Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDA<KJR 2. APRÍL 1971 Elzta þing í heimi (Nec utlagetur) „ÞIÐ megið eiga elzta þing í heimi,“ sagði fyrrverandi utan- ríkisráðherra Breta í viðtali við ísL blaðamenn, eftir því sem þeir hafa eftir honum. En eins og kunnugt er hafa Englend- ingar stært sig af því að hjá þeim hafi ataðið vagga lýðræðis og þingræðis, og telja sig raun- ar ásamt Bandaríkjamönnum hafa staðið vörð um þessar hug- sjónir og erfðavenjur — einnig á vorum dögum. Upphaf enska þingsins er tal- ið vera á þrettándu öld, en það skjal eða samþykkt, sem þróun þess miðast við, er öllu fremur hin fræga Magna Charta, frels- isskrá sú, sem ensku barónarn- ir neyddu Jóhann landlausa (John Lackland) til að sam- þykkja á Runnymede-völlum árið 1215. En margir glöggir menn hafa í þessari þróun þótzt eygja eldri fyrirmyndir, þar sem voru hin fornu ger- mönsku þing, en af þeirri rót er Alþingi íslendinga vaxið eins og allir vita. Hafi barón- arnir, sem flestir voru af Nor- mannaættum, veríð frelsinu vanir, og ekki viljað kúgast láta; hafi þeir því endurvakið hin fomu þing sín, og sé því kjarninn hinn sami og forðum. En Normannarnir voru, með kostum sinum og göllum, af- komendur Göngu-Hrólfs hins mikla, sem Normandi vann und- ir sig um 900 og samdi um yfirráð sín þar við Frakkakon- ung árið 911; er þetta allt við- urkennd sagnfræði, og ætla ég að Hrólfur hafi komið vestan af írlandi með lið sitt til Norm- andís. Heitir þar Bayeux (Bæju) borg þar sem norræn- an lifði lengst, og mun vera sama nafn og Bæjum á íslenzku (Bæir), og munu þar hafa ver- ið háreistir bæir að norrænum sið. Þegar komið var fram um 1200 og Normannarnir orðnir allsráðandi á EngLandi, var tunga þeirra þar nærri alhorfin, og mun þó eithvað meira hafa lifað en sést á rituðu máli. En Magna Charta er samin á frönskublandinni latinu, og hefur hún verið rýnd og rit- skýrð af fræðimönnum um ald- ir, en þar er þó orð, sem ég held að þeir hafi ekki skilið. Eitt af allra merkustu ákvæðum Magna Charta er greinin um friðhelgi einstaklingsins. Mátti ekki fangelsa menn eða gerá útlæga án laga, og er þetta margendurtekið í greininni með orðum líkrar merkingar. Eitt þessara orða er „utlagetur", sem er íslenzka og þýðir: út- lægur gerr. Orðinu er sleppt í sumum útgáfum af því að það hefur þótt óskiljanlegt. En þetta orð er reyndar arfur frá gamla Hrólfi, bróður Hrollaugs landnámsmanns, og styður þetta þá skoðun að kjarni enska þingræðisins sé af norrænum rótum runninn, og að Alþingi íslendinga megi því með þeim Bezta auglýsingablaðið meiri rétti teljast móðir þjóð- þinganna. Þegar þes3 er gætt sem hér var rakið, mætti ætla að stjóm- málamenn og stúdentar, tals- menn íslendinga, ættu nokkuð góða aðstöðu gagnvart brezk- um stjórnmálamanni, sem kem- ur til að ræða við þá á jafn- réttisgrundvelli. Hefðu þeir hug og dug, þá ættu þeir að geta haft í fullu tré við slíkan mann. Þetta um elzta þing í heimi hefur meiri þýðingu í hinum engiisaxneska heimi en flesta grunar, og fyrir smáþjóð slíka sem við íslendingar er- um, er mjög áríðandi að vita þetta og kunna að notfæra sér það. En þetta er það sem stúd- entarnir vissu ekki eða kunnu ekki. Þeir nefndu ekki einu orði að þeim þætti gott að brezkur utanríkisráðherra við- urkenndi að hér hefði þingræði hafizt. Þeir vildu ékkí eða þorðu ekki að kannast við að þeir væru íslendingar, og þess vegna biðu þeir ósigur. Vilji þeir komast hjá slíkum ósigr- um verða þeir að taka einmitt það til athugunar, hvað það er að vera íslendingur. En munu þeir gera það? Þetta er það sem allir hljóta nú að spyrja um, hvort slíkir sem stúdentar eru, muni nokkru sinni þora að gera nokkuð það, sem verulegu