Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 19T1 31 hieimsmetið átti hann sjiálifur og var það 187,5 kg. Sámanllaigt iyfiti Johansison 525 kg. í keppn inni. N ORÐURL AND AMET Nýlega setti Arne Norbaok, Sviþ.jóð, nýtit Norðu rlandamet í liyft i nigum fjaðurvigtar. Lyfti íhann 355 kg. 30. HEIMSMETIÐ Rússneski lyftingamaðurinn Vasily Alexejev setti nýlega sitt 30. heimsmet í lýftingum, er hann pressaði 223,0 kg. á móti sem fram fór í Vin. Sjálfur átti hann eldra heimsmetið sem var 22,5 kg. Alexejev setti sitt fyrsta heimsmet fyrir 15 mánuð- um. • • CAMBKIDGE VANN KÓÐURINN í hinni árlegu róðrarkeppni Cambridge og Oxford háskóla á Thames-ánni siigraði Cambriclge með yfirburðum að þessu sinni, — var u«n 10 bátslengduim á und ain Oxtford. Náði róðrarsveitin einum bezta tímanum sem náðst hefur á vegalengdinni sem ró- in er, frá Putney til Mortlake, réri á 17,58 mínútum. Þetta var í 112. skiptið setrn róðrarkeppnin fór fram og var þetta í 65. skiptið sem Cam- bridge vann, og einnig fjórða Skiptið í röð. Eva Twedberg frá Svíþjóð tal- in bezta badmintonkona i heimi. BADMINTON Flestir fremstu badmintonleik menn í heimi tóku þátt í hinni svokölluðu „AIl England" keppni sem fram fór í London, enda mót þetta talið óopinber heimsmeistarakeppni. Helztu úr- slit í keppninni urðu: Einliða- leikur karla: Rudy Hartono, Indóneslu sigraði landa sinn Muljadi í úrslitaleik 15-1 og 15- 5. Einliðaleikur kvenna: Eva Twedberg, Sviþjóð sigraði Anne Berglund, Danmörku i úrslita- leik 11-3, 6-11 og 11-2. Tviliða- leikur karia: Gunalen og Goo Beem Malasíu sigruðu Hartono og Gunawan írá Indónesíu 15-5 og 15-3. TViliðaieikur kvenna: Tagaki og Yuki, Japan, sigruðu Gilks og Hashman frá Englandi 15-10 og 1813. Tvenndarkeppni: Ulla Strand og Svend Pri, Dan- mörku sigruðu Gilks og Talbot Engiandi 15-12, 8-15 og 15-11. Hartono — bezti badmintonleik- maður í heimi. Þrír liðsmanna Dana tilkynna forföll — í landsleikjunum gegn íslendingum DANIR eru nokkuð uggandi um sitt gengi í landsleikjun- um við íslendinga í hand- knattieik um helgina, þvi þrír af þeim ieikmönnum, sem vaidir höfðu verið í danska landsliðið, hafa tilkynnt að þeir geti ekki tekizt keppnis- förina á hendur. Eru þetta þrír af þekktustu mönnum liðsins. I>eir, sem afboð hafa sent, erti: Flemming Hansen, mark- hæsti leikmaðnr I. deildarinn- ar dönsku í vetur. Kveðst hann ekki hafa efni á að tapa vinnu svo lengi sem ferðin stendur. I hans stað hefur ver- ið valinn Kjeld Andersen frá Stjernen í Óðinsvéum. Carsten I.und, HG, einn af kiuinustu ieikmönnum Dana, fær ekki frí frá vinnn sinni til fararinnar. I hans stað hef- ur verið vaiinn John Hansen, sem leikur nú í fyrsta sinn í A-landsliði, en skaraði framúr í unglingaliði. Hann er 21 árs. Þá er Jörgen Vodsgaard, Arhus KFUM, meiddur á hné og ekki fær um að keppa. I hans stað fer félagi hans, Klaus Kaae, einnig kunnur leikniíiður. Er við ræddum við heimild- armann okkar í Kaupmanna- höfn í gær, kvað hann það fullvíst að þessi forföll myndu veikja danska liðið. Sjálfboðavinna hjá FH FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar við nýjam íþi-óttavall í Hiafnar- fiirði. Er sá á FH-svæðiniu skamm t frá Kefiavrkuirvegimuim og á að koma í sitað malarvall- arins á Hvaíeyrarholti, sem orð- inin er mjög léíeguæ. Ætliunin