málið með 15 atkvæðum gegn einu. „Stjórn LÍÚ fagniar þeim áhuga, sem fram hefur komið hjá þjóðimni um útfærslu fiisk- veáðiflögsögu. J'atflnframit hairmar hún að ekki hefur náðst sam- staða á Alþimgi um væratanleigar aðgerðir í má'ldnu, þótt fyrir l iggi að all&r aðillar virðist keppa að líbum markmiðum. Stjóm LÍÚ teiur að lleita eigi eftir samkomiullagi við aðrar þjóðir um útfærslu fiskveiðdlög- sögunm/ar og bíð'a beri með edn- hliða aðgerðir þair til séð verðux hvort samkomuilag tekst eða ekki á fyrirhugaðri hatfréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um hver rétftur þjóða sfcuili vera um víðáttu fiskveiðilögsögu. Þegar að útfærsllu fiskveiðiílög sögunnar kemtur má hún ekki ná Skemur að áliti LÍÚ en að 400 meitra dýptarlínu, sem mun í framfcvæmd leiða til 60—70 mfflna fiskveiðiilögsögu við Vest- urliand og itm 50 mífaa annans staðar. Jaifintframt hvetur stjóm LÍÚ tál þess, að svo fljótt sem hægt er, verðá gerðar nauðsynlegar ráðsitatfanir til vemdar umgfiski fyrir öllum veiðum á lamdgirunnis srvæðinu, þar sem viðuirfcennt er að hdlztu uppeldisstöðvar urng- fi's'ks séu.“ Nú hetfúr verið ákveðið, að LandheligisgæzQan bæti við einu skipi til gæzlu á miðumum við Suðvesturland tffl vertíðarloka. Skuttogarmn aflar vel Norðfirði, 1. apríl. í MORGUN kom skuittogarinn Barði hinigað með 70 tonn af bol- fiski, og hefur hann þá atflað 460 tonn frá því að hann hóf veiðar hinn 15. febrúar. Börkur kom einnig inn með 23 tonn af þorski, sem hann fékk í þorsknót. — Ásgeir. Árvakur er í sHápp um þessar mundir, en skipið mun fana tffl þesisa strax eftir skoðun. Er gert ráð fyrir að það verði kornið á miðdn niú fyrir páskai. Nokfcuð hefur borið á því á miðunum, að komið hatfi til árekstra og ágreinings miMá skipa og báta með ólík veiðairfæri, og verður etftiinHt hert með því. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) ' Fór ekki upp t NEMENDUR Menntaskólans i amrahlíð gerðu í gær aðr'a tilraun til þess að skjóta eld- ’ flauig á loft upp skammt frá Þrengslaveginum, en flaugin var smdðuð af skólapiltum úr MH. Fjöldi nemenda var á staðni um, þrátt fyrir illa færð að skotstaðnum og ríkti mikil spenna þegar búáð var að stilla kveikju flaugarinnar á skot, en etftir að fllaugin hafði verið ræst áttu að llíða 10 min. þar till hún skytist 60 km upp í loftið. Að 10 mínútuim loknum æst ist lleikurinn um ailan helm- irng, því að reykur sást nú líða frá skotpallinum, sem reynd- ar var hálfur á kafi í vatni. Liðaðist fallegur reykur frá eldfliaugintnii, sem stóð þarna á fannhvítri heiðinni og var það sem reykur frá trffllubáti á fiuiBrd ferð í lognkyrrum sjó. Þanndg Ileið nokkur stund unz tróna fflaugarinniar féll logandi till jarðar og var það einii hlut ur flaugarinn'ar, sem komist á fluig. Skemmtu menn sér kon- umiglega þrátt fyrir einllæga ósk um að fyrsta íslenzka geimiskotið myndi heppnazt og vísindamennirnir ekki síðuir en aðrir, brostu í kampinn, enda var þó þrátt fyrir alilt hægt að hdlda upp á 1. apríl. Guðmundur Kristjánsson. Fullur skilningur á sérstöðu íslands — í viðræðum við framkvæmdaráð EBE Banaslys í