Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 21 Aprílgabb franska n 1 varpsins:j EBE-lönd taka ' upp vinstriakstur Parls, 1. apriíil — NTB — FRANSKA rí'kisú'tvarpið skýrði hliusitiendum sinum £rá þvií í morgun, að Bflnaihags- bandaliagsliöndin sex hefðu orðið á eitit sátt um að breyta yfir í vinsttri handar akstur í löndiumum ölilum eins oig er í Bretlandi. Var þetta sagt gert tiil að koma til mióts við óskir Breta og sýna velviiija EBE í þeirra garð. Sagði þul- ur ú'tivarpsins, að engu að síð- ur hafðu orðið um þetta mjög heitar umræður í ráðherra- nefnd EBE og hefði fundur staðið í samfileytt fimmtán stiundir, áður en saimikoimiulag náðist. l>á var Oig útvarpað viðtöl- um við nokkra Lundúnabúa, sem lýstu áneegjiu sinni með þessa ákvörðun Bfnahags- bandalagsrikjanna. Hlustend- ur voru siðan hivattir til að hrinigja til útvarpsins oig tjá skoðun siina á máliinu o^g var sagt að franski upplýsinga- málaráðherrann myndi svara spurninigum um málið. Upplýst var nofckru síðar að þetta hefði verið framlag útvarpsins franska í tiLefni dagsins, 1. apríl. - F.I.I. Framhald af bls. 14 1969 var iðnaðarútfliutningur uim 10% af heildarútfliutninignium. Iðnaðarútfilu'tnin-gurinn skipt- iist sem hér segir: Millj. kr. 1969 197« Á1 og áimelimi 519 1.708 Loðsútuð skinn og húðir 81 166 Niðursoðnar og niðurlagðar sjávarafurðir 123 143 Kísilgúr 65 127 Prjónavörur úr uffl 86 101 Ufflarlopi og uffliarband 14 32 Pappaöstejur 16 31 Ulilarteppi 21 21 Ýmsar iðnaðarvörur 34 41 959 2.370 Hér fyrir u.tan er útfllutning- ur á ýmsum vörum, aðallega ýmsum smávörum, svo o.g ósund urliðaður útflu.tningur tii Fær- eyja, Grænlands o>g i skip. Heildaraukning á útfflutningi iðnaðarvara nam 1410 miMj. kr. og ef ál og á'limetoni er undan- skilið er aukninigin úr 440 millj. kr. í 662 millLj. af hutndraði. kr. eða um 50 Úbflluífctar iðnaðarvörur markaðsviæðum: Millj. kr. eftir EFTA 1.234 52,1% E.B.E. 804 33,9% U.S.A. 144 6,1% A-Evrópa 173 7,3% Önnur lönd 15 0,6% 2.370 100,0% Framkvæmdastjóri tjtfliutn- dngsisikrifstofu F.l.I. er Olifur Sig- urmundsson. Niðursitöðutölur á rekstrar- reiiknimgi Félags ísienzkra iðnrek enda voru 4.425.619,65 krónu.r og á efnahagsreikniinigi 2.690 þús- und krónur. — O— Síðan var lýst kjöri stjórnar og var Gunnar J. Friðri[ksson endiurkjörinn formaður félags- ins, meðstjórnendur voru kjörn- ir Kristinn Guðjónsson og Hauk- ur Eggertsson en fyrir eru Pét- ur Pét u rsison og Davið Sch. Thor steinsson. Varamenn voru kjörn ir: Björn Þorláksson og Björn Guðmundsison. Enidurskoðendur voru kjörnir: Bjami Kristinsson og Hjalti Geir Kristjánsson og til vara: Hilmar Viilhjálimsson oig Kristján Friðriksson. Á fundinum í gær voru ákveðn ir tveir starfsihópar fyrir fram- haldsifund í dag: um sfcattamál og þróun efinahagsmála. t gavr sátu þimgfluffltrúar síðdegishóf í Iðnaðarbankahúsinu. 1 dag verður fundi halidið áflram klukkan 12 og verður fundarstjóri Bjarni Björnsson. Matbhías Á. Mathiesen, forseti neði'i deildar Allþinigis, flliytur er- indi um skattamál en að því Hotonu verða niðurstöður um- ræðuhópa teknar fyrir. Áætlað er að þinginu ljúki síðdegis í dag og býður forsætis- og iðnað- arráðherra Jóhann Hafstein þinigfu'lllitrúuim tiil siðdegishófs i Ráðherrabústaðmum að þingi loknu. Rautt kver handa skólanemendum SÍNE — Samband íslenzkra námsmanna erlendis hefur gef- ið út á íslenzku litla danska bók, sem nefnist „Rauða kver- ið handa skólanemum". Mark- mið