er að hafa völl þónnam tfflbúinn áð- ur en deildairkeppnin í knatt- spyrnu byrjar í sumar, en bæði Hafnarf jarðarliðin leika 12. deild. Um helgiina miunu FH-ktgar starfa við gerð vallarins í sjálf- boðavinnu og eru umgir og gaml- ir félagar beðnir að mæta á FH- svæðinu kl. 13 á lauigardagimn. íslenzka liöið valid; Einn nýliði í landsliðinu Olafur Benediktsson markv. Viðar leikur sinn 25. landsleik EINN nýliði verður í íslenzka landsliðinu, sem mætir því danska á sunnudaginn. Er það hinn ungi og efnilegi markvörð- ur úr Val, Ólafur Benediktsson, og má með sanni segja að hann sé vel að vali þessu kominn, þar sem hann sýndi mjög góðan Ieik með Valsliðinu í vetur, og stóð sig einnig með mikilli prýði í unglingalandsleikjunum á dögun- um. 1 þassiuim leik nær Viðair Sím- onarson úr Haukum einnig 25 landslieikjamarikiniu, og mium verða heiðraður fyrir mieð gulil- úri, svo sem venjan er hjá HSÍ. Leikmemn íslemzka liðsins verða þessh': Nr. 1: Birgir Finnbogason, FH, hafur leikið 13 lanidslieiíki og verið einn af traiuistuistu ísd'enzkiu reuark- vörðuinium Sl. ár. Stóð Birgir sig t. d. af stakri prýði í úrslitaleik FH og Vals utm íslandsmeistara- titilinn á dögunum. Nr. 12: Ólafur Benediktsson, Val. Setm fyirr segir er hamn eini niýliðmn í íiðiniu, en hann hefur Breiðholts- ^__ hlaup IR BREIÐHOLTSHLAUP ÍR, sem fram átti að fara 21. mairz stt. en firesita vairð vegna veðums þess, sem þá gékk yfir Reykja- viik og raágreíiinii, fer fram n. k. sunmudag þamri 4. apríil og m'uin hefjaiat, e'iirus og öllfl. hlaiupim, kl. 14,00. Siíðan l’íðiur aðeimis vifea tfl mæsta hilaiups, því 5. Breiöhol'ts- hliaiup ÍR rraum fama fram á amm- ’am dag pásíkia, 12. apríl n. k., og mum það hlaiup eáninig hefj ast kfl. 14,00. Sferámimig nýrria Maupaira og raúmieraúthtatiumiitn hefst eáms c»g vemjutegm háMri srtiumdiu fyrr, eða feL 13,30. Hiaupim eru opim öffium, það er fcví bara að kom.a og reyna sig. hinis veig'ar leikið 8 unplingalands ileiki. Nr. 8: Ólafur H. Jónsson, Val. Ólafuir verður fyrirdiði liðsinis, en harnni geigndi einniiig þeirri stöðu í laindS’Jeikjuraum við heims mieistarana á dögumim. Hamm hetfuir leikið 28 lianidsledki og skor að í þeiim 63 mörk. Mót í Baldurshaga I’R.JÁ LSÍ ÞRÓTTAMÓT það, sem halda átti i iþróttasalmun undir stúku Laugardalsvallar sl. laug- ardag var frestað um eina viku og fer þvi fram nk. Iatigardag, 3. apríl. Keppt verður í 50 metra hlaupi og 50 metra grindahlatipi karia, langstökki karla og há- stökki karla og 50 metra hlaupl kvenna. Utanhúss verður svo keppt í kúluvarpi kvenna og kúlrtvarpí drengja, en sú keppni er reyndar liðtir i drengjameist- aramóti fslands innanhtiss. Óiafur Benediktsson — nýliði i landsliðinu. Nr. 9: Bjami Jónsson, Val. Þetta verður 28. lands/Xeikur Bjarn.a og í þessum 'leikjum hietf- ur hanra skorað 28 mörk. Nr. 2: Gunnsteinn Skúlason, Val. Guinnsteinn hefur 7 sinnium leikið með íslenzka landsliðinu og í þeim Iiei'kjum hefur haran sikorað 10 mörk. Nr. 11: Stefán Gunnarsson, Val. Stefián lék sína fyrstu landsffleiki við Rúmena, en haran hefur einmiig nokkra umtgfMiragaXaind'sleiki að baki. Nr. 7: Sigurbergur Sigsteinsson, Fram. Sdgurbengur hefur leifcið 32 laind3i!eiki og skorað í þeim 28 miörk. Nr. 4: Björgvin Björgvinsson, Fram. Haran hefux lieifeið 18 lands leiki