Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 , Ávörp menntamála- ráðherranna í Kaup- mannahöfn í DAG fór fram í Kaup- mannahöfn afhending full-» gildingarskjala vegna sátt- málans milli fslands og Dan- merkur frá 1965 um flutning á hluta_ af handritum Stofn- unar Árna Magnússonar í vörsílu og umsjón Háskóla íslands. Við það tækifæri fluttu menntamálaráðherrar íslands og Danmerkur eftir- farandi ræður: Gleði og þakk- * læti er Islend- ingum efst í huga Þessi dagur er mikill dag- ur í sögu íslands, í sögu ís- lenzkrar menningar. Hand- ritamálinu er endanlega og formlega lokið. Á þessari stundu er tvennt efst í huga allra íslendinga: gleði yfir að endurheimta andleg verð- mæti, sem þeir telja hluta af þjóðarsál sinni og þakk- læti til dönsku þjóðarinnar, sem sýnt hefur göfuglyndi sem er einstakt í samskipt- um þjóða. Það vekur sann- an fögnuð í brjósti hvers ís- lendings, að danska ríkis- stjórnin hefur nú ákveðið að senda nefnd frá Þjóðþinginu til íslands hinn 21. apríl til þess að afhenda íslending- um Sæmundar-Eddu og Flateyjarbók. Þegar ég á þessari stundu segi þetta eina orð — þökk — þá kem- ur það beint frá hjarta ís- lenzku þjóðarinnar. Við ósk- um þess, að það endurómi í hjarta dönsku þjóðaffinnar. Eitt langar mig til þess að undirstrika. Við tökum ekki við handritunum til þess eins að eiga þau. Við tökum á móti þeim til þess að andi þeirra og kjarni haldi áfram að vera lifandi þáttur í þjóðlífi okkar á tímum tækni og efnishyggju, til þess að hjálpa okkur til þess að varðveita sál okkar í vélargnýnuim!. Og við æbl- um ekki að sitja einir að þessum fjársjóði. Við viljum að hann auðgi menningu heimsins enn meir en hingað til. Ekki sízt munu danakir vísindamenn verða velkomn- ir til íslands til rannsókna á handritunum. Þegar við veitum þeim viðtöku erum við ekki aðeins að fá í hend- ur dýrgripi. Við tökumst einnig á hendur helga skyldu gagnvart sjálfum okkur, gagnvart heiminum. í Háva- málum Sæmundar-Eddu seg- ir: „Vin sínum skal maður vinur vera“. Danir hafa reynzt vinir fslendinga. ís- lendingar munu leggja sig alla fram um að reynast sannir vinir þeirra. Það er ósk okkar, að vinátta þess- ara þjóða megi verða traust eins og bergið í íslenzku fjöllunum, fögur eins og laufið í dönsku skógunum, eilif eins og sá máttur sem skóp lönd okkar og þjóðir. Óska að gildis- takan efli góða samvinnu Er skipzt hefur verið á fullgildingarsamningunum milli Danmerkur og íslands um flutning á hluta af hand- ritum úr Árnasafni til gæzlu og umönnunar til Háskóla íslands, er samningurinn genginn í gildi þann 1. apríl 1971. Nú mun starfið við að uppfylla ákvæði samn- ingsins geta hafizt. Það er mér ánægja að geta tilkynnt yður, herra menntamálaráð- herra, sem fulltrúa íslenzku ríkisstjórnarinnar, að sendi- nefnd frá dönsku ríkisstjórn- inni og danska þjóðþinginu muin afhenda Flateyj arbók og Sæmundar-Eddu sem fyrstu sönnun þess að samn- ingurinn er í gildi genginn. Við leyfum okkur að varpa fram þeirri hugmynd, ís- lerízku ríkisstjórninni til at- hugunar, að afhendingin fari fram í Reykjavík þann 21. apríl 1971. Það er ætlun kennslumálaráðuneytisins að senda strax í dag bréf til ís- lenzka menntamálaráðuneyt- isins með beiðni um að Há- akóli íalands tiflaiefmi tvo fulltrúa í nefnd þá, sem á að kanna og koma með til- lögur um, hvaða handrit og skjöl verða flutt til fslands í samræmi við ákveðin ákvæði handritalaganna. Samtímis sendum við beiðni til Kaupmannahafnarháskóla um að skólinn tilnefni sína fulltrúa tvo í nefndina. Jafn- skjótt og þessir fulltrúar hafa verið tilnefndir af Háskóla íslands og Kaup- mannahafnarháskóla mun nefndin geta tekið til starfa. Samkvæmt samningnum skal með samkomulagi mennta- málaráðherra Danmerkur og íslands nást samkomulag um gagnkvæman aðgang fyr- ir tvær deildir stofnunarinn- ar um útlán á handritum og það mun einnig reynast mikilsvert að milli ráðu- neyta okkar verða hafnar viðræður um hugsanlegar styrkveitingar og rannsókn- araðstöðu fyrir vísindamenn beggja landanna. Það er ósk mín við þetta tækifæri að gildistaka samningsins rnuni efla hina góðu samvinnu, sem er milli fslands og Dan- merkur og stuðla að ávöxt- un á hinni miklu menning- ararfleifð, sem fsland skóp með bókmenntum sínum á miðöldum. ÚRANÍUMLEIT Á GRÆNLANDI — Mikill dagur Framhaald af bls. 1. Eddu. Ég heid að aldrei fyrr hafi skip frá danska flotanum verið jaín velkomið og raun verður á þann 21. apríl.