Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 17 Jóhann Hafstein, forsætisráðherra í útvarpsumræðum: Sameinum orku okkar og vilja til að ná því marki, sem við stefnum að sverð innbyrðis sundurlyndis - Slíðrum LANDHELGISMÁL íslend- inga er að minni hyggju hafið yfir pólitískar flokkadeilur og erjur. Mér er það gleðiefni að geta lýst yfir að við íslend- ingar stefnum allir að einu marki, þótt ágreiningur sé nokkur um leiðir að þessu marki eða aðferðir til fram- kvæmda. Sá ágreiningur er of lítilfjörlegur til þess að geta verið uppistaða í umræðum frá Alþingi um þetta örlaga- ríka mál þjóðarinnar. Hitt er mikilvægt, að Alþingi íslend- inga geri umheiminum ljóst, að hverju við stefnum, hver sé kjarni málsins. OIM.EIJ ÖLAFS THORS Ég leyifi mér að vitoa til orða eins hölzta brautryð.janda ís- lenidiniga í baráttu þeirra fyrir róttindium landisimanna yfir haf- iiniu umlhverfis landið, Óla.fs Thors, þegar hánn sagði á lands íundii Sjiálifsrtiæðisifliolkfksiínis i marzmánuði 1959 eftirfairandi: „Við viHjiuim að umheimurinn fiái að vi'ta, að: 1. Á lálandi gietur enigin ríkis- stjóm setið að völidum nema að hún hagnýti til hims ýtrasta rétt táiendinga til friðunar á fi'ski- miiðum. 2. Á Islandi gietiur engin þjóð búið nema því aðeinis að friðun- artiilraiuniimar taki'st.“ Við islendinigar þurfuim ekki rnörg orð til þess að lýsa sitefiniu okikar: 'Úttihafisieyjan isiland, nyrzt í Atlamtsiáliuim, og landgrunn þess eru eiitit. STEFNUYFIRLÝSIN G ST.JÓRNARINNAR Þegar ég gerði grein fyrir stiefniu rlkisstjómarininar, er Al- þtogi kcwn saman á síðastliðmu hausti vék ég nmeðal annars að efitirfarandi varðandi landhelgis málið: Bikisstjómin telur hagsmuna- gæzliu isliendimga og rétitar- vemd á liandgirunnimu eitit veiga miesta viðfamgsefnið á nœstiuinini. Leggja ber áherziu á samsitöðiu landsimamna á þess'um vetibvamgi samanber þtogsáliytet'unarti'liliög'U firá 5. mai 1959, er allir þimg- floteikar sitóðu að, þar sem Al- þimgi liýsir yfir, að það telur ís- land eiiga ótvíræð'an rétt til 12 mílma fislkiveiðiliandhie'llgi og að aflla beri viður'toenningar á rétti þess til landgrunm&ims allls svo sem stiefint var að með ll&gumum uim vísindalega verndun fiski- miða landigirumns'ims frá 1948. Enmfreimiur mimmti ég á lögin frá 24. marz 1969 um yfirráð ís- lenzka rílkisins yfir landgrunn- iiniu sjáltfiu umihverfis Island, þar sem lýst er yfir, að islenzka rík- ið eigi fiulilan ag ósteoraðan yfir- ráðarétt yfir liandigrunni i&lands að því er teteur ti'l ranmsókna á auðæfuim landgrunnstos og vmimsiiu og n.ýtimgu þeirra. Ég taldi, að auka bæri vísinda rannisókmiir og efila landhielgis. gæzfliuma í temgs'lum við þetta llífshagsmiunamál þjóðarinnar. Ég mimnti á, að ríkisstjóm Is- lamds væri þvl samþytek, að kvödd væri saman alþjóðaráð- Sbafna varðandi réttarregliur á hafitou emda yrði verksvið harnnar niægilega viðtætot til að ifijiailla um ölil atriöi varðamdi rétt imdi stramdrítoisims á svæðum, sem liggja að ströndum þess. Is- laimd var rmeðfluitiniimgsaðili að tii lögu á aiaisherjarþinigi Saum- einuðu þjóðanna í haust, sem ðltoveður að hafréttarráðstefma sltouli krvödd saman á ártou 1973. Ég lýtsti þeirri ákoðun, að strandríki ætti rétt á að átoveða tatomörk liögsögu simmar imman sanmgjarnra takmarka rrneð Mið- sjón af landfræðillegum, jarð- fræðiiliegum, efinahagsflieguim og öðrum sjénarmiðum, er þýðimigu hafa. Ég talidi, að fi'Skveiðilög- saga ísliands og umráð yfir l'and grunni þess og hafinu yfir þwi væri sannigjörn og rétltlláit og verðskuilidaði viðurkemmiingu samfélags þjóðamma. TILLAGA RÍKISSTJÓRNARINNAR í samræmi við þessi sjónarmið hefur riikisstijórm falands nú með stuðntagi