máli skiptir. Þorsteir.n Guðjóftsson. Sérstakur dómur — tilnefndur af Hæstarétti ákvarði þingfararkaup ltiÚKN' Jónsson lét í Ijós þá skoðun við umræður lun hækk- un á þingfajrarkaupi í efri deiid Alþingis í gær, að líklega væri eðiilegast, að Hæstiréttur eða sér stakur dómur, seni hann til- nefndi, tæki ákvörðun um laim alþingisnian na. Björn Jónsson sagði, að flokk- ur sinn hefði eftir atvikum fall- izt á að fyligja þessu máii. En við hefðum þó talið, að fara hefði átt aðra leið og að hlut- laus aðili tæki ákvörðun um stöðu alþinigismanna í launa- kerfinu. Það er jafnan er/iít fyrir menn að ákveða sjálfir launakjör sín, en ýmislegt í Lauiiamálum al- þimgismanna á undanförnum ár- um hefði betur farið, ef einhrver annar aðili hefði úrskurðað þar um, sagði Bjöm Jóansson. Stöðugar framfarir verða í gerð þeirra tækja, sem not- uð eru á sjúkrahúsum til þess að fylgjast með líðan sjúklinga, ekki hvað sízt þeirra, sem eru alvarlega sjúkir, Þannig er komið fram nýtt tæki eða tækja- kerfi (sirecust), sem unnt er að nota til þess að fylgj- ast samtímis með hjartslætti, púlstíðni, líkamshita og önd- un sjúklingsins. Strax og eitt hvað af þessu breytist, kem- ur það fram hjá tækinu, Fórnarvika kirkjunnar: Hvernig á að neita hungruðu barni um mat ÞEGAR ég heimsótti Jemen á vegum Hj álparstofnunar noraku kirkjummar, aá ég baam, sem var á vegbrúninni og kallaði alilt í einiu á miig. Litla stúlkan hafði setið á hækjum sér við hMð föð- ur sáns, og nú benti hún á hann og hrópaði eitthvað á anabísJcu. Ég stanzaði og leit á föðuriiwi. Hamn lá hreyfinigarOíaws og það var ekki erfitt að sjá að hann var gjöraamfega máttlaaus af huin.gri. Hanin reyndi að lyfta höfðinu, en hann megniaði það ekki og líkaminn féll aftur sam- am — sem andvana væri. Litlia Stúlkarn kraup fyrir framan mig, lyfti höndunium eims og til að segja: „I Guðs nafni, hjálpaðu pabba mínium“, og brúnu augun heniniar störðu biðjandi á mig. Hún bernti aftur á föður siimm og klappaði sér á magainin, setti fiing ur á vairir sér og rétti fnam litlu höndinia í átt að mér, og aílt í eirnu reyndi hún að brosa. Þegar ég aðhafðist ekki neitt, heldur horfði aðeins á þau," enduirtók hún hreyfingamar, og í þetta sinn á enin átakanlegri hátt. Hún hafði ákveðið að láta þenman hvíta mann skilj-a, hvílíkur þján- ingar faðir heininiar mátti þola. Og ég skildi. Þótt húm hefði ekki sagt eitt eioasta orð, síðan ég nam þamia staðar, var bæn hemmar um mat einss áfcakanleg og hefði hún h-rópað — „Mat, mat, góði maður, gefðu okkur matarbita". Ég feit eftir vegimum og sá, að meðfram homum á báðar hliðar sátu eða lágu, fullorðnir og böm, ekki atlflir eimis SJa leikniir af humtgri og Isjti-a srtúlkam og faðir henmar. Og ég gekk áfram. An þess að líta affcur á stúlkuna. Þegar ég hef sagt þesea sögu, etftir að ég kom heim, eru miarg- ir sem hafa veirið feiðir vegna örlaga litbu stúlkunmar, en eng- imn sem hefur álasað mér fyrir að gamga á brauf, Þvert á móti eru margir, sem hafa verið dug- legir að finna afsakanir fyrir mÍTia hönd. „HelkninigurLnm af maininkyniinu sveltur og fyrst þú gazt ekki hjálpað öllum, þá er engin ásitæða tiil að hjálpa ein- um“. „Vamdamálið er of stórt til að eimstaklimgur eða félag geti leyst það. Þetta er verkefni fyrir það opinbera“. „Þú varst í sömu aðstöðu og ef Oslóarfjörðurimn væri fullur af drúktoniajnidi tólki. Þá hefðir þú ekki stokkið út í og byrjað að bjarga þeim næsta, þú hefðir farið og fundið aðferð till að bjarga sem flestum“. „Þú mátt ekki hafa áhyggjur af silíku, það verður hver að hugsa um sig“. En litla stúlkan hefur ekki áhuga á raeimu af þessum svör- um. Og ekkert af þessum svör- um hjálpar mér, sem mun minn- aist þessarar