Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐED, FÖSTUDAGTJR 2. APRTL 1971 9 Hötum kaupanda Höfum kaupanda, sem boðið getur óvenju háar greiðslur fyrir íbúð með 2—3 svefnherbergjum. Æskiteg er íbúð i háhýsi en eínnig kemur til greina sérhæð á góðum stað. Gott útsýní og þokkalegt umhverfi er skilyrði. Hœó og ris á úrvals stað í Laugarneshverfi er til sölu. Hæðin er 5 herb. íbúð. 1 risi eru 3 stór herbergi. Lagnir í risi fyrir eldhúsi eða þvottahúsi. Sérinngangur og sér- bíti. Bílskúrsréttur. 3ja herbergja ibúð við Kópavogsbraut er til sölu. íbúðin er á jarðhæð, stærð um 85 fm, tvöfalt gler. 3/0 herbergja íbúð við Lokastíg er til sölu. íbúðin er á 1. hæð í steinhúsi. Teppi á gólfum, tvöfalt gler. 4ra herbergja rbúð við Dvergabakka er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð, stærð um 106 fm. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Sérþvottahús á hæðinni. Tvöf. gler, svalir. Teppi á íbúðinni og á stigum. Laus 15. september. Veitingastaður í Austurborginni er til sölu. Veitingastaður með sæti fyrir um 70 gesti. Skuldlaust fyrir- tæki. Höfum kaupanda að jörð eða landi i Borgarfirði eða Árnessýslu undir sumarbú- stað, gjarna við veiðivatn eða á. Verð allt að 3 millj. kr. kemur til greina. I smíðum 3ja herb. íbúðir í Breiðholts- hverfi eru til sölu, tílbúnar undir tréverk. Nýjar íbúðir bcetast á sölu- skrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Húseignir til sölu Tveggja herbergja íbúð. 5 herbergja nýleg íbúð. 3ja herb. íbúð nálægt Háskóla. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Einbýlishús, raðhús o. m. fl. Rannveig Þorsteinsd., hrL ntálaflutningsskiifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteígnaviðskipti Laufásv. 2. Sím? 19960 - 13243 Kvöldsimi 41628. Hefi til sölu m.a. 3ja herbergja íbúð í steinhúsi á Seltjarnarnesi, nýlega tekin í gegn með harðvið á stofu, ný eldhúsinnrétt- ing. Bílskúr fylgir. Um 85 fm. Qtb. 500—600 þ. kr. Húseign í Kópavogi, sem er þrjár 100 fm íbúðir á 3 hæðum. Sameiginlegur inn- gangur í tvær efri hæðirn- ar. Tveir bílskúrar fylgja og stór ræktuð lóð. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorri 6, Simi 15545 og 14965. Utan skrifstofut'ima 34378. 26600 attir þurfa þak yfir böfudið Nf mmk EH M)MI\ ÖT I henni eru að finna helztu upp- lýsingar um flestar þær fast- eignir, sem við höfum til sölu. Hringið og við sendum yður hana endurgjaldslaust í pósti. • Sparið sporin, drýgið timann, skiptið við Fasteignaþjónustuna, þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Sifli& Valdi) simi 26600 Hafnarfjörður Hefi kaupanda að góðri 4ra—6 berbergja íbúð. Góð útborgun. HRAFIMKELL ÁSGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði Skni 50318 Til sölu Fasteignir við flestra hæfi af ýmsum stærðum og gerðum í borginni og nágrenni hennar. Höfum kaupendur að ibúðum i smiðum af flestum stærðum. Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum á góðum stöðum. Oft er um mjög góðar útborg- anir að ræða. Athugið, að eignaskipti eru oft möguleg. r Guðm. Þorsteinsson ’ V Iðgglkur lartulgnaiall J Austurstraeti 20 . Sírni 19545 I \ FASTEIGNASALA SK8LAVÖRBUSTÍG 12 SÍMAR 24647 A 25550 Til sölu við Flókagötu 4ra herb. rúmgóð og vönduð kjallaraíbúð, sérhiti, sérinngang- ur, ræktuð falleg lóð. Raðhús Raðhús í Austurbænum í Kópa- vogi, 5 herb. (endahús) sér- þvottahús, bílskúrsréttur. Lóð girt og ræktuð. Sólrík íbúð, fallegt útsýni. Eignarskipti Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, 6 herb. Bílskúrsréttur. í skiptum fyrir 5—6 herb. ibúð. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Úlafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. SÍMIl [R 24300 Til söhj og sýnis 2. Nýleg 6 herb. íbúð um 140 fm 1. hæð með sér- inngangi og sérhita í Kópa- vogskaupstað. Æskileg skipti á góðri 3ja herb. íbúð á hæð í borginni. Nýleg jarðhœð 140 fm, 5 herb., tvö eldhús. bað, geymsla og þvottaherb., í Kópavogskaupstað. Sérinn- gangttr og sérhiti. í húsinu eru þrjár íbúðir. 4ra herb. jarðhœð utm 118 fm i Garðahreppi. Ot- borgun helzt um 500 þús. 3/o h. kjallaraíb. um 85 fm með sérinngangi og sérhita í Garðahreppi Útborg- un 250—300 þús. 2ja. 3ja. 4ra og 5 herb. íbúðir í gamla borgarhlutanum. Einbýlishús. tveggja íbúða hús. verzlurtarhús og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari !\!