þimigfflolklka simna lagt fram á Alþimgi tilflö.gu til þimgs- áflykbunar um réttimdi íslend- imiga á hafiimiu umhiverfiis lamdið. Þessi tilflaga móitar stefinu okk- ar og viðhorf mieð þeirri greim- argerð, sem hemmi fyfligir. Ég verð að láta mér næigja tímans vegna. að vitma til þessarar til- ilögu tiJl þinigsálykbumar ásamt greinargerð en draga saman í sem fæstuim orðum miegimefnið: 1. Afllir þinigfiliotokar vinni sameiiginflega að því, að urndir. búa frumvarp til laga uim rétit Islendimiga til landigrummsims og hagmýibimigar auðæfa þesis, ér liagt verði fyrir nœsita Alþimgli. 2. Landgrunmisimörkin verði þanniig ákveðin í væmttanflegri iöggjöf, að 50 sjiómíflur frá gruminliínum sé l'ágmark f'istoveiði iandheiiginnar, sem á viss- um svæðum geti hins vegar orð- ið veruflega viðari. 3. I liögumiutm verði ákvæði um óskertan rétt ísJiendimiga til fisk- veiða í hafimu yfir landgrunn- inu eins og rétturinn tiíl hafs- botnsins hefiur þegar verið tryggður rmeð löigum firá 24. marz 1969 um yfirráðarétbt ís- lands yfiir landgrumninu sjiálifu umhverfis flandið. 4. RáðstafamSr séu gerðar næigjamliega viðtækar til þess að tryggja efitirliiit af isl'ands hálifiu og varnir gegn því að hafið krimigium island geti orðið fyrir Skaðlegum mengU'naráhrif- um úrganigsefna frá skipum eða af öðrum ástæðuim. 5. Áróttuð sé sú stefna, sem ríki'sstjórn isliands mótaði í orð- sendinigu til aiþjóðaflaganefnd- ar Sameinuðu þjóðanna 5. mai 1952 og hefiur sflðan sitatit og stöðugt hafldið fram, að rí'tois- stjóm ísliands sé rétt ag skylit að gera alar nau'ðs'ynflegar ráð- stafanir á einhliða grunidivelli til að vernda auðfltodir landigrunns ins og þar á meðal fiskisitofn ana til hagnýtingar fyrir land- ins börn. 6. Nú þegar verði undirbún- ar friðunaraðgerðir fyrir Öllum veiðum til verndar ungfiski á landgrunnsis'væðuim utan 12 miílina markanna. UM HVAÐ DEILUM VIÐ? En uim hva@ deiflan við þá, svo að ég vífci örfliítið að þeirri hlið máflsins, þar sem fyrir lflggja tvær tildíögur tiil þinigs- álykitunar i þes-su máfli, önmur frá ríkisstjórn og stjómarfliokk um en hin frá stjórnarandsitæð- ingum? öm það var samstaða í land- heligisneílnd þfagflolkkanna a3 leggja etoki fram tilflöigur á Al. þingi fyrr en fulllreynt væri, hvort samstaða gæti orðið um eina, sameiginilega tiillflögu. Það er missögn, sem 'fram kemur í greinargerð fyrir þinigsálliytotun- artililögu stjórnarandstiæðinga, að af þessium sötoum hafi þeir „frestað þvl mánuðum saman að lieggjia tillögur sínar fyrir Al- þtagi.“ Fyrirtoomuflag tifllögu- filiutnimgis á Allþiingi var rætt á fiundi landlhelgismefndar þann 9. janúar s.l. og þá samtaomulaig þar um. Frumdrög' tiiffliagnia afllra aðiflia voru fyrst lögð fram á fiumdi liandhefl'gian'efindar þarnn 9. fiebrúar s.l. Stjórnairandstæðing- ar lögðu fram tillögu, sém þeir sögðust hafa samstöðu um, á fundi landhelgisnefndar þann 23. fiebrúar sl. Á þeim fiundi M fyrst fyrir, að tvær tillögur yrðu fluttar á Alþingi og var til laga stjórnarandstæðinga lögð fram í þinginu samdægurs. Mér þytoir rétt að benda á þetta um leið og ég fagna góðri og gagn- legri samvinnu í landhelgis- nefndinni, enda þótt okkur hafi ekki auðnazit að sitanda ailir sem einn að tillöguflutningi hér á hinu háa Alþingi. Jóliann Hafstein. Stjórnarandstæðingar vilja í sinni tillögu lýsa yfir nú þegar, að við munum færa út landhelg- ina í 50 sjómílur 1. september 1972. Við viljium á þesisu stigi málsins ekki binda okkur við þessi mörk, þau kynnu að geta orðið viðtækari eins og ég hefi áður vikið að. í öðru lagi er að ófyrirsynju að taka að þessu leyti ákvörðun nú. Við erum að hefja viðræður við aðrar þjóð- ir samkvæmt okkar