Morgunblaðið - 02.04.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.04.1971, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 . . 51 . . hei-lan kviðdóm. Þú verður að geta sannað, að hann haíi sent bróður sínum kassa af skotum, vel vitandi, að eitt skotið mundi s[)rengja byssuna og drepa onanninn. — Ef ég nú væri í þínum sporum, skyldi ég ekki flýta mér ailt of mikið. Sönnunin, sem þú leitar að hilýtur að koma á daginn fyrr eða seinna. Ég mundi nú fara að eins og hér segir: Kluikkan er nú rúmlega fjögur. Þú hefur nœgan tiíma til að fara til Woolwioh og spyrj- ast fyrir um þessa grisju. Ég býst nú ekki við, að þú verðir mikils vísari, en það er bara ekki vert að vanrækja nein smáatriði. Svo ættirðu að fara á bió og hvíla þig vel í kvöld og nótt og fara svo til Lyden- bridge snemma í fyrramálið. Þú hefur ekki nema gott af að vera þar yfir heligina og þú getur raett málið við hann Appleyard vin þinn. Jimmy tók þessari fyrirskip- un með þakklæti. — Það er af- skaplega fallegt a-f þér að taka þetta svona rolega, sagði hann. — Mér finnst ég sé búinn að heimska mig svo ræíkilega á þéssu, að ég ætti skilið að verða lækkaður niður 1 óbreyttan liðs mann, ef ekki annað. Ég ætla þá strax til Woolwich. En, vel á minnzt, ég ætla að gefa þér heimildsfangið hans Arthurs í Catford. Þegar Jimmy tók að leita í véskinu sinu, rakst hann á merk in sem hann hafði skrifað upp úr ættarbiblíunni. Hanslet leit á hann forvitinn. — Hvað í dauð anum ertu með þarna? sagði hann. — Það eru þessi merki, sem ég var að tala um við prófessorinn hérna um kvöldið, sagði Jimmy. — Hann langaði að sjá afrit af þeim, eins og þú manst. -— Þá ættirðu að fá mér það. Ég er boðinn í mat hjá honum í kvöld. Þá getiur hann fengið eitthvað að tala um, býst ég við, þvi að sjiálfiur hef ég víst held- ur lítið til að vekja áhuga hjá honum. Jæja, af stað með þig og farðu ekki að verða niðurdreg- inn út af þessu, hvað sem öðru líður. Jimmy fór ti'l Woolwich með Jestinni og hitrti lyfsalann í búð- inni, sem hafði sent frá sér kass ann með grisjunni í. Hann sýndi honum bögguilinn, benti honum á sendingardaginn og spurði hann, hvort hann gæti gefið nokkrar frekari upplýsingar. — 27. maí, sagði liyfsalinn, dræmt. — Það er nú orðið býsma langt síðan. En ég skal sjá, hvað ég get. Bíðið þér andartak. Hann fór út og kom afrtur með einin aðstoðairmainn siinn og sýndi honum böggulinn. — Er ekki höndim þín á þess- um merkimiða: Tom? spurði hann. — Jú, það er höndin min, svar aði hinn hikiaust. — Þessi böggull var sendur héðan 27. maí, sagði Jimmy. — Minnizt þér þess að hafa gengið frá honum og skrifað ut- an á hann? Aðstoðarmaðurinn hristi höf uðið. — Það get ég ekki sagt, sagði hann. — Ef ég vissi, hvað í homum er, gæti það kannskii minnt- mig á það. Jimmy opnaði böggulinn. - - Gerið svo vel, þarna getið þér sjállfur séð það. Hinm maðurinn athugaði grisj- una vandilega og var hugsi. Ég mimhist þess óljóst, að einhver kom bingað og keypti svoma grisju og bað mig að ganga frá henmi, sagði hann loksims. — Það var fyrir all-löngu, en hvort það var 27. maí þori ég ekki að fuliliyrða. -—• Munið þér nofckuð ef'tir manninuim ? — Það var ekki neinm af föst um viðskiptamönnum okkar, er ég viss um. Og ég heíd það hafi verið karlmaður en ekki kona, þó að ég þori nú ekfci að full- yrða það. Það er svo lamgt um liðið og ég beí sjálifsagt afigreitt hundruð maimma síðam. — Þú mannst nú venjulega vel eftir fóliki, sagði yfirmaður hans uppörvandi. — Gefurðu ekki sagt okkur meitt meira? Tom hristi höfuðið. — Nei, það get ég ekki. Hafd búðin verið full af fólki, get ég ekki hafa tekið mikið eftir hverjum einstökum, sízt ókunnugum manni, sem lítll Mkdndi eru til, að kEemi aftur. En mig hálfminn ir, að hann talaði eitthvað um skip, enda þótt ég sé ekki viss um það. Og Jimmy varð að gera sér að góðu þessar óful'lkomnu upp- lýsingar. Það sem eftir var kvölidsins fór hann nátovæimilega eftir fyrirmælium Hanslets. Hann fór í bíó í tvo kiukku- tíma og tókst að gleyma ölilum fliækjunum í Famingcotmálinu við að horfa á myndína. Síðan fór hann til Scotland Yard og heyrði þar, að ekkert hefði frétzt til Benjamiíns. Loks fór hann heim og snemma í rúmið, til þess að geta náð í morgun- lestina tii Lydenbridge. Meðan þessu fór fram, sat Hanslet hjá dr. Priestley, efltir ágætis kvöldverð. Þarna var lika annar gesfcur, Oldland læfcnir, sem starfaði mi'kið í Kensington. Að venju hafðd sam Ilrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú ert í tímahraki og dálítið þreyttur núna. Nantið, 20. apríl — 20. mal. I>ú færð upplýsingar dálítið seint til að þær komi að gagni. Tvíbúrarnir, 21. inaí — 20. júní. Þér skjátlast við fyrstu sýn, en finnur heppilega lausn á mál- unura. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Reyndu að fá það bezta út úr öllu starfinu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú ætlar að vinna upp allt í einu, og það lánast. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ýmsar ástæður eru þess valdandi, að þér er sinnt meira en ella., V'ogin, 23. september — 22. október. Þú ættir að reyna að vinna dálítið vel í dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Upplýsingarnar eru ekki nægilega góðar. Bogmaðurimi, 22. nóvember — 21. desember. Starfið er í föstuin ramma, og það dugir. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Komdu öllu í gang, og gættu þess, að þér sé þakkað starfið. Gerðu ekkert nema vinna einn að því verki. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Gerðu ráð fyrir vinnutapi og hverskyns töfum á næstunni. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Góð samskipti eru höfuðatriði. ADAMS-FOT WINSLOW SKYRTUR STÖRKOSTLEGT BINDAÚRVAL MIKIÐ ÚRVAL AF PEYSUM DÖMUPEYSUR, HERRAPEYSUR VESTI, ERMALAUSAR PEYSUR LANGERMAPEYSUR. TÍZKUVERZLUNIN ADAM VESTURVERI — SÍMI 17575.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.