Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 17 < Valgarður Egilsson, læknir; Betri er krókur en kelda LÍTIL hugleiðing um ýmis mannlcg vandamál, m.a. mengun, skólamál. næringar- skort, grunnhyggni, vísinda- trú, gróðaveiði, læmingja, löðurát, forsjá, meira um mengunarhættuna o.s.frv. Oft hlæjmm við að náungan um, nörrum hann, teymum hann á asnaeyrunum. Einfaldur er hann aumingja xnaðurinn. Nokkru lélegra en þessi ein- feldr.ingur virðist mannkynið sem heild. Þetta sér maður ekiki ifyrr en eftir á. Var þó vitað um ýmia gíæfraupor manna. Samt treystu því allir að ferðin á heiðinni gengi þolanlega, enda þðfct ekfki væru spumir af manna ferðum þar fyrr. Og engan ór- aði fyrir þessu. Hverju? Narraður, teymdur á asna- eyrunum, var allur mannhópur- inn, teymdur af eigin fáfengi. Og valda rniklu þeir, sem léttir eru í taumi, enda hlaupa marg- ir franwneð. Og létu teyma sig út I svað, fen, hinir á eftir, eru nú allir sokknir á kvið, og alllt óvLst hvort - snúið verður til haka, en fenið botnlaust. Betri er kelda en krókur? Það óraði engan fyrir þessu: Mannhópur imn hefði ekki forsjá með kappi aínu og hlaupimm á kaf. Hiæj - um nú að náunga okkar einiföld- um fei’gðarhlátrL Nagdýr í Noregi, læmingjar, fara í hjörðum, stórum breiðum, fara sér að voða, lenda fram af hömrum; fara svo þétt, að hveir læmingi sér ekki nema rassinn á næsta á undan. n. Guð nærist á igóðum hugsun- um í hans garð. Fyrir nokkrum áratugum tók traust mannanna á Guði að þverra mjög. Þeir treystu stöðugt meira á vísindin, hafa síðasta aldarfjórðung trúað á visindin. Enda hefur Guð lagt af, menn voru óánægðir með hans leiðvísun. En svo skynsam leg og heillandi, sem skynsemis- trúin virtist, þá er Ijóst orðið nú, að það var of bjartsýn trú fyrir menn. Ajm.k. var svo óvar Jiega farið, sem reynt er: mann- höpurinn í voða. Þetta var fyrir oftrú á vísind in. Visindamenn eru ófuilkiomið ifólik — af þvi að þeir eru fólk. Það eru líika þeir, sem hagnýta Vísindin, vaidhafar, athafna- menn, gróðaveiðimenn, einfaldir bjartsýnismenn sem og aðrir ein faldir menn. Framan af gáfu vis indin mikil heit. Græðginni fýligdi hótun dauðans. Mengun- in kann að útrýma þessu aum- ingja fólki, sem hana þó skóp. Sér greíur gröf, þótt grafi. All-tof dapurlegur endir á fallegri sögu. Þetta þykir svartsýni, en þetta er raunsæi. Aidrei hefur þurft eins mikinn kjark og nú til að horfa í kringum sig. Enda rnunu hinir kjarkminni þá held- ur fá sér einn gráan þar i dik- inu. Það dugir þó ekki heldur. ra. Lagt hefur verið fram á Al- þingi frumvarp um grunnskóla á íslandi. Á þvl verður grunn- menntun íslenzfcs fðlks e.t.v. byggð næstu framtíð. Semjend- ur frumvarpsins og fylgjendur þess gera eina grunnvitleysu: Þeir virðaist telja aðalmarkmið með skólium að skólaframleiðsl- an geti atutt að frekari efnaleg uim íramiförum í landinu. Og eft- ir því er frumvarpið. Þetta er augljóst af þvl, hvemig áætlað er að verja 10 frjóustu árum einstaMinigsins. Breytir þvi engu þótt taiað sé um að fyrst o(g fremst beri að efla þrrrska nemenda o.s.frv. Það er rangt að miða mótun bama og ungl- inga fyrst og fremst við það að auðvéit verði að nota þau til frekari efnalegra framfara, að þau verði góð til frálags. Þetta er raugt vegna þess sem talað var um í upphafi, um voðann, sem mannhópurinn er kominn í fyrir græðgi og grunnhyggni þeirra sem ferðinmd réðu. Það, sem sagt hefur verið um grunnsbólafruimvarpið að ofan, gildir iiíka um aðferðir í mennta skólum. IV. Tilgangurinn með starfrækslu menntaskóia er að veita ai- menna menntun ásamt þvi að veita noklkra þekkingu þar út um alimenna memntun nemand- ans. Og þó að hann hefði öðl- azt nokkra alm. menntun af námsefni memntaskölanna, er það ekki einhffitt til slílks. Miklu er hægt við að bæta og miklu þarf við að bæta. Örðugt verður að skilgreina hugtakið almenna memntun. Hins vegar skulu hér nefndar igreinar, sem skilyrðislaust ætti að fjalla