Morgunblaðið - 03.04.1971, Page 8

Morgunblaðið - 03.04.1971, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 ' ÚRSKURÐUR um geðheil- brigðisrannsókn á einum hinna kærðu í hermdar- verkamálinu svokallaða var kveðinn upp í fyrradag og valdi hann sér þá réttar- gæzlumann, en frestaði ákvörðun um kæru úr- skurðar. Átta mcnn hafa verið yfirheyrðir og eru þeir allir félagar í Æsku- lýðsfylkingunni. Blaða- mönnum var í gær gefinn kostur á því að glugga í endurrit úr sakadómsbók Kópavogs, en áður höfðu engir aðrir en opinberir að- ilar fengið aðgang að máls- skjölum þessa yfirgrips- mikla og einstæða máls. Fjórir þeirra, sem yfir- heyrðir hiafa verið, hafa sætt gaezhivarðhal<teviist og eru það einmitit þeir, seim frömdu inn- brrotið í Áhakiahús Kópavogs- kaiupstaðar. Við ranmsókn á mörgrwn inmtorotum og þjófn- uðuim hjá rarmsóknalögreglu og sakadómi Kópavogs játaði eirtn brotaanannanna að hafa hinn 9. febrúar sitolið sprengi- efni — dýnaimiti — frá Kópa- vogskaupsitað og ennifremur sprengihnalli og hveltettum Myndin sýnir dýnamítmagn það, sem piltarnir stálu og aetluðu að „terrorlsera" þjóðfélagið með. Dýnamíttúbirr eru í plastpokum við blið kassanna. Sprengiefnaþjófnaðurinn í Kópavogi; I>eir eru allir 1 Fylkingunni — og ætluðu að stofna pólitísk skæruliðasamtök í líkingu við Tupamaros frá verktiaka í Reykjavík. Ef brotamaður þessi er nefndur A, þá viðuirkenmdi hanin að hafa ætlað að nota sprengiefn- ið tfl þess að hræða með stj órramáiamenin í sambandi við striðið i Vietrnaim og Laos. Skýrði harm jafnframt frá htutdei'ldiarmönin'U'm sínum B, C og D. A viðurkeinndi einnig að þeir félagar hafi ráðgert að sprenigja miannvirki Banda- ríkjáhers á íslandi og fram- kvæma s-premgingar til að gera álverið i Straiumsvík óvirtat — eins og taomizt er að orði í sakadómsbókiirnni. 0 Leggja líf í sölur fyrir hugsjónir B var nú tekinn tM yfir- heyrtslu og sagðist honium svo frá samlkvæimit dómsbókmni: „Ég var staddur að Lauga- vegi 53A i húisnæði Fylkinig- ariranar kvöOid eitit í febrúar- máinuði sl. að óg held. Þá kcwn D til m'in og bað mig að koma úit í bí'l, sem þar var fyrir ut- am. Þar var A hálsitjóri, C, svo og E, en hann er nú til heim- ilis að Laugavegi 53. Votrum við því 5 er við D komum. Mikið var rabbað í bílmum. Þeir spurðu mig hvort ég treysti mér til að srtandiasit yf- irheyrsfliur í langan tirna, ef á þyrfti að halda, hvort ég ætti hugsjón, sem ég væri tiilbúin til að legigja lífið í sölumar fyrir og fleira þess háftar. Ég jánkaði því. Þeir sögðu mér að ég yrði strax saimisebur, etf þeir sogðu mér hvað þeir hetfðu í hyggju. Kom síðan ráðagerð um að stafna staænu- liðasamtök, en tifl. þess þyrfti að aiffla áhailda og koma sér vel fyrir. Einnig þyrfbu félag- amir að vimna heit um að leysa aldrei frá stajóðunni, þóbt þeiir jafnvel ssabu iinni alla ævi Ég samþykkti með því stailyrði, að menn yrðu ekki drepnir. A srvaraði því ekki beinit, en taílaði