kversins, er að áliti SÍNE, „að vekja skólanema til vitund- ar um stöðu sina og rétt og efla baráttuna fyrir skólahaldi, sem tekur mið af þörfum og áhuga- málum nemenda en ekki af gömlum vana, úreltum hefðum og pólitískum fordómum:“ Kverið skiptist í 4 megin- kafla: Kennslan, kennararnir, nemendurnir og kerfið. Hefur það að geyma margs konar upp lýsingar um þau daglegu vanda mál, sem steðja að ungu fólki. Svo að tekin séu dæmi á víð og dreif úr kverinu, segir m.a. um kennarana: „Menntun kennara hefur fram til þessa miðað að því að veita þeim sem mesta sérþekk- ingu. Þeir hafa lært reiknings- aðferðir, langar romsur af landa fræðinöfnum, töluvert í sögu, en mjög lítið um hvernig á að miðla öðrum af þessari þekk- ingu. Þeir hafa líka lært ýmis- legt fræðilegt um börn, en þeir fá alltof lítið að sannprófa kenningarnar áður en þeir hefja feril sinn við skólann. Þess vegna má búast við að ungir kennarar, sem nýkomnir eru frá námi, viti ekki almenni lega hvernig þeir eiga að haga kennslunni. Margir kennarar hafa til- hneigingu til að varpa sökinni yfjr á aðra, ef eitthvað fer úr skorðum. Þeir búa sér til heilar kenningar um óstýrilæti barna og unglinga, kenna slæmum vinnuskilyrðum, skólastjóra eða foreldrum um allt. Þessir kenn- arar eiga bágt. Það eina, sem getur orðið til þess að þeir end urskoði afstöðu sína, er að þið bjóðið fram hjálp ykkar við að kippa hlutunum í lag.“ Um próf segir í Rauða kver- inu handa skólanemum: „Prófvérkefni eru oft rangt samin. Þau sýna kannski hvað þið kunnið utanað, eða hvað hefur verið barið inn í hausinn á ykkur. En þau sýna sjaldan, hvort þið getið hugsað, eða hvort þið getið komizt að niður stöðu á eigin spýtur.“ Loks segir m.a. um kynlíf í Rauða kverinu handa skóla- nemum: „Fólk sefur saman af mörg- um ástæðum." Rauða kverið handa skóla- nemum var fyrst gefið út í Dan mörku 1969, en hefur síðan komið út á öllum Norðurlönd- um, Þýzkalandi, Hollandi og Frakklandi. í Danmörku er nú komið út annað rautt kver — handa kennurum. Talsmenn SÍNE sögðust ekki hafa tekið ákvörðun um útgáfu þess, enda er íslenzk kennarastétt það fá- menn að vafamál er að grund- völlur sé fyrir útgáfunni. F ataf ramleiðendur í kynnisferð til Noregs í SKÝRSLU stjórnar Félags ís- lenzkra iðnrekenda, sem lögð var fram á ársþingi félagsins í gær, kemur fram, að 17. apríl n.k. verður farin kynnisferð til Noregs á vegum F.Í.I. og er ferð þessi sérstaklega ætluð fataframleiðendum. Þá eru fyr- irhugaðar tvær aðrar kynnis- ferðir á þessu ári og verður sú fyrri fyrir húsgagna- og innrétt ingaframleiðendur til Noregs. í fataframleiðendaferðinni verður dvalið í Osló og á Sunn mæri í 8 daga og skoðaðar verksmiðjur og stofnanir, sem starfa fyrir fataiðnaðinn norska. Er búizt við að þátttakendur verði milli 20 og 30. Iðnþróunar — A-Pakistan Framhald af bls. 2 ins í da.g: „Al'lt er nú með kyrr- um kjörum í öMum S'tórborgum í Austu'r-Pakistan, einmiig í Dacca og Chittagonig, og hvergi í land- inu hefiur komið til átaka.