eigin tillögu á þingi Sameinuðu þjóðanna um það, hvað rétt sé og eðlilegt í slíkum efnum og alveg sérstak- lega með hliðsjón af afstöðu strandríkis eins og íslands, sem hefur sína sérstöðu: úthafseyja, er hvílir á stöpli, landgrunninu, sem er mjög skýrt afmarkað, áð ur en úthafið eða úthafsdýpið tekur við. Að vísu þurfum við að mæflia og rannsaka fland- grunnið nánar, en það getum við hæglega gert á skömmum tima. I þvi, sem ég hefi sagt felst ekki, að ekki kynni að vera ráðlegt, að færa út landhelgina áður en hafréttarráðstefnan 1973 kemur saman, en það yrði þá siðari tíma ákvörðun byiggð á frekari athugun málsins af okkar hálfu og jafnframt á meiri kunnug- leika á afstöðu annarra þjóða, — en við Islendingar erum ekki einir í heiminum. Ég tel það ein faldlega siðaðra manna hátt og gætinna að hafna ekki mögu- leikum til þess að kynna sér af- stöðu annarra þjóða og undir- búa sínar eigin rannsóknir og athuganir í svo veigamiklu máli vandlega. 1 tillögu stjórnarandstöðunn- ar segir, að það mundi tvímæla- laust verða til styrktar á haf- réttarráðstefnunni, bæði fyrir is land og önnur ríki, sem líkra hagsmuna hafa að gæta, ef fisk- veiðilandhelgi Islands hefði ver- ið færð út áður en ráðstefnan kemur saman. Sannleikurinn er sá, að island skipaði sér þegar árið 1948 í flokk þeirra ríkja, sem telja sig hafa rétt til lög- sögu ýfir öllu landgrunnshaf- inu. Það sjónarmið var síðast ítrekað af Íslands, hálfu á fundi undirbúningsnefndar ráðstefn unnar í marz s.l. island er því á engan hátt talið meðal þeirra ríkja, siem telja 12 móflma mörk- in hámark. Þvert á móti er það nú alkunnugt um allan heim, að íslendingar telja sig hafa yfir- ráð yfir landgrunnshafinu öllu. Það sem nú er um að ræða er einmitt að afla viðurkenningar annarra þjóða á þessari afstöðu. Um það atriði snýst nú þátttaka íslendinga í undirbúningi að hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem er hinn rétti vett- vangur í þvi efni. Þá er hitt atriðið, sem stjórn- arandstæðingar leggja til í sinni tillögu, að við eigum að lýsa því nú yfir fyrir umheiminum, að við íslendingar séum ekki reiðu búnir til þess að standa við orð okkar og samninga. Hér er átt við samkomulag og yfirlýsingar á milli íslands og Stóra-Bret- lands og Vestur-Þjóðverja á ár- inu 1961, sem voru sáttagjörð i illvígri deilu, sem ég leyfi mér að halda fram, að hafi verið stofnað til að ófyrirsynju og af lítilli fyrirhyggju. I deilum um þetta mál fyrr og síðar hafa andstæðingar þeirra, sem að samningagerðinni við Breta stóðu því miður viljað halda því fram, að með henni væru íslendingar að afsala sér rétti til einbliða útfærslu, sem ella hefði verið fyrir hendi. Þeirri spurningu hefur aldrei verið sivarað, hvernig hæigt sé að afsala sér rétti með því að fá aðra til að skuldbinda sig til þess að leggja hugsanlega deilu undir ákvörðun dómstóls? Enn- fremur hefur annari spurningu ekki verið svarað: Ef islending- ar áttu annan rétt til einhliða útfiærsilu landlhieflgmnar 1958 en þeir eiga nú, hvers vegna tak- mörkuðu þau stjórnvöld, sem þá réðu á ísAandi, útfiærsfluna við 12 mifliur en ekki 50 míflur eins og nú er lagt til? UMMÆLI B.IARNA BENEDIKTSSONAR Um samkomulagið sagði Bjarni heitinn Benediktsson í ræðu á Alþingi þegar málið var þar til umræðu eftirfarandi: „Með þessu bindur island sig hvorkl við viðurkenningu, sem fást kynni með málaleitan eða samningum við einstök ríki, Bretland eða önnur, né við al- þjóðasamninga, heldur áskiljum við okkur rétt til að gera ein- hliða ákvarðanir um stækkun jafnskjótt og við teljum, að ein- hver sú réttarheimild sé fyrir hendi, ' sem alþjóðadómstóllinn viðurkenni. Á þennan veg hafa íslendingar tryggt sér, að njóta góðs af allri þeirri þróun al- þjóðairéttar, sem kainin að verða obkur til hags í þessum efnum. Á hvern hátt er betur hægt að tryggja sér þá viðurkenningu, sem Alþingi hinn 5. maí 1959 lagði fyrir ríkisstjórnina að afla?