Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 29
MORGUN'BLAÐfÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 29 útvarp Föstudagur 2. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur, 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barn anna: Geir Christensen les „Ævin týri Trítils“ eftir Dick Laan (13) 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar 13,30 Fimmti dagur bændavikunnar: Fjallað um nautgriparækt a. Jóhannes Eiríksson ráðunautur flytur inngangsorð. b. Diðrik Jóhannsson framkvæmda stjóri talar um starfsemi nauta- stöðvar Búnaðarfélags íslands. c. Bragi Líndal Ólafsson búfjár- fræðingur talar um viðhorf til rauna með fóðrun nautgripa. d. Jón H. Björnsson agronom talar um viðhorf til kjötframleiðslu. e. Páll Sigbjörnsson ráðunai talar um holdanautarækt og inn- flutning. f. Magnús Sigsteinsson ráðunautur talar um loftræstingu fjósa. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk eftir Thorkild Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (22). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Barokktónlist: Kammerhljómsveit Emils Seilers leikur Konsert fyrir víólu d’amöre; lútu og strengi eftir Antonio Vi- valdi; Wolfgang Hoffmann stjórn- Harnoncourt stj. in leika Konsertkvintett Marriner stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,0 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson les þýJ sína (6). 18,00 Fréttir á ensku. 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (45). 18,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 ABC lega lífinu. 19,55 Kvöldvaka bændavikunnar gerð á vegum Búnaðarsamt Vestfjarða. bóli, flytur ávarp. Hlíð í Álftafirði og Gísli Vagnsson á Mýrum 1 Dýrafirði. Frásögur flytja Friðbert Pétursson í Botni í Súgandafirði, Ingibjörg Árnadóttir í Miðhúsum í Reykhóla hreppi og Baldvin Halldórsson les frásögn Þórðar Jónssonar á Látr- um. Sönglög og kvæðalög flytja Árelía Jóhannesdóttir. Hjörtur Sturlaugs son, Ólina Jónsdóttir, Brynjólfur Árnason, Kirkjukór Ásprestakalls og Kammerkórinn. Lokaorð flytur Ásgeir Bjarnason alþingismaður, formaður Búnaðar félags íslands. 21,15 Orgelleikur Steingrímur Sigfússon leikur eigin tónsmíðar. 21,25 Þjóðfræðaspjall Árni Bjömsson cand. mag. flytur. 21,30 Útvarpssagan: „Mátturian og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson lea (7). 22,00 Fréttir 22,25 Kvöldsagan: Úr endurminning- um Páls Melsteðs Einar Laxness les (9). 22,45 Kvöldhljómleikar Requiem í d-moll fyrir karlakór og hljómsveit eftir Luigi Cherubini. Vesalkakarlakórinn og Tékkneska fílharmóníusveitin flytja; Igor Markevitch stjórnar. 23,30 Fréttir í stuttu mili. Dagskrárlok. Laugardagur 3. april 7,00 Morgunútvarp Veðurtregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unieikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Geir Christ ensen les „Ævintýri Trítils" eftir Dick Laan í þýðingu Hildar Kal- man (14). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar, Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar frá sl. mánudegi. — Tónleikar. 15,00 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög. 16,15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um urta- garðsbók Ólavíusar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Söngvar í léttum tón, Ray Charles kórinn og The Mam as and Papas syngja og leika. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Lífsviðhorf mitt Sigurlaug M. Jónasdóttir fyrrum út varpsstjórafrú flytur erindi. 19,50 Gestur í útvarpssal: Krystyna Blasiak frá London leikur tvö píanóverk eftir Debussy. 20,00 Hljómplöturabb Guðmiundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 20,45 Smásaga vikunnar: „Jól her- mannsins“ eftir Villy Sörensen Ingibjörg Jónsdóttir íslenzkaði. Erlingur Gíslason les. 21,05 Létt tónlist eftir Johann Strauss Strausshljómsveitin í Vín leikur; Walter Goldschmidt stj. 21,30 f dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passísusálma (46). 22,25 Danslögin. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 2. apríl 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Hljómleikar unga fólksins Ungir tónlistarmenn Leonard Bernstein kynnir fimm unga og efnilega einleikara, sem síðan leika verk eftir ýmsa höf- unda ásamt Fílharmoníuhljómsveit New York-borgar, sem hann stjórn ar. Þýðandi Halldór Haraldsson. 21,00 Mannix Máttur trúarinnar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,10 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,40 Dagskrárlok. Laugardagur 3. apríl 15,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 9. þáttur Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 16,00 Endurtekið efni Sökin er sönnuð Bandarísk mynd um skaðsemi tóbaksreykinga. Þýðandi og þulur Hersteinn Pálsson. Áður sýnt 15. marz síðastliðinn. 16,20 Vor Akureyri Dagstund á Akureyri með hljóm- sveit Ingimars Eydal. Áður sýnt 7. desember 1968. 16,50 ísing á skipum Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóri, fjallar um ísingu á skip um, orsakir hennar og hættulegar afleiðingar. Áður sýnt 16. marz síðastliðinn. 17,30 Enska knattspyrnan Leikir úr undanúrslitum í bikar- keppninni. 18,15 íþróttir M.a. landsleikur í körfuknattleik milli Dana og Svía. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Smart er ég nefndur 3. og síðasti hluti. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Sú var tíðin . . . Brezk kvöldskemmtun, eins og þær gerðust á dögum afa og ömmu. Meðal þátttakenda eru Tessie O’ Shea, Les Dawson, Gillian Hump- hreys og Brian Burdon. Þýðandi Björn Matthíasson. (Eurovision — BBC). 21,40 Reynum aftur (Let’s Do It Again). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1953. Leikstjóri Alexander Haíl. Aðalhlut verk Jane Wyman, Ray Milland og Aldo Ray, Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. í myndinni greinir frá manni nokkrum, sem oft þarf að bregða sér bæjarleið, en skýtur sér undan að láta konu sína vita hið rétta erindi. 23,10 Dagskrárlok. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo Buffl Sfeiklur fiskur? Ekki þó einhver nýr réffur? - Eða eru það bara þessar venjulegu bollur? Það skipfir ekki höfuðmáli. Allf þeffa gefur verið hnossgæfi, ef það er mafreiff á réffan hátf með réffum efnum. Gleðjið fjölskylduna með reglulegu góðgæli. Reynið FLÓRU-smjör- Ííki, það gefur mafnum lokkandi útlif og Ijúffengf bragð. FLORU SMJÖRLÍKI - einnig eftirsótt í ailan bakstur SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRI HVERSU UNG EÐA GÖMUL, VIÐ EIGUM ALLTAB' EITTHVAÐ SEM PASSAR. PÓSTSENDUM. lympí LAUGAVEGI 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.