Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 Hinir kjark minni fá sér einn gráan þar í díkinu. — Betri er — krókur.... FramhaJd af bls. 17 En það virðist mannkyn sizt í»eiga missa. VI. Vikjum aftur lítillega að mannlifi heimsins í dag. Framför um sáðustu ÍÍX) ára fylgdi mikil biessun. Með meiri varúð hefði bölvun ekki þurft að fylgja. Græðgistefnan hafði í för með eér, hótun tortimingarinnar. Þótt sá böggull ekki fyigdi, væru samt gailar á lífsaðferð vestræns fólks, sem svo mjög biekktist af visindatrúnni. 1 fyr irrúm hefur verið sett alit hið efnaiega. Bíllinn skal af ibúðar stærð, húsið iíkt og húsgagna- verzl.un, löðurétið er 4x/dag aila daga. Vaxtarlag og hreyf- ingar vestræns fóiks minnir meira á kú en hest, stuna í hverju spori. Eftir hvert át dags ins er maðurinn náiega meðvit- undarlaus af þreytu, enda aigjöriega hugsunarlaus. 1 sam ræmi við vísindatrúna þótti nú óhaett að yfirgefa náttúruna og brevta henni að vild. Líkamleg hreyfing talin óþörf og heldur e(kki náttúrulegt fæði talið nauð synlegt, vísindin höfðu leyst þetta allt. En það er ekki hægt að fjarlægjast náttúruna að ráði nema óhöpp fyigi. Það stafar af þvi, hve skammt Mf-, lífeðlis- og iifefnafræði eru komin á veg. Þau fræði munu seint eða aldrei skýra nema brot af þvi, sem þyrfti til að óhætt væri að yfir geía náttúruna. Hreyfingarleysi kvaluir fólk, drepur síðam, röng næring hið sama. Líkamleg þreyta var talin til óþæginda, en er reyndar, ef innan hófs- marka er, bezta meðai þeklkt við svefnleysi, fyrir andlega streitt fólk, taugaveiklað, svo og óhaminigjusamt. Fómað var meginmarkmiðinu: að hver mað- ur ætti sinn tima að sem mestu leyti, því var íórnað fyrir vafa- söm ytri gæði. Allir blinduðust af framfaratrúnni. Allir fóru í skóla, hver einasti einstakling- ur að kalla gerði hvað hann mátti til að öðiast sérþekkingu á einhverju sviði. Almennri menntun því ekki sinnt. Sérlærð ir svo hátt metnir, að orð þeirra voru nú ekki lengur gagnrýnd, ef þeir töluðu, þá þögðu hinir og *rúðu. Hafa mörg óhöppin orðið fyrir þetta. Allir trúðu þeim, er sögðu DDT hættu3®.ust það var notað í óhófi. Ótal önn- ur dæmi Wiðstæð mætti netfna. Leikmenn sjá otft það sem læknar ekki sjá. Sérlærðir haía iokað gestsauganu. Jafnveí er því trúað, að læknar og sálfræð ingar geri kraftaverk. Það er þá viðburður. Grundvaliar maranréttindi eru: 1. Að hafa í sig og sína og á, og skýli yfir hausinn. 2. Að eiga sinn tima sjálíur að sem mesfcu leytí. 3. Öryggi gagnvart misindis- iýð. 4. Ró og næði, hreint loft og hljótt, gott odnbogarými, helzt sína eigin mold. (Reykjavik á að byggja sem 200 m rönd með ströndínni, ekki í kös). Það er komið í ljós, að ytri kjör hafa nær ekkert með iaðan að gera, eftir að veJ upp af sultarstiginu er komið. Jafnvel stjórnarkerfi hafa ekki teijandi áhrif á Mðan hins almenna borg ara. Flesta daga iifir hann á sin um stað, ekki í kerfum i skýjum uppi. Það er Jika kamið í ljós, að þegar á reynir þá er þæg- indagræðgin ekki aivarleg ósk. Einasta aivarleg ósk manns er sú að ldfa, hún kernur ekki í Ijós fyrr en hann fer að óttast um heitsu sína og lif. Aðrar al- varlegar óskir ekki