Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 Gunnar J. Friðriksson endurkjörinn formaður wuiuiar J. Friðriksson var endurkjörinn formaður Félags ís- lenzkra iðnrekenda. Hér ávarpa r iiamt ársþing félagsins í gaer, en meðal gesta við setningu þingsins voru forsætis- og iðnaðar- ráðherra, Jóhann Hafstein og Árni Snævarr, ráðuneytisstjóri iðnaðarráðu neytisins. ÁRSÞING. Félags íslenzkra iðn- rekenda 1971 hófst að Hótel Sögu I gær. Meðal gesta við þingsetninguna voru forsætis- og iðnaðarráðiierra Jóhann Hafstein og Ámi Snævarr, ráðuneytisstjóri og ávarpaði ráð- hetrna þingið. Gunnar J. Frið- riksson, formaður F.I.I., setti þingið og var Sveinn B. Valfells kjörinn fundarstjóri og Hans K. Ámason, fundarritari. I Féiagi ísienzkra iðnrekenda eru nú 184 fyrirtæld og fjölgaði um 14 á stðasta ári. Grnuiar J. Friðriks- son var endurkjörinn formaður félagsins. Framkvæmdastjóri þesis er Haukur (Bjömsson. i 1 setndngarræðu sinni rakti Gunnar J. Friðriksson m.a, þró- un hagvaxtar í iðnaðarrikjum V- Bvrópu og utm þróun iðnaðar- fratmleiðslíu hér á Itanidi sagði harrn m.a.: „Þá kemur eirmig í Ijóis, að aukning er almienn í iðn- aðiniutm og er ekki kunn-ugt um, að í neinni grein hafi verið um minnikun að ræða. — (Á árinu 1970, ininsk. MM.). — Á árinai 1969 v-ar einnig almtenn auknintg 1 iðnaðd nema í þeim grein-um, sem tienigdar eru byggingariðn- aði. Þær greinar hafa afltiur á móti sýnt auikninigu á Idðnu ári ag er því um verufega bót að ræða. Samkvæmt þeim upplýs- íniguim, sem fyrir liggja hj:á sam- tókun-um, virðiist vera útlit fyrir áframihaldandi aukningu á 1. árs fjórðungi þessa árs. t»á virðist einniig talsvert um fyrirætlanir um fj-árfestingar ef marka má af þeim fjöldia lánsumsókn-a, sem IðmLánasjóði hafa borizt.™ Síðan ræddi Gunnar ýms atr- iði í sambamdi við þróur. al- menns iðnaðar á Islandi og gat þess, að til þessa hefðu „eiin- unigis hin jákvæðu áhrif“ af EFTA-aðildiinni komið fram. I ræðu sinni sagði Gunnar J. Friðriksson m.a.: „Bf íslenzíkt atvinniuiSí á að blómigast og halida veliii í sam- keppni bæði utanlands og inn-an verður að gæta þess, að fram- 1-eLðslukositnaður hér á iandi sé eklki í veruillegu ósaimræmii við það, sem gerist í viðskiptallönd- um okkar. Það er því uiggvæn- iegt hver þróunin hefur verið í kaupgjalds- og verðJagsmálium hér á landi. Frá 1. nóvember 1969 til 1. nóvember 1970 var meðaikauphæíklkun um 30% og samfara því mikiliar hæklkanir á alilri aðkeyptri þjónustu við framiLeiðsliuifyrirtækin. Hinn 1. nóvem-ber sl var sebt á verðstöðvun og vísitölu h-ald- ið í skefju-m m-eð geysitegri ndð- urgreiðsl-u á nókkrum vörum, sem milkii áhrif höfðu á visitöLu framiflærslukostnaðar. Fsest iðn- fyrlrtæíki höfðu að fullliu reikn- að inn í verðl-ag á framieiðslu- vörum sinurn, þær kostnaðar- hækkanir, sem komnar voru til framikvæmda eða komu til fram- krvæmda efltdr setnin-gu verðstöðv unarlaganna. Er því svo komið, að afkoma þeirra heflur versnað mjög á árin-u þrátt fyrir það, að framlieiðsila iðnaðarins hefur aukizt verulega. Er því fyrirsjá- anilegt, að flj-öldi fyrirtækja stefnir nú beint í taprekstur, (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). með þeim uggvæmlegu aflteiðinig- um, sem slí-kt hlýtur að hafa fyrir fyrtrt-ækin sjiállf og þá, sem hjá þeim vinn-a. Það er iðniek- endum því mikið álhyggjueíni hver þróun verðlagsmáfa og kaupgjaiIdismáJla hiefur verið sið- ustu mánuðina og hiverrar þró- unar megi væmta á komandi hausti, þegar verðstöðvunarLögin renna úit og nýir kjarasamining- ar verða teknir upp.