um að maður gæti aldrei vitað slítat fyrir- fram. Ég sagðist ekki vilja vera með í neimu, sem nrvann- dráp fælist í. Fór ég þó ásamt A, C og E áleiðis í Kópavog til að stala sprengiefni. D biast kjark þegar til kast- anna kom og bair fyrir sig námskyldu. Á leiðinni brut- uomst við inn í staúr Fíiugbjörg- unarsveitarinnar á Reykjavik- urfiuigvelli og stálum labb- rabb-tækjum. f Kópavogi stál- um við 4 kössum og nökkrum pokum af dýnamiíti úr geymsJu Kópaivogsbæjar yzt á mesinu. A braut upp, en hann og E fóru inn, en C og ég stóðum vörð með labb-rabb tækin. E bar spremgiefnið að grindverki og rétiti mér yfir það. Við C fylgdijmst með manmaJferðum og bárum síðan sprenigiefnið að bílum ásamt hinum, þegar þeir höfðu lok- ið sér af fyrir innan girðing- uma. Einn kassi varð eftir vegna mammaferða, sem við urðum varir við. Ég breytti því rifhönd næsta dag og skrifaði aðvörunarbréf, sem ég stílaði til starfsmamma Þjóðvi'ljams, og lót þar inn um bréfalúgu. Bað ég þá um að vara lögregluna í Kópavogi við hætrtu vegna þessa kassa.“ 0 „Kaffihúsakommar“ Að sögn þeirra féliaga var mikið teilað um staæruliðasam- tök uim þessar mundir og gerði A það eínfcum. Mun það hafa gefið öðruim hugmyndir um sffik saimitök. „Kaffihúsa- kommar" hatfi mjög skæru- iiða-sairrvtök á orði, en þó kvaðkat B ekfci geba bervt á neirm í þvi sambairvdi. Þegar hér var komið kveðst og B haf a homfið úr hópnum, þar setn honium leizt ekki á lausmælgi innan hópsins, en einnig var hanin mótfalMnm þvi að stafna Mfi nvamna í hætbu. Hann tók þó þátt í tilra unasprenig in gu á hvelihetbu á Krisuvikurvegi og kvað A hafa gumað aif því að hann væri þegar búinn að sprenigja upp bragga á Kefla- víkiurflugvölli. Þá kvað B einmig hugmyndina að skæru- liðasamtökum búna að vera í gerjum liengi, einteum meðal „kaffi'húsakamma“, sem áður er getið, en þeir félagar hefðu orðið ásábtir uom að einhverjir yrðu að byrja. Hinn 23. rnarz er svo C tek- inn til y firheyrslu. Honum ber saman við áðurniefn'da félaga sína, að upphaifið að þessu hafi verið í féliagsheimili Fýlk ingarinnar að Laugavegi 53A og tadið berst að kvöldinu 9. febrúar. C segiir að á ieiðinni i bilnum hafi þeir félagar tai- að urn að stofna með sér sam- tök um að berjasit gegn erlend iim her á ÍSlandi með sérstök- um róttækum aðgerðumn, svo sem með því að verða sér úti um sprengiefni og nota það til skeimnmarverka á mannvirkj- um Bandaríkjanna á Islandi. Ræddu þeir um að rjúfa raf- strauminn til raitsjársitöðvar- irtnar „Rookwell", sem er skammt frá Sandgeiði. 