þekktar. VII. Skvapþykkir borgarar vest- rænna landa hafa litía samúð með vannærðu fódki. Er það í samræmi við útvikkaða kenn- ingu Darvins, að maðurLnn vill Mklega ölium frekar vel, þó aUt af sjálfum sér langbezt. Þannig eru þá menn. Þess er skammt að boða að svangt fólk krefjist okkar gæða, enda ekkert uindarlegt. Ef þið gefið okkur ekki fisk, þá sprengj.um við ykkur, eða hleyp um nokkrum virusum út, nóg er til af þeim, eða eitri. Eða: Okk ur vantar hreint loft, okkur vantar pláss. Bráðum koma milij ón Kínverjar — eða önnur þjóð — á skipum og rounu nema land ið okkar. Nauðsynlegt er að bæta ástandið í vanþróuðum löndum. Það er nauðsyniegt vegna fódks ins sjéifs, líka ef við ættum að bjarga okkur sjálfum, bæði vegna ofangreindra ástæðna, og til að halda þeim góðum. Þá er það enn nauðsynlegt ef við eig- um að friða okkar eigin sam- vizku, hún er enn á Mfi. Kynni og að vera mannbætandi og geta stuðlað að auknum þroska, lik- iega frekar en fratmfaraskól- arnir aMir samaniagðir. ísdend ingar ættu að reyna. VIII. Það gera fáir neitt nema þeir fái nokkra umbun fyrir. Það er ekki hægt að hjáipa að ráði van þróuðum þjóðum með því móti að gefa þeim mat eða leggja peninga í eindivem stóran heims sjóð. Með þvi móti sér enginn laun síns erfiðis. Það eru tvær aðferðir til, sem hjálpað geta og þyrfti að viðhafa báðar. Önnur er sú, að íslendingar reyni sjálf ir að lifa svo, að tid fyrirmynd- ar geti orðið öðrum, sem þannig sjái, að það er hægt að bjarga sér sjálfur. Hin aðíerðin er sú, að íslendingar hafi samband við eitthvert hérað (vinabæ, vina- hérað), nógu litið og reyni að hjátpa íbúum þess að hjálpa sér sjálfir. Með takmörkuðum rétti jmá segja, að við höfum notað fyrmefndu aðferðina. Hina sdð- ari er tengra máll að útskýra. Það verður nú reynt: Vaiið verði hérað, þar sem vannæring er advarleg og heilsu íar bágt. Þá eru mestar Mkur á að gagn verði að. Héraðið hafi Sbúafjödda ámóta og IsJand, þ.e^us. sé það Ktiö, að gerlegt sé að hafa sýn yfir menn og máiefni. Þá er fyrst von, að •styðjendur sjái umbun síns erí- iðis. ísdendingar sendi menn tij þeirra að ieiðbeina, og má nefna kennara af öllu tagi, landbún- aðarfræðinga, fiskifræðinga, lækna og hjúkrunarfólk. Stofn- aðir verði skóiar fyrir íbúana c® þeim kennt það sem þarf tiB að bjarga sér sjálfir. Reyna þarf að takmarka fjöigun þeirra. Héraðið sendi menn ti2 íslands að sjá, hvort haegt er að bjarga sér sjálfur. Upplýsinga- þjónusta verði mikiJ og stöðug bæði hér og þar, það er skil- yrði þess að menn sjái árangur, sem er skilyrði þess að áh.ugi haldist. Beinar samgöngur verði teknar upp og fólki boðið að koma og sjá, og því jafnveJ boð ið að taka þátt í þessu. Gott væri, ef héraðið væri sódríkit. ís íendingar setji nær alla sina að- stoð á þennan stað og ekki ann ars staðar nema undir sérstök- um kringumstæðum. Með þessu er jafnvel von að persónuleg sambönd skapist milJi isienzks fólks og fólks í héraðinu. Og fyrir féhyggjumenn: gæti skap- að markað. Og annað kynni að ávinnast: Þessar hjálparaðgerð ir gætu, ef heppnuðust vel, orð ið tii hviaitningar öðrum þjóð- um. Og þá væri vel, svo vonJití ar sem þær aðgerðir