Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 Otgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aöstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 12,00 kr. eintakið. HVAÐ SAGÐI KASTRÓ? Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunnlaugssyni „...og þeir settu blómin í fangelsi 66 Á PÁSKADAGSKVÖLD hyggst Intima leikhúsið í Málmey frumsýna „ og þeir settu blómin í handjárn". Leikrit- ið er skrifað af spænska rithöfundinum Fernando Arrabal, sem hefur verið Iandflótta frá Spáni í fjölda ára og bú ið í París. Nú hefur það hins vegar gerzt að ýmsir trúarhópar og félög hafa reynt að stöðva sýninguna á þeirri for- sendu að hún sé guðlast og brjóti í bág við kristna siðfræði. í vikunni héldu þessir hópar sameiginlegan fund í Kulladalssamkomuhúsinu í Málmey, og voru þar fulltrúar frá ríkiskirkjunni og fríkirkjunni, auk fjölda annarra trú arhópa. Arrabal er nú staddur í Málm ey og sat í gær fund með Olle Niveni- us biskupi, en hann er í hópi þeirra sem vilja banna leikritið. Arrabal er sá höfundur, sem mest hefur verið tengdur því leikhúsi, sem Antonin Artaud grundvallaði og hefur verið kallað „leikhús grimmdarinnar“. Leikritið „ . . . og þeir settu blómin í handjárn“ er mjög í anda þessa leik- húss. Leikurinn gerist í fangelsi. Einn fang anna segir frá litlum höltum manni, sem tók þátt í mótmælagöngu. Þegar lögreglan réðst á göngumenn gat hann ekki flúið jafn hratt og hinir og var tekinn fastur. Þá er sagt að hann hafi sagt: Sú stund er runnin upp þegar þeir setja blómin í handjárn. Hann var líflátinn af aftökusveit fas- ista. Þar sem hann var talinn kynvillt ur, brá stjórnandi aftökusveitarinnar á leik og lét herdeildina skjóta hann í afturendann. Litli maðurinn hét Feder ico García Lorca. Nafn leikritsins er tilvitnun í eitt af ljóðum Lorca. í blaðaviðtölum segir Arrabal, að þetta leikrit sé það sem skipti mestu máli af verkum sínum. — Leikritið hefur fengið frábæra dóma bæði í Danmörku og Frakklandi. Leikurinn fjallar síðan um líf fjög urra fanga, en tveir þeirra hafa setið í fangelsi yfir tuttugu ár. Þá dreymir um kvenfólk, frelsi, réttlæti og nýtt þjóðfélag. Það eru engir engiadraumar á köflum, en ákaflega mannlegir. Allar sviðslýsingar og leiðbeiningar varðandi textann eru á kirkjulegu máli sem er eflaust ein af ástæðunum fyrir fjaðrafokinu sem leikritið hefur komið af stað. Það sem slær mann mest við lestur leikritsins, er sú hárfína nákvæmni sem Arrabal notar til árásar á þjóðfélagið, þar sem rotið einræði og úrelt trúar- brögð hafa sameinazt í einn kúgara. Leikstjórinn Pierre N. Fránckel sagði í viðtali við Dagens Nyheter að það kæmi sér alls ekki á óvart þó að ákveðn ir kirkjunnar menn rykju upp með gauragangi. Sakfelling leikritsins á hendur trúarbrögðum sem breytzt hefðu í ekki aðeins deyfilyf fyrir fólk ið, heldur kúgarann sjálfan, væri svo sterk að hún hlyti að snerta hvern ein asta mann. Trúarbrögð sem færu út í öfga hvort sem um pólitíska blindu væri að ræða eða fordýrkun skurðgoða, væri það sem mannlegu þjóðfélagi og lýðræði stafaði mest hætta af. í óhugnanlegu atriði er því lýst hvern Fernando Arrabal ig fangarnir gera uppreisn að lokum, en þá er heift þeirra orðin svo mikil að þeir þvinga fangelsisprestinn til að éta eigin eistu sem oblátu fyrir eigin misgerðir. Leikritið er einnig á vissan hátt uppgjör Arrabals við eigið líf. Upp- gjör við svikarana sem ganga í lið með kúgurunum til að bjarga eigin skinni. Þar segir frá konu sem harðbannar börnum sínum að nefna nafn föður síns, sem situr í fangelsi, og segir við alla að hann sé heiðið úrhrak. „Taktu við píslum þínurn," segir hún við manninn sinn, „og þakkaðu guði fyrir að stjórnendurnir hafi áhuga á þér.