og Skorað í þeim 16 mörfe. Viðar — leikur sinn 25. leik. Nr. 3: Viðar Símonarson, Haukum. Sem fynr segir verðuir þetta 25. landsl'eiikur Viðars. í þedm 24, sem haran befur 'Leikið, hefur hann gert 44 mörk. Nr. 10: Geir Haiisteinsson, FH. Geir er leikreyndasti maður liðo- Inis og hefur haran Xteikið 46 lands leiki fyrir ÍSland. í þeim leikjum heftu han.n skorað hvorki flleixi né færri en 225 mörk og er larag markhæstur íslenzkra einistaki- inga i laradsleifejum. Nr. 6: Jón Hjaltalín Magnús- son, VíkSngi: Jón befur leikið 29 liaindsleilki otg gert 93 mörk. Hefur hanin því möguilteik'a á að skora sitt 100. mark í Taradsleik, verði haran valinn till leiks í bæði Skipt- izi. Reyndar er möguteiíki á því að hann nái því takmar'ki í ein- um leák, en harrn hefur skorað mjög mörg mörk í lleikjum sán- um roeð sæniska iliðirau Lugi í vetur. Nr. 5: Gísli Blöndal, KA. Haran hefur iieikið fimm XandsteiJki og skorað í þeim 11 rraörk. Laugardals- hlaup KR KR-INGAR efna til víðavangs- hlaups í Laugardalnum nk. laug- ardag og hefst það kl. 2 við LaugardalsvöUinn. Hlaupararnir hlaupa siðan um dalinn og er vegalengdin um fjórir kílómetr- ar. Sigjirvegurum i hlaupinu verða veittir verðlatmabikarar tii eignar. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna sig tU Ulf- ars Teitssonar eigi síðar en í kvöld. Happdrætti Hauka HANDKNATTLEIKSDEILD Haiufea i Hafnarfirði hefiur efnt till happdrættis til þess að sitandia sfcrauim af feostraaði við reksifcur ö'eíldaríniraar. Hafa Hafrafirðinig- um verið sendir mióar og siðan vi'tja félagair úr derldmmi um þá. Verður þvi iökið á næsfcunni og er það von Ha'ufeamna að undir- tektir bæjarbúa verði góðar. Formanninn vantaði í FRÉTT Mbl. I gær af verka- sMip'tmgu stjórmjrmcunraa Knatt- spynrausambarids íslands varð ofefeur það á í messiurani, að gleymia að gefca förmamns sam- band’siras, Alberts Guðmundsson- ar. Á aðaflfundi KSÍ var hann kjörinn sérstafeiega, en aðrir stjómafrmemn sfeipfca með sér verku'm. Var Ingvar N. Páfl'sison kjörinn varaformiaður, Hörður Felixson ritari, Friðjón B. Frið- jónisson gjialld'keri, Helgi Daníela- son fundarritari og meðstjóm- endur þeir Jón Magnú.sson og Hafsteiran Guðm'und'sison. Lyftingaeinvígi í Laugardalshöll — milli Dana og fslendinga KLUKKAN 8 í kvöld hefst í Laugardalshöllinni lyftinga- keppni með þátttöku þríggja beztu Iyftingamanna Dana og beztu lyftingamanna ísleml inga. Má búast við m.jög jafnri og spennandi keppni og ekki er ólíldegt að elnhver met faUi í viðureigniimi. Danimir, sem feeppa á þesau móti, eru aflflir læwrteimet.s earar i smuim þyngdarflofefeum. 1 þungavigt keppir Berat Harfcsmiainn, sem lyift hefur 457,5 kg., em það er raákvæm- lega siami áraragur og okkar i bezti miaður, Óskar Sigurpáls- son, náði á nýafstöðrau ís- laradsimóti. í mi'll'ilþ'ungavi'gt keppir Fliemiminig Kress frá E>an- rnörfeu, sem lyft htefur 410 kg, Við Guðtraurad Sigurðsson, sem lyft hefuir 450 kg. Ætti Guð- miuindur að vininia þesaa keppani, ef dæmt er eftir sól- arroerfej'Uim, en vissultega gæti Damánn komið á óvtarfc. Þriðji Damiraa er í léttþunga vigfc og heitár sá Ib Beirg- maim. Hanm hefur lyft 430 kg, en bezti ísfljendimgurinm í þes»- um þyngdarflokki, Gumnar AXfreðssion, hefur náð 370 kg á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.