Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 9 Skákþing íslands HEFST t DAG LAUGARDAG KL. 2, Innritun fer fram mrHi kl. 12.30 og 1,30 á mótsstað í Sjómannaskólanum. SKAKSAMBAND ISLAIMDS. Sölumannadeild Sölumenn Hádegisverðarfundur verður haldinn í dag 3. april kl. 12,15 í Átthagasal Hótel Sögu. Gestur fundarins: ALBERT GUÐMUNDSSON. framkvæmdastjóri. Ræðuefni: Tollvörugeymslan og framtíðaráform. Nútímaverkstjórn SÍÐASTA framhaldsnámskeið vetrarins fyx-ir verkstjóra, sem áður hafa lokið 4ra vikna verkstjórnarnámskeiðum, verður haldið dagana 15., 16. og 17 apríl næst- komandi. Lögð er áherzla á að kynna ný viðhorf, rifja upp námsefni og skiptast á reynslu í þessum greinum: • Almenn verkstjórn • Hagræðing @ Rekstrarhagfræði • Öryggismál • Eldvarnir • Hjálp í viðlögum Innritun og upplýsingar í síma 81533 og hjá Verkstjórnarfræðslunni — Iðnaðar- málastofun íslands Skipholti 37, R. Aukin þekking — Betri verkstjórn. GAR WOOD ST. PAUL Vörubílasturtur hafa nú vertð í notkun hér á landí í 30 ár. Allir þeir vörubílstjórar sem notað hafa þessar vélsturtur eru sammála um ágæti þeirra. GAR WOOD ST. PAUL sturtur eru ramleíddar i mismunandi stærðum og lyfta frá 4 tíl 20 tonnum. Vörubílstjórar, leitið upplýsinga. Traustar vélsturtur veita yður öryggi i starfi. Það bezta verður jafnan ódýrast. Krisfinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. simi 22675 — 21965. SIMIl ER 24300 Trl sölu og sýnis 3; Höfum kaupendur að öllum stœrðum íbúða í borginni Sérstaklega eru nokkrir sem biðja um 4ra—5 og 6 herb. sérhæðir og nýtizku einbýlis hús. Útborganir 1,2—1,8 millj. og meira íeinbýlishúsum. Höfum til sölu nýlegt einbýlishús um 140 fm nýtízku 5 herb. íbúð ásamt 60 fm bílskúr i Markholtshverfi í Mosfefls- sveit. Hitaveita er í húsinu, tvöfalt belgiskt verksmiðju- gler, teppi á öllum gðffum. Vandað tveggja íbúða hús ásamt bílskör í Austurborg- inni. Skipti — íbúðir um 5 herb. íbúð i Háaleitis- hverfi í skiptum fyrir góða 3ja herb. ibúð i Laugarnes- hverfi. Komið og skoðið • ' • /r\ # Sjon er sögu l\lýja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. SÍMAR ■ 21150 • 21370 Til sölu 2ja herb. stór og góð kjallara- íbúð, lítið niðurgrafin, i gamla Austurbænum. Verð 600 þ. kr„ útborgun 250—300 þ. kr. 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð i steinhúsi um 85 fm að miklu feyti nýstandsett. Útborgun aðeins 450 þ. kr. 4ra herb. góð neðri hæð um 95 fm við Kársnesbraut i Kópa- vogi, i tvibýlishúsi. Bilskúrs- réttur. I Heimunum 4ra herb. ný úrvals íbúð í há- hýsi, tvennar lyftur, vélað þvottahús. Við Hraunbœ 5 herb. ný og mjög góð ibúð 110 fm á 2. hæð með fallegu útsýni. I Austurbœnum Timburhús um 70 fm á eignar- lóð, með tveimur 3ja herb. ibúðum og tveggja herb. ibúð- um ásamt geymslum. Verð 1800 þ. kr„ útb. 900 þ. kr. Parhús, mjög gott parhús, 56x3 fm, með 6 herb. góðri ibúð á tveimur hæðum auk kjallara. Bilskúrsréttur. Góð kjör. f Kópavogi Glæsileg parhús i Austurbæn- um með 5—6 herb. ibúðum á tveimur hæðum auk kjallara. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlis húsum. Mjög miklar útborg- anir. Komið oq skoðið h IMENNA Hús og íbúðir TH sölu Glæsifegt einbýlishús í Auslur- bæ. 6 herb. hæð i nýju- húsi i Aust- urbæ, bilskúr fylgir. 5 berb. íbúð i nýlegu húsi. 4ra herb, ibúð í nýju húsi i Vesturbæ. 3ja herb. íbúð við Skaftafilíð. 2ja herb. fbúð við Álftamýri eg margt fleira. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasaii Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. &STEIGNASAU j | -ARbATA 9 SIMAR 2H50 ; J LOFTUR HF. UÓSMYNDASTOFA ingóffsstrætl 6. Pantið tirna i síma 14772. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Safamýri. 4ra herb. íbúð við Rauðalæk, efrrhæð 120 fm. Raðhús í Vogum, stærð 200 fm. HIDÉÉBOHG FASTEIGNASALA HILMAR BJÖRGVINSSON LÆKJARGÖTU 2, 5. HÆÐ (1 NÝJA BÍÓ). Sími 21682 og 25444. Hvergerðingar Nú hef ég aðeins til sölu í Hveragerði 2 hús við Bláskóga og Frumskóga. Mig vantar því á söluskrá nokkur góð hús í Hveragerði, því nú fer i hönd bezti söfutíminn. Þið, sem ætlið að selja nú, ættuð því að hafa samband við mig sem allra fyrst. Austurstrwti 20 . Sfrnl 19549 Höfum kaupanda að SÉRHÆÐ, t. d. í Rauða- gerði. Há útborgun í boði. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Árbæ, helzt á 2. eða 3. hæð. Útborgun getur verið allt að 750 þúsundum. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð með bilskúr. Há útborg- un i boði. Höfum kaupanda að sérhæð í Hlíðunum. Til greina koma skipti á fallegri 4ra herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Háaleiti, Fellsmúla. Há útborgun í boði. Opið til kl. 8 öll kvöld. ^ 33510 t*mm mm mm -A 85740. 85650 ÍEIGNAVAL Suburlandsbrout 10 FASTEIENASALA SKOLAVÖRBUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Til sölu Við Skaftahlíð 2ja—3ja herb. ibúð á jarðhæð, sólrík íbúð, lóð frágengin. Til kaups óskast 2ja—3ja herb. ibúð á hæð við Sólheima eða Ljósheima, þarf ekki að vera laus fyrr en næsta haust. Há útborgun. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. 23636 - 14654 Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. Góð íbúð. 5 herb. mjög góð íbúð við Laug- arnesveg. Okkur vantar góða 3ja herbergja íbúð, helzt með bílskúr. Mjðg góð útborgun, jafnvel stað- greiðsia kemur til greina. SALA 06 S4MNIN64R Tjamarstíg 2. Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Róðskona eðo aðstoðorstnlka óskast í veiðihús í sumar. Aðeins reglusamar stúlkur koma til greina. Tilboð ásamt uplýsingum og meðmælum ef til eru sendist afgr. Mbl. merkt: „Lax — 495". PINGOUIN GARN Nýkomið mikið úrval af: Ctessique Crylor og Sport Crylor. VER2LUN ANNA GUNNLAUGSSON, Vestmannaeyjum. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.