“ Faðir Arrabals sjálfs hvarf í Borg- arastyrjöldinni. Móðir hans var hálf sturluð af ofsatrú og klippti hún föður- inn burt af öllum myndum sem til voru af fjölskyldunni. Snemma fékk Arrabal að reyna að tryggðir eru ímynd ein. Það er hópur ungra leikara í Málm- ey sem stofnuðu sérstakan vinnuhóp í maí á síðasta ári og kalla sig „Unga teatern“, sem flytur verk Arrabals. Það verður fróðlegt að sjá hvaða við- tökur..........og þeir settu blómin í handjárn“ fær hér í Svíþjóð, en æf- ingar munu fljótlega hefjast á því, einnig hér í Stokkhólmi, Keflavíkurflugvöllur; 80 flug á viku í sumar ¥ fregnum íslenzkra fjöl- * miðla af stjórnarkrepp- unni í Finnlandi fyrir nokkru, var frá því skýrt, m.a. hér í Morgunblaðinu, að stjóm- málaflokkur, sem nefnist Lýðræðisbandalagið hefði rifið stjórnarsamstarfið og valdið stjórnarkreppunni. Menn spurðu hvaða flokkur þetta væri og það kom í Ijós, að þetta var kommúnista- flokkurinn í Finnlandi, sem gengur tmdir þessu glæsilega nafni. Þeir, sem ekki gerðu sér þá staðreynd Ijósa, að með Lýðræðisfoandalaginu var átt við kommúnista, gátu engan veginn gert sér grein fyrir því, hvers eðlis stjóm- arkreppan í Finnlandi var. En allir vita hverrar sérstöðu kommúnistar njóta í finnsk- um stjórnmálum. Það er ekkert staðbundið finnskt fyrirbæri, að komm- únistaflokkur geri tilraun til þess að leyna sínu rétta eðli með fallegu nafni og þá sér í lagi nafni, sem á einhvern hátt er tengt lýðræði. Þetta fyrirbrigði er þefckt víða um lönd og m.a. höfum við ís- lendingar þriggja áratuga reynslu af því. Á árinu 1930 var stofnaður hér Kommún- istaflokkur íslands og helztu forystumenn háns voru nokkrir öt-ulir ungir baráttu- menn, þ.á.m. Brynjólfur Bjamason og Einar Olgeirs- son. Þeir komust fljótlega að raun um, að flokkur með þessu nafni hefði ákaflega takmarkaða möguleika í ís- lenzkum stjómmálum. Á ár- inu 1938 fengu þeir tækifæri, sem þeir höfðu beðið eftir. Héðinn Valdimarsson lýsti sig reiðubúinn til þess að ganga til samstarfs við þá um stofnun nýs flokks, Samein- ingarflokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins. Ekki var nema ár liðið frá stofnun hins nýja flokks er Héðinn komst að raun um, að hann átti ekki samleið með forystumönnum kommúnista og hann yfirgaf Sósíalistaflokkinn. En Sósíal- istaflokkurinn starfaði eftir sem áður undir forystu sömu manna og Kommúnistaflokk- ur íslands hafði áður starfað. Fyrst í stað kom í ljós, að nafnbreytingin hafði lukkazt vel. Sósíalistaflokkurinn náði mun meira kjörfylgi en Kommúnistaflokkurinn áður og auðvitað var því óspart haldið fram, að hér væri um allt annan flokk að ræða. En þegar komið var fram á árið 1956 hafði grímán margsinnis dottið af Sósíalistaflokknum og kjósendur voru ekki leng- ur í vafa um, að hér var sami gamli kommúnistaflokkurinn á ferðinni og stofnaður var 1930, enda undir stjórn sömu manna. Á árinu 1956 rak nýjan hvalreka á fjörur kommún- ista. Nú var það Hannibal Valdemarsson, sem vildi stofna nýjan flokk með kommúnistum og þeir gengu sameiginlega til kosninga 1956 undir nafninu Alþýðu- bandalag. Nafnbreytingin gekk vel eins og fyrri daginn og Alþýðubandalagið náði mun meira kjósendafylgi en Sósíalistaflokkurinn hafði haft seinni árin. En Hannibal Valdemarsson komst fljótlega að raun um, að hann