Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971
II
Til sölu Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíti varahlutir t msrgar gerðír btfreiða
Volkswagen árgerð ’69
Upplýsingar í síma 31185 eftir kl. 2 1 dag. Bífavörubúðin FJÖÐRIN
Góðir greiðluskilmálar. Laugavegi 168 - Sími 24180
Til sölu
2ja herbergja íbúð ! Árbæjarhverfi, suöursvalir.
Upplýsingar í síma 11841 eftir kl. 14 í dag.
Vesturbæingar athugið
Oprð til klukkan 10 í kvöld
og einnig sunnudag til kl. 10
Sendum heim
Verziunin Brekka
Ásvallagötu 1, sími 11678.
Akranes
Til sölu er 5 herb. íbúð að Skólabraut 25, Akranesi, 150 ferm.
að stærð. Sanngjarnt verð. Hagkvæm greiðslukjör.
3 herb. einbýlishús nr. 40 við Suðurgötu 95 ferm. — Sann-
gjarnt verð og hagkvæmir greiðsluskilmálar .
Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar
Vesturgötu 23, Akranesi. — Simi 93-1622.
Páskoblóm! Páskablóm!
GARÐAHREPPUR OG NAGRENNI!
Munið blómasölu Bræðrafélags Garðakirkju að Goðatúni 2.
dagana 3. — 10. þ.m.
Einnig verða seldir veggskildir með mynd af Garðakirkju.
Tilvaldar til fermingargjafa.
BRÆÐRAFÉLAG GARÐAKIRKJU.
Okkur vantar
aðstoðarmann strax á bilaverkstæði.
BlLVIRKINN Siðumúla 29.
Verkstjóri
Verkstjóri óskast á mélningarverkstæðið. Einnig bilamálari
og bifreiðasmiður eða vanir menn.
BiLASPRAUTUN — RÉTTINGAR
Grófin 7, Keflavík — Sími 92-1950.
Notaðar myndavélar
Til sölu eftirtalin lítið notuð Ijósmyndatæki:
1) LEICA M4 með þrem aukalinsum.
2) LEICAFLEX SL með tveim aukalinsum.
3) LINHOF TECHNICKA 6x9 cm með fjórum aukalinsum.
Þessi tæki eru öll í góðu ásigkomulagi og verða til sýnis í
verzlun okkar í Austurstræti 6 í dag og á morgun.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni.
HAFNARSTRÆTI 22.
GEVAFOTO H/F.,
SÍMI 24204.
sjálfkjörin
fermingargjöf
Það fylgir ábyrgð
hvcrju ROAUER-úri
KARL R.
úrsmiður
GUÐMUNDSSON
SELFOSSI.
SNOWTRAC
Byggður fyrir alla sem þurfa að flytja far-
þega eða vörur yfir snæviþakið land þegar
samgönguleiðir eru lokaðar vegna snjóa.
Nauðsynlegt farartæki til hjálparþjónustu,
sjúkraflutninga, viðgerðaþjónustu og eftir-
litsferða. Ómissandi til ferða á jöklum,
öræfum og annars vetrarsports.
Snow-Trac er léttbyggður og flýtur vel
á hverskonar snjó- og íslalögum. Tekur
1000 kg. hlass — 500 í bílinn og 500 kg
í drátt. Rúmar 6 farþega auk ökumanns.
Snow-Trac snjóbílnum er stjórnað eins
og venjuiegum bíl með loftkældri Volks-
wagenvél. Eldsneytiseyðsla er um 5 lítr./
klst.
Fjöldi Snow-Trac snjóbíla hefur verið í notkun hér á landi í mörg
ár og hafa reynzt framúrskarandi vel við íslenzkar aðstæður.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
i Globusa
LAGMÚLA 5 'SIMI 815-55