Morgunblaðið - 03.04.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 03.04.1971, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 • • talið snúizt utn glæpi, og Hans- iet reyndi eftir fönguim að halda áhuga Priestleys vakandi. — Það er ekkert gagn í þessu, sagði hann loksins. — Ég hef ekkert, sem gæti vakið minnsta áhuga hjá yður. Allir beztu glæpamennirnir mínir sitja inni, því miður. — Og sjálfsagt geta þeir þakkað yður það, sagði Priest- ley. — Hafið þér frétt nokkuð frekar frá Waghom fulltrúa? Þetta mál sem hann var að fást við um daginn, virðist dálítið eft irtektarvert. — Hann Jimmy? Jú, ég talaði við hann í dag. Hann er afskap- iega eyðilagður vegna þess, að sá sem hann grunaði helzt, hef- ur sloppið frá honum, Ég sagði honum að hafa engar áhyggjur, en beita sér heldur að einhverj- um upplýsingum, sem gætu réttlætt handtöku. — Mjög eftirtektarvert, sagði Priestley. — En gætuð þér sagt mér nafnið á þessum, sem hann hefur helzt grunaðan? — Jú, ég ætlaði einmitt alveg að fara til þess. Hann heitir Benjamín og er bróðir þess myrta. Það hafa komið viðbótar upplýsingar um hann. En beztu sönnunina hefur hann þó gefið sjálfur með því að stinga af. — Það er einmitt það sama sem Kain gerði þegar líkt stóð á, sagði Oldland. — En samt verð ég að minna ykkur á, að enda þótt sannanirnar gegn hon um væru óvéfengjanlegar, þá láfði hann það af og eignaðist marga afkomendur. — En Benjamín, sleppur ekki, sagði Hanslet einbeittur. — Það Mður ekki á löngu áður en við verðum búnir að ná í hann. Og því fer fjarri, að hann eignist marga afkomendur, því að hann verður einmitt sá síðasti af Glapthorneættinni. Og þá man ég nokkuð, sem ég var búinn að gleyma og það er fyrirboði, ef þið takið mark á slíku. Oldland hló. — Hvað er nú það? Er nú Scotland Yard far- ið að trúa á fyrirboða? — Stundum, sagði Hanslet. — Við fréttum i morgun frá Lyd- enbridge, að turninn þarna í Farningcote væri hruninn. Priestiey hafði setið með hálf lokuð augu, en nú opnaði hann þau snöggt. Virkilega? Það er áreiðanlega táknræn.t. Hafið Shrifstofustúlka oskast Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi hálfan eða allan daginn. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 7. apríl n.k. merkt: ,,Vel hæf — 7153'. Sí&asti dagur opnunarhapp- drættisins VOGUE Skólavörðustíg þið frétt um nánari atvi'k að þvá? — Nei, ekkert. En Jimrny fer þangað í fyrramáiið, og hann getur sagt okkur nánar af því þegar hanin kemur a.ftur. Og þá man ég það. Hann fékk mér blað úr vasabókinni sinni, sem hann hélit, að þér vilduð gjama sjá. Það er eftirmynd af þessu kroti í ættarbibliunni. Priestley tók við blaðinu, sem Hanslet réttd honum og athug- aði það vandlega. Utan við ritningarstaðina er eitthvert óreglulegt krot, samsett úr fjór um mismu.nandi merkjum, sagði hanm lotos. Þessi merki eru, eins og fullitrúinn var búinn að segja okkur, hnöttur, háltfmáni, þrí- hyrningur og ferhyrningur. Þau virðast hafa verið sett af handahófi en þó með nokkurri tilraun til samræmis. Og ég skal játa, að ég botna ekki í þýð- ingu þeirra. Kannski þú getið fundið eittihvað út úr þeim, Old- land? — Það er nú ólíklegt, að ég botni í því, sem þú botnar ekki í, sagði Oldland. Hann tók nú samt við biiaðinu og athugaði það vandlega. — Mér finnst ég hafa séð eitthvað þessu líkt áð- ur sagði hann dræmt. — Þú átt við, að þú kannist við merkin, sem krotið er sam- sett af ? sagði Priestley. Já, það held ég næstum. Bíðið þið nú við. Hann tók penna upp úr vasa sínum og teiknaði upp hvert merki fyrir sig á blað. — Já, nú er ég alveg viss. Það var í stríðinu þegar ég var i einu þessara afskekktu virkja við ströndina. Þá sá ég einmitt þessi merki á gömlum falHbyssustöllum. Þau voru orð in ógreinileg, en samt var hægt að komast fram úr þeim. Og það leið langur timi áður en ég rakst á nokkurn, sem vissi hvað þau þýddu. — En hvað þýða þau þá? spurði Hanslet. — Það var gömul fallbyssu- skytta, sem sagði mér það. Hann leit út eins og hann væri fæddur þarna í virkinu og bygg ist við að verða jarðaður þar. Svo virðist sem stallarnir hafi verið byggðir og merkin máluð á þá, eimhvern tíma á átjándu öld. Nú er víst varla hægt að búast við að fallbyssuskytta á þeim tíma hafi verið lees, en hins vegar hefur hann sennilega kunnað að telja upp að fjórum, að minnsta kosti. Palliarnir voru fjórir, og