Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRlL 1971 13 ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu viðbyggingar við hús Hampiðjunn- ar h.f. við Stakkholt í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Almenna bygg- ingafélagsins h.f., Suðurlandsbraut 32, gegn 2.000,— kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 19. apríl n.k. kl. 10.00. Scanbrit skipuleggur enn einu sinni sumamámskeið i ensku fyrir útlendinga. Nemendur dvelja á vandlega völdum heimilum skammt frá skólanum. Heildarverð innifelur flugferðir báðar leiðir með þotu Flugfélagsins, kynnisferðir á vegum skólans og fylgd leiðsögumanns á leiðarenda. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavik. Raðhús — Fossvogur Höfum til sölu tvö endaraðhús i sömu húsaröð í Fossvogi. Mjög faliegt skipulag á húsunum. Beðið eftir lánum húsnæðismála- stjórnar. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Skrifstofan er opin til kl. 4 i dag. ÍBÚÐA- INGÓLFSSTRÆTI GEGNT SALAN GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEÍMASÍMAR GlSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36849. Q.T. gerir yður eðlilega sólbrún, meðan sér sofið. Notið Q.T. inni sem úti, í regni sem sól og á 3 til 5 tímum veröið þér eðlilega sólbrún. Q.T. er framleitt af COPPERTONE. Heildsðlubirgðir Haraldur Arnason, heildverzlun, sími 15583, Heildverzlunin ÝMIR S.F., sími 14191. BÍLAR Notoðir bílur Sejum i dag m. a.: Cortina '70 Benz, disill, '64 Rambler American '66—'67 einkabilar Opel Kadett Fast back '67 Simca 1301 '70 Austin 1800, árgerð 1966 Plymouth Belvedere '66—'67 Dodge Coronet sjálfsk. '67. Auk þess bjóðum við nokkr- ar bifreiðir gegn skuldabréf- um. ©V0KULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Deildorhjáhriuiarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítatann er laus til umsóknar. Laun Samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstig 26, fyrir 10. april n.k. Reykjavík, 1. apríl 1971. Skrifstofa rikisspítaianna. Símavörðnr Óskum eftir að ráða símavörð að skiptiborð Landsspitalans. Vinnutími laugardaga kl. 18—20 og sunnudaga kl. 12—13 og kl. 18—20 svo og afieysingar i veikindaforföllum og sumar- leyfum. Nánari upplýsingar i sima 11765. Reykjavík, 1. apríl 1971. Skrifstofa rikisspítalanna. Hjúkrnnarkonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar nú þegar i Kleppsspítalann. Þá vantar hjúkrunarkonur á Flókadeild til afleysinga í sumarleyfum. Upplýsingar gefur forstöðukona Kleppsspítalans á staðnum og i síma 38160. Reykjavík, 1. apríl 1971. Skrifstofa ríkissp'rtalanna. SKODA1971 SKOOA 100 VERÐ KIL: 211.000.00 SKODA 1001. VERÐ KR.: 223.000.00 SKODA OCTAVIA COMOI VERÐ KR.: 213.000.00 / dag kl. 13,oo-18,oo er sö/u- sýning okkar á SKODA 1977 Komið, skoðið og sannfœrist Skoda er traustur, hagkvœmur og smekklegur bíll Sjón er sögu ríkuri.... r TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SfMI 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.