Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1»71 %%%%%%%%%%%t%%r%%%%%%%%%%%%t%%%< %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%& £ Wil i ......>.**>,* SJÓNVARP EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON Ef tll vUI er engu líffæri mannsins of- boðið eins og eyranu. Ugglaust þaarf laTigain aldur tiU að það aðlagSlst þeim gegndarŒauisa háivaða, sem nútíðSn vdrð- isit hafa í íför rneð sér. Þó eru aflieið- ingamar ekki nándar nærri kornnar í Ijós; anmað mál er, hvort heimiurinn verð ur ekki íuiílur af heymarlaiusum körtum ag kerlingum, þegar bífflakynslóðin Ikemst tií ára sinna. Vonandi hefur um- ræðuþáttuirinn um heymiarsíkemmdir opnað augu — og eyru — eimhverra fyr- ir því, að heyrn manna þolir affls ekki það áliag, sem verður á sumum vinnu- Htöðum að e/kki sé talað um í nánd við rafvæddar bíitilahljómsveitir. Þessi þátt- ur telist itvímæiaiiaust gagnflegasta etfni viikumnar. ★ Fyrsti þátturinn af Dauðasyndunnm sjö fór fram hjá mér, en atf öðrum þætt- iimum máttó ráða, að hér sé á ferðinni biltastætt efni, enda er manniegur óflull- Ikomleiki óendanlegt yridsefni. Trúlega hatfa afflir þektot aif eigin raun einhverja Mlðstæðu við unga manninn, með kodl- imn fufflan adt hugmyndum; óviðjatfnan- legum hugmyndum, sem á skömmum tíima rmundu leiða ttifl. fjár og frama. En hugmyndir sffltora manna verða aidrei meira en draumórar, vegna þesa að rraannigerðin forðast öll raunveruieg átöik, kiknar undir hverskyns ábyrgð, og stoýjaborgimar hrynja affltaf þegar á hótminn er komið. „1 drauimi sérhvers manns er fall hans falið“, segir í Ijóði eftir Stein Steinarr. Kannski á það við ónytjunginn; í draumi hans er lif hans öffliu fremur. Hann verður að gjalti ifraimnii fyrir „veruteikans köldu ró" eins og Steirun segir í sama ljóði. En þessi dáðiausa manmgerð hefur þó einn hæfileika: Að hritfa þá menn með, sem ekM sjá í gegnum bletokinigamar. Um- fram afflt eru konur óþreytandi iað elska og tatoa að sér vesalinga atf þessu tagi. 1 mynidinni kom það eiramitt wdl firam: Uraga sfcúlkan var fús til að fóma öfflu fyrir þeraman yfinborðslkiennda moðhaus, sem hélt að haran myndi einhvemtíma búa tiifl nýtt tumgumái handia heiminum. Þesstoonar menn verða einmitt að halda að þeir muni einhvemtáma gera eitt- hvað, en umtfram afflt verður að fiorðast, að nokkuimtóma komi tii firamkvæmda, því þá spriragur biaðran. Unga atúlkan féffl S þá gryfju að greiða peniraga aí hendi til að gera huigsjónina að veru- tefflca. Þar með hafði hún gert það knýj- andi að hefjast handia, Það hiaut að teiða tffl áreksitrar. Dugleysiraginn fékk ekki tenigur að hiaifia táivonimar og biekkinguna sem haldreipi. Inrara með sér treystir hann því þó affltatf, að hon- um takist að finna einhvem, alfflra helzt kvenmann, sem hann geti pla'fcað og lát- ið fileyta sér áífram sturadarkom. ★ Þorbjöm Brodilason stýrði allvel þætti um nám og námsaðstöðu, en fátt bar í raiuninni tffl tiðinda utan sú yfir- lýsirag eins þátttakandaras, sem mig miranir að hafi heitið Þrösitur Glafsson, að sikólamir tegðu frá upphatfi áherzlu á, að innræta raemiendiunum hlýðni gagn- vart yfinboðuruim og fcertfinu. Þessi ungi maður hafði, að því er virtist, á- hyggjur atf því, að ístenzkir yfirboðarar hverskonar, næðu mikfliu valdi