“ Nokkur ágreiningur er fcom- inn upp mfflffl yfirvalda á Ind- landi oig d Pakistan. Tleldur Pafc istanstjóm þvi fram að sveitir vopnaðra Indverja hafi farið yf- ir landamærin in.n í Austur-Pak- istan. Hefur talismaður utanrífc- isráð'uneytis Indlands borið þess ar freginir til baka. Fréttamenn í landamærahér- uðunum gefa i skyn að eittihvað sé hæflt i ásökunum Pakistan- stjórnar. Segja þeir að indversik- ir umgliingar fái að fara að vild yfir landamærin til Austur-Pak- istan, en að þeir virðist alllir ó- vopnaðir. Efltir opinberum heim- ildum er haft að indversfc yfir- völd muni ekfci gera neitt ti.1 að hindra fierðir sjálfboðal'iða, sem vilja fara til Ausitur-Pakistans. „Ef að því kemur að stjórnin þarf að hafa einhver afskipti af þessu máW, munum við ekki gera neitt til að bæla niður skoð anir einstakfflnga," sagði talsmað ur indverstou stjórnari.nnar. „Þetta er frjálisit riki,“ bætti hann við. „Á dögum spænsitou borg- arastyrjaldarinnar fiór fjiölidi manna þangað frá ýmsum Evr- ópulöndum, og hópar Bandaríkja manna hafa komið til annarra ríkja undir svipuðum kriiigum- stæðum. Á sama grundveffld hafa íbúar Indlands al'gert frelisi til að mynda sér eigin skoðanir.“ — Mótmæli Framhald af bls. 1 ríkisstjörnarinnar varðandi Viet- nam, en einnig frá frjál'slynd- um samtökuim og samtökum ró' tækra vinstri manna. Halda vinstri menn því fram að Caliey hafi verið dæmdur tiil að forða yfiirmönnunium, sem bera ábyrgð á þeim fyrirskipun- um, er hann fylgdi. Blöðin New York Times og New York Daily News gera Calley-málið að um- ræðuefni i dag og bera fram þá spumingu hvort ekki sé ástæða til að leita þeirra, sem ábyrgð- ina bera á ódaaðisverkunum í My Lai í röðum hærra settra for- ingja hersins. Segir N. Y. Times að dómurinn yfir Calley geti hvorki skotið bandarísku her- stjórninni né þjóðinni umdan söik og ábyrgð. Verði dómurinn yfiir CaMey staðflestur getur liðsforinginn átit von á náðun í fyrsta lagi eft- ir tiu ár, nema forsetinn geri þá ráðstafanir til að mil'da dóan- inn. Lýst eftir öku- manni VW EKIÐ var á roskinn mann í fyrradag stundarfjórðungi fyrir klukkan 13 á Hverfisgötu við Klapparstig. Ökumaður bílsins talaði við gamla manninn á slysstað, en hann taldi sig þá ómeiddan. Síðar kom í ljós að maðurinn er axlarbrotinn og er hann nú rúmliiggjandi. Rann- sóknarlögreglan óskar eftir að ná tali af ökumanninum, sem ók blsáum Volfcswagen. sjóður hefur veitt félaginu nokk urn fjárhagslegan styrk, þannig að kleift reyndist að bjóða 4 fulltrúum frá viðkomandi laun- þegasamlökum í ferðina, enn- fremur fulltrúum frá bönkum og yfirvöidum. Þá hefur verið undirbúin kynnisferð til Noregs fyrir hús gagna- og innréttingaframleið- endur og eru líkur á að hún verði farin' seinni hluta maí- mánaðar. Þriðja kynnisferðin fyrir aðra framleiðendur er fyr- irhuguð í haust og verður senni lega farið til Svíþjóðar og fleiri landa. — Husak Framhald af bls. 2 íu, að reka fleyg milli flokka okkar og þannig grafa undan vináttu ríkja okkar.“ Var þess- um orðum Husaks fagnað með langvarandi lófataki. Nokkvir ræðumanna lýstu stuðningi við „Brezhnev-kenn- inguna" svonefndu um forustu- hlutverk Sovétríkjanna innan samtaka kommúnistaríkja Austur-Evrópu. Vakti það því nokkra athygli að tveir ræðu- manna, þeir Eni'ico Berlinguer varaformaður ítalska kommún- istaflokksins og Nicolae Ceau- cescu leiðtogi rúmenska flokks- ins, stóðu upp til að lýsa yfir nauðsyn þess að hver flokkur fyrir sig væri sjálfstæður og öðrum óháður. Benti Berlinguer á að ítálski flokkurinn vildi nána samstöðu með flokknum í Sovétríkjunum, „en það þýðir ekki að við viljum skrifa undir gjörðir allra annarra sósíalista- ríkja eða kommúnistaflokka í nútíð og framtíð. Alþjóðastefna okkar byggist á viðurkenningu á fullu sjálfstæði hvers lands og hvers kommúnistaflokks,11 sagði hann. Ceaucescu sagði að kominn væri tími til að taka upp nýtt form samskipta