“ Um hina opinberu athöfn þann 21. apríl hefur ekki verið skýrt nákvæmlega frá í Kaupmanna- höfn enn. Ljóst er, að þessi fyrstu tvö handrit miumu verða flutt til fslands á dönsku skipi, að ölllum líkindum með herskipi, eins og sendiherrann sagði. Sendinefnd mun afhenda hand- ritin og í henni verða Poul Hart- ling, utanríkisráðherra, Helge Larsen, kennslumálaráðherra, og Knud Thesitrup, dómsmálaráð- herra. Auk þess munu þingmenn skipa nefndina með forseta þjóð- þingsins, Karl Skytte, fyrrver- andi landbúnaðarráðherra, í far- arbroddi. Bæði þingmenn frá stjómiarflokkunum og stjómar- andstöðunni munu eiga fulltrúa í nefndinni. Fullitrúi jafnaðar- manna mun að líkindum verða Jens Otto Krag, fyrrverandi for- sætisráðherra, og frá SF Aksel Larsen, sem er þekktur stuðn- ingsmaður aukinnar norrasnnar samvinnu. Spurzt hefur að ísilendingar bjóði þeim Jörgen Jörgensen, fyrrverandi kennslumálaráð- herra, K. B. Andersen, fyrrver- andi kennsilumáliaráðherra, Erik Eriksen, fyrrverandi forsætisráð- herra, og sömuleiðis Bent A. Koch, riitstjóra, til að taka þátt í hátíðahöldunum, þegar fyrstu tvö hamdritin verða afhent. Þá rnunu þeir og bjóða J. Th. Arn- fred, fyrrverandi skóiastjóra lýð- háákólans í Askov, sem fulltrúa lýðháskólahreyfingarinnar, en hún hefur barizt mjög fyrir mál- stað ísíiendiniga í handritamálinu. Helge Larsen, kennslumála- ráðherra, sagði eftir athöfnina i dag, að enn hefðu ekki verið skipaðir danskir fulltrúar í nefnd þá, sem fær það verkefni að koma með tillögur um. hvaða DANIR hafa ákveðið að hefja leit að úraníum á Austur-Græn- landi að sögn danskra blaða. Áhugi Dana á þessu hefur aukizt við það að talið er að verð á úraníum muni hækka og eftir- spumin aukist. Af þessum sök- um er talið að hraðað verði hag- nýtingu á úraníum, sem fundizt hefur í Kvane-fjalli og að auk þess verði haldið áfram leit víðs vegar á Græniandi. Leitin á Austur-Grænilandi beindst að svæðinu við Sconeby- sumd, þar sem um þessar miundir er unnið að áætlunum uim meiri- háttiar jarðeðl'isfræðinaininHóknir, Á myndinni sjást þeir Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Hilmar Baunsgaard, forsætisráð gem eiga að hefjast áxið 1973, en herra Dana, og Poul Hartling, utanríkisráðherra Dana, að athöfninni í gær lokinni. þar veæður uim að ræða sam- starf miJli kjamorkurannsókinar- stöðvarinnar Riisö og Jarðfræði- rannisókn'as'töðvarinnar Græn- iands, GGU. GGU er 25 ára gömul stofnun og stendur nú andspænis marg- háttiuðuim nýjum viðfangsefruum og vandaimáluim, ekki sízit vegna aukinis áhuga á málutm á Græn- landi og möguleika á þvl að þar miegi finna odíu. Stofnunilna akortir bæði fé og sénfiræðiniga. Eim borhola úti fyrir sitröndimi kostar j afrumikið og alfflt það starf sem GGU helfiur ummið 1 10 6r, og áranlgiur af starfi GGU er fior- sernda þeas að nýta irnegi þá mögu leika, aetm fyrir hendl eru 6 Græa landh Myndin var tekin í kvöldverðarboði í danska kennslumálaráðun eytinu í gærkvöldi. Með Sigurði Bjarnasyni sendiherra, og Gylfa Þ. Gíslasyni, menntamálaráðherra, eru tveir þeirra dönsku ráð- herra, sem einna mest hafa komið við sögu handritamálsins, þeir Jörgen Jörgensen (annar frá vinstri) og K. B. Andersen (lengst til hægri). Báðir eru þeir fyrrverandi kennslumálaráðherrar. handrit úx Ámasafmi verði flutt til Islamds. Damska ríkisstjómin hefur aJla tíð bafit samráð við íslemzku ríkisstjómina viðvikjandi það, að fara efitir þeim regdum, sem sett- ar hafa verið. Því hefur verið álitið réttast að biða með að skipa fuiHitrúa í meifndima unz saimmimigurimm hefði tekið gildi og í dag hefur Kaupmanmahafnar- háskóla verið sent bréf, þar sem óskað er eftir því, að tillögur verði gerðar um tvo damska full- fcrúa, sem skódimm á að tilnefina í nefndima ásarnt tveimur fulltrú- um frá Háskóla Isdands. Að öðru leyti var haildið upp á himm hátiðliega atburð með kvöld- verðarboði í móttökusal utamrík- isráðuneytisdmis í kvöld, fimmtu- dagsikvödd, og var Helge Larsem þar gestigjafii. Islemzku fulltrú- armir sátu hófið aem gestir og viðsfcaddir voru og m.a. Jörgem Jörgemisem, Erilk Eriksen, K. B. Andersen og allmargir núver- amdi þimigmemn dams'ka þjóðþinga- inis. Einmig var boðið til hófsins allmörgum góðum Islandsvinium.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.