Morgunblaðið - 03.04.1971, Page 5

Morgunblaðið - 03.04.1971, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 5 Björn S. Stefánsson, hagfræðingur: Lagafrumvarp um almannatryggingar F rumvarp tid laga um ad- mannatryggingar, sem nú liggur fyrir alþingi, er í fylfeta samræmi við almenningsálitið. Hér er utn að ræða framhaM stefnu, sern tekin var upp á meginlamdi Evrópu fyriir heiilli öld. Lengi var um það deitt, hvort rétt væri að vinma að jöfnun lífs- gæða á þennain hátt, en nú orðið greinir menm ekki á uim stefm- uma, að minmsta kosti greiiniir þjóðkjörn'a fuLltrúa ekki á um hana, heldur er deiit um það, hvort nóg sé að gert og hvenær rétti tíminn sé till að h aida lemgra á sömu braut. Inntak þessarar stefnu er það, má segja, að möninum býðst fjárhagsleguir atuðningur sökuim aldurs, fram- fiærslubyrðar, veikinda og ann- amra óhappa eða örorku án þess að þuirfa að sanma það, að þeir séu þurfandi og eigi ekki fyrir brýnuim lífsnauðsynjum. Líklegt er, að með aiimaninatryggin-gum hafi tekizt að koma í veg fyrir, að margt fólk reki upp á siker, þó að ybri krimguimsitæður kunmi að vera því mótdjrægar um stundar sakir. Það lítur stumdum út fyriir, að óhöppim e'lti sumt fólk uppi, og það má telja vist, að sú aðstoð, sem aknaniraatrygg- ingarmiar bjóða, hafa forðað mörgum manininum út úr víta- hrimg, þar sem óhapp eða slys býður upp á fátækt, fátæktim kailar á sjúkdóma, og seiraasit ienda menrn á opiiraberu fraim- færi. Þá er ekki víst, að memm rétti við úr því. Það má því segja, að almanmiatryggimgarnar séu öðrum þræði til þess að koma í veg fyrir, að fóilik verði utan garðs í Lamdinu. NÝ VIÐHORF TIL FÉLAGSMÁLA Mikil og dýrkeypt reymisila og súaukiin þek'kiing er tilefni þess, að farið er að skoða félagsmál him>s opinbera í nýju ljósi Lerngi framam aif var stefnt að því að koma því fólki, sem af eim- hverjuim ástæðum var ekki sjálfbjarga, á sérstakar stofmain- ir, oft titl fraimbúðar. Þarna vair um að ræða geðveikt fólk, berklaveikt, fatlað, vangefið, af- brotamemm og óknyttastráka og stúlkur á glapstigum og gamal- menrni. Smám sam.am var farið að vimmia að því að emdurhæfa þetta fólk (merraa gamla fólkið), gera það fært um að bjarga sér f eðiliilegu manmfélagi. Tiil þess var ráðið sérstaklega memintað fólk, félagsiráðgjafair, sálfræð- imgar, læknar, sjúkraþjálifanar og viinmiuþ j álfarar. Síðam gerðist það, að félags- málafólllk rak sig á það, að það vair oft og tíðurn ekki nóg að endurhæfa eiirastaklingimm. Fólk, sem var í vaindræ'ðum með sig var iðulega þaranig statt fyrir það, að náraasta umhverfi þess, hekraiilim, voru á eirahvem hátt skaðleg. Það hefur því um nokk- urt skeið verið talið líklegast till árangurs að taka til meðferðar ekki aðeins þarnin, sem á í mest áberandi vandræðum, he'ldu? eimmig haras námiustu. Um leið hefur verið horfið mei'ra og meiria frá því að draga fólk saim- am á stofn.aniir, heldur er reynt að ieyfa því að lifa í vemjulegu umhvemfi, bæði fyrir það, að stofniamánnair reymasit oft sýkja eiras mi'kið og þær læiknia, og vistim á slíkum stofrauniuim eir óheyrilega dýr (dvöl eims mamms á gamalmeraraahæli í Noregi kostar mærri tvöfalt árskaup stúlku). Að öðiru leyti er að geirast breyting í vimmiu'brögðum féiags- má'liafólks. Þanmig líta meiim svo á á ínamfarasimmiaðri stofiraum eims og á Ská við Stokkhólim, að því fólki, sem hefur lemt í vamdræð- B.jörn S. Stefánsson. um, verði að sýna virðingu með því meðal anmars að bedta það ekki valdi. Það, sem þetta fóJk vanti, sé meðal annars sjálfsvirð ing, og haraa fái það ekki raema aðrir láti það njóta jafnréttis. Það, sem er nýjast uppi í við- horfium til félagsmála er þetta: Það fóllk, sem kemur til meðferð ar fél'agsráðgj afa og geðlæfcna, ber oft óholll'um þjóðfélagshátt- um viitni. Þeir, sem líða fyrir þessa þjóðfélagshætti, eru milkdu fleiiri en þeir, sem komiasit á sikirá félagsmáiLastofnana og geðlækma. Ef koma á í veg fyrir sívaxaindi álag á fél'agsmálastofraaniir og geðlæikna, verður að draga úr því álagi, sem hvílir á ef til viM öiilum þorra fóiks. Þjóðfélags- hættirnir verða að breytast i saimræmi við það. Hér er verið að taka upp sömu vimmubrögð og nú sækja á í lækmavísindum, sem sé að skera ekki aðeims fyriir rætur meinsiins í eigiiraleigri merk- iragu, heldiur óeiginlegri Mka. Til að draga úr dauðsfölilum af lungnakrabba þarf að draga úr reykingum, til að draga úr ótímia- bærum dauðsföililiuim