sósíalistaríkj- anna, byggt á sjálfstæði ríkj- anna, jafnrétti og afskiptaleysi annarra af innanríkismálum hvers lands. Margir þingfulltrúar voru fjarverandi í dag vegna ferða- laga úr borginni. Talið er að Alexei Kosygin forsætisráð- herra ávarpi flokksþingið á mánudag. Átti hann samkvæmt áætlun að flytja ræðu sína í dag, en ræðunni var óvænt frestað í gær og hefur engin ástæða verið gefin fyrir frest- uninni. — Kennara' háskóli Framhald af bls. 12 minni hyggju betur varið til miargra anmarra hluita. Jón Þors'teinsson kvaðst aldrei haifa heyrt um það geitið að barna kenniairar hefðu ekki næga mennt un til þess að kenna börnum. Það væri rætt um stjórnteysi og agalieysi, en ekki menmtunar- skort. Við megum ekki bara h'l'usta á orð skóliasitjóra, kennai-a og sálfræðinga um þetta efni, heldur verðum við að hliusta á foreldrana, sagði Jón Þorsteins- son, og hver hefur spurt þá álits á þessu frumvarpi. Þingmaður- inn sagði, að óþarfi væri að hafa tvo háskóla. Ef við eigum að stofima annan háskóla núna, mæfiti leiða hugann að fleiri há- skólum. Koma ekki fram kröfur um verzlunarháskóla, tæknihá- skóla o.s.frv. Við erum komnir á hættulega brauit. Þefita frum- vairp er uppfullt af snobbi og tifldri. 1 því er jafnveil gert ráð fyrir fleiri stöðurn en við Há- skðla ísilands og það virðist sem höfundarnir hafi ætlað að gera þessa stofnun að marfcaðstorgi hégóman.s. Ég tel jafnvel, að þeir fjármunir, sem í þennan skó'la á að verja, væru betur komnir í vasa skaittgreiðenda. Gils Guðimmdsson minnti á, að menntamálanefnd efri deildar hefði klofnað i fjóra hluta. Sú staðreynd sýndi tvennt. Annars vegar mismunandi hugmyndir um ágæti þessa frumvarps. Ýms- ir væru vantrúaðir á, að öll þessi mál hefðu verið skoðuð ofan í kjölinn. Málið sýnir einnig, að nú á siðustu dögum þiwgsins veiitist þingnefndum erfitt að gaumgæfla mál, sagði Giiis Guðmundsson. Ég geri i'áð fyrir, að nefndarálit- iin hefðu orðið færri, ef' þing- nefndin hefði hafit meiri tima til umráða. Ég er samþykkur þeirri meginhugs'un, sem fram kemur í frumvarpinu, að það sé nauð- synlegt að auka mennitun kenn- ara. Aftur á móti tel ég, að ástæða hefði verið till að afchuga það mun rækilegar, hvort þarna er farin rétta leiðin að taka þetta stóra stökk nú. Ég tel, að ekki hafii verið færð fullgild rök fyr- ir því að stofna eigi nýjan há- skó'la fremur en að efla þá deild við Háskóla íslands, sem veitir kennaraefnum menntun. Ég tel hætfcu á, að Kennaraháskóli ís- lands verði annars flobks háskólt og ekki sambærilegur við þá deild háskólans, sem veiitir kenn- araefmim menntun. H afnfírðingar — Carðhreppingar 03 NAGRENíMI. í hátíðarmatinn nýslátraðir aligrísir á mjög lágu verði. Kótelettor á 350 kr/kg ^ lærisneiðar 350 kr/kg lasri 190 kr/kg. bógur 160 kr/kg. úrbeinaður bógur 175 kr/kg. reykt læri 250 kr/kg. pannerað flesk 194 kr/kg. grisamörbrað 520 kr/kg. grísainnmatur Ennfremur grísakjöt i heilum og hálfum skrokkum á 175 kr/kg. Úrvals nauta- og alikálfakjöt í bógsteik (bautsteik), grillsteik, tibonsteik og fille. snitchel. gúlla og buff. Úrvals folaldakjöt i gúllas og buff. Nýhamflettur lundi á 23 kr. stlc. ennfremur rjúpur á 175 kr. stk. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIO ER MEST OG KJÖRIN BEZT. NJÓTIÐ OKKAR ALKUNNU ÞJÓNUSTU. — NÆG BÍLASTÆ3I. SENOUM HEIM — VERIÐ VELKOMIN. HRAUNVER ÁHaskeiði 1V5 Sími 52590 tvær linur og 52790.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.