ytfir sál- um fólfcsma á þennan háitt, Hiingað til hefiur þvi þó verið haildið íram, og ekki að ástæðuiausu, að íslenzk böm séu að miklum mun óhlýðnari og ver öguð en genigur og gerist í ná'grannalöndum okk- ar. Sem betur fer höfum við sloppið við að (kynraaist herskyldiu og heraga, en er- tendir meran, sem hér hatfa fflenigzt, telja að skortur á hllýðni og aga sé eimmitt eitt megiineirakenni Istendinga. Partiur atf því er hin fræga Iísllen2ka ósturadvísi og vinniusvik, sem sturadium hefur kveðið mjöig ramimt að. Auigljóst er, að aga þairtf til að innræta hlýðni og þar sem agi er tatomiairkaður, verður hlýðni eiran- Sg næsta Ifcíil uitan sú, er teiðir atf eðli- tegri samvizkuisemi. Pulfflyrðing þessa róttæfca menmfcamanras er aigerlega út I bláiren; hinsvegar mastiti ætía að haran hefði sjáílifur ektoert á móti hiýðni, að- einis eif það væri hlýðni við réttar skoð- anir. ★ Eftir langt hlé hefur myndlistarþáttur hafið göngu sína að nýju, enda er sjón- varpið kjörinn vettvaragur fyrir íræðslu um myndræn mátefini og hetfur að minni hyggju ekki verið lögð nægiteg áherzla á það. Á veftvamigi sjónmenntar er af ótrúítega mörgu að tatoa. Fyrir það fyrsta er fom og ný myndlist óendaralgt við- fanigsefni, en þar að autoi myndi artoi- tetotúr faffla undir þenraan sjóraarheim svo og listiðraaður hversikomar. 1 þetta siiinn var litið um öxi; Bænda-Breughel var verðugt viðfaraigsefni og Björra Th. Bjömsson gerði homurai góð sikffl. Breug- hel sfeer itvær fiuigur í eirau hög'gi; hann skapar myndrænt listaverik og í anraan stað segir hamn firá. Hann 'lýsir lítfi þessa niðurfiemzka bæradafólks, svo það verður ekki befcur gert með orðum. Björn taidi þetta Breuighei tffl igildis, sem ég tel líka alveg rétt. En ég man ekki betur en Björn hatfi sjálifur haidið því fram í fyr- iriestrum um raútima myncfflist, að slík frásöign væri ekki einuragis óæskffleg heldur beinliinia frálleit, því myndiiistin væri þar mieð kcwnin inn á vettvang bókmerantanna. Bjöm er vis með að teiðrétta þetfca, etf ég mian mraigt. En nú má spyrja: Er hugsarategt, að það sem gofct var og gilt á döigum Breughels sé Æartoastantegt í myndlist samitlímans eða er hugsiaralegt, að jatfravel liBttfræðiragar igeti villlzt í tfrumislkógi sirana eigin kenm- iinga? Suimir ágætustu myndlistarmenn heimisiras eiras og tffl dæmfe Pioasso og Dali hiafa á löregum listflerfli slraum affltatf verið að segja firá einíhverju jafnframt því sem þeir iteysifcu atf heradi mynd- ræn snilldarverto. Það sama má raiumar segja um okíkar firemstu mynidlistar- menn svo sem Kjarval og Sdh'evirag. En ismamir, sem tooma og fara og endast stundum aðeins einn áratug, gera stund- um þær kröfiur að eiitt og annað sé straniglega banraað. Sfflk bönn eru alltaf grumisaumleg og það ættl að vera verk- etfni tistfræðinga að sjá í gegnum slíkt fremur en að láita ámefjast. Háifct er svo annað mál, að við höfium ektoi marga, sem gera himium söguiegu þátitum mynd- listarinnar skiemmtitegri skffl en Björn Th. Bjömisson. ★ Augiýsingastofa hér í borg hefur sent frá sér kveinstafi sökum þess að ég var ekki ámægður með aiuglýsingatexta í sjónvarpi, sem hljóðaði svo: „Allir toratokar, afflir krakkar Akrakaramefflur." Ðeradir auigtýsinigaistotfan á að algemgt sé í tfyrirsögnium dagbiaða að umsöign sé sfeppí. Er bent á eina slíka fyrirsögn á forsíðu Morgunblaðsiras: „Árásir að nýju | á flugvélar Israela." Það er rétt, að um- j sögnum er stundum slteppt úr tfyriirsögn- um blaða. En þá er venjul'ega mjög auig- Ijóst, Ihiver sú umsögm hefur verið. Ann- að mái er um hinm amiböguleiga toara- meflluitexta sjónvarps'au'glýsinigarinnar. Kanrastoi á þetta að merkja, að allir krakikar vilji AfcrafcaramelUur. Það er þó eragan vegiran fljóst. 