Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 PIERPONT til fermingargjafa. Allar nýjustu gerðir. Karl Bergmann úrsmiður Skólavörðustíg 5, sími 18611. Tilboð óskast í Austin '61, A 99 i því ásigkomulagi, sem hann er nú. Bíllinn verður til sýnis að Ármúla 44 efri hæð 2. og 3. apríl frá kl. 1—5. — Tekið við tilboðum á sama stað. Til fermingargjafa TJÖLD, SVEFNPOKAR, MYNDVÉLAR. Opið til kl. 4 í dag. Skeifunni 15. mFRCi/RY setur morkið hótt Vandaðir yzt sem innst Traustbyggðir — nýtízkulegir og þœgilegir Ný sending. — Örfáum sleðum óráðstafað. Verðið sérlega hagkvæmt. HITATÆKI HF. Skipholti 70, Reykjavík - Símar 30200 og 83760 Tilboð óskast í vélnr og tæki Plostverksmiðjunnur Brúkurey, Borgurnesi, meðul unnurs eltirtulið: I. PLASTRÖRASTEYPUVÉLAR O. FL. Extuter — plastvél teg. Bandera árg. 1961, typ. TR — 45, No, 177. Luigi Bandera, Covema — röravél, árg. 1961, No. 850. ásamt verkfærum og ýmsum viðaukabúnaði m.a.: 3 mótum fyrir rafmagnsrör og 3 mótum fyrir vatnsrör, loftpressu, rafmagnstöflu og spennubreyti, flutningabandi o. fl. II. PLASTSPRAUTUVÉL O. FL. Jörgen Bruun, — sprautuvél — árg. 1964, typ. J.B. A. — 100, No. 239, ásamt verkfærum, og ýmsum viðaukabúnaði m.a. mörgum mótum mm fyrir t.d.: Tóbaksdósir og lok (öruggur fastur markaður) glös af ýmsum gerðum (tryggir rnarksmöguleikar) og raftengi (öruggur markaður). Einnig tvær handvélar fyrir plast ásamt 6 mótum plastkvörn o. fl. III. GÚMMlVÉLAR O. FL. Jóhannes & Lund (hydro-pressa) auk tveggjaminni véla og fjölniargra móta fyrir aurhlífar á flestar gerðir bifreiða og reiðhjóla, og fyrir t.d. rafgeymaklær, útiljós, handlampa, vaskapumpur, kerta- og kveikjuþraeði, dyra- og flöskutappa, réttingahamra o. fl. Framangreindir sölumunir eru til sýnis í verksmiðjunni Brákarey, Borgarnesi skv. nánara sam- komulagi við undirritaðann. Tilboð skulu vera skrifleg og má gera þau i einstaka hluta I., II., III. skv. framansögðu, einn eða fleiri, eða i alla verksmiðjuna. Verði boðið í fleiri en einn hluta (I., II., III.) skal tilgreina kaupverð sundurliðað fyrir hvern um sig. Þá skal einnig gerð námkvæm grein fyrir greiðslu kaupverðs í öllum tilvikum. Allar nánari upplýsingar veitir skiptaréttur Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, sýsluskrifstofunni Borg- arnesi, sími: 93-7349. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 14. apríl næstkomandi. Skiptaráðandinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Þorvaldur Einarsson, e. a Viljum ráöa stúlku vana vélritun strax. Upplýsingar á skrifstofu. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F. Borgartúni 33. Seltjarnarnes Bókasafn Seltjamamess er opið, sem hér segir: Mánudaga klukkan 17 — 19 og 20 — 21. Miðvikudaga klukkan 17 — 19 og 20 —21. Föstudaga klukkan 17 — 19 og 20 — 21. Laugardaga klukkan 13,30 — 15 (til reynslu í apríl og maí). BÖKASAFNSSTJÓRINN. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN OOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOO KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Lagermaður óskast í stóra kjörbúð strax. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.