“ IÐNAÐARSPÁ TIL 1980 Forsætis- og iðnaðarráðherra Jðhann Hafstein rakti í ávarpi sínu þau iðnaðannál, sem af- greidd hafa verið á Alþingi í vetur og efltir á að aflgreiða nú síðusitu dagana. Sagði ráðfherra, að þegar rnálin væru könnuð, kæmi í Ijós, að iðnaðurinn væri mjiög mikiiivægur þáttur í lög- gjiöfinnd. Sagði ráðlherra ma„ að gera mætti ráð fýrir, að lög um tekjuskatt og eignarskatt verði samþýkkt áður en þingi lýkur, en með þeim lögum yrðu eflnd þau fyrirheit, sem ríkisstjórnin gaf um að LSLenzk iðnfyrirtæki yrðu, efltír þvi sem við verður komið, með svipaða aðstöðu og íyrirtæki annarra EFTA-landa. Þá ræddi ráðherran-n tengsl þau, sem kornizt hafa á milli i-ðnaðarráðuneyti'sins og UNIDO, iðnþróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hér var nýiega áflerð sænskur sérfræðingur UNIDO, sem gerði könnun á ístenzkum skipasmíðaiðnaðd og væntantegir eru síðar á þessu ári sérfræð- ingar í vefjar- fata- og máilmiðn- aði á vegum Norræn-a iðnþióuin- arsjóðslns fyrir Isdand. Ráðherrann fór nokkrum orð- um um m-engunarmál og sagði ríkisstjórnina hafa í undirbún- in-gi löggjiöf þar að lútandi, sem væntanlega yrði lögð flyrir næsta Alþingi. Kvaðst ráðherrann eklki kvíða því, að þessi mál yrðiu akki farsæHiega leyst. Ráðherrann kvaðst gteðjasit yfir því, hve ístenzkur iðnaðorr væri nú í mikilli sókn eftír nókk urn öldiudal hinna erfiðu á-ra 1967 og ’68. Sagði ráðherrann, að í iðnaðarráðuneytinu væri nú unn-ið að atihugun á iðnaðar- áformum fram i tí-mann; ann- ars vegar til 1974 og svo hirtis vegar til 1980, með Miðsjión af EFTA-aðiLd. Myndi skýrsla um þesisar athuganir vonandi koma að góðu gagn-i fyrir íslenzkan iðnað og alil'a stjómsýslu í land- inu. Að lokum óskaði ráðherra þingi Félags ístlenzkra iðnrek- enda alllra heilla í störflum þess og kvaðst vonast eítir áfram- haldandi góðu samstarfli við flor- vigisimenn ísilenzks iðnaðar. IH.NAíH R 18% AF ÚTFLUTNIN GS VERÐMÆTI Haulkur Björnsson, fram- kvæmdastjóri féiagsins, flutitl yfiriit um skýrslu stjórnar fyrir liðið starflsár og las upp reikini- inga félagsins. í skýrsliu stjórnarinnar kem- ur m.a. fram, að úAflLutnimigur iðnaðarvara nam á síðasta ári 2.370 milHjónium króna, seim voru um það bil 18% af heiiid- arverðmæti útlfllutnings en árið Framhald á bls. 21 Frá ársþingi Félags íslenzkra ið nrekenda 1971. Ársþing F.Í.I.: 184 fyrirtæki í Félagi íslenzkra iðnrekenda - Flateyjarbók Framhald af bls. 3 ekki svo fróðiir um sítík rit. Þú vildir nú ekki lýsa þei-m svolítið nánar? — Jú, þá sfculum við byrja á Fiateyj arbók. Hún er stærst allra íslenzkra handrita, sem varðveátzt hafai, 225 blöð eða 450 blaðsíður í siniii núver- andi mynd. Brotið er mjög stórt, svo að það haifa ekki fengizt nema tvö biöð úr hverju kálfífcinni. f afllla bók- ima h-afa farið 113 kálMskimin. Þeas má líkia geta tiil mairka um stærðina að prentað-a út- gáfan frá 1945 er í fjórum stórum biindum, alls 2070 biað síöur. En Flateyj arbók er ekfci aðeimis stór bók, heldur líka mjog fögur, vel skrifuð og val varðveitt og með skreyttum og lituðum upp- hafsstöfum hér og þar. — Efni FLateyj arbókar er fyrst og fremst sögur Noregs- kionunga, helduir Jónas áfram. En i-nn. í þær hefur verið aiuk ið ýrnsuim öðrum sögum o-g þáttuim, sem snertu á ein- hvem hátt ævi kxmumigamnia, eina og HaMfreðarsögu og Fóst bræðraisögu, en þær em tekrn- ar með aif því að söguihetj- unniar voru hi-rðmenn og sikáld kóng-annia, Ól-aifs Tryggvasom- -air og ÓLafs helga, Það viíliL svo tifl. að meira er buirunugt um upprunia og ferifl Plateyj- arbókar helduir en vemja er um gamlar skirmbæku-r. — Fremst í bókinmi er formáK, sem segir frá fynsta eigainda henniar og skrifurum. Hún ar riltuð fyriir stórbóndann Jón Hákomiaraom. í Viðid-alstuinigiu, að því er viirðíst að nmesbu leyti árið 1387. Skriflarar vonu prestar tveiir, Jón Þórðairsoin o-g Magniús Þórhallllsson, o-g er tekið flram að Magnús haifi lýst alla bókina, það eir að segja skreytt upphaflsstiaifíina Um sögu Flateyjairbókar er fyrat lítið viitað með vissu, en á 17. öld var ’nún í eigu Jónis Finnssonar bónd/a í Fiat- ey á Breiðafirði, og hanm get- ur þesis í áletrun fremst í bók immi að hanm hasfi femgið h-ama að gjöf frá föðuirföður sír.um, Jóni Björmssyni, sem Mka bjó í Flatey, en þeir nafna-r voru stórættaðiir m-enm, komin- ir í beimtain karillegg af B-irn-L ríka Þorffeifssyni. í gömiltwn aniniál segir svo við árið 1647: „Visiiteraðfl M(agister) Brynj- ólflur &vedm®soin í þriðj a simm um Vestfjöirðu o-g messaði að Flabeyjairkirkju á Breiðafirða 12. sd. eftir trimiibartiis. Þá skenkti Jón Fiinosson þar bisk upimum kóngabókina gömlu. sem lemgi lá í Flatey og hams lanigfeðgar átt höfðu“. Brynj- ólifuir biskup sendi síðain bók- inia Friðrdfci kóngi þriðj a, sa-mkvæmt eimdregnujm fyrir- mælium koniumgs um aifband- imgu handirita og þess vegna má með mikflum rétti tíita á FLateyj arbók sem íslemzka ríkiseign. Þessi bók h-eflur bæði fyrr og síðar verið í meiri metum en önimur Ls- lenzk hamdrit. Bamdaríkj-a- menm vildu fá hama léða á heimssýnimguoa í Chioago 1893 og buðust til a-ð senda eftiir hernni harskip og iláta vopnaða verði gæta harvmar dag og nótt; en damskia srtjórm- im þorði ekki að leggja bók- ima í sLík-a hættu. Og þegar Etj niar Mu-nks-gaard byrjaði að gefa út ljósprentamir bandrirt- anma, þá valdi hamn Flateyj- arbók sem fyrsta bindið. Hún kom út Alþimgsíhátíðarárið 1939. — En Koniungsbók? Hvað er þá -að segj-a -um útLiit henm- ar o-g inmihald? -— Komiumggbók er aftur á móti ekki fyrst og frems-t m-erkií-eg vegna ytra búniimgs, heldniir vegna efinisims. Hún er aðaflhandriit Eddúkvæðamm/a, og mörtg þeiinra eru hverg-i varðveiitt mema þar, þamrnig að ef þetrta handrit hefði glat azt þá hefði það verið óbært- anílegt tjón fyrir ísilenzkar bókmennitir — og rauimar bók- menntir alls heimsiinis. Þess vegna er ekbert ísilenzkt handrirt dýrmætara en þessi bók, þótt hún láti ekki milkið yfir sér. Fremsit í handritir.u er Völluspá, og svo kooma Hávamál. En þetta er eíma hamdriit þeirra sem til er. Og þarnnig mætrti lenigi telja. — En hvers vegna er hún köiluð Komunigsbók? — Bókin befur verið varð- veirtt í Koraumigfliega bóbasafin- irau í Kaupmanmahöfin, einis og rauiraar Flaiteyjarbób og mörg fleiri ísíenzk handriit. Brynjólfur bisbup eignaðist Mba þetta handrit og sendt það Friðirilbi boraungi þriðja. Sú venj-a bomst á að balla sium handrilt í Konuraglega saiflnáinu Koraungsbæbur, eimibum tifl aðgreimiiragar frá bairadritum í öðrum söflnum. Þairunig er til Komungsbób Snomra-Eddu og Koruumgsbób foirmu llagamma, Grágásar. En þegar tafliað er um Konungsbób eða Codex Regiug án frebari sfcýrimigair, þá sfciílja alflúr að átt er við þes»a bób, seni er frægust þeirra allra. Það hefur oft verið dedllt um uppruma Eddu bvæðarana, hvar þam vænu fyrst færð í letur. Sumír haltía að þetta hafli gerzt úti í Noregi eða jafnvel í eran fjarflægari löindum. En möirg þessaira bvæða eru sararaan- flega ort hér á landi, og önmiur hafla að mimnsta bosti varð- veitzt og mótazt hér, Þau hiafla verið fyrirmyiradiir siumira beztu ljóða okfcar á seirarai tímuim, bvæða Bjairraa og Jón- asar. Það er þess vegna sér- stablega mibills virði að þetta handrit sfculi niú borraa heim. f því er fólgin óbeim viður- keninimig á þeiirri staðreynd að Eddubvæðiin enu ísflienZk. — Þegar þið mú fáið þessar tvær dýrmætu bækur í næsta mániuði, hvað gerið þið vtð þær? — Við muintum setja þær í handriitageymslu okbar. Hún er tillbúim og mjög vönduð, gerð úr garðii einis og bezt er hægt a-ð gera slík-a geymsiLu. Hásfcóliinm á að taiba við hiamd riibumuim, en mium sáðam flela þau Handritastofnuin til varð- veizLu. Ég geri ráð fyrir að hamdriit-in verði sýrad almienm- iihgi, þegair þaiu boma, þórtit ég haifli reyradar ekbi beyrt neiitt um það tafliað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.