1 þesou orðalagi gæti eins falizt aiflf önnur merking. Til dæmis: Allir kratokar eru Akra'karameli- ur, eða allir krakkar hata Aikralkara- meffliur. Tfflvísamir auglýsingasitotfunraar í dagblaðaifyrirsagnir breyfca eragu um það, að áðumefndur auglýsiragatexti er hortiittur, sem eiruungis ber vitni um þurana máfflcennd. k%%%%% &%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% >%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Skólatannlækn- ingar auknar Tannréttingar verða liður í skólatannlækningum BORGARST.IÓRN Reykjavíkur samþykktt í gær þá tillögu heil- brigðismálaráðs að aiuka starfs- svið skóiatannlækninga, svo að það nái einnig til 13 og 14 ára nemenda í byrjun næsta skóla- árs, haustið 1971. Borgarstjórn samþykkti einnig tillögu Birgis Isl. Gunnarssonar og Úlfars Þórðarsonar sem gerir ráð fyr- ir, að tannlækningar veirði fast- ur liður í skólatannlækningum borgariranar. Birgir Isleifur Gunnarisson vitnaði tii greinargerðar fram- tovæmdasrtjóra Heilsúvemdar- stöðvar Reykjavikur og yfir- Hkólatannliæknis, en þar kemur m.a. fram, að nú eru starfandi að skólatanniliækndnigum 21 skóla tanraliæiknir og um 10 þúsund raemandur á aldriraum 6 fcil 12 ára njóta þessarar þjónustu. Með þeirri aukningu, sem nú hefiur verið ákveðin, mun starfssvið skalatannliækninganna hins veg- ar ná til um 13 þúsund nemenda. Tffl þess að mæta þessari aukn- ingu er lagt tffl að keyptir verði 3 nýir tannteeknastólar og ráðn- ir verði 3 til 4 nýir tarenfcpJknar. ■ Tifflaga Birgis Isiteitfs Gunnars- somar og Ultfars Þórðarsonar sem samþykkt var mieð samhljóða atlhvæðum, er svohlijóðandi: „Borgarstjórn samþýkkir að stetfna að því, að tannréfctingar stouli vera fastur liður i stoóla- jtannlækninguim borgarinnar. Til að stuðla að þvt, að þessi starí- semi geti hafizt sem fyrst, heim- fflar borgarsf jióm beilbrigðismála ráði í samráði við borgariiætoni og skðlayfirtannfliæitoni að veita tannliæiknum aðstoð til sémáms í tannréttflngum samtovæmt nán- ari regflum, sem heilbrigðism'ála ráð setur." 1 greinargerð ffluitningsmanna segir: „Á undanfiörnum árum ‘hetfur athyglii þeirra, sem við taransjúk- dóona fátst, í æ ríkari maeli beinzt að ráðstötfunum til að tooma í veg fyrir tannsjúkdóma. Tann- vernd í skólum bongarinnar hieí- ur autoizt mjög mikið á undan,- flömum árum og aðstaða til tann lækniraga í skólum borgarinnar mjög verið bætt, og enn er nú fyrirhuguð autonirag á því siviði með þvá að fjölga alidurstfllolkk- urn, sem þessarar þjónusrtunjóti. Á hinn bóginn verður að telja tímabært, að skólataranflætoning- arnar beini nú atíhyigffl sinni að ráðstöfluraum til að koma i veg fyrir tannsjútodóma, sem ofit að mjög verulegu teyti orsakast af Skatokt settum tönnum, sem í stuitrtiu miáffl genigiur uradir heit- inu skakkt bit eða sfcökk