0 „ eí hagsmunir byltingarinnar krefðust“ C segir, að innbrotið hafi þeir framið í Áhaldahús Kópa- vogs uim kl. 02 um nóttina. Þeir tftutJtu þýfið í bíl A á feiu- stað, sem var kartöfXukofi við Vestuirl'andsveg. Þá jáitaði E einnig við yfirheynslur að þjófnaður dýnamiítsins hafi verið framinn í pólitískum til- gangi. Við yfirheyrslur á D kom fram, að þjófnaðurinn hafi verið ákveðinn til þesis að nota dýniaimitið í þágu alþýðunnar og launastébtanma og talað var um að menn vildu leggja líf- ið sölúmar fyrir hugsjón. Hins vegar saigðist D ekki viljta taka þátt í innbrotinu í Áhaldahúsið. Rætt var um stofnun skæruliðasveita í þeim tilgangi að berjast fyrir hagsmunium alþýðun'nar og að sprengja maetti eitthvað á Keflavifcu'rfliugvelili og í Stra'umsvik -— endanlega kveðst hann þó ætla að ekkert hafi verið ákveðið. 1 umræð- um um kvöldið var rætt um stotfmun , ,ak t ion istah óps“. Menn innan hópsins yrðu að geta treyst hver öðrum og staýra efcki frá neinu, þótt þeir væru settir í fangelsi. D sagð- ist muna, að B hafði á orði að hamn viidi ekki taka þátt í aðgerðum, sem stofnuðu lifi manna og limium í hættu og kveðst hann hafa tekið undir það og E eimnie. A sagði bá, að ekki væri hægt að taka tíi'iit tiií þess, etf hagsmunir byitingarinnar krefðust þess. D kvað eimnig hafa verið rætt um það að ræna einhverjum Iiáttsettum stjámmálaimamni og kúga út fé á saima hátt og Tupamaros. D kveðst rnuna að nafn forsætisráðherra, Jó- haams Hafsteiin, haifi borið á gáma. 0 Heiðarlegra að stela fyrir hreyfingnna Síðan segir í dómsbók Saka- dórns Kópavogs, þar sem Jkýrt er frá yfirhejTslum yfir D: „Eftir þjófnaðinn var mik- ið rætt um dýnamitið og að- gerðir „aktionistahópsins“ að .prenigja eitithvað upp eða ræna háttsettnm manni. Harrn Isveður ekki hafa verið ákveð- in nöín mianna, sem ræna átti, pg ek'ki eignir, sem sprengja átti.mema þær ákveðnu fyrir- ætlanir um að sprengja I Strauimsvík, á KeHavikurflug- vélii, sendiráð Bandarikjanna eða sendiráð Ráðstjómarríkj- 'inna eða jafnvel eignir AI- býðusaimibands Isiands, ef ASl iviki í vertaalýðsimáluim. Mætti kveður sendiráð Ráðstjómar- ritajanna a?it eins hafa kormiið til mála og sendiráð Barnda- rilkjanina, því að þeir séu emgu betri en Bamdarí'kjaimenn, aflls engir sósialisbar. Þá kveður mætbur að rætt hafi verið um fjáröfiun. Hann kveður þá hafa haift við orð að einhver þeirra fengi sér vinmu til að s-tyrkja fjárhag „atationista- hópsims". Þá kveður hann og hafa verið ræbt um að nota þýfi til að styrkja fjárhag hópsins og tiil að styrtaja húsa- kaupaisjóð Fylkiingarinnar." Þá kvaðst D hafa gert sér grein fyrir þvf, að A var þjóf- ur oig fannist þeim félögum ómerkilegt að þiggja fé af A, þar eð hann var „bara ómerki legur þjófur, sean steli fyrir sig, en raunveruiega eraginn sósialisti. Þvi telja mæbti heið- ariegra að sbela fyrir hreyf- inguina en að þiggja þýfi A.“ A var nú afbur tefcinn til yf- irheysiu. Harm kvað þá D, B og E hafa rætt um að stela sprengiefn'iniu og nota það tíl að sprervgja upp í Straumsvík og KeflavíkurfiU'gvelli, ef ekfci dygði að varpa dýniamiiitknippi með viðvörunarbréfi að amerísfca sendiráðmu eða S'traumsví'k. Abti síðan að Framhald á bls. 25. Hvellliettur eins og piltamir stálu frá verktaka við Vestur- lands veg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.