um í menntaskólum (og að einlwerjiu leyti skyldiu- skólum (ekki nánar hér)). Eng- inn maður telst hafa komizt til nokkurs þroska nerna reynt hafi að hugleiða og rökræða og afla sér nokkurrar þekkingar á 1) Helztu vandamálum mann kynsins nú (menguin og aðrar toritíminigarhættur, otffjölgun, næringarskortur, spilllng nátt- úrumnar, kynþáttadieilur, sjúk- dómar, stjórnmálastefnur, styrj- aldir). Grunnurinn er almenn náttúrufræði, einkum Mffræði, þá nútimasaga og landafræði, einnig liðin saga og tilraum til að skoða komandi tima með hl'ið- Viti þaninn hausinn slapir fyrir angu ungmennisins, það liorfir niður. sjón af þessu. Þetta eru aðalat- riðin. 1 veði er líif mannhóx>sins alils. Jafnframt getur þetta veiitt miiMa almenna menntun. 2) Áleiitnum spumingum fólks allra alda, um trú, heimspeM, lög þjóafélaga. 3) Helztu orsökum óham- ingj u manna. 3) Helztu gleðiigjöfum manna nú og um aldir, við hvað fólk hefur diundað sér til afþreying- ar, skemmtunar, nautnar. Menntaskóli er ekki bundinn þvx að forðast nútímann. Það er þroskandi að kynnast (óglöggt) mönnum og málefnum fyrri alda. Ætla má einnig hollt að kynnast núlifandi fólki. Örðuigt verður að skilgrelna almenna menntun. Nefna má eitt einkenni hennar: Auðveldara á þá að vera að setja sig í spor annans fólfcs, bæði fólks í öðr- um stéttum, á öðrum aldri, af öðru kyni, í öðrum lönduim, á öðrum tímum, sem-sé með önnur sjónarmið. En þá er ljóst hve miikil hætta því er fylgjandi að vera árum saman i lélegum skóla (sem ætti að vera kominn úr bameign). Nemandi þar kynnist fáu fólfci öðru en samlit um hópi félaga sinna. Talair ekki við aðra. Leiðir það till minnkaðs hugmyndafilugs og siíð an minnkandi umburðarlyndis. Framliald á bls. 24 w Menning (4 x / dag). fyrir. Margir trúa því, að lestur á núverandi námsefni mennta- slkólanna 1) sé þwí nær trygging fyrir þvi að viðkomandi hafi öðlazt verúiega admenna menntun og hafi tiieinkað sér mikinn forða þekkingar. 2) sé skilyrði þess að um verulega almenna menntun sé að ræða. 3) og jafimfraimit að þá sé litlu við hana að bæta. Það er nauðsynlegt að gera at hugasemdir við þennan algenga misskilning. 1) 1 memmtaskólum eru próf eini m'ælikvarðinn á vinnu nem- andans. Nái hann prófi, er það viðurkenning á að hann hafi til eimkað sér ákveðinn (lítinn) forða þekkingar. Það segir nán- ast ekkert till um almnennan þroska, sem hefði miátt hafa af þessu námi, né segir það nokk- uð um menntun eftir öðirum leið um. Skipulagning, þ.e. óheppideg ofsikipulagning á náminu tor- veldar reyndar otftlega að al- mennt menntunargildi námsins nýtist, tímaskortur hindrar hins vegar að nemandinn menmtist sivo með öðrum hætti, sem nauð- synlegt er. 4—6 greinar eru kenndar á dag — þetta er allt í simábútum. Afflieiðingin er lak- ari yfirsýn, og leiðir þar af miinini áhuga. En etfmið lesið án áhuga er sem ölesið, hvort sem litið er á þann litla þekkingar- tfórða sem þannig aflast (og strax gleymist) eða á almennt menntunargildi, það er heldur ekkert. Annað mái er það, að nokkur hlluti kemur vel menntað ur úr menntaskódum þrátt fyrir allt. 2) Þetta er að sjálfsögðu mis- skilningur. Reyndar var áður um talað hve örðugt er að afla sér almennrar menntunair i menntaskólum, en hins vegar eru óteljandi leiðir aðrar til, 3) Jafnvel ’þótt vel hafi unn- izt í menntaskóla, má enn mjög um bæta. Og það er nauðsyn- legt enda enn ekki urinn akur menntunarinnar þá. Námsefni menntaskólanna er ekki slæmt, en nýtist sem þekk ingar- og menntunargjafi iila vegna vonds kerfis. Og þótt próf sýndi þeikkinguna inn- byrta, þá fást litilar upplýsingar Borgarmál > eftir Birgi Isl. Gunnarsson INNAN skamms fer sá tími í hönd, að garðeigendur og aðrir ræktunarmenn fara að huga að vorstörfum. Daginn er fiekið að lengja og á næstu vilkum mun borgin smátt og smátt klæðast sínum vorskrúða. Veðráttan ræður þar að að sjálfsögðu hraðanum, en öll von- umst við eftir góðu og mildu vori, sem