virðast, sem undanfarið hafa verið við hafðar. Og enn má endurtaka, að hjálp af þessu tagi er lik- iega meir þroskandi en öll sam- anlögð íTamfaraskóiaheiðnu björg landsins. Auðvitað koma upp í hérað inu ný vandamál. Þau verða ekki verri en dauðinn, sem þar svanga svelgur. IX Óhöpp okikar undanfarinn ára tug stafa að nokkru ieyti af því hversu bliind og auðmjúk við trúum orðum sérfróðra. Ef við eigum að bjargast úr þessum vanda og ef forðast skal að svo alvarleg mistök endurtaki sig, þá þarf hvorki meira né minma en grundvallarbreytingu á af- stöðu hins almenna borgara, hann verður að vera tortryggn- ari á ailra orð, einkum þeirra sem í áhrifaaðistöðu eru m.a. „vísindamanna, sérfræðinga". Ekki má levfa sérfróðum nein- ar gerðir, sem varða hag venju legra borgara nema reynt hafi verið, hvort með forsjá er far- ið. í raun og veru er þetta efni fyrir heila mannlífsstefnu, stjórnmáJastefnu, forsjárstefnu og varúðar. Og þyrfti strax að stofna flokk með þetta að aðal- stefnu og yrði það verðugra mál efni að berjast fyrir heidur en kapitalismi og kommúnismi tU samains, hér er um líf og dauða að tefla. Jafngott nafn væri íhaldsflokkurinn, stefnan að flana ekki að neinu. Ekki má rugla hugtakinu ihaldssemi sam an við kapitalisma. Flokkarnir í Landinu hafa reyndar tekið all vel undir málefni þessi. Þó er þess að. minnast, að við bæjar- og sveitarstjómákosningar á s.I. vori lögðu allir frambjóðend ur höfuðáherzlu á framfarir, og má mikið vera ef heiðni lifir ekki enn um hríð. X Hér með er lagt tM, að grunn skóiafrumvarpið verði fejlt, en þegar verði hafizt handa um samningu nýs frumvarps, sem fjaili um skyidunám og stuön- ing við sjáifsnám (menntaskóla, þjóðskóla). Ef horfið verður frá stefnu framleiðsiu / neyzluþjóðfóltagswiia er ekki þörf á þeim f jölda sér- lærðra manna, sem undaníarið hefiur verið talið. Brýn nauðsyn er sem áður á að sfcuðía að al mennri menrtbun. Reyndar er sá nauðsyn brýnni en nokkru sinni fyrr, vegna þeirrar hætfcu sem af sérfræðingum og óðum framfarasinnum sitaíar, en jatn- framt vegna þeirrar nauðsynjar að neyna að lifa af vá mengun arinnar, og ef forðast skal, að aðrar hættur torttmi. Þannig er aðalmarkmiðið al- menn þroskun, en slíks afla menn sér fyrst og fremst með sjálfsnámi. Hvetja þarf til al- menns sjálfsnáms, og það þarf að styðja það. Fast og Mtt sveigjanlegt fórm á skólastarfi þyrftí að vikja, ætti að hverfa úr menntaskól- um, en verður enn að einhverju leyti að vera í barnaskóJum. Að öðru jöfnu er form á skóJa því verra, sem „nýting" á tíma barn arena er betri — átt er við: sem ítroðslan er hraðari. En þetta er eitt aðalatriðið í nýja grunn- skóJafrumvarpinu. Þetta er reyndar Jtika aðalatriði í nýrri reglugerð Læknadeildar H.l. — þar er láka óþarfi að hiugsa. Þé er Lika rangt að lengja skóia- skyldu. Nær allir mundu haida áfram námi, þótt ekki væri form legt — enda það ekki markmið. En þeir, sem ekád hygðust sitja áfram á skólabekk losna þá við skemmdir af skóJafangelsun. Skólaárið má lika stytta og fjölga fríum. Margir læra aðak lega í frium. Á sumrin á ungt fólk að geta verið úti á meðal annars fól'ks. Það er betri skóli. Sá, sem