af krams- æðastíflu þarf að draga úr reyk- ingum, streitu og hreyfa sig meira. Það er erfitt að gena skil í blaðagreiin því sem það félags- miáiafóiik, sem setur markið hátt, telur, að standi til bóta í þjóðféliagsháttuim, ef stemma skal á að ósi. Þó má nefraa þetta: Fólk aimerant og ekki aðeiins vandræðafólk í meðferð þarfn- ast virðimgar náunga sdms og yfirvaldanna. Það á ekki að ráða máliuim þess að því fornspurðu. — Til að öðlast og viðlhalda heil- iegum persónuleika þarf þorri fóliks að aiiast upp í og liifa í heilliegu maminfélagi, það er að segja í mianmfélagi, þar sem meran hafa varamleg temgsll við fólik, sem það kyraindslt frá ýms- um hiiðum, á heiimiM, í leik og s/barfi. Nútíma heimilishaild býð- ur ekki upp á þetba, og nútíma sambýlishættir nágramina í borg- um ekki heldur. Heiimiliim eru of fámemm og of eiraairagruð til þess, Um leið og losmað hefur um var- anlleg kynni á breið'um grumd- veiii utara fjöiskyldu og heiimillis, GRAVLAX GLÓÐARSTEIKT LAMB hefur mætt meira á fjölskyld- unum, sem nú orðið eru aðeims hjón með eða án barna. Hjóna- band er að vísu atonennara en fyrr, em það er meðal aranars fyr ir það, að um annan náinn félags skap er ekki að ræða lengur. Einangruð fjölskyldan getur ver- ið hættuleig ómótuðum börnum og ofraura fullorðm>um. Við upp- laiusn nábýlis og einamigruin fjöl- skyldunmar hefur daglegt líf orð- ið mjög fátæklegt fyrir marga. Það verður ekki bætt upp með ríkulegum tækjakaupum og vöruiraeyzlu. Fábreytilegt daglegt umhverfi, eirais og það hefur með- al anraars mótazt af skipulagi bæja, leggst á simmið. Sömu einkemma gætiir í strjál- býli. Þar -er á vissara hátt mei.ra í húfi að menrn eimangrist ekki frá nágröranum sánum, þar sem möguleikar til umigengni við fólk eru minini vegna fámennis og mikilla fjarlægða. Þó að félagsvísndin geti þann- ig greint ástaindið og sagt til að nokkru um það, hvers maðurimm þarf sem einst'akiiingur og fé- lagsveira, er ekki eins gott að kveða úr uim það, hvað gera skuli. Það er til dæmis ekki hægt að segja eimfaldlega við fólk, að það megi ekki eimangra sig um of á heimilimu og að því beri að stofna til og halda við varanlegum kyranum á breiðum gruindvelli. Reynslan kerunir það, að fólk, sem ekki á erindi að reka hvert við amiraað, forðast heldur samskipti sín á milllli, en samskipti gamga því greiðair sem brýn eriradi eru fleiiri. Menn segja því, að lausnira hljóti að vera sú að fela samtökum þess fólks, sem telja verðuir að eigi nánasta samleið, völd og verk- efrai við hæfi. Menm reka sig hiiras vegar fljótt á það, að það er ekki auðvelt að byggja upp Sllík samtök fólks af þeirri stærð, sem leyfir alrnenn varanieg kynni þátttakemda, ef fólkið hef- ur, jafnvel fyrir nýorðmai- skipu- lagsbreytingar, fjarlægzt hvað aranað. Það er mjög uppörvamdi að fyi'gjast með þrautseigju og bjartsýni yngri félagsvísirada- marana í Noregi á þessu sviði svo stuttu eftir að svo mörg traust sveitarfélög þair í lamdi hafa verið rifin upp með rótum. Það er greinillegt, að him póli- tísku ungmenmafélög þar í lamdi hafa tekið málstað þemraan á sína arma. í Sviþjóð hafa iika orðið furðu mikil umskipti á stuttum tíma. Fyriir fáum árum fóru þeir menn hjá sér, serp vildu flytja það m,ál að ailmenmingur þyrfti að eiga tilltölulega mjög lítill (fámeran) samtök, m. ö. o. sveit- arfélög. Nú er það á stefrauskrá allira sæmskna stjómmálaflokka nema sósíalldemókrata að virana að því að koma upp hverfis- stjórnum í borgum og hrepps- nefndum í héruðuraum. Þó að ég sé búsettuir í Reykja- vík og fái því sjálfuir að kyninast einkeraraum nútíma borgariífs, bef ég um tuttugu ára skeið fyligzt raokkuð náið með þjóðfélagshátit- um til siveita og síðan 1963 öðr- um þræði við ranrasóknár. Mér hefur orðið það ljósara og ljós- ara, að félagstleg og þair með andleg velferð fólks í strjáilbýli er mikið komin umdir því, að sá félagsskapur, sem hver maður Fi-anihal(l á hls. 19 Bezta auglýsingablaðiö 26600 allirþurfa þak yfír höfudid * • • \\ 80LU8KRA ER KOMIIV ÚT Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si/M Valdi) sími 26600 Nú eða... næst er þér haldið samkvæmi; FERMINGAR- AFMÆ3LIS- eða T7EKIF7ERISVEIZLU erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnarl. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, —• og ýmislegt fleira! Soeíkermft HAFNARSTRÆTI 19 13835 - 12388. \ j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.