umferðinni Ekið á roskinn mann LNDIRBÚNINGSVIÐRÆÐUM íslands við framkvæmdaráð Efnahagsbandalags Evrópu um bugsanleg tengsl landsins við bandalagið lýkur í Briissel í dag, en því loknu verður samin skýrsla um málið til ráðherra- nefndar bandalagsins, að því er segir í NTB-skeyti í gær. For- maður íslenzku sendinefndarinn- ar I þessum viðræðum er Þór- hallur Ásgeirsson. Hiiniar eigimilegu viðræður við EFTA-löndiin sex — ísUiamd, Sví- þjóð, Sviss, Fiinmiland, Auisturrdki og Portúgal — sem vfflja ræðá um tengsll sán og stöðu gagmivairt bandalaginu, hefjast er tekur að Jíða á haustið. Gert er xáð fyrir, að þar verðd um sex mismum- amdi sammimga að ræða, að því er upplýst er í framkvæmdaráði EBE, og þess jafnframt getið að mikiil ánœ'gja sé rikjamdi með sammdmginm við ísttiamd, er gilldi tók í ttok ársims 1970. FuUtrúar í firamkvæmdaxáð- inu hatfa láti'ð þau orð fatttta, að emgiinm efi sé á því að komið verði svo til móts við óskir ís- lamds um viðskiptatfflhliiðirainiir, að íslenzk stjórtnivöfld geti faillizt á það. Framkivæmdairáðið hefur þó ekki ákvörðumiarrétt í máJi þessu, heildur er það ráðlherra- netfndim. í NTB-skeytámu segir, að í Brússel sé fulflur skfflningur á því hvfflífcum enfiðieikum það geti vafldið íslamdi, sem hetfur svo takmairkaðam útfliuitmiimig og á svo miiki® uindiir sjávairafurðiaút- flutninigi komið, etf liamdið er sllit ið úr tenigsttum við Ihelzltu við- gkiptallönd sím. ÞórhallUr Ás- geirsson tjáði fréttamiammi NTB í gær, að ísttamd æskti samkomu- liaigs, sem gæfi útfflutn imgsvörum þesg frjálsam aðgamg að stækk- uðu EBE, en samitímis muin fsJand veilta EBE sörnu róttindi og það hefur veitt EFTA-löndunium. BANASLYS varð á Nesvegi, eigi alllangt frá Mýrarhúsaskóla, á móts við húsið Minni-Bakka, í fyrrakvöld um klukkan 23. Ekið var á Guðmund Kristjánsson, húsvörð í Mýrarhúsaskóla, og lézt hann skömmu eftir að komið var með hann í slysadeild Borg- arspítalans. Guðmundur heitlnn var 64ra ára, fæddur 27. septem- ber 1906. Slysið varð rnieð þeilm hætti, að litillum tfólfcsbíl var ekið austur Nesveginn, og að sögn ökumanns var bitfreið hans aliveg á jaðri malbiksins, eða hægra megini á göfcumni. Guðmundur heitimn Kristjámsson hafði, skömmu áð- ur en sllysið varð, stigið út úr bíll við húsið Minni-Bakka, en það sttendur norðam við Nesveg. Gekk hanm síðan yfir götiuma og varð fyrir vinstra framhorni bfflls ims. Ljóst er, að Guðmuinidur hetfur veirið kominn ttan,g]eiðina yfir götuima, er Slysið varð. Ökumaður bfflisinis, sem Guðmumdur varð fyr ir, segist þó ekki hafa orðið hams var, fynr en hanin skaffl á bílnum og kastaðist upp á farangurshlíf- ima og í framrúðumia. Þaðan kast- aðist Guðmundur þvert yfir göt- una og hafnaði norðan við ham. R anms óknar I ö greglan hetfur spuirnir af því, að einhverjir haii orðið vitni að Slysimu og biður hún ailllla þá um að hatfa tlal af sér. Þar á meðal eru 5 stúlkur í hvít- um Hllman, sem ekið var á eft- ir bflnum, sem ók á Guðmumd Krisltjánsson. Ökumaðurinm — uinigiur pillitur — hafði haft bdí- próf í hálfam mániuð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.