átti ekki samleið með kommún- istum. Hann skildi hins veg- ar ekki við þá strax heldur tók upp baráttu gegn þeim með þeim árangri þó, að þeg- ar hann sagði upp vistinni 1968, hafði honum tekizt að lama mjög starfsemi þeirra og flokkskerfi. Nú voru góð ráð dýr. í nóvembermánuði 1968 gripu kommúnistar til þess ráðs að efna til landsfundar og þar var því haldið fram, að „nýr“ stjórnmálaflokkur hefði verið stofnaður, sem þó gekk undir sama nafni og kallaðist Alþýðubandalag. í þetta sinn var því ekki skipt um nafn en hi-ns vegar var nú talin höfuðnauðsyn, til þess að blekkja kjósendur, að skipta um menn. Einar og Brynjólfur voru settir til hliðar og hinir nýkjömu leið- togar gengu hvítþvegnir fram fyrir kjósendur og sögðu: sjá, við erum engir kommún- istar. Alla tíð síðan hefur allur áróður Alþýðubandalagsins beinzt að því að sannfæra fólk um, að þar væru ekki kommúnistar á ferðinni. En staðreyndimar tala sínu máli. Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjamason, stofn- endur og foringjar Kommún- istaflokks íslands eru að vísu ekki lengur í sviðsljósinu en við forystunni í Alþýðubanda laginu hafa tekið sérstakir uppeldissynir þeirra. Þeir eru kommúnistar ekki síður en Einar og Brynjólfur. Þeir hafa tengsl við kommúnista- ríkin ekki síður en Einar og Brynjólfur. Þeir fara árlega í ferðir til þessara ríkja ekki síður en Einar og Brynjólf- ur gerðu. Þeir halda uppi vömum fyrir ofbeldisverkn- aði í Austur-Evrópu, ekki síð- ur en Einar og Brynjólfur gerðu. En þeir hafa lært það af fóstmm sínum, að leyna sínu rétta eðli. Við erum ekki GERT er ráð fyrir að Iendingar farþegaflugvéla verði milli 70-80 á viku á Keflavíkurflugvelli yfir háannatímann í sumar. Til marks um hina auknu umferð um flug- völlinn má nefna, að flug Loft- leiða um flugvöllinn verða 50 á viku, þegar annir eru mestar og Flugfclags fslands 21. Pan Ameri can hefur hér viðkomu vikulega bæði á vestur- og austurleið frá Bandaríkjunum til Evrópu. Hiran 7. apríl n. k. hefjaist viku iegair áætliuiniarferðir BEA frá Lumdúnum, sem fjölgað verður í tvær á viku á tímabilinu frá 1. kommúnistar, segja þeir, við erum bara íslenzkir sósíalist- ar. Þegar Fidel Kastró var að brjótast til valda á Kúbu júní tiH októberloka. Þá hefur Sterling Airways viðkomiu á Keflavíkiuirfhjgvellli á leiðimni yf- ir N-Atlamtshaif. Er gert ráð fyr- iir, að filug fé'Laigsins verði allit að tveimur á viíku, og eru þ-au þeg- a-r hafim. Fjö-ldi fyrirspuma hefur borizt frá öðirum eriiendum fflugfélög- um, sem hug hafa á að ruota Kefl'avíkiurflugvöill, og eitt — kainiadíska fluigfól'agið, Pacific Westerm hefur þegair ákveðið a@ nota fLugvölil'iinin eingönigu í sum- ar í stað Syðri Straumsfj ajrðar á Grænfliamidi. Ræður hér mestu lýsti hann þvi margsinnis yfir, að hairm væri ekki kommúnisti. En um leið og harni náði völdum var hann um, að breytimgar hafa verið gerðar á éldsn-eytisverði, og lemd ingar á flugvellliinum þair af lei-ð andi hagkvæmiari. Þesis má geta að starfsfóllk Loftleiða á Keflavíkurflluigvelili verður um 250 miaaiinis um há- airmatímamn. Vegnia hiinmar aukeiu umferðar hafa verið gerð ar nokknar eindurbætur á starf- semi Loftleiða þar syðra, svo og hefur emdurskipulLagniiinig fiar- ið fnam á f ragtafgreiðglunini. — Lok» eru uppi ráðagerðir um að hið opinihena stækki Frihöfniina eiins fljótt og aiuðið er. ekki lengi að lýsa því yfir, að hann væri sammtrúaður kommúnisti. Hið sama imrndi gerast hér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.