afstaða tanna. Kvifflar þessir eru ýmist meðflæddir eða áunnir. Um hinn fyrri flokki.nn er það að segja, að efcki er unnt að breyta tiðni hans að verufliegu leyti, en um þann síðari er talið að með fræðslu og einiföflduim aðgerðum miagi ná laungt. Um tóðni beggja fllolkikanna er tafflð, að inraan við 30% af flóllki hafi góða eða afflt að því full- komna tanrasitöðu. Um 50% af börnum þurfa einhverra aðgerða við og atf þeim er um hékning- ur smávægitegur. Poreldrum er þvá oiflt ekiki Itjióst, að eitthvað sé að. Hjá um 10% eru gafflarn- ir á háu stigi, ýmiBt atf þvi að tanntoimin liggja rangjt eða ein- hiver þeirra vamtar alveg. Tffl þess að finna, hivort svo sé þarf að röntgenmynda aiffia á visisum aldri. Bf þessir ágalar firenast snemrraa, er oflt hœgt að ráða við þá mieð eintföflidum aðgerð- um. Það er ektoi fyrr en um 14 ára altíiur, sem það kemur end- antega í ljós, hwort allar tenn- ur rúmast í kjáikureum, eða hivort tatoa þartf eina eða flieirí í burt. Það getur verið mjögþung bært fyrir böm með áberandi tannstoekíkjiur að búa við þær. Þau, sem hafa þær á báu stigi, draga siig í hlé ag fara á mis við eðfflliegt samreeyti annarra bama og verða fyirir strfðni. Getur öQJl fraimlkoma og sjónarmið þeirra gjörtoreytzt, ef úr þessu er bæflt. Þess sfcal getið, að vatfalaust verður erfitt að flá aðstöðu til sémienntunar þessara tann- flælkna hjá nágrannaþjóðunurei vegna fæðar þessara sértfræð- in,ga og mikiiliar þarfar fyrir þá hijíá þeim sjálfum, en skilniragur manna á þessari grein hafur auik izt mjlög að undanfiömu. Geta má, að aflköst Tannliæknahiáiskól- ans I Kaupmannahöfn eru 3 sér- fræðingar á ári, en tannrétting- ar hyggjast Danir taka upp í skóliuim siínum árið 1973. Þarf því vafalaust að örva oig hvetja tanntekna hér til að fara út í þetta nám. Tii'Iagan er við það miðuð, að borgin veití aðstoð i þessu efni samikivæmt nánari regflium, sem heilibr ig ðismála ráð setji.“ Cargolux: Áætlunarferðir til Hong Kong FLUGVÉLAR Cargolux (dóttur- fyrirtækis Loftleiða) hafa nú byrjað tvær mánaðarlegar áætl- unarferðir frá Evrópu til Hong Kong. Vélar félagsins hafa ný- lega verið málaðar, og hafa al- gjörlega breytt um svip. Merkið á stélinu eru þrír kassar, sem gefa eiga til kynna að vélarnar flytji vörur. Verketfni eru næg fyrir vélam- ar oig af ýmisu tagi. Þannig fór I fflugvðl frá félaginu sl. þriðju- ! dag firá óslió með skipsskrúfu, sem vegur 12,2 toran. Hún verðuir atflhent í Curacao í Suður-Amier- fku. Pflugvélin fler síðan tóil New York og fllytur þaðan grænmeti I til Stotokhóilxns. ! ÁREKSTUR MJÖG harður árekstiur varð á KringLumýriartoraurt á gaitmiaimót- unium við Mikffiutonaut. Fíaitbif- reið á suðuirileiiið ætfliaði að beygja ausituir Mikfliuibnaut, eiri á miðjum gatiraaimótunum lenti hún í árefcistri við Pordhíl1, sem kom raonð'ur Krinigflumýnairbnaut. Fcwdiran Skafll á hægri hflið Fíats ins og við áreksturimin heintisit ökumaður hans úr úr toíffinum í floftköstum og kom Sbamdandi niður á götumia. Horíði bann síð- an á etftir bíl sínium — tólk eið hllaupa á eifbiir horauim, en tókst ekki að Stöðva bamn fyrr en uppi á igraseyju á Mikllubraut. — Ökumaðurimm muin hafia marizt. Bíllinn er mikið skemmdur, eins og sjá má.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.