það var nauðsyn legt að hann gæti þekkt þá í sundur. Þess vegna var kúlan, sem var með einum oddi teikn- uð á fyrsta pallinn. Hálfmáninn með tvo odda var teiknaður á annan, þríhymimgurimm með þrjá á þann þriðja og ferhyrn ingurinn með fjóra odda á þann fjórða. Þetta er ósköp einfalt þegar búið er að útskýra það fyrir manni. — Með öðrum orðum táknar hvert merkið tölu, sagði Priest- ley. — Einmitt. Kúlan merkir einn hálfmáninn tvo, þríhyrnimgur- inn þrjá og ferhyrningurimn fjóra. — Þá fer ég að skilja merk- ingu merkjanna, sem standa við hvern ritningarstað, sagði Pri- estley. Hann sneri sér að Har- oid Merefield, sem sat hjá hon- um. - Þú hefur sjálifsagt ritn- ingarstaðina, sem við skrifuðum upp á þriðjiudagskvöldið? Já, sagði Harold. Hann gekk að skápnum og tók fram blöðin viðvikjandi Farningcote- ÆSKUR yim i S Sö 50 Klskarðu nng ennþá? málinu. -— Hérna er þetta: -—- Fyrsti staðurinn er Jesaja XXXIV. 16 Til vinstri við það er ein kúla. Hún þýðir sama sem einn, að því er hann Old- land segir. En til hægri við ritmingarstaðinm eru í röð: hálí- máni, fermhyrningur, þrihyrning ur og annar hálfmáni. Sama sem 2, 4, 3 og 2. Samanlagt 11. Settu á blaðið hjá þér, Harold 1 til vinstri við staðimn en 11 til hægri. — Svo getum við farið eins að með hina ritmingairstaðina. Ef liesið er úr töliunum, sem merkin þýða fiáum við eftirfarandi út- komu: Annar staðurinn 1 til vinstri 6 til hægri. Þriðji 11 til vimstri og 12 til hægri. Fjórði: 22 til vinstri, 28 til hœgri. Fimmti: 4 til vinstri, em 15 tii hægri. Sjötti: 13 til vinstri, en en 16 til hægri. Sjöundi: 8 til vinstri, en 10 tll hægri. Átt- undi: 6 til vinstri, en 10 til hægri. Níundi: 2 til vinstri, en 8 til hægri. Priestley þagnaði - Finnst ykkur þessar tölur til hægri og vinstri geta haft nokkra sér-. staka þýðimigu ? Harold, sem spurningunni var beint að, hristi höfuðið. Ég er ekki viss urn, að ég botni neitt í þeim enm, en þó er eitt, sem ég tek eftir. Talan til vinstri er alls staðar liægri em sú til hægri. — Það held ég einmitt sé Jyk iillinn að gátunni, sagði Priest- ley. — Á þriðjudaginn, þegar við létum staðina í röð og í belg og biðu, virtist ekkei't samhiengi vera milli þeirra. En hugsum okkur, að Thaddeus Glaptlh- ome hafi viljað láta aðeins viss orð í hverjum ritningarstað vera að marka og notað þessa stuttorðu bendingu tiil að gefa til kynna, hver þau væru. Til dæmis, að tölurnar 1 og 11 tdl hægri og vinstri i fyrsta staðm- um gefi til kynna, að aðeins fyrsta og eiilefta orð væri að marka í þeim stað. Það gæti ver ið gaman, Harold, ef þú gætir athugað hvern ritmimgarstaðimn samkvæmit þessari reglu. Harold gerðii svo með eftirfar andi átangri: „Leitið í bók Drottins og lets- ið:“ „Auður ríka mannsins er hans.“ „Sterki turn.“ „Höggvið járnstengurnar sundur." „Hvorki frá austri, vestri, né súðri. „Gulll þitt margfaldast." ■ „Gæt þess, að ekki“ „Auður þinn farist með þér" „Steinn er þungur og sandur sigur í.“ Priestitey rétti blaðið með þessu á, að Hanslet. —- Hvað finuið þér út úr þessu ? spurði hann lágt. — Ekkert teljandi, sagðá Hansliet og lieit ekki nema laus- lega á blaðið. — Yður kann að þykja gaman að svona gátum, Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Einkamálin útheimta óskipta athygli þína. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»ú færð óvæntar fréttir. Tvíburarnir, 21. inai — 20. júní. Notaðu höfuðið, eða haltu stefnunni or finndu nýjar leiðir. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. IJúktu verkefnum þínum hið bráðasta. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Skyldan og óskir þínar samræmast ekki alltaf. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að forðast missætti. Vogin, 23. september — 22. október. Frí er rétt að taka með fólki, sem þér semur við. Sporðdrekinn, 23. október *— 21. nóvember. hví hijóðara sem þú hefur um þig, því hagkviemara þér. Bogmaðuriiin, 22. nóvember — 21. desember. Ef þú heldur þig utan miðdcpils atburðanna, verðurðu margs visari. Steingfeitin, 22. desember — 19. janúar. Haltu strikinu þrátt fyrir ónæðið. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I*að bætir úr skák að halda gleði sinni. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Vmislegt óvænt ber upp á I dag, fyrir unga sem aldraða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.