“ ORÐ ÓLAFS JÓHANNESSONAR Sú viðurkenning sem hér er átt við tekur til réttar íslend- inga yfir landgrunninu öllu. í tengslum við þennan lögfræði- lega skilning þykir rétt að minna á það, sem prófessor Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins sagði í um ræðum á Alþingi um þetta mál 14. nóvember 1960, en það er á þessa leið: „— vissulega er það svo að smáþjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úr- lausn alþjóðadómstóls, því að sannleikurinn er sá, að smá- þjóð á ekki annars staðar frek- ar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðasamtökum og alþjóða stofnunum af því að hún hefur ekki valdið til að fylgja eftir sínum ákvörðunum eins og stór- veldin og þess vegna hefði að mínu viti hvert eitt spor í þessu máli átt að vera þannig undir- búið, að við hefðum verið við því búnir að leggja það undir úrlausn alþjóðadómstóls." Hér lýkur tilvitnun í orð Ólafs Jóhannessonar. HRAÐFARA ÞRÓUN í þessu sambandi vil ég leggja áherzlu á, að öll þessi mál eru nú 1 dieiiglunni ag eflga efitir að skýrast mjög á næstu misserum. Ef útfærsla fiskveiðitakmark- arina við ísland yrði nú lögð fyr ir alþjóðadómstól er mjög lík- legt, að dómur yrði ekki kveð- inn upp fyrr en að ráðstefn- unni lokinni. Sú hraðfara þró- un, sem nú á sér stað, styrkir okkar málstað. Tíminn vinnur fyrir okkur íslendinga, er ótrauður bandamaður. Ég hefi bjargfasta trú á því, að við hlijófiuim á næstu miisser- um aliþjóðaviðuiteenningu á rétti otokar til fiskve i ð il'ahdhelgi á landigrunnissvæðiaiiu ölfliu. Við islendingar höfum frá upphafi þessa máls fylgt þeirri stefnu að vinna að breytingum á alþjóðalögum varðandi fisk- veiðilögsögu. Þannig tókst að ráða niðurlögum þriggja mílna regfliunnar á Gemfarráðistefin- unni 1958 og enda þótt þar væri etoki gemgið formiliega frá 12 mílna víðáttu var þó ljóst, að yfirgnætfiandi meirihliuti þjóð- anna var fylgjandi 12 mílum, að visu með 10 ára umþóttunartíma. Var það þvií með stoð í þeim ár- angri, sem náðist með Genfar- ráðstefnunum 1958 og 1960 að 12 mílna lögsaga var ákveðin við ísland. Af íslands hálfu var aldrei fallizt á það á Genfarráð- stefnunni að 12 mílur væru há- mark fiskveiðilögsögu enda greiddi sendinefnd íslands at- kvæði gegn þeirri tillögu. Siðan hefur þróunin haldið áfram og hafa margar þjóð- ir fært landhelgi sína út fyrir 12 miílina mörk oig sumar langt umfram það. Óhætt er að full- yrða að nú á næstu misserum mun gefast gulilvægt tæikifiæri til að styiteja okkar aðstöðu, sem nota verður út i yztu æsar, með því m.a. að skýra málstað okk- ar ennfrekar, afla fylgis við hann og fá staðfesta afstöðu annarra ríkja á þeim fundum, sem nú eru hafnir og haldið verður áfram í sumar og á næsta ári. Enda er hér um að ræða lokaþáttinn í þvi starfi Samein- uðu þjóðanna, sem við íslending ar stofnuðum til á allsherjarþing inu 1949 er samþykkt var til- laga fulltrúa íslands, Hans G. Andiersens, að alþjóðalaga- niefindin tæki til meðifierðar i fyrirhuguðu starfi réttarreglur á hafinu í heild, þar á meðal um fiskveiðilögsögu og land- grunnsmál. Ég vil forðast að ýfa upp deil ur í þessu máli en íslendingum verður sjálfurri að vera ljóst inn tak málsins og efni án undan- bragða og áróðurs, sem þvi mið- ur vill blossa upp þegar kosn- ingar fara i hönd. Við eigum mikið verk að vinna með færustu vísindamönn urri okkar og sérfræðingum á Framliald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.