fari mjúkum höndum um gróður jarð- ar. Engum dylst, að á undanförnum ár- um hefur borgin tekið miklum stakka skiptum. Hinum miklu gatnagerðar- framkvæmdum hefur fylgt aukin rækt un, bæði hjá einstaklingum og á svæð um borgarinnar. Ný svæði yið götur og torg hafa verið brotin til ræktunar og græn grasteppi lögð þar, sem áður voru óræktarmelar og móar. Á sl. sumri var t.d. gert mikið átak í þess- um efnum, er breytti ásýnd stórra borg arhverfa. Reykjavíkurborg rekur umfangsmikla garðyrkjustarfsemi, bæði til viðhalds og fegrunar þegar ræktaðra svæða svo og til ræktunar nýrra svæða. Höfuð- miðstöðvar þessarar starfsemi eru í Laugardalnum. Þar rekur borgin stóra ræktunárstöð, bæði utan dyra og í gróð urhúsum og þar er ennfremur grasgarð ur, sem rekinn er á fræðilegum grund velli. í grasgarðinum eru ræktaðar 250 til 300 tegundir fjölærra, íslenzkra plantna og um 2000 erlendar plöntu tegundir, en fjöldi tegunda hverju sinni fer nokkuð eftir tíðarfari. Þá ræktar borgin sjálf allar sínar sumarblóm- plöntur. í Laugardalnum eru ræktuð um 150.000 sumarblóm, sem dreift er í garða borgarinnar í sumarbyrjun, t.d. á Austurvöll, þar sem plantað er út 11—12 þúsund plöntum. f Laugardals- stöðinni er og allmikil trjárækt og er borgin að mestu leyti sjálfri sér nóg á því sviði einnig. Hin ræktuðu, opnu svæði, sem við- halds þurfa, hafa aukizt mjög ört á undanförnum árum. í ársbyrjun 1968 voru hin ræktuðu svæði 108 ha. að stærð, en í byrjun þessa árs voru þau 139 ha. Þó er mikið verk óunnið á þessu sviði. Af svæðum, sem rækta þarf upp, má nefna áframhaldandi gras og trjá belti inn með Miklubraut, Laugardals- svæðið og Sogamýrarsvæðið, en þau svæði munu síðan tengjast Eiliðaár- svæðinu, sem gert er ráð fyrir að verði grærit svæði til útivistar fyrir borgar- búa. Þá má nefna svæðið á mótum Ægissíðu og Kaplaskjólsvegar, sera nú er í órækt, en þarf að rækta upp. —■ B’leiri slík svæði mætti og nefna. Allt þetta ræktunarstarf krefst mikils fjár- magns, en á þessu ári er áætlaðar til reksturs skemmtigarða borgarinnar um 14 milljónir króna. En útivistarsvæði í borgarlandinu eiga að vera fleiri en hin ræktuðu svæði. Aðalskipulag borgarinnar gerir ráð fyrir, að stór svæði innan borgar landsins haldi sem mest sínu náttúru- lega yfirbragði, þar sem borgarbúar eigi að geta notið útivistar. Stærstu svæðin í þeim flokki eru öskjuhlíðin og svæðið upp með Elliðaánum og í framhaldi þar af Heiðmörkin. Sl. sunnudag gerði ég það einu sinni sem oftar að ganga um Öskjuhlíðina. Þar hefur margt verið til bóta gert, eins og t.d. sú skógrækt, sem fram- kvæmd hefur verið í suð-vestur hlíðum Öskjuhlíðarinnar. Þar hafa og verið lagðir gangstígar. Margt þarf þó fleira að gera, til að Öskjuhlíðin geti orðið sú paradís, sem stefna verður að. Víða þarf þar að hreinsa og snyrta og sem allra fyrst þarf að f j arlæga þau hrörlegu mannvirki, sem þarna eru og tilheyra Flugmálastjórninni og Olíufélaginu. — Þau stinga mjög í augu og verða ekki flokkuð undir annað en sóðaskap að ekki skuli þau rifin og flutt á brott. í suðurhlíð Öskjuhlíðar eru gamlar skemmur og út frá þeim draslhaugar, gamlir ljósastaurar o. fl. sem senni- lega tilheyra Rafmagnsveitu Reykja- víkur og þarf að fjarlægja það einnig og snyrta umhverfið. í Öskjuhlíðinni eru víða ýmsar leyf ar frá stríðsárunum. Ýmis þau mann virki hafa vafalaust sögulegt gildi úr því sem komið er. Þarf skipulega að athuga þau og kveða á um, hvað varð veita eigi, en öll eru þessi mannvirki nú með hirðuleysisblæ og til lítillar prýði. Það sem ekki á að varðveita þarf að fjarlægja og koma landinu í eðlilegt horf. Hér hafa verið tekin til umræðu nokk ur þau atriði, sem bæta þarf úr, til að Öskjuhlíðin geti orðið meir aðlað- andi útivistarsvæði. Þar hefur þó margt verið vel gert, eins og t.d. skógræktin og grasræktin í kringum hitaveitu- geymana, en betur má, ef duga skal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.