ýja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Hafnarfjörður 4ra herb. efrihæð til sölu i sternhúsi við Hellisgötu. Sér- kynding, bifreiðageymsla. Laus fljótlega. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæsta rétta rlögmaður Linnetsstíg 3. Hafnarfírði. Simi 52760 og 50783. 8-23-30 Til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Melahaga. 3ja herb. kjallaraibúð í blokk við Háaleitisbraut, sérinngangur. FASTEIGNA 6 LÖGFR/ÍÐISTOFA i® EIGNIR ftÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Hermasimi 85556. Höfum kaupendur eð þriggja herbergja íbúðum. Höfum kaupendur að 4ra—5 herbergja íbúðum. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum. Höfum kaupendur að góðum hæðum og einbýlis- húsam i Kópavogi. FASTEIGNASALA HILMAR BJÖRGVINSSON LÆKJARGÖTU 2, 5. HÆÐ (I NÝJA BÍÖ). SÍMI 21682. Til söln 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Árbæ. Verð 1150 þ., útborgun 660—700 þ. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti, sérinngangur. Verð 600 þ., útborgun 250 þ. 4ra herb. íbúð við Háagerði. Verð 1200 þ.. útborgun 620 þ. 4ra herb. íbúð í Árbæ. Verð 1500 þ , útborgun 900 þ. Risíbúð, 3ja herb., í Hlíðunum. Verð 800 þ, útborgun 400 þ. Kjallaraíbúð, 3ja herb., í Hlíðun- um. Verð 1150 þ , útb. 675 þ. KjaHaraíbúð, 2ja herb., í Skipa- sundi. Verð 750 þ., útb. 350 þ. 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Verð 450 þ, útborgun 100 þ. Efri hæð í tvíbýlrshúsi í Kópa- vogi, tvö svefnherb., stofa, eldhús og bað. Verð 850 þ, útborgun samkomulag. 3ja herb. jarðhæð í Háaleiti. Verð 1200 þ., útborgun sam- komulag. Ibúðin er til sýnis í dag frá kl. 5—7. Uppl. að- eins í skrifstofunni. Höfum kaupanda að ódýrri ris- íbúð eða góðri kjallaraíbúð. Útborgun 350 þúsundir. Opið til kl. 8 öll kvöld. 33510 85740. 85650 r—l i EIGNAVAL Suðurlandsbrairt W 1 62 60 Til sölu -fr 4ra—5 herb. íbúð við Klepps- veg, laus strax. * 4ra herb. íb. í Vesturbænum. ■Á 3ja herb. íb. í Austurbænum. í Kópavogi Á- Einbýlishús á tveimur hæð- um, í Austurbænum. -A 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. í Hafnarfirði Ar 4ra herb. íbúð á hæð. Verð 950 þús., útborgun 400 þús., sem má skipta á fleiri ár. íbúðir óskast df Öskum eftir ibúðum af öll- um stærðum og gerðum. 1 sumum tilfellum getur verið um staðgreiðslu að ræða. Fosteignasalon Eiríbsgötn 19 - Sími f-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjórí, heimasimi 25847. Ftorður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. EIGIMASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herbergja Nýleg íbúð í fjölbýlishúsi í Vest- urborginni. Ibúðin er rúmgóð og öll í mjög góðu standi. 3 ja herbergja Jarðhæð á góðum stað í Kópa- vogi. Sérinng., sérhiti, stór lóð. 3/a herbergja ífeúð á 2. hæð í suð-vesturborg- innr. Ibúðin öll i góðu standi, tvöfaft gler í gluggum, teppi fylgja, hagstæð kjör. 4ra herbergja Jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Ásbraut. 5 herbergja íbúðarhæð i steinhúsi í Miðborg- inni. Ibúðin öll í mjög góðu standi. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á ein- um bezta útsýnisstað í Breið- holti. Hverri íbúð fylgir sér þvottahús og geymsla á hæð- inni. Seljast tilb. undir tréverk með frágenginni sameign og teppalögðum stigagöngum. Jbúð- imar eru tilbúnar til afhendingar. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og: 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. 21150-21370 Til sölu Steinhús í Kleppsholtinu, 103 fm, með 4ra herb. íbúð á hæð og 2ja herb. ibúð í kjallara. Verð aðeins 2 millj. kr. Út- borgun aðeins 900 þús. kr. Nánari uppl. í skrifstofunni. Einbýli og Einbýli Raðhús i Heimunum,60x3 fm, mjög gott. Einbýlishús í Garðahreppi, 140 fermetrar. Einbýlishús í Austurbænum í Kópavogi, um 150 fm, auk 110 fm kjallara. Mjög góð kjör. Raðhús 1 Breiðholti, nýtt og glæsilegt. með 7 herb. íbúð og innbyggð- um bílskúr. 5 herbergja ný og glæsileg hæð í Smá- íbúðahverfi, rúmir 100 fm. 5 herb. nýleg og mjög góð íbúð. 110 fm, við Hraunbæ með fallegu útsýni. Höfum kaupendur að 2ja. 3ja, 4ra og 5 herto. íbúðum, hæðum og einbýlis- húsum. 1 mörgum titfeHum mjög miklar útborganir. I Vesturborginni eða á Nesinu óskast stór sér- hæð eða einbýlí. Mjög fjár- sterkur kaupandi. Komið og skoðið ÁLMENNA i asteigmasaTaTí i AR6ATA 9 SÍMAR 21150-215/0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.