stúlku um langa framtíð. Jú, ég hefði átt að gera eitt- hvað ákveðið fyrir þessa stúltou. Gefa henrai peninga, útvega heirani mia-t, reyraa að gera eitt- hvað. Þegar allilir afsakia gjörðir mínar, er það vegna þeas að þeir vita að ég hafði dýpstu samúð með stúHkutnmi og það hafa þeir Ulca Eh það hjálpar henni ekki hið mininsta. Það er vist. Heimurkm er fuMur af fóltoi sem vi31 vefl, sem óskar að hjálpa, sem hefur samúð með þurfamdi fólki. En það eru óskapfega fiáir, sem gera nokk- um skapaðam hlut. Fáir sem svara neyðarkalfiinu. Gefa pen- imga, sem er svar sem aíllir skilja. Rétta svarið á öilum turagu- málum. Svar sem lí-tiíl stúltoa í Jemem skilur. Rolf Range. Hj álparstofmun kirkj-umnar er reiðubúin til að aðstoða þig við að svara liiblu stúltoumini. Tekið er á móti framlögum á biskups- stofu og hjá sókraarpnestum um aillt lamd. (Frá Hjálparstofraun kirkjunnar). 2ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi víð Karfavog. Sérinngangur, sérhiti. 2ja herb. jarðhæð í Vesturbæ. — Útborgun 250 þús. Sérinngang ur, sérhiti. 3ja herb. íbúð auk 2ja herb. í risi, við Hverfisgötu. íbúðin er nýstandsett. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Esk! hlíð. íbúðin er 2 stofur, 2 avefnherb. auk 1 herb. í risi, eldhús og bað. Útb. 800 þús. Fokhelt endaraðhús í Fossvogi. — 2. hæð 2 stofur, húsbóndaherb. sjónvarpsherb., eldhús, WC. — 1. hæð 4 svefnherb., þvotta- hús, föndurherb., geymsla. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12189. IIEIMASÍM4R 83974. 3ÓÍ49. 2ja berb. nýleg íbúS á 2. hæS I SmáíbúSahverfi, falleg íbúB. 5—6 herb, íbúS viS Háa'eitisbraut íbúSin er 2 stofur, skáli, S svefnherb.. eldhús og baS, suS ursvalir, teppalagt stigahús. Falleg íbúS. 5 herb. íbúð á 1. hæS í bríbýlis- húsi í Þingholtunum. íbúðin er 3 stofur, 2 svefnherb., eld hús og bað, góð íbúð. Eínbýlishús við Melgerði í Kópa- vogi. Möguleiki á aS hafa 2 íbúðir. Góð eign. 3ja herb. fokheid íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í Kópavogi. — íbúðin er 1 stofa, 2 svefnher bergi, eldhús, bað, sérþvotta- hús. Hagstæð lán fylgja. sem að jafnaði er látið standa við hliðina á beði sjúklings- ins, Ennfremur er unnt að tengja tækið við sérstakt eftirlitstæki utan herbergis sjúklingsins (sjá mynd), sem þá getur fylgzt með állt að 12 sjúklingum samtímis. Til sölu 3ja herb. íbúÖir við Álftamýri, Mávahlið, Geit- lönd, Blómvallargötu, Sörla- skjól, Reykjavíkurveg, Bar- ónsstig. Otb. frá 200 þús. 4ra herb. haeðir við Marargötu. Mávahlið, Rauðalæk, Sogaveg með útborganir frá 460 þús. 4ra herb. skemmtilegar hæðir við Háaleitisbraut, Grettis- götu, Miðbraut, Bergstaða- stræti, Laugarnesveg, Rauða- læk, Digranesveg. Vandaðar og skemmtilegar íbúðir. Hálfar húseignir, 7 herb. við Reynimel og Grenimel. 4ra herb. einbýlishús við Gufu- nes með bílskúr. Húsið er í mjög góðu standi. Útborgun 400—500 þús. 7 herb. fokheld raðhús á góðum stað í Fossvogi, aðeins 3 hús í röðinni. Innbyggður bilskúr. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sáni 16767. Kvöldsimi 35993. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á hæð við Rauð- arárstíg, herb. í kjallara fylgir. Gott verð ef samið er strax. 2ja herb. íbúðarhæð við Hjalla- veg, bílskúr, laus fljótlega. 2ja herb. risíbúð við Efstasund. 2ja herb. íbúð við Langholtsveg. 3ja herb. nýtízku íbúð á hæð víð Geitland (jarðhæð). 3ja herb. góð íbúð í tvíbýlishúsi í Vesturborginni, 5 herb. íbúð við Háaleitishverfið. 5 herb. sérhæð í Miðborginni. Gott ris getur fylgt. 2ja herb. góðar íbúðir á sömu hæð í Vesturborginni, gott ris gæti fylgt. Jón Arason, hdl. Simi 22911 og 19255. Kvöldsimi 36301.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.