hefur setið á skólabekk frá 6—30 ára aldurs, hamn er ekki enn orðinn fullorðinn. Menntaskóianám verður því nær formlaust. Þannig hverfur að nokkru leyti menntaskóiinn, með öðru-m orðum nemendiur hans verða nú hluti af mifchi stærri hóp fóJks, sem sjálfsnám stundar, Þegar litið er á núver- andi ófrjósemi íslenzkra mennta skóla, virðist furða hve fáir hafa undanfarinn áratug notað að verulegu marki ungiingsáir sín til sjálfsnáms —heimanáms. Þeim mun undariegra er þefcta, sem sjálfsnámið er gagnlegasta námsleið þekkt. En í formlegu skólunum er fólki nuddað tiJ að læra. Það lærir. Það hugsar mikið í fyrsfcu, en ímyndunai-afl þess er óvirt og þvi venur þaö sig af nýjum hugmyndum: Lær- Lr, hugsar ekki. Hér þarf breyt- mg að verða. Það þyrfti að verða lenzka, að ungt fólk hætti vinnu eða segði sig úr formleg- um skólum nOkkra mánuði á ári og legðist i þess stað upp í bekk og stúderaði frjálst. En gagnið af þessu yrði margtait, ef opinberir aðilar gætu stutt: 1. Byggt verði nóg af leshöSJ- um og bókasöfnum. 2. Sjónvarp og útvarp verði nýtt til fræðslu. 3. Ef einhverjir 10 menn hafa áhuga á eimhverju efni, geta þeár fengið sér mann að halda fyrir- lesíur og greiði rikið honumn að hluta, t.d. %, sjálfir greiddu þeir hitt. Er þá og vom til að nemamdi geti talað við fyriirles- arann. Samtai er góð náms- kennsluaðferð, vekur gjarnan áhuga. Þetta er þá hinn nýi mennta- skóli. Hann er hluti af þjóðskól anum. Inmtökuskilyrði eugin. Bæði fyrir unga og gamla. Vilji nemandi fá dæmda vinnu sina — aliir þurfa nokkra umbun, viðurkenningu — þá get ur hanm hvenær sem er gengiC tíl viðurkenndra prófenda. Til að öðlast réttindi till náms í há- skóla, skal hafa ákveðinn stiga fjöida í grunngreinum þeim, sem nefndar voru í V. kaffla. Er þannig hægt að afla sér rétt inda, ekki síður en við núver- andi skólakerfi. Og þjóðfélagið hiefur jafngóða tryggingu og éð ur fyrir getu mannsins. Breytingar þær á skólakerf- inu, sem að ofan eru lýst, ger ast sjálfsagt ekki í skyndingu. Það má hugsa sér nýja skjólann samhJiða þeim gamJa fyrst um simn. LíkJega hefur þegar verið stigið í sumum skólum sknef tíl réttrar áttar. Það þarf mildu fleiri skretf. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Spilakvöld HÓTEL SÖGU Spilakvöld Sjálfstæðistélaganna í Reykjavík verður þriðju- daginn 6. apríl að Hótel Sögu, kl. 20,30. Spiluð félagsvist. Ávarp: Ellert B. Schram form. S.U.S. Happdrættisvinningur. Sprtaverðlaun. AUK: hálfs mánaðarferðar Útsýnar til COSTA DEL SOL, sem er þríggja spriavkvöldavinningur og síðasta keppni. Dansað til kl. 1.00. Húsið opnað klukkan 20.00. Sætamiðar afhentir í Valhöll við Suðurgötu á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411. Landsmálaféiagið Vörður. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Rvík Fundur verður i Fulltrúaráðinu mánudaginn 5. apríl n.k. kl. 20,3C AÐ HÓTEL BORG. Dagskrá: 1. Val landsfundarfulltrúa. 2. Formaður Sjálfstæðisflokksins Jóhann Hafstein, forsætisráð- flytur ræðu. sem hann nefnir: AÐ ÞINGLOKUM. Fulltrúar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. STJORNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.